Vísir - 02.09.1948, Side 3

Vísir - 02.09.1948, Side 3
Fimmtudaginn 2. september 1948 V I S I R 3 Aflasala. Röðull seldi í fyrradag i Bremerliaven afla sinn, 307.8. smál. íslenzkt olíuflutningaskip, British Drummer, kom í gærmorgun að bryggju í Reykjavík frá Skerjafirði. Belgaum fór á veiðar í gær. Hvalfell kom í gærkveldi frá útlönd- um, en Fylkir kom i morgun af veiðum. Ingólfur Arnar- son kom í fyrrakveld, en fór aftur um nóttina til Þýzka- lands með afla sinn. Tryggvi gamli var tekinn upp í Slipp í gær til hreinsunar, en hann hefir verið á síld, eins og áð- ur liefir verið getið. Barrage, enska skipið, sem liingað er komið til þess að slæða Ilvalfjörð, fór þangað í gær- morgun. Súðin var tekin upp í slipp í gær til botnhreinsunar og málun- ar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er i Leith. Fjalll'oss fer í dag til Akraness og Keflavikur. Goðafoss er í Amsterdam. Lagarfoss er á leið frá Berg- en til Kaupmannahafnar. Reykjafoss er í Reykjavik. Selfoss er á Siglufirði. Trölla- foss er væntanlegur i dag. Ilorsa er í Hull. Sutherland er í Reykjavík. Vátnajökull er í Leith. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er í Glasgow. Herðubreið var á Kópaskeri í gærmorgun á suðurleið. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavik um há- degið til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er á leið til Norðurlands. Skip Einarssonar & Zoega: Foldin er í Aberdeen. Reykja- nes 'er væntanlegt hingað á föstudag. Lingestroom er í London. SíEÍlkmw vamtar á liótel í nágrenni Reykjavíkur. Framreiðslustúlkur og aðstoðarstúlkur í eldhús. Vaktaskipti og 1 frídagur á vilcu. Uppl. á skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúseig- anda, Aðalstræti 9 kl. 5—7 í dag. Lögregluþjónsstaða \er laus til umsóknar á Isafirði. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. sept n. k. Bæjarfógetinn á Isafirði 31. ág. 1948. Jéh. Gunnar HSafsson BMmöhmrðwr VISI vantar börn, unglinga eða roskið fóík tO að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI LINDARGÖTU LAUGAVEG EFRI NJÁLSGÖTU SKARPHÉÐINSGÖTU SÖLEYJARGÖTU „SKJÖLINW. TONGÖTU VESTURGÖTU Ðagblaðiö VÍSiM Anglýsing sem birtast eiga í blaSinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar eigi síðar es® kh 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. Loftleidir tílkynna! Auknar ferðir til Siglufjarðar framvegis á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum. Loftleiðir eru yðar leiðir. Lækjargötu 2. Sezt ai) auglýsa i M I MinnisBtierki * ; Oiafíu JóhannS" dóttur. í sumar kom frú Jónina Lindal að máli við undirrit- aðan og benti á, hve viðeig- andi væri að kvenfélögin og Góðtemplarareglan stæðu að því að reisa Ólafiu Jóhanns- dóttur minnismerki. Norð- , menn urðu fyrr til að gera j þetta og töluðu þá um hana sem „frægustu“ konu Islando. j Gott er hverri kynslóð að (hafa fvrir augum sér sögu og mynd þeirra manna, sem * mestar dáðir hafa drýgt mannkyni til hlessunar. í júlíblaði Einingar minnt- ist eg á þetta samtal okkar frú Jóninu. Strax er blaðið kom út hringdi Pétur Hjaltested úrsniiður, á Sunnuhvoli i Reykjavik, til mín og sagðist ’vilja verða fyrsti maður til þess að gefa eitlhvað til þessa j fyrirtækis, og lofaði að gefa eitt þúsund krónur. Fleiri jinunu á eftir koma. En bezt væri að Samband kvenfélag- ; anna og Stórstúka íslands skipúðu nefnd manna til að veita slíkum gjöfum viðtöku og undirbúa verkið. | Pétri Hjaltested færi eg hér; , með hinar heztu þakkir fyrir! jmyndarlega gjöf og hvatn-j (ingu þessu máli til framdrátt- ar. Pétur Sigurðsson. E.s. „Fjallloss" fer frá Reykjavík kl. 2200 2./9. til Keflavíkur V esímannaeyja Antwerpen fermir í Antwerpen, Rotter- dam cg Hull 16.—22. sept- ernber. Viimingur: Skoda-bifreið fjögurra manna Ennig fær næsta númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neSan vinningsmiöann, kr. 500.00 hvort. laupiS ökkar vínsælu tveggja Dregið 5. nóvember 1948. K. R. frestar aldrei happdrætti. Verð kr. 2, E.s. Jeykjafossl fer frá Reykjavík máhudag-j inh 6. september til Stykkishólms | Patreksfjarðar ísafjarðar Borðeyrar Blönduóss Skagastrandar Kálf shamarsví k ur Sigíufjarðar Akureyrar H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Sólasett yandað og sem nýtt með mjög’fállegu áklæði er til sölu á. Freyjugytij 34,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.