Vísir - 23.08.1948, Side 5

Vísir - 23.08.1948, Side 5
Mánudaginn 23. ágúst 1948 V 1 S I R s Læknar hafa notað klóróform við sjiíklinga sína undanfarin 100 ár. Áður var sjúklingi haldið eða hann bundinh, meðan á skurð- aðgerð sfóð. Dr. med. Ernst Trífir Marcli segir frá snæfiiyf- irm Kloroform, í tilefni af,, aá iQO ár eru iiðin frái því er það var fyrsl notað. Fyrir tíð kloroíormsins var a,ð.ems til ^itt svæfilyf, ethey, o« liann liafði að.eins verið iiótaður í citt ár, jiegar kloro formið~var tekið i notkun. Ktoroforminu var j)vi tekið nieð mikiHi hrifmngii. Á okkar dögum er erfiti að hugsa sér ujrpskurð áij einhvers konar deyfingar. Eg-astla jiví að vitna i bréf fai ungum skurðlækni tii prófessors ■Simpson, sem inn teiddi kloéoför'msfingurna. f Ungi skurðlæknirinn seg- ir: „Fyrir tima deyfinganna var sjúklingur, sem stóð tií að skera upp, líkastur dauða- dæmduih manni fyrir aftök- una. Hann -táldi dagana og stundirnar þangað til upp- skurðurinn skyJdi íram- kvæmd.ur, hann.hlustaði eft; ir vagni læknisips, sein kæmi skröltandi eftir veginum, beið eftir að dyrabjöllunni væri hringt, eftir fótatakinu upp tr.öppurnar, eftir liringl-^ inu i hinum hræðilegu verk- i'ærum, beið eftir hinum al-j varlcgu prðum læknisins og seinasta u n d i r 1) ú n i n gn um undír uppskurðinum. Þvj næst gaf liann sig örlögun- um á vald og var annað- Jivort haldið eða hann bund- inn mcðan stóð á hinni kvala fullu aðgcrð. Það hlýtur að Jjafa v.eri.ð hræðilcgi að vera viðstaddur uppslcurði þeirra tíma. Um tima liætti Jjinn ungi Simpson við að læra læknisfræði, þyí að Jiann þoldi ekki að liorfa upp á nllar jjcssar þjáninga. Það er j)Vi ofur skiljanlegt að •bæðí Lælcnnr og sjúklingar tóku liverju nýju devfingar- ' lyfi með hrifhingu. Þrír samtímis. Kíoroform var framlcilt 1831 næstum samtímis og að þvi er virðist án þess að bver vissi um annan, af þrem efnafræðingum, Gutli- rie í Ncw York, Souberan i Frakklandi og Liebig i Þýzkalandi, cn ]>að Jiðu mörg ár, áður menn úpp- götvuðu hina devfandi eig- inleika þess. Arið 1812 devfði dr. Mor- limer Glover í Edinhorg nokkur dýr með kl.orofprnii bhinduðu með .spjritus, cn enginn tilhcyrcnda lians, sá .uokknra frelcafi inögujeika fólgna í þésslim tilraunum. Loks 1847 sýndi franski lif- eðlisfræðingurinn Flourens samskpnar verkanir á dýr og nú kom meiri hraði i tiil- raunirnar. Fáum niánuðuip sejnna riotuðu Sir William Lawrence og mr. Holnies Gvote á St. líarthotomeus sjúkrallúsinu i London, klor- q’form-alkoliol tij að deyfa sjúklinga, en hættu aftur við tílraunir sínar. Stuttu síðar sögðu lyfsalinii Waldié og læknir frá Liverpöol, Símp- ( s.o.n frá möguleikum peim, scm klorpformið kynni aíi hafa. Waldie Jiafði fengið hugmyndina frá Jacol) Bell, stofna n da Iyffræðingafé 1 ags- ins i London. Iíloroform sem deyfil.vf. Seint í pktpher 1847, reyndi hirih ungi læknir Matthcus Duncan frá Edinborg, kloro- form a sjálfum sér og stakk uþp á þvj við yfirmann sinri, prófessor Simpson að reynp jietta efni. Enda j)ótt márgir hcfðil rcynt efnið á uiidan, var Simpson fyrstur til að sjá til 'fullnustu mögujeika J)ess sem deyfimeðals, og á því jiéiðurinn af þvi að hafa iiríileitt jiað sem slikt til ó7 ségjárilegrar linuAar á jiján- irigum óteljandi manná uni heim allan. James Young Simpsop fæddist 7. júní 1811, soniii' fátæks bakara i Edinhorg. Foreldrar Jiaps og öU fjöl- skvlda þeirra, jwrf.tu að leggja liart að sér, til að kosta nám lians, sem var all- dýrt á lians dögum. Simþson var mjög dúglegur sluirð- læknþ- og var ólitinn standa næslur til að verða prófess- or i fæðingarlijáiJp í Edin- borg, en sá galli var á yáði Jians, a.ð liann var ólcvænt- ur og jiað kom auðvitað gkkjj til mála að prófessor i fæð- ingarhjálp væri ókvænluy það liefði verið ósiðlegt. En Simpson var bæ'ði álíveðjnn og snar í snúningum. Hann hrá sér lil Livevpool yfir eina lielgi, gifti sig og lvom með lvomma til liaka lil Edinbprg- ai'. Viuir Jians urðu glaðir, en lvcjxpiriaularnir. æfii’, c.n liann t'ékk prófessovsem- hættið, aðeins 28 ára gam- all. í'yrsta lilraunin. Sijnpson vildi fvrst rc.yna kloroform á cinliverju dýri, en hafði ekki efni á að lvatipa tiJraunadýr. Eyrstp tilraun lians var gei’ð á IniHdi, — uppáhaldslmndi móður lians.. — Hann lokk- aði hundinn i.nn j dagstofu og liétt lionum m.eð annarri Iiendi meðan liann rcyndj að taka tappann úy kloro- formflöskunni með hinni, en i áflögunum við liundinn valt flaskan á hliðina og liinn dýrmæti vökvi rann niður i gólfteppið. En Jiinn sanni vísindalcgi áliugi liafðii gripið Simpson ,syo að Jiann sJcar hið vota stvkki af gólf- teppi nróður sinnar og liélt þvi við riasir Iiundsins. Eft- ir stutt áflog yið hundinn, 4á dýrið i djúpu meðvitund- arieysi og þar með ha'fðj Simþson framlcvæmt eina aíj j)ýðingarmestu tihaunum læknisf ræðinnar. Frú Simpson liafði níinni áhuga fyrir visindalÖþum tilraunuin og þegar jiún sá, livcrnig falJega gólftepþið iiepnar var illa farið, lagði hún hlátihann við Jiverskon- ar vísindajcgum lilraunum i dagstofunni. Dr. Simpsop varð þvi að geia liliaunirlj sínar i ci-nu horni eldhússins í lcjallararium. Einu sinní gleymdi liann að tála tapp- ann i kloroforinflöskuna, er stóð nálægt eldstæðinu og þó cnnþá nær nefi koklcsins, sem átti sér eiijskis ills von ,og var önnum kpfinn við matargjörðina, en allt i einu missti Jiann grautarsleifina og féll síðan sjálfur á gólfið.: Kjallarvörðurinn sá hvaðj skeði, þau-t inn í stofu lil Simpsons og hrópaði: „Þér háfið geíið JcoJcknum iim citur.“ Simpson liljóp ú.t i eldhús og sjcellililó þegar lia.nn sá Jivað Iiafði skeð. I5etta sama lcvöld, 4. rióv, 1847, íiafði Simpspn þöðið Jicim til sin noklyum gest-f iiiiri starfsbræðrum sinum og aðstoðarlælcnum, dr. Vieitli og dr. Duncan mági sinum. sem var sjóliðsfouingi, móð- ur sinni, sem var ennþá dá- líti'ð rcið út af gólf.teppimi. Eftir miðdegisverðinn sett- ust hoðsgestiiriir e.klci að Jcaffidrylclcju, eins og v.enja j ■er, heldur féldc hVer gest-. anna glas með lcloroí'ormi og skipun um áð drelclca cklci úr jivi, lieldur axLda þvi að sér. Þegar allir voru lil- Jiúnir, skipaði Simpson: „Byrjið nú!“ og allir báru glösin upp að riéfinu og liyrjuðu að auda djúpt. Eft- ir noklcurra mínútna þögn Iieyrðist hvell meyjarrödd segja: „F'g er cngill, hæ! eg er engill,“ juið var ungfrú Petrie. Litlu síðar vcllust læknarnir tveir um í lilátri svo að þeir héjdu um kvið- in. Meira að segja frú Simp- son, gJeymdi nú reiði sinni, fól andlitið í höndum sér og voru haldnar sérstakair guðsþjónustur með eftirfar- andi inngangsbæn: „Þegnar Skotlands, varið yð'ur á’þess- ari freistingu satans. Sétjið yður eklci upp á móti hin- um almáttiiga, scm gerði lcunnar þessar })jánipgar við l)arnsfæðingar. Þetta er guðs vilji og vei þeim, sem berst gcgn Jionum.“ Simpson bannfærSur. ! Ve.sJmgs dr. Simpson var óbrotirin en Jiann. byrjaði að skríkja. Sjóliðs- foringinn hljóp í kring i stofunni og galaði eins og hanL Dr. Simpspn stóð á liöfði i miðri stofunni og sparlcaði út i loftið. Aðeins hinn skozki kjallarameist- ari hélt sinni gömju rósemi Hann stóð í dyrunum og furðaði sig á framferði Jiinna. Næstu þrjár klst. sváfu boðsgestirnir rólegum svefrii. Þcgar dr. Simpson vaícn- aði, ságðj hann: „Þetta er efnið sem þarf lianda þeim, hannfærður sem s.em eru að fæða.“ Hann, villutrúarmaður, eyddi hcldur clcki timanuuU ga£zJ elcki upp án þess að til einslcis og 8. nóv. 1847 not- berjast gegn þessum kenn- aði liann kloroforni við ingum. Hann var einnig vel fæðingu og 10. s. m. sagði heima i bibliunni og Iiélt hann frá uppgötvun sinni i þvi m. a. fram að upprunp- læknafélagi Edinborgar. — iega liehreska orðið þýddi Stuttu síðar ætlaði hann að ekki þ.jáingu heldur erfiði og reyna hvort einnig væri hægt ag hann breytti ckki erfið- að nota kloroform við venju- inu við fæðinguna. Loks legan uppskurð, cn tafðist, bcnti hann á að’giið sjálfur svo að slcurðlæknirinn fram- hafi fvrstur deyft við upp- lcvæmdi uppskurðinn á skurði, sbr. fyrsÍu bók Mósf: venjuíegan hátt. Sjúlcl. dó á'„þá lét guð Adam falla'í skurðarborðinu. Ef kloro-’ djúpan svefn og tólc eitl lýf form hefði verið notað i háns og huldi sárið holdi í j)essu tilfelli, hefði því ynfa-!staðinn.“ Og það, sem guð laust verið kennt um og sjáífur gjörði, gæti ómögu- liefði cf lil vjll aldrei verið iega verið syndsamlegt. notað framar. ) Aðrir andstæðingar dei'í- inga Iiéldu því fram, að aul Kirkjan berzt gegn svæfingum. þess að vera syndsamltig striddi hún gegn lögmáli nátjL úrunnar, en Simpson sagíp: Mennirnir eru dæmdir til raorofon^vœfíngij breWd ■ d ja ^ ^ œSsta ? ' ' :T!’stf skylda lœknanna oS varSvsija átti við erfiðjeika að stríða , ... mannslif. Hann helt þvi íyrst i stað: Um I)etta teyli , * '., ,v , . ■ í. fram, að oll menmngarlég Ua „J,1, fmmför væri gegn lögmálupi náttúirinnar. stjórnuðri Calvinistar Skotlandi, og þeir áJiiu j>að striða gegn orðum hiblíunnar að gera neitjt lil að lina þjáningar kopunnar við fæðiugu. „Að- cins J)að að yei’ri kona, var syud og j)að minnsta scm jal'n liiilmötlegar og slæmar ” verur gætu gjört, var að við- halda mannkyninu og J)ola við l).a,ð J)jájih)gar.“ Calviuislar liéldu fast við bókstaf biblíunnar og j 1. bólc Mósesar 3. kapítula 10. vcrs.i slendur: Xluð sagði við koiuuia: „Með þjánjri^uiri Tígiri frú frá írlandi ála|>- aði homim fvrir upþgötvun hans og endaði með orðiiu- nm: „En Jivað þetta er ónátjt- úrlegt.“ Sinipson svaraðj: En hvað það er óriáUúrleet af yðiir, frú mín, að synda frá lrlamli til Slcotlands á grif«sLcipi.“ Margra ára barátta. Þessi barátta varaöi i mörg áj\ með vaxandi ofsa frá báð- slcaltu ala böru þín.“ Þáð 11111 nðiluni’ ÍU1 1,08S að nokk' var þvi. augjjpst, aö það ya«' l,r lausn -vrð> á niaknu’ Kn svnd og verlc djöfulsins, að lála konuua fæða án j)ján- inga og Cajvjnislar Jcölluðu það guðjast að gera slikt og sendu rilling til allra lækna boi’garinnar. Þar scgir: „Sá vondi reynir að losa konurn- ar.við fæ,ðingark.valii nar; af- leþring jicss mun verða lii un J)jóðfélagsins, þvi að guðs- óttinn, sem byggist á bæn- andstæðingar Simpscms höfðu glcymt þýðingarmilcilli slaðreynd. Að visu hafði kirLcjan mikil völd í Englandi og Skollandi og notáði þau, eu’hinn veraldlegi stjórnandi landanna —,var kcina, Yiktor- ia droltning. 1853 slóð til að hun fæddi sjöundá bat’ri silt og hún félck ráðleggingar bæði frá meðhaldsmönnum um þeirra seiu þjást, iiiun °8 andstæðingum dcnfing- vcrða að engu. í tiu þúsund anna og var fyisl i \afa, en ár hafa íæðingar farið fram I)eS®r læðingin nálgaðist, með eðlilégúm þjáningum. ságði hún: „l\g kæri mig koll- Ilefir nátlúran ckki opinber- ótta ura villukenninguna. að vizku guðs í liinni eðli- aPril fieddist Ie'Hi fæðin«u?“ , Leopold prins, fyrsta barn af . , , v _ . , kommgöætluin sem fæddjst Prcstarnir baðu fvnr hd- . .... . .v • . .., * ... i an þiamnga nioðurinnai'. — mborg ur predikunarstolun-•, ' . • , . , * ’ ... ,. .. ; Þetta hatt enda a cleilurnay. um: „Guð varðveiti Edin- . sV , , . x„ , Aht almennmgs var, ac> borg og svivirðing se vtir' v . ... . . %• ^ J)að scm væri gott fyrip henm að vera vatin tu að, vcrða önnur Gomorra.“ Þaðj Framh. á 3. síðu. ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.