Vísir - 23.08.1948, Síða 1

Vísir - 23.08.1948, Síða 1
c 38. árg. Mánudaginn 23. ágúst 1948 | & 190. tbl. Hér sjást beir Sir Stafford-Cripps, f jármálaráðherra Breta, Bevin utanríkisráðherra og Eewis Douglas sendiherra Bandaríkjanna í London. Þeir eru þarna að ljúka við að undirrita samninginn milji Breta og Bandaríkjanna um Marshall-aðstoð. tveir Reykvíkingar í hrakn- ingum á smáfleka. Bárusf niður Ölfusá ufidáit straumi og til hafs. Brezku þrýsti- nar komu I • ■- Minnstu muriaði, að tveir uhgir menn færust, er f lelctl, sem þetr voru á, ralc unddn straumi til hafs frá mynni Ölfusár um helgina. Nánari atvik að þes^u fúrðulega ferðalagi þeirra félaga er sú, að fjórir.ungir Réykvikingar voru að veið- uin í Ölfnsá um helgina, á móts við bæinn Hjalla. — Fundu þeir á bökkum Ölfus- ár lítinn fleka, er þeir hrintu á flot. Tveir þeirra félaga voru á flekanum, þeir Jó- hann G. Sigurðsson, Her- skólaeamp 13 og Ólafur Bjarnason, Njálsgötu 108. Þeir vissu ekki fyrr til en flekann bar óðfluga niður ána og fram úr mynni lienn- ar til hafs. Hinir féíagar þéirrá brugðu þegar við og flýttu sér tð; næsta hæjar jpa gerði^~'' Slvsavarnaféíaginú aðvart, eiiþað gat eklcert að- háfzt í maliþþ vegna þess, að n’ú var komið fram í myrkur. En strax voru gerð- ar ráðstafanir til þess að fá vélbáta frá Stokkseyri, Þor- lákshöfn og Eyrarbakka, til þess á'ð leifa, og Grununari- flugöátur var sendur til að- stoðar strax og birti i gær- niorgun. Fyrst í stað ætlaði leilin ekki neinn árangur að bera, en sem betur fór komu skip- verjar á vélbátnum Hásteini frá Stokkseyri auga á flek- ann iulV 5 sjómrlur úndan Krýsuvikurbjargi. Það var mildi, að strllt var i sjóinn, þvi að flekinn vár ekki nema 3 fermetrar, úr málmi og hinn ótryggasli farkostur. I ']\Iönnunum varð ekkert ineint af volkinu, en geta má nærri, að þeir hafi talið sig lieimta úr helju, er Hástein bar að og bjargaði þeim og ekki er ósenilegt, að vistin á ílekainim hafi vcrið næsta ömurlcg ,enda þótt betur hafi til \ekizt en á horfðist um tima. Tiðindamaður blaðsins átti tal við þá Ólaf og Jóhann i mörgun. Þeir sögðúst hafa 1 ytf flekarium út frá landi til þess að fá betri aðstöðu til að 'kasta eftir veiði. „En strax og flekinn losnaði frá landi rak hann nieð töluverðum hraða niður eftir ánni,“ sagði Joliann. Þeir félagar voru að lnigsa um að fleygja sér til sunds frá flekanum meðan þeir voru enn í ánni. „En víð héldum að það mundi verða auðveldara að komast í land niður við árniynnið,“ sagði Ólafur. „Þegar þangað kom rak ökkur hins vegar áfram út með engu minni hraða.“ Eftir að liafa rekið ca. 500 metra á sjó út ákváðu þeir félagar að reyna að synda í Frh. á 8. síðu. Brezku Vainpire-þrýsti- loftsflugvélarnar sex lentu á Keflavíkurflúgveili lausl eft- ir kl. 6 í gærkvöldi'. Koniu þær frá flugvellin- um Blue West á Grænlandi og voru 2 klst. og 23 miri. á le ðinni. <— Að því er flug- turniivn á Reykjavikurflug- velli tjáði Vísi i morgún eru ekki likur á að vélarnar fafi héðan i dag vegna þess að ýcður liefir farið vcrsnandi á þ tornaway-fl u gvelli nu m I gær var gert ráð lyrir, að ivdlarnar færu héðan i morg- tu i, eri af fyrrgreindum á; tæðum gat ekki orðið úr jri. — Fimm vélar cru i fj Igd með þrýstitoffsflug- w lurium og fóru tvær þeiria alj slað i morgun áíeiðis til Eriglands. Björgunarflugvél- in á Kéflávikrirflugvelli lagði cinnig upp snemma í morg- un og beið miðja vegu milli íslands og Bretlands eftir þrýstiloftsflugvélunum. Átti hún að vera þar til taks ef eitthvert óhapp henti vélarn- ar. Tvö dauðaslys um helgina: Telpa varð milli bifreiða — ungur iður féll af bifhjóli og lézt. Sjö dauðaslys hafa orðið á jsessu árt. •pvö dauðaslys urðu um s.I. , helgi. Fimm ára telpa varð á milli tveggja bifreiða á Snorrabraut og beið þeg- ar bana og ungur maður úr Reykjavík dó um eitt leytið aðfaranótt . sunnu- dag, af völdum meiðsla. sem hann hlaut eftir af að hafa fallið af bifhjóli á veg- inum milli Eyrarbakka og Selfoss. SíðJa .L aðfgranótl sunnu- dagsins lentu tveir menn 4 áflogum i Pósthússtræti. j .Áður en lögreglan kom áj véttvang höfðu irienn þessig brotið rúðu í sýningargluggal í skartgripaverzlun Jóhann- esar Norðfjörð. Slcar annaeí áflogaseggjanna sig á hendij er rúðan brotnaði og fluttij lögreglan liann til læknisað- gerðar. Slysið á Hring- j brautinni. j Um kl. 6.20 síðastl. laugar- dagskvöld varð fimrn áraj telpa, Hrafnhildur Kristjáns, dóttir, Snorrabraut 40, fyrii\ bifreiðinni R-3648 og beiðj þegar bana. j Bifreiðarstjórinn, sem ólé vagninum, héfir skýrt Rann- sóknarlögreglunni frá því* að liann hafi ekið eftig Snorrabraulinni síðdegis á! laugardag og ámóts við Austurbæjarbíó liafi bam Iilaupið út á akbrautina fyr- ir aftan bifreiðina R.-5833, sem stóð á vinstri brún göt- unnar. Kvaðst bifreiðastjór- inn ha'fa sveigt bifreið sinnij til hægri, en vegna bifreið- arinnar á vinstri brún liafii svigrúmið verið lítið. Hanni diafi ætlað að hemla en kom- ist þá að raun um, að heml- arnir voru óvirkir, og lentií aflan á bifreið, sem stóð áj hægri brún götunnar kammfc frá. Siðan kvaðst hann bafa' „bakkað“ bifreið sinni og sligið út og séð þá barnið Framh. á 3. sí8u. j Söltunin nam i 73.537 tn. : s.l. laugardag Á miðnætti s. 1. laugar- tlagskvöld riáirt héildarsölt unin á öllu Iandinu 73.537 tunnurn og hefur síldar- magnið, sern saltað hefur lýerið meira en tvofaldast í s. I. viku. Auk þess var allmíkið áaltað á Ólafsfirði, Hrísey ifg Akureyri í gær og eru tölur baðan ekki fyrir hendi, én líklegt er að heildarsöltunin í moi-gun tiafi veiáð rö^klega 75 þús: únd tunnur. _ lt Síldarverksmiðjur ríkis- íns á Siglufirði höfðu urn hádegi s. I. laugardag tek- íð á móti 101.819 þús. mál- um til bræðslu og auk þess 804 málum af ufsa og 9356 málum af úrgangssíld frá áöltunarstöðvunum áSiglu firði. 150 manns sóttu um 32 íbúöir. S. 1. laugardag var útrunn- inri umsóknarfrestur um íbúðirnar í bæjarhúsunum nýju við Lönguhlíð. Alls bárust um 150 um- sóknir um þessar ibúðir, en þær eru alls 32 talsins. —- Svo sem kunnugt er auglýsti bæjarráð íbúðir þessar til umsóknar um s. 1. mánaða- mót og var umsóknarfrestur- inn ákveðinn til 20. ágúsl. Ekki er vilað livenær bæj- aráð ákveðúr hverjir af þess- um 150 umsækjendum hljóti íbúðirnar i húsunum. Síldin: Fékk 100 tiinnur við höfnina á Húsavík. Fregnir frá Húsavík herma, aö v.b. Smári liafi fengið þar í gær um 100 tunnur af slld rétt við þöfnina. Óveðúr var þá á miðúnum og gátu skip- in ekkert aðhafzt. I gær ferði norðaustan storm og Iiélzt hann í nótt og morg- ,un. Skipin lágu flest í vari og var mikill fjöldi þeirra á veiðum við Tjörnes og við Flatejx Einnig lágu mörg skip á Siglufirði. — í morg- un fóru menn af þrem skip- um í bátana við TjÖrnes. Sáu þeir talsverl af síld, en gátu ekk iátt við bana vegna sjó- gangs. Ástralía æílar að byrja markvissa baráttu gegn berklum á na'sta ári.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.