Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1948, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miffvikudaginu-1. septemher 1§48 W1SI3R. H • DASBLAÐ Dtgefandl: BLAÐADTGAFAN YISIR H/F, Wtetjórmr: Eristján Guðlaugsson, Herstcinn Pábsðn. Skrlfstofa: Félagsprentsmiðjunni. AffreiSsfe: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm Unur). Félagsprentsmiðjan túf. Lausasala 60 aurar. Leyndarmál, sem ljóstað var upp. tjóðviljiou gerir sér mikiun mat úr því í .dag, að heild- * salablaðið Vísir standi gegn kommúnistum í kosningum þeim, sem fram eiga að fara innan verkalýðsfélaganna á trúnaðarmönnum til Alþýðuasmbpndsþings, sem lialda á nu í haust. Telur Þjóðviljinn að þessi afstaða Vísis liafi verið algjört launungarmál, sem ljóstað hafi verið uþp af klaufa- skap, en af því leiði aftur að, verkamenn. ejgi að .fyikja sér um kommúnista og fela þeim öll völd innan samtaka sinna. Hugsanagrautur Þjóðviljaus er að .yjsu í kekkóttara lagi og ber frekar vott um viðeigandi taugaæsing en skyn- samlegt vit, en það er á engan veg óeðlilegt né. á aiman veg en efni standa til. Konmiúnistar óttast sýnilega að þeir verði í minnihluta á Alþýðusambandsþinginu ,og fyrir því eru þeir svo flaumósa, að segja má að þeir hafi tapað ráði og rænu. A.fstaða Vísis hl kommúnista hefur aldrei vej’ið laun- ungannál, enda hcfur því ávallt verið haldið fram hér í blaðinu, að þeim væri engin 'trúnaður sýnandi. Komm- únistar eiga hér ekki heima, enda ganga þeir avallt annai’- legra erinda og eru hveriær sem ei’ reiðubúnir til að svjkja hinn íslenzka .málstað vegna flokkssjónai’miða sinna oglgamW þjónustu við yfirboðarana í Moskva. Með stjórnarsetu1 sinni sýndn þeir þetta ljóslega og íneð þjónkiin stjórnar Alþýðusambandsins við samtök koinmúnista hefur þétta einnig komið beriega í Ijós. Konimúnistarmi’ í stjórn, ^.eina Kommúnistar læra Alþýðusambandsins hafa hvað eftir annað gengið gegn aS lala um sitt lýSwöii d£_ vilja og hagsmunum íslenzku þjóðarinnar, með því annars- sama þaS Q vegsama og hafa vegar að neita að taka þátt í verkalýðsstarfsenu vestrænna, ætiS ötelMn^K- „rök“ fvrir jjjóða, en halla sér hinsvegar að þeim austrænu og liggjá j . s ] S ” , j vilja þar á engan .veg.á liði sínu, þótt það.diaíö. verið áslenzku m M M ’ P“ ' J ævjnlega að hafa hugfast, þegar þeir J’æða um lýðræði við konunúnisla, er að. þeir eiga við allt annað lýðræði en það, sem við húum við,- Það er hægt að. sýna .frani á .þetta ,með Jitlu eu ákaflega ljósu dæmi: Kf deilt er um stjórnmál eða stefnur vestan járn.ijaldsins, gaiJga. báðir deiluaðilar lausir á eftir, frjálsii; ferða sinna, þóMjekk. erl geti brúað skoðanamis- íriun þeirra. Austan jám- tjaldsins mundi aijnar aðil- irin aðeins ganga laus, meðan verið væri að sækja lögregl- uriatil að siga á hapri. Þetta er munuiáim á því lýðræði, sem vestrænar þjóð- ir bei-jast fýrir og því stjórn- ái’fyrírkomulagi, sem ein- ræðissinnar nefna sama nafni en á ekkert skylt við alda- frelsishugsjónir mannkynsins. En svo kemur annað til þjóðinni til óþurftar. Við slíkri afstöðu Alþýðusambands- sljórnarinnar hefur þráfaldlega verið varað hér í blaðinu, og er því lieldur ekki undarlegt, þótt ástæða sé talin til að víkja konmiúnistum úr sessi, hvar sem ]ieim liefur verið sýndur nokkur trúnaður, og þá ekki sízt innan verka- lýðssamtakanna, ]iar sem þeim hefur tekizt með margs- konar bellibrögðum að ná meirihluta á þingum Alþýðu- sambandsins. Kommúnistar hafa að undanförnu látið í það skína, að þeir muni víkja .nokkrum verkalýðsfélögum úi; Alþýðu- sambandinu, og er vitað að það eru ninmítt þau félögin, sem fastast standa gegn þeim. Með ]iví móti hyggjast þeir að tryggja sér meirihluta á næsta Alþýðusambandsþingi. Slíkt framferði hefur verið fordæmt fyrirfram og er lík- legt að kommúnistar treystist ekki til að koma slijíum áformum í framkvæmd, þótt þeir hafi þegar sýnt ótví- ræðan vilja sinn til afbrotanna. Til þess að tryggja rqtt sinn og afstýra óhöppum verða allir verkamenn að fylkja sér gegn kommúnistum innan verkalýðsfélaganna og ein- angra þá með öllu, þannig að sjálfir „beri þeir fjanda sinn“, en aðrir ekki. Innan verkalýðssamtakanna hefur kommúnistum verið sýndur of mikill trúnaður til þessa, en það er mönnum farið að skiljast, þannig að lítil líkindi eru til að kommúnistar fái haldið slikri aðstöðu öliu leng- ur en til haustsins. Næsta Alþýðusambandsþing þarf að gera hreint fyrri’ síiium dyrum og kjósa sér stjórn, sem fer að lýðræðisrcglum og upnt er að .treysta til. að láta hagsmuni verkamanna sitja í fyrirrúmi í stað beinria fiokkshagsmuna. Það er ekkert leyndarmál að Vísir telur vanza að því fyrir þjóðina í heild, að kommúnistar skuli hafa nað meiri hjuta á þingurn Alþýðusambandsins og telur hags- niunum. yqyjíamaiinp jþá bezt bqygið er áhrifa kommúnist- anna g^þq’.sepi miqpst. Vqrkjaippnn ala snák við barm er þeiy tyjla kpnunúnistum .ý.trúpqðarstöður og slikt hefriir sín herfiíega fyrr eða síðar. Út á við gefur það einnig alranga hugmynd um afstöðu þjóðarinnar í Jieild, pr Iiommúnistar eru svo að segja einvaldir innan verkalýðs- samtakanna. Slíkt er þjóðarskömm og í því er beinn þáski falinn. Lýðræði — vestrænf og ajust- rænt. — fcfenn, sem eru tal- plöfur. — Hugfakaruglingur sem baráftuvopn. — Rétt- indi og skyldur. Eitt af. þyí, sem memi verða ar við á og.syo malar hann og nxalar, þar tii i Iiann en slöðvaðiu’ aftur. Sá,. sem fylgri’ hriiu vestræna .lýðræði, lcaun ef til vill eldd eins mörg j I’ök fyrir ágæti þess, þyí að' liann Jiefir ekki vej’ið teldnn; í ,skóla og gerðiir að talplötu. MakS'ií■íri.enn ,eiga ,líka erfitt nieð að koniíp. orðum að iimsfu filfhminguni sínum og hin sanna . Iýðr?eðisást, er sú, sem þeir eru bornir með i hjarta sínu, en elcki sá vað- áll, sem íéerist í skólum kommúnislaflokksins víða rim lieim. En stundum yerður nátt- úrari náiriinu ríkari og sevin- lega þegar það gerist, snýr ; liinn hatrammi kommúnisti baki við flokki sínum og samherjum og berst af sama eldmóði gegn þeim og hann barðist með þeim áður. Þess ervi m.öi’g, dienri. —v— IJað er huglakúruglingur sá, sem hér hefir litillega verið gétið, sem kommúnist- ar beita svo. mjög i áróðri sínum — er eitt lielzta bar- áttuvoþn þeirra. Hann hefir oft gefizt vel, því að starf- aridi,. vinnusamt. fólk h.efir um margt fleira og nylsain- legra að liugsa en stjórnmái sé hið. eina . sanna . og„ réttá, lýðræði. Þeir setja lýðræðis- plötuna í glymskrattann þeg- og: ajja Jiá kligki, sein komn- ir eru inn í.þau fyrir tilverkn- að kpnnnúnista og slíkra öfgainanna. Maður, sem er hinsvegar einu sinni orðinn flokksbundinn kommúnisti, er „bundinri“ á liÖndum og fótum í þess orðs fyllstu nierkingu. Ilann veit oft ekki, fyri’ en uin seinan, út í livað liann ligfir gengið og þa þarf nieiii nianndóm en komm- únifjtar eru almennt gæddir, tij þess að stiga skrefið aftur á. bak og segja skilið við flokhinn. Annað getur Ijka komið Jil greina. Menn von- ast eftír, völtjuin og metpi’ð- um fyrir tilstyrk flqkksins og fljó.ta þyí nieð, ef tir sem áður. En enginn getur barizt fyrir kommúnista, án þgás að bi.ða tjón á sálii sinni og.það er verra lilutskinti en að missa liönd eða fót. •-V--: Eg liqfi aðeins tæpl liér á þvi iriáu, sem nú_ er cfst á! baugi víða i heiminum — Frh, á 6„ s. VÍS?ia|É FYRIR 3;p Á5PM „1200 hesta hlöðu er bærinn að láta gera hjá hesthúsinu við Hringbrautina, austan ýið Skóla- yörðtiþpjt., Veggirnir. eru að inn- an.Jilaðnir.úr höggriu grjóti, cn þýkluir moldárveggur að utíjn, og ysta hrúnin hlaðin úr sniddu, Áuðséð ér, að laghentir inenn hafa unjþð.að þeirri hleðsiu." — Qg ennfremur er þessL klaijsa „Rafmagnsstöðyum fjöjgar óð- úm i hænum, hæði til Ijósa og iðnaðar. Er það vottur Jiess hve mikil nauðsyn er á ráfmagnsstöð hið allra hráðast'a, Þess verður vonandi:,ekki. langt að bíða, að bæjarstjórnin tgjji það mál til rækilcgrar íhugúriar." f dag er miðvikudagur 1. september, 245. dagur ársins. I Sjávarföll. | Árdegisflóð var kl. 4.45 í morg- rin, en síðdegisftóð verður kl. 17,10 i dag. Næturvarzla. Næturvörður er i Ingólfs Apó- teki, síirii 1330. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur i nótt annast Hreyf- ill, sími 6633. Veðrið. Milli íslands og Bretlandseyja er lægðarsvæði á hreyfingu norð- astur eftir. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: Norðaustan og norðan gola eða kaldi, vlða léttskýjað. Mestur hiti í RéykjaVík í gær var 15,6 stig. Sólskjn var i gær i 12 stiindir. Það slys varð austur i Fijótshlið nýlega, að Jón Úlfarsson, bóndi i Fljóts- dal, varð fyrir voðáskoti. Ætlaði Jón að skjóta liana, en skotið Idjóp úr byssunni og lenti í liöfði hans. Jón var fluttur í sjúkrabif- reið i Landsspítalann og vár þar gert að meiðslum hans. Allsherjar atkvæðagreiðsla fer fram me.ðal': vqrubifreiða'; jstjóra um upþsögn samningá i dág Pg. á nwrgun.kl,.!—7 e..h. Málfundafélagið Óðinn hcldur félagsfund í baðstofu iðnaðarmanna í kvöld kl. 8,30. Níu ára gamall drengur varð fyrir bifreið á mótum Laugarásvegar og Sundlaugaveg- ar siðastl. mánudag. Var hann á reiðhjóli og féll af, því. Dren^ur. þéssi meiddist nokkuð og var gert að mciðslum hans i Lanjs- 'spítalamim. 68 börn hafa dvalið í suinar að barna- lieimili Vorboðans i Itauðhól- Um og er heilsufar þeirra gott, Börriiri koma til bæjarins á riiáiju- dagirin 6. september næstk. — I sambandi við bárnaheimili þetta, riiá geta þess, að i fyrra afhentu verklýðsfélögin í Reykjavik kvenféJíiginu Vorboðanum Raijð-; hólaskáía til eignar, til ryksturs fyrir. hurnaheimili. — í vor var ráðist i þaðVað stækka húsið að, miklúm mun. Var húsið stækkað um 200 feýnietra og eru i viðbót- inni margir hreinlætisklefar, bö,ð o fl., og Þrjú stór lierbcrgi. — Kvenfélagið Vorboðinn ráðgerir enn margyislegar og stórfeldar endrbætuy. á húsi sinu og inunu þær hefjast þegar ástæður leyfa. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga Guðbrands- dóttirj Ásvallagötu 52 Jakoli Löye,. stud. .oecqn1. Hr,au|1teigi ,16. Tilkynning frá Bálfaraíélagi íslands. —i öyggingarsjóði félagsriis Jujir borizt gjöf, kr. 500.00, frá crfingj- uiii Maghúsar sall Torfasonár, fyrrv. sýslumanns, samkvæmt ráðstöfun hans sjálfs. Ikejarstjórn Siglufjarðar hefir veitt Ólym- piunefnd 3000 krónur vegna Jiátt- töku Isleridinga í Ólympíuleik- unum. Hreinsun Hvalfjarðar. Af hálfu utáririkisráðuneytis- ins hefir verið iinnið að því imd- anfarið að fá hingað skip til að hreinsa Hvalfjörð og liefir nú orðið samkomulag milli Brcta og Bahdaríkjamanná um að Bretar taki áð sér hreinsunina. Skip það sém á að anriast hana er riú koni- ijð liingað ög mun strax taka til starfa. Útvarpið í kvöld. 10,25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Danslög leíkin á piarió (þlptur). 20.30 ÚtVarpssagan: „Jane E,yrc;“ eítir Ciiariotte.Bron- té, XXXÍI. (Ragnar Jóhannejsson skólastjóri). 21.00 Tóidéjkar: Pí- anókonsert nr. 3 i Cbdúr cftir ProkpÍicff (Qndurtekinnj. 21,25 Erindi (Lngólfur Gislason lækn- ir). '21.50 Tónloikar (plötur), 22.00 Fréttir. ,22,05 íjaqsiög (plpt- úr).'22,^b Veðurfregmr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.