Vísir


Vísir - 23.08.1948, Qupperneq 3

Vísir - 23.08.1948, Qupperneq 3
Mánudaginn 23. ágúst 1948 V I S I lí 3 — Svæfingin. Frh. af 5. síðu. drottninguna hlyti að vera gott fyrir aðra, sérstaklega jþegar Viktoria var að öðru ieyti góð drottning og ekki var hægt að álasa henni fyrir guðlast. Eflir þetta nefndist klóróformdeyfing á fæðandi konum „kloroform á, la reine“. Dr. John Snow fram- kvæmai deyfinguna á Drottn- ingunni og fyrst eftir á var hann mjög sóttur af höfð- ingjastétt Englands, bæði til að gefa „kloroform á la reine“, en þó enn meira til að frétta hjá honum hvað drottningin hafi gert og sagt. Sérstaklega var einn sjúlcl- ingurinn forvitinn og neitaði að anda að sér kloroforminu fyrr e*n dr. Snow svaraði: „Hennar hátign spurði einsk- is fyrr en hún hafði andað að sér mildu meira en þér hafið gert og ef þér viljið, sem góður þegn, fara að dæmi hennar, slcal eg segja yður allt.“ Á fáum sekúndum hafði sjúklingurinn gleymt drottningunni og þegar hún vaknaði, var dr. Snow löngu farinn af spítalanum. 1 fyrstu notaði Simpson mjög einfalda grímu svo sem vasaklútsliorn, snifsi af nátt- liúfu sjúklingsins eða jafnvel vettling af einliverjum við- stöddum. Fljótlega bjó hann samt til sérstaka grimu og jsmám saman komu fram mismunandi áliöld, sum ein- föld, önnur margbroíin, til innöndunar á kloroformi. kloroforminnihald lofts var mælt með ýmsu móti. Dr. 'Clover bjó til hugvitssamlegt áhald, þar sem vissu magni kloroforms var liellt i stóran leðurpoka, sem því næst var fylltur lofti. Var þá hægt að reikna út klorforminnihald- ið í belgnum og sjúklingur- inn andaði að sér úr honum. Síðar voru fundin upp ýmis- konar áhöld þar sem lofti var blásið gegnum kloro- formið o. fl. Á seinni árum er aftur farið að nota liina einföldu aðferð Simpsons, viðast notuð einföld gríma með gaze eða flúnneli, sem kloroforminu er dreypt í. Þrátt fyrir þann fjölda, sem nú er búið að finna upp af nýjum deyfingarlyfjum, eru hin þrjú efni sem fyrst voru uppgötvuð glaðloft, etiicr og kloroform alltaf not- uö. Það er undarlegt, að næst- um allir frumherjar á sviði deyfinga og svæfinga, luku ævinni á sorglegan hátt, úr sjúkdómum, bláfátækir og ekki svo sjaldan frömdu þeir sjálfsmorð. Simpson var sá eini af frumherjunum sem gæfan brosti við. Hann var heilsu- liraustur og starf hans gelck mjög að óskum. Hann varð prófessor í fæðingarlijálp í Edinborg eins og fyrr segir, þénaði mikla peninga og varð barón eftir deyfingu Dauðaslysin. Frh. af 1. siðu. liggja á götunni. Bifreiðar- stjórinn sagðist hafa ekið með 20 km. hraða, Loks sagði bi'freiðarstjórinn á R- 3648, að hann hefði elcki vit að um að hemlar bifreiðar- innar voru í ólagi, þar sem hánn ætti ekki bifreiðina sjálfur, hefði fengið hana að láni þennan dag. Rannsókn á slysinu hófst þegar og kom þá í ljós, að telpan hafði orðið á milli bifreiðanna R-3648 og R- 5833, en sú bifreið stóð fyrir utan Austurbæjarbíó á vinstri bún götunnar, svo sem fyrr er sagt. Hún dó samstundis. Rannsóknarlögreglan hef-' ir beðið blaðið að koma þvíj áleiðis, að hún óski eftir að hafa tal af mönnum, sem1 áttu bifreiðar á þessu svæði sem slysið varð og ennfrem- ur af sónarvottum, sem voru þar. Slysið fyrir austan. Síðastl. laugardag fannst ungur maður liggjandi með- vitundarlaus á veginum milli Selfoss og Eyrarbakká. Skammt frá lá bifhjól, sem hann liafði ekið og var það mjög skaddað. Maðurinn, sem þarna fannst var Bjarni Guð- mundsson járnsmiður, til heimilis Miðtúni 14, Reykja- vík. Átti liann foreldra á Eyrarbakka og var að koma úr heimsókn til þeirra. Það voru menn í bifreið, á leið til Selfoss, sem fundu Bjarna liggjandi á veginum. Fluttu þeir hann til SelfosS, en þar fór fram bráðabirgða- aðgerð á meiðslum lians, en síðan var liann fluttur í sjúkrabifreið lil Reykjavík- ur. Bjarni var meðvitundar- laus er bann var fluttur í Landsspítalann, en þar lézt hann um eitt leytið aðfara- nótt sunnudagsins. Við rann- sókn kom í ljós, að hann var handleggsbrotinn og enn- fremur að höfuðkúpan liafði brotnað. Sýslumaðurinn á Selfossi rannsakaði slys þetta. Skýrði hann blaðinu svo frá í gær, að þegar síðast hefði sézt til Bjarna, hefði hann ekið bif- hjóli sínu mjög liratt fram úr bifreið, sem var á leið til Selfoss. Siö dauðaslys af völdum umferðarinnar á þessu ári Að því er Jón Oddgeir Tónsson, fulltrúi Slysavarna- félags Islands tjáði blaðinu í jær, hafa sjö dauðaslys orð- ið, af völdum umferðarinn- jr hér á landi á þeim tíma, :em iiðinn er af þessu ári. Ibúðar fil söly við Samtún og Nökkva- vog. Almenna fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 7324. Viktoriu drottniugu. Sem að- alsmaður átti hann að liafa skjaldarmerki. Iláðfugl stakk upp á þvi að viðeigancli væri að minnast hinna sofandi mæðra læknisins og , að ^ skjaldarmerkið ætti því áð jvera mynd af nýfæddu barni, • sem væri eitt úli og bæri á- jletrunina: Veit mamma þín : að þú ert úti? * ’ Ernst TrieF Mörch. J^mjörbrau&ábarinn oCceljaryötu 6. Smurt brauð 0« snittur, kalt borö. Siarti 5555 ijésaskermar 30 cm. þvermál með fatn- ingu, hentugt í verkstæði, vörugeymslur og þ. h. Vinnulampar færanlegir, vatnsþéttir. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 1279. MARGT ER NÚ TIL í Nýr lundi, súrsað hval- rengi, nýr hvalur og norð- lensk saltsíld. Isl. kartöfl- ur. Lækkað verð. FISKBHÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvínsson. Sncifiiri hús einbýlishús, til sölu Njáls- gata 30 B. — -Uppl. í síma •1762. ' ■ ■ Einhleyp kona óskar eftir góðu og eldhúsi eða eldunar- plissi fyrir 15. seidembcr eða 1. október. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 2749. „í§landsbörii- inw í Finnlaiadi „Islandsbörnin“ i Finnlandi. Fyrst og frenist ’flyt eg þakkir þeim, sem komú og tóku að sér börnin tíu, sem óráðstafað var er grein mín lcom í Vísi 7. þ. m. og sömu- leiðis þeim átta, er pantað hafa fósturbörn þar að auki. Það er ánægjulegt að kynn- ast þvi göfuglyndi sem legg- ur fé fátækum börnum til styrktar með svo ljúfu geði að fénu fylgja þakkir til 1 okkar milligöngumannanna. 1 í öðru lagi má segja þá góðu fregn, að leyfi er fengið til að senda innan fárra dagaí um 2500 kg. ullar til að greiða 1 meðlög með öllum „íslands- börnunum“ á Finnlandi. Mannerheimnefdinni i Helsingfors er tilkynnt jafn- óðum með hvaða börnum er greitt hér og til hve langs tíma. Greiðir hún þá jafn- skjótt samsvarandi uppliæð til móður barnsins. En þess vegna er æskilegt að þeir, sem ckki hafa greitt fyrir síðari lielming þessa árs, geri það sem allra fyrst. — Líklega ómaksminnst að senda öðrum hvorum okkar Kvittun yerður svo send i pósti. Ef nokkur styrktarmaður ætlar að hætta, þurfum við að fá að vita* um það og fá um leið aftur „þersónukorf' ]iess barns, svo að bægt verði að fá því nýjan „fóstra“. Býzt ekki við miklum breytingum í þá átt, en nefni það til þess að öllum sé ljóst, að engin tímaskuldbinding fylgir þessari barnahjálp. Finnska nefndin tilkynnir tafarlaust, ef bam deyr, eða hagur þess breytist til batn- aðar. Fulltrúar hennar um land allt hafa gott eftirlit með högum barnanna. Sigurbjörn Á. Gíslason. Tonleikar í kvöld. Svo sem Vísir skýrði frá á föstudaginn efnir Þórunn litla Jóhannsdóttir til píanó- leika í kvöld kl. 7 i Austur- bæjarbíó. Efnisskrá liennar er mjög fjölbreytt að þessu sinni og mun faðir hennar, Jóliann Tryggvason, aðstoða. — Vafalaust verður liúsfyllir hjá Þórunni í kvöld, þvi hún Gunnlaugi Stefánssyni kaup-; hefir unnið hjörtu margra manni í Hafnarfirði ávísun. Reykvikinga. Elsku litla dóttir okkar Þóra Júlía, - andaðist 22. þ. m. í Landspítalanum. Margrét Vilhjálmsdóttir. Gunnar Jónsson. Jarðarför móður minnar Ásu HaiMéru Guðmundsdóttur, fer fram þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 2,30 frá Dómkirkjunni. Kristján Benediktsson. Jarðarför Ólafs Krisfjánssonar bakara, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 24. ágúst kl. 4,30. Jarðarförunni verður útvarpað, blóm og kransar er afþakkað. Ef einhver vill minnast hans, þá látið það renna í barna- spítalasjóðinn. Kristin Ölaísdóttir, Ástvaldur Þórðarson, Hansína Guðmundsdótíir, KarS Ölafsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Öskar Ölafsson, Björg Ölafsdóttir, Guðjón Jónsson. Þökkura vináttu og samúð í tilefni af and- láti og útför fyrrum sýsíumamis, ÍÍVFS ■ k j- ‘ I 'W Jóhanna Magnúsdóttir. Öskar Einarsson. Brynjólfur Magnússon.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.