Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 8
UKsEXÐIJR em beSnir a8 Bithnga aS smáauglýs- . ingax eru & 6. síðu. Næturlæknir í Sími 5030. — Kæturvör&ur: Lyfjabúftin Iðunn. — Sími 7911. Mánudagurinn 9. ágúst 1848 verða að stér- Fjárbagsfrumvarp Reynauds rætt í þinginu v gær. Frakkar verða að leggja höfuðáherzluna á að auka úiflutning sinn á vörum, er <lollarar fást fyrir, sagoi Reynaud fjármálaráðherra Frakka í ræðu sinni, sem hann hélt er hann lagði fjáirhagsfrumvarp sit't fyrir franska þingið. Frumvarpið var rætt í þinginti í gær og sagði Reyn- aud'að hann myndi segja gf sér, ef fjárhagsfrumvarpið næði ekki samþykki þings- ins. 'Aðeins fyrir vöxtum. Reynaud sagði, að Frakk- ar fengju sem stæði ekki meiri dollara fyrir útflutn- ing en sein nægði til þess að standa skil á vöxtum af lán-j um þeirra. 'Uann sagði að ínenn yrðu að hafa það hug- fast, að Marshallhjálpin stendur aðeins yfir til loka ársins 1952, en fyrir þann tíma yrðu Frakkar að vera þúnir að hyggja upp at- .vinnuvegi sína. Landbúnaðurinn. Fjármálaráðherrann -sagði að aðaláherzluna bæri að leggja á landbúnaðinn og nauðsynlegt væri ennfremur að gæta ýtrasta sparnaðar í hvivetna. I fjárhagsfrum- varpinu er gert ráð fyrir að dregið verði mjög .úr öllum1 gjöldum rikisins og meðal annars kostnaður við allar rikisstofnanir lækkaðun Þegar Reynaud hafði lok- ið máli sínu sínu, reis allur þingheimur upp og fagnaði fijármálaráðherranum, að kommúnislum undantekn- um, er sátu sem fastast. Á 35 börn. 68 ára karl, sem enn er sprækur. Anthony Dupre, sem um eití skeið var sirkusfimleika- maður, eignaðist 33., 34. og 35. barnið í vikunni sem leið. Ðupre vinnur fyrir sér incð þvi að þvo ,upp leirlau fjá'ir veifingaliús eitt. Hann er fvS ái;a að aldxí, en kona hans er 34 ára, en rétt er að gela þcss að hún er 4. kona karlsins Dupre gamli er fæddur í Frakklandi. Með fyrstu koini. sinni á’tti hann átla böm —■ ferna tvibura, en þær næstu tvær ólu honum samtals 23 börn. Sú fjórða var búin að eiga eitt barn, áður en þriburarnir komu i þenna beim. Alls á Dupre nú 14 somi og 21 dóttur. (U.P.). iStorinar valda tjónl i Ilret- . landi. Hið versla veður hefir gengið yfir Suður-Bretland síðustu- daga og telja menn að þetta muni vera versta sumarveður, er þar hefir komið um fjölda ára. Um helgina versnaði það að mun með mikilli úrkomu í innsveitum og olli hún og stormar víða allmiklu tjóni. Stormurinn feikti a. m. k. 500 sumarbústöðum af grunni og olli auk þess marg- víslegu öðru tjóni. Úrkoman í innsveilum hefir verið svo mikil að legið hefir við skemmdum á kornökrum. Þriðji fundur sendiherra .Vesturveldanraa í Moskva. og Molotovs verður væntan- Iega í kvöídl eða á morgun, segir í fréttum frá Moskva. Lqjrdpnarútvarpið skýiþi frá þessu í morgun og sagði ennfremur, að Moskvaút- varpið hefði sagt, að sendi- herrarnir biðu eftir fyrir- mælum frá stjórnum sínum. Eins og skýrt var frá í bíaðinu fyrir helgina komu sen diherrar V estu ryeldanna og Molotov saman á fund á föstudagskvöldið óg ræddust þeir við í nærri 3 klukku- stundiri Ekkert hefir samt verið opinberlega tilkynnt um ái'angur þessa fundar frekar en fyrsta fundarins, er sendiherrarnir sátu með Stálin og Moiotov. • 'tæagtæ”'-- ■ IIi -U)f ^ .*•. .**u / / f : . . . . i 1 ffh’' i f1 Þetta er Andre Marie, for- sæthráðherra Frakka. Hann sat urn eitt skeið í 1‘an.ga- búðunum í Buchenwald, er fimmtugur, Iágnr vexti og helir tvisvar verið sænidur heiðursmerkinu Croix de Guerre (stríðskrossinum) — fyrir hreystilega framgöngu á vígvöllunum. Vildi ekki syngja þjóðsöngimio Ungverskur þingmaður var fyrir skömmu gerður rækur af þmgi í eitt ár vegna þess að hann neitaði að syngja þjóðsönginn. Þingmaður þessi heitir Margit Schlachta og er úr flokki stjórnarandstöðunnar. Lík konunnan, sem hv'arf frá Arnarholti fyrir nokk- uru, er nú fundið. Fannst það uppi i fjalli, en þar var konan vön að ganga, eða niður við sjóinn. Var það tilviljun ein, sem réð því, að líkið fannst, því að leit hafði verið hætt að konunni. Mun leonan hafa hrapað í fjallinu og það orð- ið hennar bani, en Vísi hefir ekki fengið nákvæmar frétt- ir af þessu. Próf. Virfanen kominn. Finnski vísindamaðurinn, A. Virtanen, sem kemur hingað i boði Háskóla t\s- lands, er nú kominn til landsins. Próf. Virtanen er einn þékktasti vísindamaður Norðurlanda. og hefir lilotið Nóbelsverðlaunin fyrir vís- indastörf sin, sem eru á sviði eðlisfræðinnar. Hann mun dveljast hér fram eftir vikúnni og flytur hér fyrir- lesfra, en ferðast auk þess til helztu staða á sviði land- búnáðarins, svo sem að Sámsstöðum og Ilvanneyri. Mí&Jée rhru u £ í Mtefft ts snjs l(i. Bæjarbruni uarð L Húna- vaínssýslu siðari hhita vik- unnar seiri leið. Kom upp eldur í bænum Þverárdal árla dags á fimmtudag og varð ekki ráð- ið við hann, svo að bærinn brann til grunna. Hefir tjón hóndans orðið mikið, því að verðmæti var lílið vátryggl, eins og víða er um sveitir. Óltjffupt u lcitift m i> : Hoflenzka stúlkan Blankers- ;Koen vann 4 guifmedalíur. Fjöldci ÖEympíumetu var rutf á laugardagirsn. Það vakti mesta afhygli á Qlympíuleikunum í fyri'adag', að hollenzka konap Bjank- ers-Koen vahn fjdrða gull- pening' sinn. er hún tók þátt í 4x100 metra bo'ðöundi, er Iiolland vann. Þykja afrek Blankers-Koen alveg einstæð, og hgfir það aldrci komið fyrir. áður, að ein og sama konan .Iiafi unn- ið fjórar gullmedalíur á ein- um Ólynipíuleikimi. Ólympíumet. Joe Verdeur (Bandaríkun- um) bar sigur úr býtum í 200 m. bringusundi karla. Synti haxm vegalengdina á 2:39,3 mín. og er það nýtt Ólympiumet. Steve Carter, einnig frá Bandaríkjúnum, varð annar og synti hann á 2:40,2 min., seiyi qr einnig undir gamla metinu. Ann Curtis (frá Banda- rikjunum) sigraði í 400 m. skriðsundi kvenna á nýju mcti, 5:17,8 mín. Fimm fyrstu stúlkiu-nar syntu allar undir gamla metinu í þessu sundi. Danska stúlkan Karen jHarup varð önnur á 5:21,7 min. Jinimv DlacLane (Banda- í'íkin) sigraði i 1500 m. skrið- sundi karla, á 19:15,5 mín. Óhapp. Bretar sigruðu í 400 m. boðhlaupi vegna þess, að Bandarikjamenn voru dæmdir úr leik fyrir að hafa ekki rétt boðlilaupskeflið á hiiju fvrirskipaða 20 metra svæði. Bandarikjanieon ' mótmæltu þessu, en mótmæli þeirra voj-u eklci tekin til greina og Bretum, er voru næstii’, dætndur sigurinn. Ilalska. sveitin sigraði í suiuiknaltleik, cn úrshía- leikiim háði hún við Hol- lendinga og sigraði með fjór- um nu'ukum gegn tveim. ðlilcaelson í'rá Svíþióð sigraði í. 10 km. göhgu á nýju ólympíumeti, 45:13,2 mínútum. Bandaríkjamenn sigruðu í 4x400 m. boðhlaupi á 3:10,4 min. — Argentíumaðurinn Cabrora varð fyrstur í Mara- þonhlaupi á 2 klst. 34 mín. 51,6 sek. I hástökki kvenna sigraði Bandarí k j ast úlkan A íice Cöachman, sfökk, 1,68 m. Páll. Svíar sniíðá lirysölofts- vélar. . Fyrsta þ rý sti I oftef I u gvé I. Svía, Saab-29 orustuvéiin, verður bráðlegra tilbúin í reynsluflug1 siíh Hún er smíðuð hjá Saab Aircraft Company j Linköb- ing og hefir félagið þegar gefið út lýsingu á vélinni. Hún er knúin De Havilland þrýstiloftshreyfli og er álitið, að hiui geti flogið vfir 1000 km. á klst. Loftinnlakan iyr- ir þrýstiloftsmótorinn er fremst í fíugvélinni og gleyp- ir hún talsvei't af vindmót- slöðu, sem skapasl við hraða vélarihnar. Vængir vélaiinn- ar eru ni jög þunnir og sveigj- ast aftur til þess að draga úr mótstöðunni. (S.I.P.). Mjög rýr síM- veidi um Tutfugu og sex skip vora að yeiðum á Skagafirði í gær, en af þeirn fengu 10 skip reitingsafla, þetta 100—300 tunnur, að því er Vísi var tjáð frá Sigíufirði í morgun. Afli var yfirleitt rýr, eins og að undanfqrnu. Nokkur skip fengu 200—300 mál i 6—8 köstuni út af Reykja- firði í gær. - Síldartprfur voru mjög strjáíar í gær, mildu miiuij, en menn höfðu gert sér vonir um. Lítil síld barst til Síglu- f jarðar um helgina, eða ekki nema rúmlega 3000 mál. Véður er ágætt nyrðra, logn og blíða, en engu að síð- ur er sildveiði mjög lítil, eins og að fr’aman greinir. Til Djúpavikur bárust á 4. þúsund mál síðastl. sólar- hring. Þessi skip höfðu afla sem hér segir: Síldin 441 mál, Bjarnarey 394, Jón Val- geir 333, Andvari 606, Fagri klettur 485, Illugi 175, Vil- borg 300, Freydís 400,Eldey 300. Alls liafa horizt 10500 mál síldar til Djúpavikur. Aðeiiis 160 mál bárust lil Dagverðareyrar í gær, en alls hafa borizt þangað 9500 mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.