Vísir - 31.08.1948, Side 1
38. árg.
Þriðjudaginn 31. ágúst 1948
196. tbl,
Islendingur
vekur athygii
í skozkum
skóia.
Bkozka blaði'ð „The Bul-
Ienn“ ritar svo 28. júlí um
íslenzkan námsmann við
skt la í Edinborg:
„Magnús Magnússon kom
frá jslandi til að stunda nám
við Edinburgh Academy. — 1
ga'r barst honum margt upp
i hendurnar, þegar úthlutað i
var verðlaunum í skólanum.
Sir J. Angus Gillan festi gull-
pening um háls lionum sem
viðurkenningu fyj’ir liæsla
prófi i skólanum. .Tafnframt
voru honum afhent verðlaun
íyrir frarnúrskarandi náms-
afrek í ensku og lífeðlisfræði
Rektor skólans, C. M. E.
Seaman sagði að Magnús
mundi vera fyrsti íslending-
ur, sem unnið hefði verðlaun
er veitti honum ókeypis nám
i ensku máli við Oxford há-
skóla.
Þar með var ekki heiðurs-
veúðlaunum Magnúsar lokið.
Hann er foringi í heræfinga-
deild i skólanum og var af-
hentur hinn svo kallaði
„Ceylon“ bikar, sem aðeins
hlotnast liinum beztu foringj-
um.
„Hæringur“ er
fagður af staö.
Síldarbræðsluskipið nýja
„Hæringur“, lagði af stað frá
Portland s .1. laugardags-
morgun áleiðis til íslands.
Það liefir verið ákveðið að
skipið komi við á tveimur
liöfnum á vesturströnd Am-
eriku, San Pedro og Panama,
til þess að taka þar olíu til
eigin þarfa. Likur eru til, að
skipið sigli siðan beint til ís-
lands frá Panama, en þó eru
möguleikar á því að það komi
ennig við í New-York.
Ef skipið lefst ekki, er á-
ætlað að það komi til íslands
um 10. okt. n. k.
Skeyti hefir borizt frá á-
liöfn skipsins og lætur hún
vel af líðan sinni. Alls er 27
manna áhöfn á „Hæringi", en
auk-þess eru svo fáeinir far-
þegar.
menn slasast við árekst-
ur á Þingvallavegi.
ISílBinn R-5999 raksf á brúna
á LeSrvogsá.
Nojíkrir fjögurra ára gamlir fegurðardóniarar í
Beveriey Hills í Kaliforniu kusu Toni Lynn, sem heldur
á bikarnum á myndinni, fyrir fegurðardrottr.ingu
Beverley- HiIIs árið 1960. Hérr.a sést cinn dómaranna
vera að óska Toni Iitlu til hamingju. Toni er fimtn ára.
2® skip með dágóða veiði
til Sigkfjarðar í nótt.
SaEtað á öllum bryggfum.
Ágæt síldveiði vav allan
daginn í gær á svæðinu um-
hverfis Flatey og á Þislilfirði
að því er fréttaritari Vísis d
Siglufirði simar í morgun.
Voru áhafnir sildveiði-
skiparina í bátum fram und-
ir myrkur og hættu ekki
veiðurn fyrr en myrkt var af
nótlu. Var þá komin talsverð
bræla og erfitt að athafna
sig.
20 skip meff dágóðan
afla iil Siglufjarðar.
í nótt og morgun höfðu
samíals um tutugu skip kom
ið með síld í söltun til Siglu-
fjarðar. Höfðu þau flest
fengið dágóða veiði, frá 200
—550 tunnur. Er gert ráð fyr
ir, að í þeim skipum sé á að
gizka 4000 tunnur, en ckki
var búið að salta úr öllum
skipunum, þegar blaðið átti
tal við Siglufjörð í morgun.
Mestan afla af bátunum, sem
komu til Siglufjarðar liafði
Baldur, VE, er hafði fengið
550 tunnur við Flatej^. Saltað
var á öllum bryggjum i
morgun og var búist við að
lokið yrði við að salta þá
Um tvö leytið í nött varð
enn eitt umferðaslysið á
veginum til Þmgvalla.
Fólksbifreið ók á brúna
yfir Leirvogsá hjá Svaxia-
stöðum með þeim afleiðing-
um, að fjórir menn, sem í
bifreiðinni voru, slösuðust
taísvert, þar af einn alvar-
lega. — Bifreiðin er talin
ónýt.
Laust fyi'ir klukkan tvö í
nóll kom Gísli Magnússon á
Svanastöðum til Jónasar í
Stardal og boð hann að
hringja til lögreglunnar í
Rcykjavíli og tilkynna henui,
að bifreiðarslys hefði orðið á
hrúnni yfir Leirvogsá. Hafði
einh mannanna í bifreiðinni
ennþá, þar sem ljósmynd
hefir ekki verið teldn af
höfðinu. Liggur Ingólfiu- á
Landsspítalanum, cn hinir
þrír voru fluttir hcim til sín,
Á austurleið.
Bifreiðin R-5999 var á leið
lil Þingvalla, en henni var
ckið á vinstri stólpa brúar-
innar yfir Leirvogsá. Bifreið-
in skemmdist mjög mikið og
telja sérfróðir menn, að hún
sé ónýt. !
Við árekslurinn snérist’
hún á veginum og stóð
þversum, er lögreglan koin
á vettvang. I morgum fón
Rannsóknarlögreglan á slys-«
staðinn og gcrði þar sínart
atlniganir, en bifreiðin vacf
konnð heim að Svanastöðum, * (lregin til Reykjavíkur.
I samhandi við slysa þettal
má geta þess, að það skeðil
á nákvæmlega sama stað og
slysið er hjúkrunarkonurnaij
þyjár urðu fyrir nú nýlega.
1 ^ Voru þær í liifreið á leið tiC
Þingvalla, cr bíl þeirra fóg
út af veginum rétt við brúnaj
sild, sem boizt hafði um há-
degi í dag.
Heildarsöltunin
yfir 100 þús. tunnur.
í gærkveldi namlieildar-
söltunin alls 100.348 tunnum
á öllu landinu og er það tals-
vert meira en á sama tiina í
fyrra. Auk þess var saltað í
alla nótl á Siglufirði og enn-
fremur hefir frétzt að saltað
hafi verið annars staðar i
nótt. Láta mun nærri, að
lieildarsöltunin i morgun
hafi verið um 104—105 þús.
tunnur.
Tvœr flugvélar
hættar að leita.
Svo sem Vísir hefir áður
skýrt frá, liafa þrjár flugvél-
ar leitað síldar í sumar, en
nú eru tvær þeirra hættar.
Heí'ir hún bækisföð á Miklá-
vatni i Fljótum. Vegna þoku
og dimmviðris fyir Norður-
landi í morgim, gat flugvélin
ekki farið í leitarleiðangur.
'TS3
10 skip til
Raufarhafnar.
í nótt koinu 10 skip til
Raufarhafnar með uin 3600
vakið upp þar og sagt frá
þepsum atburði. Tilkynnti
Jóijas atbui'ð þenna til lög-
rcglunnar og fór liún þegar
á sjtaðinn.
Mennirnir fjórir, sem í
liiffeiðinni voru, en skrá-
setningarmcrki hennar er R-
5999, voru fluttir í Lands-
spítalann og var þar.gert að
meiðslum þeirra. Höfðu þeir
allir hlotið skurði og skrám-
ur, en einn fjórmenninganna,
Ingólfur A. Jónsson, Hverfis-
götu 80, hafði meiðzt tals-
vert á höfði. Að því er Land-
spítalinn hefir tjáð blaðinu,
leikur grunur á því, að höfuð-
kúpa hans sé brotin, cn úr
því hefir ekki verið skorið
og lenti í ánni.
Á 6. þús. börn
í barnaskólun-
um.
Barnaskólarnir taka til
starfa á morgun og- hefst þá!
Benes hætfu- 1 kennsla hjá fjórum yngstui
■ •« aldursflokkunum, eða hjá!
fie9a VeiKlir. börnum sem fædd eru á ái'-<
Tilkynning var gefin út um unum 1938, 39, 40 og 41<
það í Prag í gær, að Benes,
fyrrverandi forseti, væri
hættulega veikur.
Var sagt, að undanfarna
daga hefði Benes þjáðzt af
illkýnjuðum sjúkdómi í æð-
um, og undanfarna þrjá daga
hefði Iionum hrakað veru-
lega, Þólti liorfa alvarlega um
heilsu liins aldna, fyrrverandi
forseta og mikla áhyggjur
með mönnum vegna þessa.
mál i bræðslu. Þá bárust 200
tunnur í salt i nótt. — Frá
Raufarhöfn báíust þær
fregnir, að þoka væri á Þist-
ilfirði i dag og ekki búisí
við mikilli veiði.
Eldri árgangarnir hefjqi
nám 1. okt. n.k., en gagn-*
fræðaskólarnir og aðrir fram-*
haldsskólar taka til starfa á!
tímabilinu frá 15. scpt. til 1,
okt. Flestir þeirra munit
taka til starfa um 20. sept,
n. lc.
I fyrra voru í barnaskóL
unum í Revkjavík samtalsí
um 4500 börn, að frádregn-t
um þeini börnum, sem tólcii
fullnaðarpróf í vor. En nú!
bætast við um 850 börn, seinj
fædd eru 1941 og verðá
skólaskvld í ár. AIls verðá
því rúmlega 5300 börn i'
barnaskólum bæjarins i
vetur.