Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330* Miðvikudagirin 1. september 1948 IslendÍBgar nlm&a. %18 skuld- n Icnssoii Stúlkurnar hér keppa um það, hver eigi al bera sæmdarheitið „Miss Atlantic City“, en vinninginn fær sú, sem fegurst er talin og b 2zt vaxin. Hún verður siðan einskonar hús- móðir, þegar fegurðardrottning Bandaríkja nna yerður valin í borginni í séptémber. um afla þýðir ekki að nola annað én s.nurþihót. Hvað saltsíld sriertir nægir liun til þess,aðviðgétUmstað- ið við Skuldbindingar okkar. yið liöfrim þegar selt 75.000 tumiur til Svíþjóðar og þær 25.000 íunnur, sem eftir eru, munum við einnig geta selt. Mesta vandamál Islendiriga nú er eins og að likum lætur, verðbólgan, sem er í fullum gangi, en auðvitað géruiti við allt sem við gétum til þess að standá á riióti’lienni.Skömmt- un á Islandi ér allströríg, ekki sízt á vefnaðarvöfu og skó- fatnáði.“ Ofsaliitar í Néw York: Fjölmaigir leitgii sólsting og lslend- ingandr íórn uí ullarnærfötunum! ISlæsl mestl hlti, sem mælzt hefir í Mew York. Fyrir nokkrum döguríi gengu svo miklir hitár í New York-borg, að allmargt manna fékk hitaslag, en fjöl- margir féllti í yfirlið. Hitinn komst upp i 100,8 stig á Fáhreriheit (38—39° C.), sem er navstmestur hiti, sem nokkru simrí hefif verið inældur í New York. Blaðið Daily Mirror þar í borg segir svo frá J)essu: „Hundruð þúsunda manna leituðu sér afþreyingar í ;skemlmigörðum borgarinnar og við ströndina. Talið er, að um 700.000 manns hafi verið i\ Coney Island-baðstaðnum og yfir 1000 manns sváfu þar Bískupsvísitasía í Dalprofasts- dæmi. Biskupinn ýfir Islándi dr. Sigurgeir Sigurðsson visitér-j aði í Dalaprófastdæmi dag- ana 19.—24. ágúst. Að lokinni guðsþjónustu flutti hiskupinn erindi í hverri kirkjú. Þrátt fýrir heyannir var fjölmenni á öllum kirkjum og í sumum sóknúm var nær hvert rrianrísbarn komið á kirkju- stað til að taka á möti biskupi. Prófasturinn sr. Pétur T. Oddsson og sr. ölafur Olafs- son Kvennabrekku voru að jafnaði í för með biskupi. samn- ingum sagt á ströndirini nóttina, er liit- inn var sem mestur. Um öb.ÓOÖ maríris leituðu til bað- staðarins Jones Beach og sundlaiigar borgárinnái’ böfðu opið til kl. 10 um kvöldið, til pess áð gefá fóllci tækifáeri til þess að flýja hit- ann og kæla sig. O’Dwýer bofgárstjóri Jivatti vérzlunár- óg skfif-) stfoustjóra til þess að lejfa stárfsmönnum sinum áð fara 'fyrr lieim en ella vegna hit- ans, sem var nær óþolandi iririi við. Fjönitíu og fimm farþegar er komu frá Reykjavík á ís- lándi, tóku strax að fara úr yfirhöfnum sínum og ullar- nærfötum, er flugvélin, sem flutti þá, lenti á Idlewild- flugvelli. 1 Washington varð lög- reglan að relca lcralcka upp úr gosbrunninum fyrir framan dómshöll Hæstaréttar, én þarigað höfðu þeir leitað véghá hitans. I Philadelphia váf hilirin énn hærri, eða 101 stig. Aðeinls einu sirini áðrir licfif ttiæizt irieiri liiti í New Yofk, en Jráð var 9. juli 1030.“ f fréttum í gárkveÍUi var sagf, að hilábylgjan liéfði orðið 1201 manni að bana. 4 Klnkkan eitt í dag hófst allsherjar alkuæðagreiðsla lijá Yöriibífréiðastjóráfélag- inu Þrótti nm það, hvort fé- tagið sknli segja upp gild- andi kjarasamningum við i atvinnurekendur. Afkvæðágréiðslah fer fratu í dág frá kl. 1—7 og lieldur áfráín á ntörgun á samá tiriia. I Þfötti eru rúmlega þrjú hundfrið vörubílstjór- ár. Mun Vísif skýra frá nið- itrstöðum atkvæðagréiðsl- unnar þegar hún er um garð gengin. Húsaléigunéfridin i New- afk i B’aridáýíkjunúm er að flytja. Húseigandinn lét héta hana út. Sæmd fyrir langt og gott starf. Bretakonungúr hefir sæmt Lúrus Fjeldstéd hæstarétt- alögmann titlinum og orð- unni Commandér of the Ciuil Division of the Order of tlie British Empire. Er þelta gerl í viðurkenn- ingarskyni ívrir storf liaris • • . *■; ; j sem lögfræðilégur ráðunaut-j rir brézkti aðalræðismanns- skrifstofunnar og sendisveit- arinnar liér úm riieira en 25 ára skeið. C. W. Baxter, sendiherra Bfefá liér áfheriti Lárusi Fjeldsted riierki orðunnar í gæf. Sænska blaðið „Dagens Nyheter“ hirtir viðtal við Emil Jónsson viðskiptámálá- ráðherra í fyrradag, en hann er, eins og kmtnugt er, stadd- ur í Stokkhólmi á ráðstefnu norrænna viðskiptamálaráð- herra. Blaðið segir að ráðstefnan sé framháld febrúarviðræðn- anna í Osló um norræna sam- 'virinu með tilliti til Marsliall- hjálparinnar. „Sildveiðar íslendinga hafa verið lélegar undanfarin ár,“ segir ráðherrann við fretta- ntann ,,I). N.“, „en nú virðist vértíð sú, sem nú er að ljúlca, algerlega ætla áð bregðast. Má ltvi húast við að margir útgerðarmenn verði fyrir milvlu tjórii.“ ,, , „ ... , . r, J , Menn munu liafa veitt þvi efl- Síðan heldur ráðherrann ag óvenju mikið hefir ver- áfram viðtaíinu: „Þetta ár ið um innbrot um siðustu helg- hefir verið afleitt frá sjonar- ’ ar. Ótindir dónar vaða um hi- miði síldarútgerðarinnar, og h>rii manná og vinnustáði og 1 láta greipar sópa. En þetta er eí sildm kemur elcki pa erj 1 ! ekkert nytt fynrbrigði, svona Jiað áhyggjiiefni og alvarlegt iiefjr |>að jafrian vérið, er liaust- fvrir fjárliag landsins. Á jmyrkrið færist yfir, mennirnir verknaður þeirra er bezt geymd- ur í myrkririu, én suniarbirtári hefir torveldað þéssá iðju. Það er því ekki úr vegi, að brýna fyrir fólki að ganga betur frá hirslum sínum og hurðum, skilja ekki eftir verð- mæti á glámbekk og yfirleitt gera allar þær rástafanir, ér sjálfsagðar eru og litla fýrir- höfn þarf til. Sem sagt, reyn- um að stöðva eða draga úr þjófnaðarfaraldrinum, það getur verið anzi óþægilegt að látá stela af sér mánaðarkaup- iriu e«5a eírihverjum verðmæt- um hlut, fyrir tómt fyrir- hyggjuleysi. írieðalverlið er aflinn um 2 niilij. hektölítra, én hún sféndur yfir frá miðjum júlí þangað til fram í miðjan séptember. Ekki er hægt að gera ráð fyrir að aflinri á þéssari vertíð nemi meira en 2Ó0.000 hektólítrum.“ Siðatl segir ráðherrann: „Margar orsakir liggja til þessa lélega árdngurs. Suniir halda því fram, að of margir bátar séu að veiðum, en þeir efu yfir 200 að tölu. Aðrif lita svo á, að veiðiaðferðin sjalf sé ekki sem heppilegust. íslendingar nota yfirleitt sriurpinót í stað relcneta og annarra aðferða, eins og aðr- af þjóðir nota. En bóginn, ef veiða á til verk- smiðjanna og ná mjög mikl- Benes vart Edouard Benes, fyrrver- andi forseti Tékkóslóyakíú, var mjog þungt haldinn í gcérkveldi og er honum vart hugáð líf. I gíér missti háiiri ráð og rænu, Ög gáfú læknar þeir, ér stunda liánh ut þá tillcynn. ingu, að lítil von væri til, að hann liföi af sjúkdóm' sinn. Almenningur í Tékkósló- valciu fylgist með líðan hiris vinsæla, fyrfverandi forseta af inttilegri hluttekriirigu. En nú skal andartak vikið að öðru viðfangsefni og ólikt a hinn1 skenuiitilegral N'ú. um lielgina vann íslendingur ágætt afrek er- lendis, en það er Baldur Möiler, sem sigraði á skákþinginu í Öre- bro í Svíþjóð pg varð Norður- landameistari fyrir þetta ár. Þetta sýnir það, sem margir liafa áður bent á, að við eigum að velja okkur leikbræður við okk- ar hæfi. Baldur stóð sig með . ágæt- um. eins óg hann hefir sy„o óft gert áður og megum við hér heima vera hreýknir af þessum landa ókkar fyrir frammistöá- una. Iliris ber líka að minnast, að frjálsíþróttaménn okkar hafa staðið sig yel í képpni í Noregi og SvíþjÖð og sannast þar enn það, sem marglr hafa haldið fram, að það var vafa- som og hæpin landkynning að senda 22 manria hóp til keppni við mestu íþróttagarpa heims, heldur fáa menn á slíkan vett- várig. Enda hefi það kontið á daginn, að við erum samkeppn- isfærir á Norðrirlöndum, en um annað er allt óríst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.