Vísir - 31.08.1948, Side 3
jÞriðjudaginn 31. ágúst 1948
V I S I R
3
fiÚNC^R
Aflasölúr. ; ) legur í dag. Goðafoss átti að
Surprise seldi hinn 27. þ.m. | koma til Amsterdam í dag.
afla sinn í Cuxhaven, sam-
tals 275.405 kg. Bjarni ridd-
Alþýðusambandið
og kommúnistar.
ari seldi í sömu borg daginn
áður, 279.865 kg.
Nokkurir togarar
leggja nú hér á höfninni til
viðgerðar. Meðal þeirra eru
Keflvíkingur, Egili rauði og
Belgaum. lslendingur er í
Slipp til viðgérðar og hreins-
unar.
Forseti
kom í gær frá Bretlandi, en
utan í fyrradag.
Brezkt skip,
sem hingað hefir
fengið til þess að hreinsa
vírflækjur og annað rusl úr
botni Hvalfjai’ðar, lcom
hingað í fyri-adag.
Kommúnistarnir ærast nú
, ;iyfir væntanlegum kosning-
Lagarfoss fer fra Bergen x m m Alþýðusambandsins.
dag. Reykjafoss er væntan- |W eru hræddil, enda tala
legur hingað a morgun Sel-!ndanfarin afglapa_ Q of.
foss fer 1 kvold txl f^^Jara-1 bel(tisverk þeirra ljótu máli.
ar. Ti-öllafoss er a leið hmgað•
• , h Svivirðingum Þjoðviljans er
fi’a Halilax. Hoi’sa er í Hull. ■ . . „. , .... . • . *
iað vxsu a ytirborðinu beint að
Sutherland er væntanlegt | Alþýðuflokknum, en auðvit.
hingað i nott. Vatnajokull er, ,v .
, ° J að er um leið í'aðizt a alla þa,
1 n •! • ’ i • hii t ■ sem ekki vil.ía vera taglnýt-
Bikisskip: Hekla ter í . . ...
. • 1 ^ ,ingar kommumsla.
kvold í sti’andferð vestur og i ^ , ... . .,
_ ,, . , . . , °) En kommumstarmr vita
norður. Esja atti að koma . v c• .
, það vel, að Sjalfstæðisverka-
til Glasgow í dag. Herðu- . .
, .v , . , , mennn’inr eru svo margir,
KvoiA or ó A l/m-pvi-l 'vlriQlH- °
að þeir geta vel ráðið mestu
Alþýðusam-
einræði kommúnista og of-
beldi. Enginn Sjálfstæðis-
verkamaðui’ má ljá komm-
únistum atkvæði sitt, og ekki
lieldur sitja heima. Sjálfstæð-
ismenn eiga að kjósa sína
menn livar sem því verður
við komið, en annars styðja
þá, sem liægt er að treysta.
Þetta er nú líka heinlínis
Kvöldskóli
K.F.U.M
settur 1. október.
Kvöldskóli K. F. U. M hef-
ir nú starfað í 27 ár og notið
vinsælda og trausts.
Hann veitir kennslu piltum
og stúlkum, er lilotið hafa
i fullnaðarpróf barnaskólanna.
! Starfar hann eins og áður í
. , i byriunardeildum og fram-
J i • • * baldsdeild. Eigi er kraíizt
eftir að dýrtíðin er búin að
geia allan atvinnurekstur
óvissan og afkomu verka- (hafa
manna erfiða þrált fyrir hátt
1 J um,
inntökuprófs í deildir skól-
ans, en nemendur, sem áður
verið í byrjunardeild-
ganga fyrir kennslu í
og eiga líka að gera ista i sex manna nefndinni,
. breið er í slipp í Reykiavik , , , . .
a næsta þingi
Egill Skallagnmsson kom að til botnhremsunar og malun- handsins
ni' ,,ÞyrÍ11 V°rU | það. Þess vegna minnast þar sem þeir að yfirlögðu ráði
1.1 'J‘nlv 1 S1?1- Ikommúnistar ekki á þá. Það‘svikust aftan að verkamönn-
bpfi..,—í |4aStœlaSjUf8toBismonnlil|um. 1 skjóli þeirra svika
„ ... . , ihlutleysis, til þess a eftir að myndaðist verðlagsoreiðan,
stroom termir 1 Amsterdam.) , , , _ , ,.,, ,
D . , , ,' geta svikið þá og hundsað. svindilbraskið og svarti
Reykjanes er væntanlegt. , , _ . , „. „ ,
,. v .... , ., En þessi brella kommún- markaðurmn, sem liefir gert
hmgað um miðja þessa viku. . . j , ..
ísta má ekki takast. Sjálf-'verkamonnum og afkomu
stæðismenn verða að vera vel | atvinnuveganna ómetanlegt
kaup. En dyrtiðin er bein af-, „ „ , . . .
, * „ ., , , , framlialdsdeild, ef þeir sækja
lciðing af svikum kommun-i
nogu snemma.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er enn
í Leith. Fjallfoss var væntan-
KftUPROLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
|Vakandi og sækja á með öll- tjón.
Og svo eru kommúnistarn-
ir að tala um gengislælckun.
um þunga lýðræðisins. Það
væri til lítils að hafa á sinum
| tíma kúgað einræði Alþýðu-
Mennirnir, sem hlupu á milli
Verzlunin
verðiir lokuð inið-
TÍkudagiim 1. §epíem>
ber til kl. 2 e.h.
c^Cdrvió (Jj. cJddhví
on
ilóverzltA
un
I 4] ---7 —------1--—
flokksins til uppgjafar, ef nú útgerðarmanna og annara í1
væri látið undan síga fyrir fyrrasumar, meðan stóð á
verkfallinu, og buðu gengis
Námsgreinar skólans eru:
Ivristinfræði, islenzka, danska
enska, reikningur, bókfærsla
og auk þess hannyrðakennsla
fyrir námsmeyjar. Ákveðið
hefir verið, að bæta við í
framhaldsdeild nú i vetur
kennslu i upplestri (fram-
sagnarlist) og ágripi íslenzkr-
ar bókmenntasögu. Er líklegt
að þessi merka og skemmti-
lega nýbreytni auki mjög að-
sókn að framhaldsdeild skól-
ans.
2 stúlkur
vantar að veitingahúsinu að Hellu á Rangárvöllum.
Uppl. í síma 1016.
fer til Siglufjarðar kl. 20.00
31./8.
H.F. ETMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
Blaöburöur
ylSI vantar böm, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
AÐALSTRÆTI
BRÆÐRABORGARSTIG
LINDARGÖTU
MIKLUBRAUT
SKARPHÉÐINSGÖTU
SÖLEYJARGÖTU
„SKJÖLIN“.
T0NGÖTU
VESTURGÖTU
Dagblaðið VÉSIMi
Herbergi
Stúlka í fastri atvinnu
óskar eftir herbergi, helzt
sem næst miðbænum. —
Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins merkt: „Kyrlát“,
fyrir fimmtudag.
Berðið smjörsíld
Smurt
brauð
og snittur
Veizlumatur.
Síld og Fiskur
En það þarf svo sem engan
að undra á framferði könnn-
únista. Það eru braskarar,
sem veita kommúnistum
mestan fjárhagslegan stuðii-
ing, en viija auðvilað l'a
nokkuð fyrir múð sinn. Og
þegar slikir lierrar samein-
asi Moskvavaldinu, þá ér
ekk' von að vel fai i. 1-nda
syno verkin mei kin í sljófn
og framkömu Alþýðusam-
bandsins.
Þeir minnast ekki á skatta-
lögin, kommúnistarnir. Það
voi’u þó þeir og þeiri’a félag-
ar, sem mestu réðu um þá
forsmán, sem nú kemur
harðast niður á verkamönn-
um. Og ef félítill yerkamað-
ur hrýzt í því að koma sér
upp íbúðarhúsi, þá ætlast
þessi dásamlegu skattalög til
Frh.'á 8. síðu.
Kveldskólinn starfar bæði
læklcun, ef þeir væru teknir' siðdegis og á kvöldin, og er
með i rikisstjórn. Moslcva því hentugur fólki, sem vill
skipaði svo fyrir og þá var að lei ser gagnlegrar fræðslu
lilýða. Og kommúnistarnir samliliða starfi. Skólann
hafa verið iðnir við að teygja hafa fótt nemendur bæði úr
verzluninni austur á bóginn, Beykjavík og öðrum byggð-
til þess að verkamenn yrðu arlögum landsins. Jafnan
að kaupa vörurnar tvöföldu, bcfir verið vcl vandað til
og þreföldu verði við það sem kennslukrafta, eins og bæj-
gcrist, þar sem heilbrigð arbúum er kunnugt.
verzlun ræður. Verzlunin Vísir (nýlendu-
vörubúðin) á Laugavegi 1
veitir viðtöku umsóknum
um skólavist næstu daga.
Nemendur verða teknir í
þeirri röð sem þeir sækja, og
liúsnæði skólans er tak-
markað. Er því ráðlegt að
draga ekki að innrita sig.
Skólinn verður settur i
húsi K. F. U. M. og K. við
Amtmannsstíg föstud. 1. olct.
kl. 8V2 stundvíslega. Verða
allir umsækjendur um skóla-
vist að koma þangað, eða að-
standendur þeirra, svo og
þeir nemendur er skrifaðir
kunna að verða á biðllsta
vegna mikillar aðsóknar.
Verða þeir þá teknir í sköl-
ann eftir þvi sem rúm leyfir,
ef enginn mætir við skóla-
setningu fyrir liönd þeirra,
sem lofað liafði verið inn-
töku í skólann. Kennsla liefst
3. október.
Kristján Guðlangssim
KæstaiéttarlögœcSor
Jón N. Sigurðsson
héraSsdómslögmaSnr
Anstnrstrieti I. — Simt 84W.
Eiginmaður minn,
Þoigels
andaSisi að heimili sínu, Ber[íórugötu 13 þ.
30 þ.m. , <
Kristín Eiríksdóttir.