Vísir - 12.08.1948, Side 6
V I S I H
Fimmtudaginn 12. águst 1948
, "Hopferfö
fémplará.
Á laugardaginn hefst 2ja
daga hópferð templara til
Vestmannaeyja og verður
farið héðan kl. 2 e. h. í Dougl-
asvélum frá Flugfélagi ís-
Iands.
Sam akvöld verður lialdin
skemmtun í Eyjum, er
Ferðafélag. templara, lím-
dæmisstúkan pr. 1 og Þing-
stúlva Vestmannaeyja standa
fyrir. Kristinn Stefájisson
Stórtemplar og' Svcrrir Jóns-
son umdæmistemplar flytja
ræður, en Alfreð Andrésson
syngur gamanvísur. A sunnu-
• dag verða svo Eyjarnar skoð-
aðar undir leiðsögu kunn-
ugra riianna.
Þátttakendur sæki farmiða
sína í Bókabúð Æskunnar
fyrir kl. 6 í kvöld.
. Múhameðstrúármenn í Pc-
king í Kína vilja kosta kín-
verska hersveil til að berjast
í Palestínu.
Húsasfrígi
eru nú fyrirligjandi.
Veggfóðursverzlun
Victors Kr. Helgasonar
Hverfisgötu 37
Sími 5949.
Veggfóður
Nýkomið veggfóður i fjöl-
hreyttu úrvali,
V eggf óðui"svef zlun
Victors Kr. Helgasonar,
Hverfisgötu 37,
Sími 5949.
Sslenzkar kartöflur
í 10 kg. pokum, ný-
söltuð norðlenzk sild
kömin á markaðinn. —
Nýr lundi.
FISKBÚÐIN
Hverfisgötu 123. sími 1456
Hafliði Baldvinsson.
EViÐSJA e
Framh. af 4. síðú.
að fleiri jaxlar eigi eftir að
hveifa, því að maðiirinn hef-
ir þeirra lítil not.
Heilinn á eftir að stækka,
því að hann þroskast smám
saman með andlegri full-
komnun mannsins. Það er þó
citt, sem getur breytt öllum
niðurstöðúm rannsókna
mannfræðinga, og það er
kjarnorkusprengjan. Hún
getur nefnilega valdið breyt-
ingu á „genunum“, scm bera
arfganga eiginleika kynslóða
á milli. ,
■ ærepæsgBSSE
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI
STULKUR.
DRENGIR.
SKÁTAR.
MÆTIÐ
skrúðgönguna viö
Skátaheimiliö klukkan S i
kvöld. (200
öll
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ráögerir aS fara tvær
skemmtiferöir um
næstu helgi. Aðra ferðina
hringferð um BorgarfjörS
dag. Lagt af stað kl. 2 e.
h. á laugardag og ekið austur
MosfelIsheiSi um Kaldadal
að Húsafelli og gist þar í
tjöldum. Á sunnudaginn far.
iS gangandi yfir göngubrúna
á Ilvítá um Kalmanstungu
aS Surtshelli og Stefáns-
helli. Seinni hluta dags ekiS
niður Borgarfjörð upp NorS-
urárdal aS Fornahvammi og
gist þar. — Á mánudaginn
gengiö á Trölla-kirkju. Síöan
fariS aS Hré'Savatni. DvaliS
í skóginum. GengiS á Grá-
brók. KomiS aS Glanna og
Laxfoss. Þá haldiS heim-
IeiSis um HvalfjörS. Far-
miSar seldir til kl. 6 á föstu-
dagskvöld. — Hin ferSin er
í Selvog á sunnudaginn. —
Lagt af staS kl. 7 og ekiS
austur HellisheiSi um Ölfus
og SelvogsheiSi. KomiS í
Þorlákshöfn. * SkoSuS hin
þj óökunna Strandarkirkja,
Selvogúrinn og nágrennið.
Farmiöar séu teknir fýrir há-
degi á laugardag i skrif-
stofunni' í Túngotu' 5.
INNANFÉLAGSMÓT
DRENGJA
halda K.R. og Ármann sam-
eiginlega í kvöld og annað
kvöld kl. 8 e. h., bæði kvöld.
in. —
í kvöld vcrSur keppt í 100
m. hlaupi, 110 m. grinda-
hlaupi, hástökki og kringlu-
kasti. —•
AnnaS kvöld verSur keppt
i 400 m. hlaupi, langstökki
og sleggjukasti.
K.R. —- Ármann.
SAUMASTÚLKUR ósk-
: ast nú þegar viS léttan
saumaskap. Uppl. í Barma-
hlíS 9, kjallara, kl. 6—7.(199
ELDHÚSINNRÉTT.
INGAR. Getum aítur tekiS
aö okkur smíöi eldhúsinn-
réttinga nieS stuttuin fyrir-
vara. — Trésmiðjan Víðir>
Laugaveg 166. Shni 7055. —
(195
DUGLEG stúlka óskar
eítir vinnu hálfan daginn.
Ekki vist. TilboS sendist
Vísi fyrir mánudagskvöld,
merkt: „ViSskipti". ' (194
DÖMU armbandsúr tap.
aSist í strætisvagni frá
Ivleppsholti. FariS úr hiá
Bergstaöastræti, gengiS um
Laugaveg og Þingholtsstræti,
BókhlöSustíg aS MiSstræti 4.
Vinsamlegast skilist í MiS-
stræti 4. Fundarlaun. (177
WázmmfikB
HERBERGI óskast í góSu
húsi. Einhver húshjálp getur
komiS til greina. Uppl. í síma
3072. (181
GOTT forstofuherbergi
eða 2ja herbergja ibúS ósk-
ast. Uppl. í síma 6941, (1S5
TVÆR stúlkur yanar
kjólasaum geta fengiö góSa
atvínnu. Saumastofan AuS.
arstræti 17. (191
KJÓLAR, sniSnir og
þræddir saman. AfgreiSsla
milli 4 og 6. Saumastotan
Austurstræti .17. (190
DRENGUR óskast i sveit.
Uppl. á Njálsgötu 59 i dag.
Kápa til sölu á sama staö.
miSalaust. (186
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín í Tjamargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma CoHes.
Hitvélaviðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögö á vandvirkm
og fljóta afgreiöslu.
Sjdgja* Laufásveg 19
leigt herbergi, helzt innán Hringbrautar, á kyrrlátu heimili. Tilboð sendist blaö- inu, merkt: „Róleg“. (192 IMMMMMMMMMMM*
EITT herbergi og eldhús eSa sumarbústaður í Foss- vogi óskast til leigu. Uppl. i síma 2577. (193
TIL SÖLU tvö eins manns rúinstæöi og undirsængur. Enfremur barna-leikgrind og teppahreinsari. Til sýnis á Sólbergi, Seltjarnarnesi. — Sími 6823. (206
HERBERGI til leigu fyr- ir reglusaman mann. Uppl. eftir kl. 6 á Grenimel 28.(197
REGLUSAMUR maSur óskar eftir herbergi i miS- eSa vesturbænum. TilboS, merkt: „Ábyggilegur“, send- ist Vísi fyrir laugardag. 198
TIL SÖLU tvíhólfa rat- suSuheiIa 0. m. fl. Gestur Guömundsson, BergstaSastr. 10 A. (205
BARNAVAGN. — Fyrsta flokks enskur barnavagn (Marmet) til sölu. —- Uppl. í síma 7459 eftir kl. 8^2- (203
STOFA til leigu á Kirkju. teig 27, I. hæð. — Uppl. kl. 6.30-7.30. (2i'4
TVIBREIÐUR fataskáp*j
ur til sölu,.Sími 5322. (202I
TVÖ samstæð barnarúiíjl
til sýnis og sölu. VerS 400 kry
Uppl. á Langholtsvegi ió,;
uppi, eftir kl. 6. (20IÍ
TIL SÖLU nýjir stiriga-
skór nr. 45, nýlegir kaxl-
mannsskór nr. 45, þrehnii;
barnaskór á 1—2ja ára. —•
Ódýrt miSalaust. Hverfisg.
16. Simi 6645. (J9Ó
ARMSTÓLL ög dívan
meö pullu sem nýtt til sölu.
Stórholt 21, kl. 6—8 e. h. —>
: (18^
KVENHJÓL í góSú
síándi til sölú. VerS 350. •
Uppl. á ÓSinsgötu 15, miS-
hæö eftir kl. 5. (iSu^j
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl.
1—S. Sími 5395. Sækjum,
(i3Í:
NÝR lundi kemur daglega
írá BreiSafjarSareyjum, einn-
ig kemur daglega nýslátisö,
folalda- og trippa-kjöt. Kjöt-
búöin Von. Sími 4448. (128
STOFUSKÁPAR, bókai
skápar meS glerhuröum,
borS, tvöföld plata, komm-
óöur o. fl. Verzl. G. Sig-
urösson & Co., Grettisgötu
'54- — (34á
PLÖTUR á grafreiti. Ot-
vegum áletraöar plötur si
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126,
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2026. (588
HARMONIKUR. — ViÖ
höfum ávallt litlar og stórar
harinonikur til sölu. ViQ
kaupum einnig harmonikur
háu verSi. VerzL Rín, Njáls-
götu 23. (188
KAUPUM og seljum not-
úB húsgögn og lítiS slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaB-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —>
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (14Í
C SumuqkÁs
T\RZAM
219
Tarzan sagði- Nornui.frá; því áinær-
gætnislegan Jiáti, að faðir hennar væri
dáinn.
En Norma var liugliraust stúlka og
sagði: „Eg verð samt að reyna að
ljúka verki hans.“
Því var mjög langt komið, hann vant-
aði aðeíns örfá sýnisliorn af steinteg-
undum.“
Ös T.rvcj ■ú)'I:>
i'/o
„Nei,“ sagði Tarzán..> „Kom: þú- me#
mér til Jane, konu minnar.“ En apran
Trolat beið færis.