Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 13. ágúst 1948.
VfSXR
DAGBLAÐ
BLAÐACTGAFAN YBIR H/V.
Ritatjörar: KrMján Guölaugsson, Hersteinn PáLssMi.
SkriMofa: FélagsprentsmiðjuunL
SftfgreUSsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 {fímm línmr).
Félagsprentamiðjmn hJ.
T ansasala 60 aurar.
Hvað getum viðlært?
I dag
er föstudagur 13. ágúst, — 220
dagur ársins.
Sjávarföll.
Siðdegisflæði verður kl. 13.05.
Næturvarzla.
Nœturvörður er í Laugavegs
apóteki, simi 1610. Næturlceknir i
Læknavarðstpfunni, simi 5030.
Næturakstur í nott anhást Hreýf-
ill. 'sími 6G33.
Eftir kröfu
tollstjórans i Reykjavik og að
undangengnum úrskurði verða
lögtök tátin fara fram án frekari
fyrirvará, á kostnað gjahlenda en
ábyrgð rikissjóðs að viku liðinrii
fyrir ýmsuin opinberum gjöjdum,
.svo sem bifreiðaskatti, skoðunar-
gjaldi o. fl. Var þetta auglýst i
blaðinu í gær.
Óvenju mikið
verður um ferðalög úr bænum Bíejarfréttum:
nú um helgina. Gangast Ferða-
skrifstofa ríkisins, FerðaféJag ís-
Framkvæmdarstjórl Marshall-lijálparinnar hefnr lýst yfir
því, að þeim 16 þjóðum sem hjálparinnar njóta, standi
til hoða bandarisldr sérfræðmgar í ýnisum greinum fram-
leiðslu, ef þær óski að kynna sér tækni og framleiðsluað-
ferðir Bandarikjanna í þvi skyni að koma sinni eigin fram-
leiðslu i betra horf. Bretar hafa þegalr þegið boð þetta og
mun sérfræðinganefnd frá Bandaríkjunum hefja sam-
vitmu við nefnd brezlcra sérfræðinga mjög bráðlega.
Er ekki þetta tækifæri fyrir okknr Islendinga til að
læra af þeirri þjóð, sem nú er lengst komin 1 allskonar
framleiðslutækni? Við fúskum i mörgu án þess að hafa
nauðsynlega og viðunandi tækni, nemá í öflun fiskjarins.
Við höfum nú góð skip og sjómannastétt okkar er dug- kuniuigra nunlna.
legri og harðfeugari en flestra annara þjóðit. Á öðrum yeðrið
sviðum erum við langt ú eftir }>eim þjóðiim sem nú A Grænlandshafi cr grunu lægð
-standa fremst í framleiðslutækni. Já hægrí lireýfingu
Hér er aðallega um að ræða tækiiilega gðstoð pg þættr|norýaustur eí,ir.
ar vinnuaðferðir. Við höfiun þér þörf fyrir hvorttveggja.' ''Vðurhoifur.
Má í því efni benda á niðursuðu fiskafurða. Þessi iðnaður
hefur verið stundaður hér um skeið í smáuna stil og gefst
misjafnlega. Þó er hér um að ræða atvinnugrein, sem
ætti að geta orðið ein mesta útflutningsframleiðsla okkar
ef þessi iðnaður framleiðir fyrsta flokks vörur með nýjustu
og ódýrustu vinnsluaðferðum. Þeim niðursuðuiðnaði, sem
hér er, héfur gengið erfiðlega að koma afurðum sínum
á erlendan marlcað. Veldur þar hvorttveggja, að vörurnar
eru dýrar og gæðin hafa verið misjöfn. Hið síðarnefnda á
vafalaust rót sina að rekja til vanlamnáttu og tækni-
VISIR
FYRIR 30 ÁRUM
Nu er alsiða að bera sápu í
Geysi, er hópferðir eru farnar
þangað, eða heldri menn ber að
garði. t>etla var ekki gert f.ýrir
30 árum og þá höfðu mcnn á-
Jiyggjur út af því, að Geysir væri
hættur að gjósa, eins og sjá má
i Bæjarfréttum Visis 13. ágúst
1018. l>ar stendur svo:
„Sagt cr að austan, að Geysir
sé nú nær alveg liættur a gjósa
og gjósi miklu tægra en áður. þá
sjaluan liann geri það,“
I sama tölublaði er einnig
kvartað undári sivaxandi dýrtið,
þo að með öðrum hætti hafi ver-
ið en nú. Vísir segir um þetta í
„Allt Íiælikar jafnt og þétt i
verði og 'nú kostar það 30 aiira
lands og Ferðafélag templara láta raká sig. Margt hefir þó
fyrir liópferðum til ýnrissá feg- htekkað meira.“
nrstu og sérkennilegústu staðai A okkar tíma nuelikvarðp m\;ndi
landsins og er þar eitthvað að !,;‘ð tæpast þykja dýrt að iáta
finná fyrir alla, er vilja ferðast' iuka sig fyrir 30 'áiira.
á.ódýran hátt undir lpiðsögu
Úívarpið í kvöld.
19.25 Veðurfrégnir. l!t.30 Tón-
austur oða ieikar. Harmoníkulög (piölur).
20.30 Útvarpssagan: „,lane Eyre“
Sunnan kaldi, eftir Charlotte Brouté, XNVií.
riííriing sll'B (Ragnar Jóharinesson skójastj.)!
með köflum. 21.00 Strokkvartett íitvarpsins:
Mestur lriti i Reykjavik i gær Kvartett nr. 12 1 G-dúr eftir Moz-
var 13 stig. Minristúr iiiti í nótt art. 21.15 „Á þjóðléiðúm og viöa-
vangi“ (Ari Kárason blaðamað-
skýjað. Dálítil
var 9,6 stiw
Sólskin var i 45
Reykjayik í gær.
C. Á. C. Brun,
sendiherrá Dana hér, hefir ver-
mipútur í ur). 21.35 Tónleikar (plötur).
j 21.40 íþróttaþáttur (Sigurpáll
Jónsson). 22.00 Fréttir. 22,05
Symfónískir tónleikar (plötur):
ið skipaður deildarstóri i utan- a) Fíðlukonsért í E-dúr cftir
rikisraðunej tinu danska í Kaup- i>,ach. i>) Symfónia í d-moll eft-
ínarinahöfn frá 1. september.
margir sakna þeirra, er þau
hverfa liéðan.
Arb.vr.
Við íslendingar erum mjög' fá-
skiptír um margt af því, sem eldri
tímgnum tilheyrir. Að vísu erum
við hreyknir af bókménntum for-
feðranna, enda þótt rnargir séu
þeir nú orðið, sem lesa þær sjald-
an og þekkja lítið til þeirrá.
• Um gámla sögustaði og ræktar-
ir César Frarick. 23.05 Ve'ður-
-v i- i Brun sendiberra og frú hans bafa fre,/lur
skorts. En fyrsta skilyrðið til þess að hægt se að selja afiað ser niikiiia vinsæída hér, ö
niðursuðuvörur á erlendum íparkaði, er að vörurnar séii [ gestrisin m'étí afbrigðum dg rnunu | Athygli
algerlega gallalausar og komi í hendur hinna erlendu neyt-
enda óskemmdar.
Niðursuða matvæla er nú lcomin á svo liátt stig er-
lendis, að neytendurnir gera strangar kröfur til gæða og
geymsluhæfni. Islenzkar niðursuðuvörur vinna aldrei mark-
aði erlendis nema þær gæti unnið hylli kaupendanna með
óbrigðulum gæðum. Menn kaupa aðeins Jiær vörur seni
þeir vita að hægt er að treysta í þessum efnum. Aðrar
ekki
Niðui-suðuiðnaður okkar í fískafurðum er langt frá því semi Islendirigá við þá mætti
að standast þær kröfur sem gera verður til slikrar út.ls^ margtt. d. um Þinjgvélli,
flutningsframleiðlu. Þess vegna verður að skoða þenna
iðnað alveg ofan í kjölinn og koma honum á þann grund-
völl, að hann sé samkeppnishæfur á heimsmarkaðinum.
Líldega er engin þjóð komin svo langt í mðursuðu-
tækni og Baudaríkin" Þess vegna er vænlegast að leita
þangað um aðstoð til þess að hefja niðursuðuiðnað okkar ataiidast vel tímans tönn o"- ef
á það stig, að hann geti orðið sainkepbnisliæfur á heims- þeim væri sómi sýnáúr, þá g-eta
markaðinum. Nú er tækifæri til þess að fá þessa aðstoð l)au — ef eldsvoði ekki grand'ar
og ætti ríkisstjórnin, að ltafa forgöugu um májið enda ^ l>eim “ staðlð enn um lang-t ara-
en að sinni verður hér aðcins rætt
um Ái-bæ.
Eins og marg'ir vita, þá er Ár-
bær rétt utan við Reykjavík og'
voru þar stundum haldnar skemmt
ariii- bæjarbúa. Hútakynnin eru
ekki mikil, en bæjarhúsin virðast
mun ekki aðstoðin fáanleg á annau hátí. Hér er um
sjaldgæft tækifæri að ræða sem óvist er að nokkurn tima
komi aftur. Það er venjulega erfiðleikum liundið að fá
hiíiá beztu tækniaðstoð í hvaða iðngrein sem er, og flestar
þjóðir hafa orðið að þola barnasjúkdóma í iðnaði sínum
áður en þeim tókst að ná fullnægjandi tækni og öðlast
nauðsynlega þekkingu.
Það er vafajáust á fleiri sviðum en i niðursuðuiðnað-
jnum, sem við getuhi lært af. Bandarikjamöúuum i verk-
legum efnum. Mætti þar til nefna rekstur mikilla fyrir-
tækja eins og Síldarverksmiðja ríkisins, sem vafakuist má
setja að ýmsu leyti í haganiégra horf en nú er. Slikar leið-
beiningar gæti sparað verksmiðjunum stórfé á liverju ári.
Þetta er mál, sem ríkisstjúrnin ætti að talcá til ná-
kvaimrar athugunar. 1 yerklegum efnum erum við skammt
á veg komnir að ýmsu leyti og það gæti riðið baggamuh-
inn um afkomu þjóðarinnar á næstu árum, að hún geti nú
tileiukað sér hinar fullkomnustu vinnúaðferðir sem völ er
á, sérstaldega í sambandi við útflutningsframleiðsluna. Við
lifum ekki til lengdar á fúski og fálmi.
bil.
Árbær er eini sveitabærinn í
núnd við Reykjijyík, seni getur
borið það virðuleg-a nafn, og Ár-
bær á þvi að fá leyfi til að standa
. um ókomin ár sem hiinnismei-ki
um sveitina, sem nú er að hverfa
syo mörgum Reykvikine'um. og
fléiri landsmönnum. Reykvikinga-
féiag'ið ætti að fá umráðarétt yfir
Árbæ og túninu þar. Gæti félagið
haldið skei)untanii' .þar á túninu
á sumi'in og íeyft um leið bæj'ar-
búum að slcoða Árbæ. Við skulum
varast að rífa allt það gamla í
burtu. Við skulum halda í sumt
af því af ræktarsemi og til minn-
ingar um gamla tímann, sem aldrei
kemur aftur, en við getum þó íært
svo margt af. G. S.
S kijldi
Árvakur nokknrn tíma
vofa yf ir sig?
skal vakin á þvi, að Ferða-
skrifstofan hefir gengizt fyrir
strætis vagnaferSuiu til sjóbað-
staðarins i Nauthólsvik við
Skerfjafjörð á liálftimá fresti,
þégar vel viðrar.
Reykvisk húsmóðir var á fer'ð
í Borgarnesi ekki alis fyrir Jöngtt
og koin þá auga á þvottabala í
sýningargíugga Kaupfélagsins
þar. , SJik búsáhöid hafa ekki
íengizt hér í bænum, svo að kon-
'an hugsaði sér gott til glóðarinn-
ar að eignast slíkan grip. Fór
þiin þvi inn i verzlunina og tjáði
aígreiðslustúlkunni, að hana fýsti
að kaupa einn balann, sem þar
var til sölu. En það gekk nú
ekki eins greiðlega og ætla mætti.
*
Afgreiðslustúlkan spurði
nefniiega konuna, hvaðan hún
væri, en hún svaraði sönnii til
Og kvaðst vera úr ReykjaVÍk.
Þá sagði afgreiðslustúlkan, að
hún gæti ekki fengið balann,
því að ekki mætti selja hehni
hann.
v ,
Reykjavikurkonuuni kom þetta
dálitið einkennilgga fyrir sjónir-,
þvi að hiin hafði i höndum
skömmlunarseðla, sem eru gild
innkaupaheimiíd, hvortsem ménri
eru úr Reykjavík eða annars stað-
nr og hvort sem Reykvikingar
eru staddir utan bæjarins eða
sveitamaður i bænum. En, nei,
það var alyeg samá, þóti konari
hefði sköihmtunarseðlána, hún
vár' úr Reykjavik og þess vegna
ekki hægt að selja hcnni balánn.
v
Hér virðist sannariega vera
tekinn upp nýr háttur í verzf-
un og viðskiptum og virðisí:
það vel viðeigaridl, að það
skuli verá kaupfélag utaiá
Reykjavíkur, sem byrjar á því.
En þétta geta tveir leikið, ef
út í þá sálma á að fara.
*
Ef útiloka á Reykvikinga frá
þvl að kaupa nauðsynjar, scm ó-
fáanlegar eru hér, þegar þeir eru
á ferð utan bæjarins, þá væri Jik-
lega réttast, að bæjarmenn tækju
upp þann luitt að neita að verzla
við þá utanbæjarmenn, sém þanri-
ig hegða ser, þegar þeir koma til
bæjarins. Það væri gaman að sjá,
þvor gugnaði fyrr. Varia yrði það
Reykvíkingurinn, sérii ætti þá.
iindir liögg að sækja lijá hinum:
Robert Rand lieitir vis-
indamaður einn frá Snður-
Afríku, sem tiefir tckið sér
það hlutverk fyrir liendur
að rannsaka líf mörgæsar-
innar. Hann tiefir í því skvni
fiutzt til Sinelair-eyju, sem
cr afskekkt ey í Allantsbafi,
nokkuð undan strönd Suð-
vestur-Afríku.
Rand liefir meðferðis
birgðir af niðursoðnum mat,
eri ekkert útvarpstæki eða
iriein tæki til þess að hafa
sainband við uintieiniinn.
Vacðbálur á vegum Suður-
Afríkusljórnar kemuí' til
Sinclair-eyju á 6 mánaða
fresti og það er einasta sani-
handið, sem Ranil liefir yið
uínheiminn.
Á Sinclair-evju liafast við
um 10 þúsund mörgæsir og
telur Rand að ltann liafi l>eg-
ar náð uiikluin árangri i því
að kvnna sér ljí' þeirra. Rand
segir aðf Mörgæsin sé mjög
viíur fugl og líkist í tiáttum
sinum meira manninum en
PQklutr fugl annar, er liann
véit um.
j Hann liefir skrifað Cyril
j Watling í Höfðaborg og seg-
(ir þar nokkuð frá lifi mör-
gæsarinnar. Rand segist hafa
tekið eftir þvi, að mörgæsin
hagi sér a. m. k. likt og.
mennirnir í ástamálum sin-
úm. T. d. var óalgengt að
karlfuglarnir steii „kónum“
livers annars og mæðurnar
eigá það íit að refsa ungunt
sínuní fyrir afglöp þeirra.
Nolckurs stéttamismunar
gætir einnig meðal mörgæs-
anna og fá t. d. mörgæsir,
sem hirða. sig illa, ekki að
umgangast þær, sem lirein-
látári eru. Meðal mörgæs-
ariria eru líka til letingjar,
serit nerina ekki að viririá fyr-
ir mat sínum, eins og það er
kaltað. Þær reyna að svikja
sér út malvæli frá þeirri, sem
dugtegri eru, og safnað liafá
saman matvælum. Rand
sagði, að komið liafi fyrir að
mÓi'gdé^ti' hafi reynt aðistéla
af matarbirgðum lians og'
segist hann þess fullviss, að
það séu sömu mörgæsirnar
Frh. á 6. siðu. )