Vísir - 19.08.1948, Side 8

Vísir - 19.08.1948, Side 8
O&ENDUR eru beSnir að aíJmga aS smáanglýs- ingar eru á 6. síðu. ¥1 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Fimmtudagiun 19. ágúst 1948 Rússar rélu öllu á Dónarráðsfefnunni. Vesftarveldin mofmæla niður- stöðum hennar. Dánárráðstefnunni Iauk í Belgrad í gær með samþykkt nýs Dónársáttmála, sem Vishinsky, fulltrúi Sovétríkj- anna, hafði samið. Þessi sáttmáli er í beinni andstöðu við hinn frjálsa sátt- mála, er riki þessi gerðu 1921 í París. í sáttmála þeim, er Sovét- rikin knúðu í gegn á Dónár- ráðstefnunni, eru Vesturveld- jn, ásamt ýmsum öðrum rikj- um, er liagsmuna hafa að gæta af siglingum á Dóná, útilokuð frá þvi, að geta gælt íiagsmuna sinna. Stórveldhi iþrjú, Bretland, Bandankin og Frakkland, er fulltrúa áttu á ráSstefnu þessari, hafa nú Tvö slys á veginum til f Tvö umferðarslys hafa vrðið með stuttu millibili á hinum nýja vegi til Siglu- fjarðar. Þann 14. þ. m. var jeppa- bifreið ekið út af veginum við Leiliskála. Fjórir voru í íbifreiðinni og hlutu sumir minniháttar meiðsli. Slysið orsakaðist af því, að stýris- fútbúnaður bifreiðarinnar bilaði. Kvöldið áður, fimmtudags- Jcvöldið 13. þ. m. var fimm smálesta Fargo-bifreið á leið niður Siglufjarðarskarð. — Drifskaft bifreiðarinnar brotnaði og rann hún stjórn- Jaust niður veginn með all- miklum hraða. Fyrir snarræði tókst Jjif- reiðarstjóranum að aka benni á kleltavegg við veg- iinn. Ef liann hefði ekki gert það hefði bifreiðin annað- bvort rekizt á aðra bifreið, sem var rétt á undan, eða þá lent út af veginum vinstra megin og hefði hún þá oltið niður stórgrýtta skriðu. Þegar bifreiðinni var ek- ;ið á klettavegginn mun liraði Jiennar hafa verið um 50—60 km. á klst. Einn maður sat Iijá bifreiðarstjóranuin og reyndi hann að sölckva út í sama mund og bifreiðin rakst á klettavegginn. Slas- aðist maðurinn nokkuð, en bifreiðarstjórann sakaði ekki ' •.*! opinberlega mótmælt niður- stöðum ráðstefnunnar, sem mjög einræðislegum. i I Rússar réðu öllu. | Rílci þau, cr ráðstefnu þessa sálu, að undanteknum Br.et- um Frökkum og Bandarilcja- mönum, voru öll leppríki Rússa og aulc þess var þar Vishinsky, varautanríkisráð- herra Sovétríkjanna, en gegn honum gátu fulltrúar þessara ófrjálsu ríkja ekki staðið. Niðurstaðan, sem fékkst á þessari ráðstefnu var sú, að Rússar ráða nú einir öllum siglingum á Dóná, þótt í orði kveðnu liafi önnur ríki full- trúa i nefnd þeirri, er ræður þar óllum málum. Skrípaleikur. Það má segja, að ráðstefna þessi, sem og margar aðrar, er Vesturveldin liafa setið með Rússum eða fulltrúum þess stórveldis, liafi verið skrípaleikur einn. Unu-æður allar benlu í þá átt, eins og skýrt hefir verið frá liér í blaðinu. Það var fyrirfram vitað, að Rússar myndu lcnýja mál silt í gegn, vegna þess að rílci þau, er fulltvúa sendu til ráðstefnunnar voru, að Vesturveldunum einum j undanteknum, algerelga háð þeim. Fellur ár 2348! Borgarverkfræðingarnir í Pisa spá því, að halli turninn 1 þar sé að falli kominn. Turninn var reislur árið 1350 og á því 600 ára afmæli bráðum. En hann fellur vart fyrr en eftir 400 ár, bættu verlcfræðingarnir við. (UP). j: Árail Haiiiels- súhit verli- frædiugair látisiaa. í gæ.i'kveMi varð það liörmulega slys, að Árni l)an- íelsson, verlcfræðingur lijá Reykjavíkurbæ, féll af liesl- baki og beið bana af. Árni átti tvo liesta og num liann og kona lians hafa ver- ið í skemmtiferð í gærlcVeldi, er sljrsið vildi til ,en það mun (hafa verið skammt frá Brei'ð- holti innan við bæinn. Árni Daníelsson var ein- stalclega vel látinn af öllum, er honum kymitust, drengur góður í hvívétna og er mann- slcaði að fráfalli lians. Um 3Ö0 erlerjdir íerðamenn haía komið hingað með Esiu í 4 ferðum. Um 300 erlendir ferða- Eins og lcomið liefir fram menh, flestir hrezkir, liafa af blaðaskrifum liafa farþeg- lcomið hingað með Esju síð- ar verið misjafnlega ánægðir ustu vikurnar, en hún er nú með ferðina, eins og gengur 'á útleið að lokinni fjórðu og gerist, enda mun engi.m komunni. j — jafnvel elcki lúnir bja»*l- .........................— sýnustu — hafa gert sér vonir um, að fsland yrði á svip- stundu 1. floklcs ferðanianna- land, þótt farnar væri fáein- ar slikar ferðir. Tíðindamaður Vísis liefir iengið nokkurt tælcifæri til að kynna sér aðbúð og slcoð- anir farþega á þessu og hann liefir komizt að því, sem meira er um vert — nefni- lega, að farþegar virðast bafa Rætt við Stalín? í Berlín er talið nokk- urn veginn víst, að fulltrú- ar Vesturveldanna í Moskva og Stalin mar- skálkur muni lialda með sér einn fund. Ekki er þó vitað hvenær sá fundur verður haldinn, en aug- Ijóst er, að hans verðnr ekki lengi að bíða. Engar opinberar tilkynningar hafa verið gefnar út um árangur fundarhalda sendiherra Vesturveld- anna og Molotovs, en heldur eru menn svartsýn- ir á hann. Tvær Mosqito- vélar staddar hér í dag. Tvær flugvélar af Mos- quito-gerð eru hér staddar 4 leið til Haiti-eyjar (Domingo- lýðveldisins). Önnur þeirra lenti á Reykjavilcurflugvelli um há- degisbilið, en hiu er á Kefla- vikurflugvellinum. Þær flugu frá Stornoway á Hebrides- eyjum og voru 3 lclst. og 15 mínútur hingað. Sextugur: Ólafur Gíslason stórkaupm. Einn af merkari borgurum 'þessa bæjar, Ólafur Gíslason, 'stórkaupmaður, er sextugur j í dag. Um margra ára slceið hefir 'jÓlafur stundað umfangsmilc- il verzlunarstörf hér í Reylcja- vík. Hann veitir forstöðu einu af stærstu verzlunar- fyrirtækjum bæjarins og hefi.r áunnið sér virðingu og vinsemd jieiira, sem til hans þekkja. Ólafúr er maður greindur vel, vinmargur og vinsæll. Ilann liefir um margra ára skeið verið einn af forystu- mönnum sinnar stéttar hér á landi og harizt ósleitilega fyrir bagsinunum hennar. Fyrir það hefir hann áunnið sér einstaka hylli stéttar- bræðra sinna. Þessa dagana dvelur Ólaf- ur i Danmörku. Fór hami 230 flugfélög i heiminum. Samtals voru staríandi í heiminum um 230 flugfélög í lok síðasla árs. Af félögum þessum voru 58 amerísk og þótt þau væru aðeins fjórðiingur allra flug'- félaga heimsins flugu vélar þeirra samt 59% allra fljig- leiða, sem iim ræðir, að því er. kunnað betur við sig með vegarlengd snertir. Stylzta (hverri ferð og þegar þannig flugleið noklcurs félags er í gengur, þá er slefnt í rétta Ivanada, þar sem eitt félagið átt. heldur uppi samgöngum á 35 km. leið. Mynda 200 km. langf vatn. Kanadastjórn er að hefja mestu áveituframkvæmdir í sögu landsins. Eru framlcvæmdir þessar unnar í fyllcinu Saskateliew- an, sem er eitt mesta hveiti- framleiðslubé rað licims. Jarðvegur er þar mjög frjó- Enginn farþeganna mun hafa lcvarað undan þvi, að hann hafi ekki fengið hið hezta viðurværi um borð, enda naut tiðindamaðuriim þess sjálfur einn daginn og hefði elclci getað á beti'a lcos- ið. Er það vitanlega mikils vert, að ferðamenn geti feng- ið kröfur sinar um gott við- urværi og góðan aðbúnað iippfylllan, þegar þeir fara út fvrir landsteinana einmitt til þess að gleyma þvi, að heima fyrir er þröngt i húi. samur en þurrkar tiðir. Á að j stífla Saslcatecliewan-fljót og Kom fyrir myndast þá 200 Icm. langt '38 árum. stöðuvatn ofan stíflunnar,| farþeginn, sem mun en það verður 60 m. djúpt a ])afa komið liingað einna einum stað. Áveitan mun ná (fyrst af þeim, sem voru með til 864 þús. ekra lands. Ko^tn- Esju í síðustu ferð, lieilir €. aður við þetta er áætlaður Bayvel, og var Icona hans 16,5 niillj. punda. iékk ekki sk iitiaðinn* Óvenjulegt skilnaðarmál kom fyrir brezkan rétt ný- lega. Vinir tveir liöfðu lcveiína- skipti árið 1937, en á s. 1. ári vildi annar eklci una slcipun- um lengur og heimtaði slciln- að frá lconu sinni á þeim for- sendum, að koná sín liefði verið sér ótrú! Hann félclc ekki skilnað. þangað fyrir slcömmu til þess að sækja eiginlconu sína, en hún licfir dvalið þar að und- anförnu sér til heilsubótav. Vafalaust munu margir vin- ir Ólafs hugsa lilýlega til hans i dag á þessum merku tímamótum í æfi ljans. með honum. Bayvel kom hingað árið 1911 og segir að vonum, að nú sé hér á orðin milcil breyting. Hann komst austur á Þingvöll þá og ]>ótti liestarnir olclcar þægilegir. Um daginn fór hann austur að Þingvöllum. Fannst hon- um fararslcjótarnir — lang- ferðabílarnir — mun hastari, svo honum þótti betra að silja heima eða lialda sig i bænum næstu daga. En Mr. Rayvel er dómbær um aðbúð á slcipsfjöl, því að hann var i brezlca flotanum 1914—18 — á beitiskipinu Aretliusa — en bæði fyrr og siðar liefir hann farið mjög viða. Hann sagði við tiðinda- mann blaðsins, að hann hefði farið um öll útböfin, en sér væri sámt óhætt að segja, aö yfirmenn á Esju væru ör- Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.