Vísir - 13.08.1948, Page 1
SP. ár.
Pöstudaginn 13. áúgst 1948
182. tbl.
Balkasinefnd
SP viíi kyri*”
setja oppreist-
aridbnó.
Balkanncínd Sameinuðu
þjóðánna hefir fai ið þess á
leit við ríkisstjórnir ná-
granRai'íkja Grikklands,
ao bær iáti kyrrsetja alla
þá uppreistarmenn, er ieita
yfír landamierin til landa
[jeirra. Eins og' skýrt var
fni á öðrum síaS í biaðínu
fara nú fram harðir bar-
dagar í fjallahéruðunum í
Norður-Grikklandi og' hef-
ir stjómarhernmu tekizt
ið hrekja cppreisíarmenn
úr einu höfuðvirki þeirra
þar.
Balkannefnd Sameinuðu
þjóðanna telur líkur á, að
hermenn úr herjum upp-
reistarmanna muni reyna
til þess að flýja yfir landa-
mæri Álbaníu eða Júgó-
slavíu og hefir því sett
fram þessa csk tií stjórna
þessara íanda um að kvrr-
setja þá.
<
2 merm farast.
I gærmorgtm kom upp
eldur í véiarúmi Westhor,
skip, sem verið hefir í
flutningum fyrir Einars-
son & Zoega hér í bæ.
\ arð eMurinn svo
magnaður, að skipshöfnin
ncyddist ti 1 að yfirgefa
skipið, en tveír rnenn af
áhöfn þess fórust.
HoIIenzkt björgunarskip
slökkti eldinn, og dró
Westhor til Emden í
Þýzkal. mikið skemmt.
Skipið var á íeið frá Ham-
borg til HoHands er eldur-
inn kom upp.
Á sólbjörtum sumardögum fjöhnenna Réykvíkingár á sjó- og sólbaðstað sinn í Naut-
hólsvíkinni. Bílar ganga þaiigað a hálftima fréstl fr'á Férðaskrifstofu ríkisins og auk
þess fjölmennir fótgangándi fólk þangað sjálfum sér til hressingar. Hér sjást nokkrar
myndir úr Nauthólsvíkinni. Reykvísku blómarósirnar og borhih sjást héi* r.jóta sóí-
baðsins effir að hafa fengið sér hressandi sjóbað. Á niðri myndinni neðan til sést aðál-
sólbaðfskýíið.
I Bandaríkjunuin gerá
menn ráð 'fyrir því, að svof
mjög . muni draga úr kjöt-.
kaupum á næstunni, að verð-«
ið kunni að lækka. I
Varnarlínur grísku upp-
reistarmannanna rofnar.
Stjérnarherjunuin rreikið á-
gengt í sékn sinni.
Einkaskeyti til Visis.
Frá United Press.
Bandarískír hernaðarsér-
fræðingar, sem staddir eru í
Aþenu, eru mjög vongóðir
um, að gríski stjórnarherinn
muni innan skamms vinna
fullnaðarsigur á uppreistar-
mömim Markosar.
Engum blöðum er uín það
að fletta, að uppreistarménn
Markosar, hins komúnistiska
leiðíoga, liafa farið mjög liall-
oka fyrir stjórnarhernum
undanfarna daga. í gær var
skýrt frá þvi, að harðir har-
dágar stæðu nú yfir í Gramm-
osfjöllum í Norður-Grikk-
landi, skammt frá aðalvirki
Iiersveita Markosar á eystri
vigstöðvunum.
Vai-nir rofnax.
S tj órnarliersvei t i rnar gera
þar nú harða hríð að stöðvum
uppreistarmanna og hafði
tekizt að rjúfa varniraar á
lcafla. Þetta hefir það í för
með sér, að kommúnistar
ráða vfir enn minna svæði
én áður og stjórnarherinn
getur haldið uppi fallbyssu-
skotlirið á stöðvar kommún-
ista,
Dregur að
leikslokum.
Öllum ber sainan uni, að
hersveitir koimnúnisla séu
að missa tökin á því land-
svæði í Nörður-Grikklandi,
sem þeir hafa ráðið yfir und-
anfarna mánuði: Eins og
getur varð i frétlum i blaðinu
i fyrradag er stjórnarhérinn
búinn að loka að mestu landa-
mærunum til Albaniu svo
uppreistarmenn eiga þangað
ekki íengu undankomu.
Víldngar unnu.
Sjöundi leikur íslands-
mótsins fór frarn á Íþrótía-
vellirmm í gær. ^
Kepptu Valur og Víkingur
og fóru leikar þahnig, að
Víkingar báru sigur úr být-
um, skóruðu 3 mörk, en Val-
ur 2. — Leikur þess var all
skemmtilegur á köflum og
nokkuð jafn.
Franskur vísimla-
leiðangur hefir
bækistöð a
Skerjafirði.
Stujndar rannsóknir
við Grænland.
Um næstu mánaðamót or
íranskur flugbátur væntanlegur
hingað til Reykjavikur.
Flugbátur þessi kemur
hingáð til þess að kanna
lendingarskilyrði hér og við
Grænland, þar sem ætlunin
er að hann verði notaður lil
vísindalegra rannsókna við
Grænland efiir áramót.
Hefir leyfi samgöngumála-
ráðuneytisins fengisf fyrir
því, að hátur þessi hafi hæki-
stöð á Skerjafirði, en flljúgi
héðan til Grænlands iil vís-
indalegra aíhugana og komi
síðan hingað aftur.
Formaður þessa Jciðang-
urs er Paul-Emile Viclor, en
hann er mjög kunnur vís-
indamaður á Frakklandi.
Vann hann um skeið með dr.
Charcof, en hann fórst hér
við land, eins og kunnugt er,
árið 1936, er rannsöknar-
skip hans fórst við Mýrar í
Borgarfirði.
Fjárgreíðsla og heiðurssiierks
fyrir niésmir soiinasf á konti;
I Bandaríkjumim stendur
nú yfir rannsókn njósnamáts
O'g er kona. nokkar mest í
það flækt.
Er henni borið á brýn að
hafa verið sæmd rússnesku
heiðursmerki árið 1945
(rauðu stjörnunnf), en auk
þess hafi henni verið greidd-
ar 2000 dollarar fyrir njósna-
afrek sín. Hefir alnkislög-
reglan ameríska (G-menn-
irnir) komizt að þessu eftir
vandlega rannsókn, sem þó
er taiin aðeins á byrjunar-
stigi.
I máli þessu er einnig um
það að ræða, hvort kona
þessi, Elizabeth Bentléý, hafi
verið í kommúnistaflokknum
og jafnveí í opinberri þjón-
ustu. Hafa þrjú vilni verið
Ieidd gegm konpnpf síðustu
daga.
Blöðin vesían hafs ræða
mál þetta mikið. Segir eítt,
að nefndin; sem hefir rann-
sókn þessara mál með hönd-
um, hafi tekið sér of víðtækt
vald, en önnur telja mjög
miJdlverða sönnunargögn
fyrir njósnum Rússa hafi
koinið í Ijós við rannsókn-*
ina. New York Heraldi
Tribune, segir, áð ef Bentleyj
geti cJeki afsannað það, sem|
fram er komið í málinu, þúl
sé sýnt, að þarna sé víðtæk-«
ara niál á ferðinni en svo, aéj
einungis nái tii eins cin-«
staklings. I
Ríki$stjórnÍR í Kanada hef<
ir. sámþykkt. að. fallast. úl
beíðni Nýfundnalands um aðí
verða fylki í ríkjasambandg
Kanada (
Hafði farið fram um það(
þjóðaratkvæði, Iivort Ný*
fundnaland, ætti að samein-*
asi Kanada á þenna hátt eða'
halda fyrra sambaiidi við
Breta. Var samþykkt með
Jitlum meirihluta að æskja
upptöku í samband Kanadcu