Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. september 1948 V 1 S I R 3 Aflamet hjá Júlí. Mjög mikil veiði var á miðunum fyrir Austurlandi í s. 1. viku og fyllti togarinn Júli sig þar á tæpum fimm sólarhringum. Fékk togarinn um 300 lestir af ufsa og 330 lifrarföt. Er þetla nær eins- dæmi, að togari fylli sig á svo skömmum tima. — Aflaskip- ið Marz var einnig að veið- um á sömu slóðum og Júlí og fékk Marz 350 lestir af ufsa á sjö sólarliringum og 375 föt af lýsi. Er það einnig eindæmi, að svo mikið magn af fiski fáist á jafn skömm- um tíma. Á Halanum hefir afli glæðzt svolítið undanfarna daga. Enska skipið, sem nýlega kom hingað til þess að slæða botn Hvalfjarð- ar, átli að fara uppeftir i morgun og taka til við lireins- unina. Nýi slippurinn hefir að undanförnu verið i einhverju ólagi, en vonir stóðu til, að lokið yrði við viðgerð á honum í gær. Höfðu komið hingað enskir sérfræðingar til þess að liafa umsjón með viðgerðinni. Norskur livalfangari var í gamla sliþpnum í gær til viðgerðar. í gær komu togararnir Askur og Ing- ólfur Arnarson, báðir af veið- Tryggvi gamli var hér enn á liöfninni í gær, en unnið hefir verið að þvi að hreinsa skipið eftir síldveiðarnar. Ilvar eru skipin? Eimskip: Bi’úarfoss er í Leith. Fjallfoss kom til 2 SftÚlkUET vanar sláturgei'ð og 1 stúlka vön afgreiðslu ósk- ast. Verzl. Kjöt & fiskur. ¥axidað sófiaseti senx íxýtt með óuppkliptu „Frotte“ til sölu á Freyju- götu 34 (bakhús). Verð kr. 5500. Blómasalaxt Reynimel 41. Sími 3537. ALIN6M Reykjavíkur i moi'gun að vestan og noi’ðan. Goðafoss er i Amsterdam. Lagarfoss er i Bei'gen. Reykjafoss kom i morgun frá Leith. Selfoss fór frá Reykjavík i gæi'- kvöldi til Sigluf jarðai'. Ti'öllafoss er á leið til Reykja. víkur frá Halifax. Horsa er i Hxdl. Sxithei’laixd kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Leith. Vatnajölcull er í Leith. Ríkisskip: Hekla fór í gær- kveldi kl. 20 austúr og norð- ur. Esja er í Glasgow. Herðu- breið er fyrir Norðurlandi á leið til Reykjavikur. Skjald- bi’eið er i Reykjavik. Þyrill er í Reykjavík. Skip Eiixarssonar og Zoéga: Foklin er í Aberdeen. Linge- stroom fer frá Amsterdam á morgun til London; fermir i Hull 6. sept. Reykjanes er væixtanlegt seinni hluta vik- uixnar. BEZT AÐ AUGLTSAIVÍSI Albert Sandler' lést í fyrradagJ Hinn kunni fiðlusnillingur^ og hljómsveitarstjóri, Albert1 Sandler, lézt að heimili sínu í London Albert Sandler, senx var fæddxir í London, en af rúss- nesku bergi brotimi, varð 42 ára að aldri. Ilaixn naxxt nxik- illa vinsælda á Bretlandi og viðar xxm hcim, lék mikið i bi’ezka útvaipið ásamt hljóm- sveit sinni, og oft hefir hljómsveit hans leikið af 1 plötunx hér í islenzka úlvai'p- ið, eins og útvai'pshlustend- xini er kunnugt. Bensín gerf nær óeldfimt. Með því að bæta efni í bezín, er hægt að gei'a það nær óeldfimt. Kviknar ekki í því, þótt logandi eldur sé borinn að því. — Hefir þetta verið sýnt á uppfinningasýningu vestan hafs og vekur eftirtekt. — (Expi’ess-news). Ms'mcifg&sMÍus*! Til leigu óskast stór íbúð, 4—5 hei’bergi, nxætti vera í kjallara. Há leiga í boði. Aðgangur að sirna getur komið til gi'eina og eimiig önnur eftirsótt hlunnindi. Tilboð merkt „Meistari“ sendist Vísi fyi'ir föstudagskvöld. Directory of Iceli 1949 - Undirbúningur næstu útgáfu Directory of lceland erhafinn. Upptökuheiðnir, leiSréttingar og auglýsingahandrit sendist Arbák íslands h.f. (HILMARFOÍS) Hafnarstrðc’i..) 1.. Reykjavík. ileykiö Víking viiiflla. Það er ein bezta teguixd hollenzkra vindla. Séi’staklega nxerkin: Royalcs, Handwei’k, Favoritas. Royal Cigar Works, Nasenxan, Utreclit. — Holland. JTil ieiegw í nýjxx Iiúsi í Hlíðunxim (130 111-) hæð, 5 herbergi, eld- hús og bað ásaixxt 4 hei'bergi í risi og bað. - Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir finxmtudagskvöld, íxierkt: „Villa“. Jarðarför er andaðist 28. f.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. sept. Athöfnin hefst á heimili hennar, Bergstaðastræti 58, kl. 1 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlutíekn- ingu við fráfali dóttur minnar og systur okkar, Margrét Þorvarðardóttir og börn. Directory of lceland Umsókn um upptöku í varnings- og starfsskrá: Nafn ........................................ 1 Heiímlisfang ................................ Sími................. Símnefni............... f ■ ' ' . ; \ Nafnið óskast skráð undir eftirtöldum vöruheitum: (Undirskrift) Almenna]' færslui' í bókina eru ókeypis. Feitletrað: Kr. 10,00, aukalcga. Vei'ð auglýsinga pr. /i síða Kr. 250,00 — — — i/2 — — 140,00 __ _ _ i/4 _ _ 75,00 — —: . — yx karton — 300,00 •xróouF^ 1175^00. .íxÍjú l-in-jc-xámc . r-.L* (Auglýsingahandifit nxcga ver.i á íslenzku). ÖS8£i ■%.' h • •'ji.fcngtv í Til Directory of Iceland P.O. Box 1,54. . Reykjavík,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.