Vísir - 02.09.1948, Page 4

Vísir - 02.09.1948, Page 4
4 V I S I R Fimmtudagiim 2. september 1948 wlssn ';VDAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐADTGÁFAN VÍSIR H/Sf, Xitstjörar: Kristján Guðlaugason, Hersteinn Páias&a, Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1669 (fimm línar). Féiagsprentemíðjan túf. Lausasala 50 aurar. Hættuleg umferð. TLað leikur varla á tveim tungum að, umferðin á götiun ■T' bæjarins er mjög hættuleg. Stafar það aðallega af tvennu. Óskipulegri umferð og strákslegum akstri. Ef rætt er um þetta mál við menn, sem dvalið hafa í stói’borgum Evrópu og Ameríku, er það álit flestra að öruggara sé að aka bifreið í New York eða London en í Réykjavík. Bifreiðaumferðin hér er næsta ótrúleg og vafa- laust meiri en í nokkrum öðrum bæ í heiminum, af svip- aðri stærð. Hér eru flestar götur þröngar, samanborið við götur í stórborgum og bifreiðastæði af skornum skammti. Þéss vegna standa bifreiðar á götunum í löngum röðum, jafnvel beggja megin götunnar. Bifreiðaumferðin bér göt- urnar ofurliði. Mesta hættan stafar af óskipulegri umferð bifreiða og glæpsamlegri akstursfrekju margra þeirra sem bifreiðun- um stýra. Hér eru engar umferðarreglar baldnar í heiðri almennt og þeir einir mega teljast- fara varlega; sem- gera sér grein í'yrir því, að ökuréttur gefur þeim enga vernd, bvar sem þeir eru. Stjórn lögreglunnar á umferðinni er sama og engin. Lögreglumenn sjást stundum ganga út á horngötul* og-j;.ars^eirnm belði í byggju aö stjórna umferðinni, ef sýnilegt er að sérstök nauðsyn erive^a einmitt iænnan stað lil Innsigbngin á Reykjavík- úrliöfn er- vafalaust ein liin fegursta bér í álfu. Þegar siglt er inn í Faxa- flóa, sveigt fyrir Seltjarnar- nes inn sundin milli Akur- eyjar og Engeyjar blasir við augum Örfirisey. Þessi lága, vingjarnlega grasi gróna og klettum girta eyja er hinn fegursti útvörð- ur Reykjavikurhafnar. Ilún er fyrsta kveðja höfuðborg- arinnar til þeirra sem bana sækja beiin yfir böfin. Örfirisey hefir um aldir yljað sjómönnum vorum um bjartárætur, er skip þeirra befir boriS bér að ströndum og hún flytur jafnan á skip út fyrstu kveðju vina og æítingja sem í borginni búa. Þessi eyja er Reykviking- um lieilagt vé, og það væri bin mesta goðgá að sýna lienni ekki fullan sóma. Reykjavikúrhöfn missti svip sinn ef Örfirisey væri líorfin eða náttúrufegurð hennar skert af manna bönd- um. Þess vegna varð margur bæjarbúinn sem steini lost- inn, er það heyrðist að bæj- að taka í taumana. Aldrei sjást þeir nema stutta stund á að reisa á eina stærslu sildar- hverjum stað. Ósagt skal látið hvort lögreglan hefui’ jsvo'1 bnæðsliistöð landsins, með 6- mörgum mönnum á að skij)a að hún geti haft stjórn á úm- geynisluhússbákni, og ferðinni á hættulegustu stöðunum 1 bænum. En víst er það, Heilli röð aí húsháum lýsis- að erlendis mundi slík umferð og bér er ekki vera látin geynnim við hlið ])ess! jafn afskiptalaus og ú sér stað í Rcykjavík. Slíkt má ekki ske. Þegar umferðin er orðin stórhættuleg fyrir l)orgarana bögurð og frámtiðarúllili og bílaverkstæði borgarinnar geta ekki annað viðgerðum úöfuðborgar sinnar má eng> ökutækjanna vegna tíðra árekstra, virðist tími kominn til 111 tórna fyrir liæjma fyrir bæjarstjórnina að gefa þessu máli sérstakaú gaum. 1 augnabliks bagsvom Með sama rétti mætli segja Eitt af því sem gæti stórbætt úr þessu ástandi, er um-| ; Það- hefir verið slegið á þá ferðarljós á götunum. Fyrir nókkrum árum var tilkynnt, taSu strengi, sennilega til að slikur útbúnaður væri þegar pántaður, en hann er ó_ Þess að aila þessu óvinsæla, kominn enn. Umferðarljós er eina örugga, aðferðin til að matl fyÞ»is meðal sjómanna, draga úr umferðarhættunni. Þess vegna þarf að setja ljósa-ia^ höfuðborgin væri orðin of merki á allar aðal-umferðargötur bæjarins. Með sli'.uim jfyrir atvinnuvegi vora. merkjum er engin hætta ú óskipulegri umferð, þannig, að umferð frá þvergötunum stöðvast alveg meðan aksturinn fer fram á aðalgötunni. Með því móti skíptast aðalgötur og þvergötur á að láta umferðina færast áfram. Vafalaust er og að slíkt Ijósakerfi mundi gera umferðina miklu auðveldari en nú er. — Þetta mál þolir enga bið og er þess að vænta að bæjarstjórnin vakni til vitundar lim'jdag skyldu sína í þessu eíni. J t.r fjmnitiulagur 2. ágúst, 246: Nolvkrar götur hafa verið gerðar að svokölluðum aðal- dagur ársins. gÖtum og aðvörunarmerki verið sett uj)p í þvergötum Siavarfo11’ víða um bæinn, svo að bílar stöðvist áður en þeir aka innSðdegísOóð á aðalbrautina. Fjöldi ökumanna sinnir ekkert þessum 17.55. merkjum og aka á fullum hraða inn á aðalbrautirnar. Næturvarzla. Af slíku kæruleysi orsakast oft árekstrar og jafnvebmikil! Næturvörður er í Ingólfs Apó- slys. ökuníðingunum er aðeius bægt að kenna með einum lelil' simi 1330. Næturlækmr er hætti að bera virðmgu fynr umferðarreglunum og bíi NæUirakslur j nótt annast Litla samborgaranna. Það er með því,, að þyngja svo réfsingun'a' biiastöðin, sími 1380. fyrir érekstra og slys, sem hljótast af óÍÖglégum og óvar-! Veðrið. legum akstri, að slíkt geri enginn að gamni sínu. Svipting! Fyrir austan oé sunnan Íslánd ökuréttinda tímabundið eða ævilarigt ætti að vera sjálf-,>^,1 læ,gð’f.n lial3rýstlsvceðl >fir sogð refsmg fyrir þá, sem sannir verða að sök fyrir ógæti- legan akstur, er veldur miklu tjóni eða slysi. Má í þessu Norðaustan stinningskaldi sambandi benda á, að miklu minni brögð eru að þvr nú allhvasst, léttskýjað. en áður, að menn aki bifreið undir áhrifum víns, síðan I Mestur hltl 1 Reykjavík í gær ákveðið var að slíkt brot skyldi varða fangelsisvist og ’ var 1 rúmar; missi ökuleyfis ævilangt við ítrekað brot. Fyrir almenna1 Tvíbura-afmæli. ])0i’gara er hégningin svo ])ung að flestir óska að habla Fimmtugsafmæli eiga ó morgun sér innan vébanda lagannax (3. sept.) systkinin Páiina Guð- Verður ekki séð, að unnt verði að láta fjölda öku-i.,aÚgsdóttir bésmóðir og Guð- hí, i 1* virSa nau«ú,nle^í‘ urafcrtarrcglhl- rneð slrongum aðgerðum. Uíg .7, Reykjavík að Danir, seni framleiða eitt- iivért.bezta sement bér í álfu, þættust of fínir til að vinna að þeirri framleiðslu, þó að þeir mundu aidrei fallast ú að reisa semen tverksmiðj u á miðju Ráðbústorginu, endá þótt sá staðiír lægi bezt við fiuíningakerfi landsins. í máli sem þessu má ekk- ért pólitískt ofurkapp ráða úi’slitu-m. Útgerðarmenn vorir bafa sannarlega velt þyngri' steini én þeim, að vinna bug á þéim effiðléikum sem e. t. v. kunna að vera á þvi, þessa stundina, að staðsetja verksmiðju þessa annai’sstaðai’ en í sjálfri Ör- firisey. Treysti eg þeim vel lil þess og, ætti þá- bæjarsíjórn- in ekld að láta sitt eftir liggja. Verði oklíar litla þjpð þess megnug einhvern tíma að reisa fullveldi sínu virðulegan minnisvarða, þá er Örfirisey sjálfkjörinn staður fyrir hann. A hann að standa ú liæstu liæð eyj.arinnar, Gæli eg liugs- að mér hann sem ínikla súlu, en •efst- á súlunni stæði risa- líkan af Fjallkonunni, sem héldi- á ljósi i iiendi og-vísaði sæfaranum leið í skjól og ör- yggi Reykj avi k urhafnar. I gegnum súluria, sem væri bol, gengi lyfta upp að fótstalli líkansins og væri þar rúmgóðlir útsýnispallur með brjóstvörn fyrir bæjar- búa og gesti þeirra. Gæti þaðan að lita bina fegurstu útsýn á landi hér: í vestri opinn Faxaflóinn en á báðar bendur Reykjanes- og Snæfellsnesfjallgarðarnir, í norðurátt Akrafjall og Esja en í suðáustri blasir við gjörvöll Reykjavíkurborg. í kvöldsólinni var.paðí Fjallkonan gullnum ljóma sínum út yfir sundin og bæri þess vitni, að llér byggi þjóð, sem .kynni að meta og virða fegurstu staði lands síns. Hannes Guðmundsson. TaBca SP all sér stjórn Jerú- saBemsborgar? Erkibiskupinn af York hef- ir skorað á stofnun hinna sameinuðu þjóða að taka að sér stjórn Jerúsalemsborgar. Færir erkibiskuþinri þáu rök fyrir þessari áskorun sinni, að Gyðingar liafi' ský- láúst krafizt allra yfirráða lýfir borgirini, en það myndi aftur leiða til þess, að öðrúm trúai’flokkum, t. d. kristnum mönnum, myndi ekki lialdast uj)pi trúarstarfsemi i borg- inni. En gera yrði skýlaúsar kröfur unl að fú frjálsan að- gang að borginni, en slíkt yrði aldrei tryggt nema Sam- einuðu þjóðirnar skærust í leikinn. Ekki hafa borizt frekari fregnir af því, hverjar undir- téktir þessi málaleitan f;ér hjá Sameinuðu þjóðunum, en varla fallast Arabar á hana, að því er fréttamenn telja. vi sm FYRIR 35 ÁRUM. í Vísi þann 31. ágúst árið 1913 var svohljóðandi fréttakláusa frá Alþingi: „Tillögu til þingsálykt- unar flytja í Nd. G. El. og V. G. svohljóðandi: Neðri deild AI- þingis ályktar að skora á stjórn- irxa, að láta fara fram leynilega atkvæðagreiðslu allra all)ingis- kjósenda álandinu um Jxað, hvort nenia skuli úr gildi lög nr. 44, 30. júli 1909 um aðflutningsbann á áfengi. Atkvæðagreiðsla þessi fari frám fyrir 1. júlí 1914.“ Ertnfremur var skýrt frá því, að tveir menn liafi nýlega veríð sektaðir fyrir óleyfilega veiði í Eliiðaánum. Annar varð að borga 55 kr. í sekt, en hinn 45 kr. Faxaflóa: eða P. K. Tarjanne, sendilierra Finna á íslandi var nýlega hér á ferð. Hann er nú farinn til Oslo, en þar hefir hann aðsétur sitt. Gullfaxi Flugfélags íslands flutti í sið- asta ínánuði samtals 693 farþega. Hefir vélin J)á alls flutt 1023 far- þega frá þvi að hún kom til landsins í júní siðastl. Að gefnu tilefni liefir sendiráðið í Osló beðið titanríkisráðuneyitið að biyta al- menningi, að cf sendiráðið er beðið að útvega hótelhérbcrgi eða gistingu fyrir íslenzkt ferðafólk, verði að gera það með nægum fyrirvara, því að ella sé það ó- kleift. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu vilcu, 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Laga- flbkkiír éftir Bi*et;! b)- „Tíjpgif skinsnótt“. eftir- > Blon, .20.45 - Frá- úllöndum (Axel Thorsteinsson). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Hagskrá Kvenréttindafélags fs- lands. -— Erindi: ,,Faðir minn átti fagurt land" (frú Ástriður Egg- ertsdóttir). 21.40 Tönleikar (plötur). 21.40 Erindi: Bæridá- förin til Noregs; síðara erindi (Árni G. Eylands stjórnarráðs- fulltrúi). 22.00 Fréttir. 22.05 Vin- sæl lög (plötui’). 22.30 Veður- fregnir. Bjarni Beriediktsson utánríkiáráðhcrra, mun að iík- indrim sitja fund norræna utan- ríkisráðherra í Stokkhólmi, sem haldinn verður dagana 8. og 9. september. í1 vikunni sem leið var brotizt inn í skrif- stofur Sambands islenzkra sam- vinnufélaga og i Varðarhúsið við Ivalkofnsveg. Ýmsu smávegis var stolið á þessum stöðum. Áftræð . er í dag-frú Bárugötu. 5, Ándrésdöttit*,'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.