Vísir - 13.08.1948, Qupperneq 6
V I S I K
Föstudaginn 13. ágúst 1948
VIÐSJA
i n Framlu af 4.,síðui j
og Jiær, sem reyna að láta
aðrar mörgæsir afla mat-
væla fyrir sig.
Rand er mjög ánægður yf-
ir lífinu á Sinclaireyju, en
þar hefir liann nú dvalið í
marga mánuði og ekki haft
neitt samband við liinn sið-
menntaða lieim. Hann segir
um mörgæsina, að lnin sé
bezti félagi og í daglegum
háttum sínum líkist liún
mjög manninum ,að því auð-
vitað undanskildu, að hún
;getur ekki talað.
4—5 heibergja
IBÚÐ
með öllum nýtízku þæg-
indum helzt á hitaveitu-
svæði óslcast til kaups. —
Tilboðum sé skilað til af-
greiðslu blaðsins fyrir
laugardagskvöld 21. ágúst
merkt: „lbúð“.
® JOHANNES BJARNASONb
VERKf R40INGUR
Annasf öll verkfrædistörf. s»o tem:
MIÐSTÖÐVATEIICNINGAR,
. JÁR NAT EIKNINGAR. V
MÆLINGAR, ÚTREI<NINC5Æ
O G FL.EIRA
SKRIFSTOFA LAUGAVEC it '
(g, SÍM.I 11B0 ~ HEIMASÍMI 565$ 0 ;
skeið
K.RINGAR, núvér-
andi og tilvónahdí,
þann 16. ágúst (næsta
rnánudag) hefst nárrr.
f frjálsum 'íþróttbm,
■ Þaö stendur yfir í i mánuö
óg verötrr bæði fyrir drengi
ög stúlkur. •
Kennslutafla:
Drengir; Mámtd., miS-
vikiid. og föstud. kí. 6—y e.h.
Stúlkur: ÞriSjud., fimmtu-
daga kl. 6—y e. h. og sunnu.
daga kl. io—12 f. h.
Kennari verSur Benedikt
Jakobsson, en auk þess
munu béztu íþróttamenn K.
R. a'Sstoöa við kennsluna. —-
NámskeiSiS fer fram a
■ iþróttavellinúm og skulu
væntanlegir nemendur láta
inrifita "sig á fyrstu1 æfingum
samkv. kennslutöflunni.
Frjálsíþróttanefnd K.R.
VIKINGAR.
Meistara, I. og II. fl.
Æfing á Iþróttavellin-
um í kvöld- kl. 7.30.
FjölmenniS. Þjálfarinn.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Æfingar í dag á Gríssta'Öar-
holtsvellinum. Kl. 6—7 : 4.
og 5. fl. Á Háskólavellinum.
Kl. 7—8: 2. fl. á Þróttarvell-
inum. Kl. 9—10.30: Meistara
og 1. fl.
GAMLAR BÆKUR. —-
Flreinlegar og vel meö íarn-
ar bækur, blöÖ og tímarit
keypt háu veröi. Siguröur
Olafsson, Laugaveg 43. Sími
4633 (í Leikfangabúöinni).
(54
GOTT forstofuherbergi
eöa 2ja herbergja íbúð ósk-
ast. Uppl. í síma 6941. (185
AFAR-
FUGLAR.
FARIÐ
VERÐUR
í Þjórsárdal um næstu helgi.
Laugardag ekiö aö Skriöu-
fellsskógi og gist þar. Sunnu.
dag veröur ekiö aö Hjálp,
inn í Gjá og gengið aö Háa-
fossi. — GÖNGUFERÐ frá
Y'alabóli í Heiöarból. Allar
nánari upplýsingar í kvöld
kl. 9—110 aö V.R.
v/mfL
WÍÁ
ÞANN 10. þ. m. tapaðist.
veski frá Háteigsvegi niöur i
fniðbæ. Finnandi vinsamlega
sendi veskiö og innihald
þess á Háteigáveg 9, efri
enda, kj. pen. má hann
halda. (21
2ja HERBERGJA íbúð
óskast meö sanngjarnri
leigti. 25—30 þúsund fyrir-
íramgreiösla. Tilboö, merkt:
„Góö íbúð — 250“ sendist
Vísi fyrir mánudagskvöld.
(213
STÓR og góö 3ja her-
bergja braggaíbúö á góöum
staö til sölu. Tilboð sendist
afgr. blaösins fyrir hádegi á
fimmtudag, merkt: „Góöur
staður“. (168
HERBERGI óskast til
leigu, helzt með einhverjum
húsgögnum. — Uppl. í síma
6234, eftir kl. 7. (223
STÚLKA óskar eftir her.
bergi. Gæti tekiö einhverja
ræstingu. Uppl. í sínia 2045.
l (22.8
.. •" > .: i’.i,t fci v. -. ab
BRÚN BUDDA meö kr.
•100 tapaðjsLfrá Verzluninni
Ás að Verzluninni Vik. —
Fariö meö Sundlaugavagni
, kl. 12—ttI . Vinsamlegast skil-
ist Skúlagqtu 76,,!. hæð, til
vinstri. (219
KARLMANNS armbands-
úr meö stálkeöju (tengunet
albina) tapaöist í s. 1. viku.
Finnandi vinsamlega geri
aðvart í síma 4062. Fundar.
laun. (207
DÖMU stálúr hefir tapazt
á leiðinui frá Fatabúöinni
um Klapparstíg og Lauga-
veg niöur í Nýja-bíó. Vin-
. samlegast skilist á Frakka-
stig 9. (224
TVÆR .stúlkur vanar
kjólasaum geta fengiö góöa
atvinnu. Saumastofan Auö.
arstræti 17. (191
FÓTAAÐGERÐASTOí'A
mín í Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma, Cortes.
Ritvélaviðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19.
(bakhús). Simi 2656.
DÖMUR, sem vilja sjálfar
breyta og sauma sér nýja
kjóla fyrir haustið, sendi til-
boð blaðinu, merkt: „10—2“.
(Greinið dag- eöa kvöld.
tíma)- .C-inb '
TÖKUM aö okkur hrein_
gerningar. Útvegum þvotta-
efni. Sími 6739. (217
STÚLKA með stálpaðan
dreng óskar eftir einu her-
bergi og eldhúsi eða eldunar-
plássi. Húshjálp fyrir há-
degi ef óskað er. — Tilbo.ð
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Húsnæði“. (215
ÓSKA eftir ráðskonustöðu
á fámennu heimili, er með
stálpað barn. — Sérherbergi
áskilið. Tilboð sendist afgr.
blá'ðsins fyrir mánudags.
kvöld, merkt: „Sérherbergi“.
(214
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Sérherbergi.
Hringbraut 179. . (208
ELDHUSINNRETT.
INGAR. Getum aítur tekið
að okkur smíði eldhúsinn-
réttinga meö stuttum fyrir-
vara. —■ Trésmiðjan Víðir>
Laugaveg 166. Sími 7055. —
(195
KJÓLAR, sniönir og
þræddir saman. Afgreiðsla
milli 4 og 6. Saumastofan
Austurstræti 17. (190
7WÆ7ÁZ
NÝ KJÓLKÁPA til sölu,
mm.ajaust, á Túngötu 35.
(229
BARNAVAGN, hjónarúm,
barnagrind, brúnir . kven-
skór nr. 37, án miða, og
gúmmístígvél á 5—6 ára
dreng, til sölu í Miötúni 62,
kjállara. (227
TIL SÖLÚ buffet, börð Og
stólar, lítill tauskápur qg
barnarúm. Allt mjög ódýrt,
Skipasund 34. (220
VIKUR, holsteinn og vír-
net til sölu; einnig ný rakstr.
arvél. Uppl. í síma 6553.(592
BARNASTÓLL til sölu.
Verö 170 kr. Uppl. á Skóla.
vörðustíg 44, niðri. (222
NÝLEGUR þvottapottur
til sölu; ennfremur ljósa-
króna. Uppl. á Víðimel 63,
í(k!. 3,-6 í dag. , , .(22!
2 KJÓLAR til sölu miða-
Iaust. Einriig hvít matrósa-
föt á 5—6 ára. Uppl. gefuq
Guðrún Þórðardóttir, Grett-
isgötu 31. Þvottamiöstööin.
(226
KVENHJÓL til sölu. Til
sýuis eftir kl, 6 á Bergstaða-
stræti 6 (bakhúsið). (218
FATASKÁPUR til sölu á
Hringbraut 68. — Uppl. frá
7—8. (216
BARNAVAGN til sölu.
Hátún 2i, mjög ódýrt. (211
TVÍBREIÐUR legubekk-
ur, sem nýr, til sölu á Lauga.
veg 24 B (útbygging). (210
TVÆR nýjar kvenkápur,
meðalstærö, eru til sölu,
miðalaust, á Karlagötu 22
(kjallari). (209
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. Sækjum'.
(i3i
NÝR lundi kemur daglega
frá Breiðaf jarðareyjum, einn-
ig kemur daglega nýslátiað
folalda- og trippa-kjöt. Kjöt-
búðin Von. Sími 4448. (128
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óður o. fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
'54- — (345
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Ráuðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6x26.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
maimaföt o. m, fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
Í2926. (588
HARMONIKUR. — Við
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (188
KAUPUM og seljum not.
Uð húsgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
f. SurmiqkAs !
Y
Apinn Trolat var alltaf á vakki hjá
tjaldbúðimym’og vildi leita liefnda.
En Tarzan yar særður og þjáðist
mest af hinu sifellda aðgerðaleysi.
Tarzan leiddist niðursuðumatur
Normu og liann sagði lienni að koma
með riffilinn.
'ntmttód’
Niður með læknum tóku þau sér
stöðu, þar sem dádýrin voru vön að
fá sér að drekka.