Vísir - 02.09.1948, Síða 6

Vísir - 02.09.1948, Síða 6
6 y 1 s i r Fimmtudaginn 2. september 194& vantar nú þegar. —Uppl. gefur yfirhjúkrunarkon- an. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. vantar nú þegar í þvotta- húsið. Uppl. gefur ráðs- konan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. SKIPAUTG€RO RIKISINS •s. Áætlunarferð til Vestfjarðaj þriðjudaginn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og ísafjarðar á morgun og árdegis á laug- ardag. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudaginn. VIÐSJA Frh. af 5. síðu. ið, til þess að það sé boðlegt skepnum — eins og gefur að sldlja. Það liefir verið reikn- að út í Bandaríkjunum, að ef notazt væri við kaffibaunir í fóðurbæti í stað korns, sem mjög er notað handa skepn- um þar, mundu sparast ár- lega hvorki meira né minna en um 34 milljónir skeppa. Sá sparnaður mundi næstum leysa matvælamál heimsins, segja sérfróðir menn. Fjölmargar þjóðir, sem skorti fóðurbæti á stríðsár- unum, reyna nú að finna efni, sem komið geta í stað- inn fyrir vcnjulegan fóður bæti., Kanske við förum bráð- um að gefa rollunum okkar os* be.ljunum kaffi .eða „papp- ír", þégar síldin brcgzt og ekkert mjöl er til handa bændum. .. , í»0MpStn Mdhffá/fcs/rœh 'V. T/Zvi/kiíókl 6-8: oXciluf, piilai?, talœtingar. o JSyrja 1. ieptemíer. VELRITTJWAR- KENNSLA. Viðtalstínii kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603: STÚLKA, þrifin 0g reglu- söm stúlka, helzt roskin, getur fengiö góða stofu í bænum, gegn mikilli hús- hjálp. Tilboð sendist blaöinu fyrir laugardag, — merkt: „Mánaðamót". (62 VANDAÐ, lítið herbergi með húsgögnum. — TilboS, merkt: „500“ sendist Vísi. (64 UNG og reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi nú þegar í austur- bænum sem næst Lands- spítalanum. — Uppl. í sima 3638, milli 4-—6 í dag. (72 HERBERGI. Kærustupar óskar eftir herbergi með eða án eldunarpláss. Góð um. gengni. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: 12—12“ sendist blaðinu. (75 wÆZ/M/Mdm TAPAZT hefir armbands- úr, merkt: „Guöný‘‘, frá Sundhöllinni að Hótel Garði. Vinsamlegast skilist að Hót- el Garði. (42 NOKKRIR menn geta fengið þjónustu nú þegar. — Uppl. i síma 2094. (73 STÚLKA eða eldri kona óskast til að sjá um lítið heimilí. Uppl. í kvöld frá kl. 7—10 í Bragga 4 við Há- teigsveg. (74 GRÁTT peningaveski tap- aðist á Bókhlöðustíg. Vin- samlegast skilist gegn fund- arlaunum á Laufásveg 4. (53 HLJÓÐFÆRA-viðgerðir. Gerum við strengjahljóð- færi. Setjum hár í boga. — Hljóðfæravinnustofan, Vest_ urgötu 45. — Opið kl. 2—6. (58i ÞANN 28. júlí síðastl. tapaðist svefnpoki á leið frá Vatnaskógi aö Skeljabrekku. Skilist vinsamlegast á Hverf- isgötu 99 A, Reykjavík. (54 TENNISSPADATASKA með tennisspöðum'í tapaöist í gær viö íþróttavöllinn. — TVEIR unglingar, 16—17 ára gamlir, geta fengið góða atýinnu við Klæðaverksmiðj- GEYMSLUHERBERGI óskast, hreinlegt, gott, má vera lítið. Uppl. í 5972. (78 ~ &amkwuf‘ -- KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía. Fundur í dag kl. 4. Kristniboðsfélag kvenna. Vinsamlegast skilist á Ás- vallagötu 10 A. Sími 4509. — Fundarlaun. (58 VASABÓK, með liapp- drættismiða, félagsskírteini o. fh, svo og lykli, tapaðist um kl. 6 í gær á leiðinni frá verzl. Nova að Laugaveg 84. Finnandi geri svo vel að gera aðvart í síma 4886. (60 PAKKI tapaðist frá Póst- húsinu að Skólavörðustíg, merktur „Ólöf ísfeld“. Vin_ samlegast skilist á Hraun- teig 10 eða á Lögreglustöð- ina. Fundarlaun. (65 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 2þá dags skemmtiferð yfir Ivjöl norður í Húnavatns- sýslu, um hinn nýja veg frá Ilveravöllum til byggða. — Lagt af stað á laugardaginn kl. 2 e. h. og ekið austur með- fram Gullfossi yfir Bláfells- háls til Hveravalla og gist þar í sæluhúsinu. Á sunnu- daginn ekið norður. Farið frá Iiveravöllum vestan vert við Dúfunesfell yfir kvislar Seyðisár áður en Beljandi og Þegjandi falla saman. Þá fyrir austan Sandkúlufell, en vestan við Helgafell, yfir Köldukvísl og Sandá. Farið austan vert við Friðmundar- vatn hið eystra yfir Gilsá og um Selbúngu og Sléttárdal að Stóradal í Svínavatns- hreppi. Þá haldið áfram um byggðir Húnvetninga að Reykjum í Hrútafirði og gist þar. Á mánudaginn hald- ið hciinleiðis með viökomu á i luevkusui stiiðurn. Áskriftar- jhstl jmgur éranlmi' og séú 'þáþttakendur búnir að. t<T,ka farmiða fyrir kl. 6 á föstudag í skrifstofunni í Túngötu 5. STULKA vön kjólasaum óskast á saumastofuna Þing- holtsstræti 15. (55 STÚLKA óskast nú þegar. — Gufupressan Stjarnan, Laugaveg 73. (69 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa strax. Sérherbergi. Plátt kaup. Matsalan Karla- götu 14. (71 NYJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — ' (50 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Óiafux Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 4. FLOKKS-MÓTIÐ heldúr áfram á Framvellin-. um í kvöld kl. 7. Þá keppa: K.R. og Víkingur og strax á eftir Fram og Valur< Keppendur athugið að mæta hálftíma fyrir leik. KnattspyrnuféL Fram. KJÓLAR, siþðnir og þræddir saman. Afgreiðsla milli 4 og 6. Saumastofan Auðarstræti 17. (190 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötú 46. hefir aima 2924. — Emma CoHes. HJ* Pl.Cl Áherzla lögð á vandvirktu og fljóta afgreiðslu. , Sylgja, IJáufásveg >9 (bakhúsi Aimi 204» . —-T? F^taviðgerðíii . gerii*' við allskönaLHÖt. — Saumum barnaföt. -• kápury frakka, dfengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5i87- una að Álafossi nú þegar. — Gott kaup. — Uppl. á afgr. Alafoss, I-dngholtsstræti 2, milli kl. 2—4 síðdegis. — Sími 2804. (39 STÚLKA óskast til hús- hjálpar. Ulla Skaptason, Ránargötu 15. (45 UNG STULKA óskast til hjálpar við fatasaum og af- greiðslu. Sími 4923. (48 STÚLKU vantar. Laghent stúlka getur fengið atvinnu nú þegar við léttan sauma- skap. Uppl. í dag í síma 6021. (688 STULKUR mínar! Vill ekki einhver ykkar fá sér- herbergi gegn húshjálp e-ftir samkomulagi. Uppl. í síma 35Sr- ______________(57 EINHLEYPUR maður óskar eftir ráðskonu. Má hafa eitt barn. Sérherbergi. Hátt kaup. —■ Uppl. í síma 5138. (61 6 LAMPA Marconitæki til sölu ásamt plötuspilara í skáp á Njálsgötu 69. (52 BARNAVAGN, notaður, til sölu á Miklubraut 48. (46 TIL SÖLU, miðalaust, svört vetrarkápa með ref nr. 44; kápan er ný. — Uppl. Skúlagötu 76, II. hæð. (59 RADIOGRAMMÓFÓNN og útskorinn píanóbekkur, til sölu/ódýrt. Guðrúnargötu 8, uppi.• (63 BUICK-bíltæki til solú. — Baldursgötu 5, miðhæð. (66 STÍGIN saumavél 6g fallegt stokkabelti til solu á Klapparstíg’ 13, 'L h'æð j(t. h.) ■ U.ppb milli kl. 4—7 í dag. —<• _________________________(Ó7 NÝTT Philipps-útvarps- tæki til sölu. Uppl. á Víði- mel 30 eftir kl. 6. (70 NÝR eikarbókaskápur, stæirð 1.75x1.50 til sölu. — Uppl. í síma 7371, (595 NÝLEG rafmagnskamína óskast. Miklubraut 15. Sími 5017- (77 TELPUKÁPA til sölu á! Bergstaðastræti 34 (miða- laust). (5t BARNARÚM með mad- ressu, lítið notað, til sölu. —» Uppl. í síma 5187. (49 Þ V OTTAPOTTUR ósk- ast til kaups. Uppl. milliTd. 6—7 í sima 7512. (471 KORFUVAGGA óskast. Sundurdregið barnarúm til sölu. Uppl. í síma 7S54. (56 TIL SÖLU 2ja manná ottoman og rúmfatakassi. Mjóstræti 8, (38 SKÚRGRIND, úr nýjú efni, ásamt mótatimbri, til sölu. Heppilegt í sumarbú- staö. Uppl. í sima 5904, eftir kl. 6 daglega. (40 KVENREIÐHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 6493. (H SUMARBÚSTAÐUR í strætisvagnaleið óskast til kaups strax, Uppl. í síma 247i. (43 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. —< Venus. Sími 4714. (41 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163' STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 STOFUSKÁPAR, bóka« skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötú 54- — (34á PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyr-ir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6x26, KAUPUM — SELJUM hósgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg xi. — Sínú 2926, (588 KAUPUM og seljum not, Uð jhúsgögn ug lítið slitia jakkáfötí Svtt héim. Stað- greiösla. Siins 5(194. Forn- verzlun GrettisgÖtu 45. — KAUPUM: flöskur. Mót- táka á Grettisgötu 30, Irl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. TIDENS KVINDER. — Fyyst um sinn verða keypt Tidens Kvinder á x kr. stykkið og Esquire á 4 kr. stykkið í Verzluninni Úrval, Grettisgötu 26. (533 KAUPUM góða xnunii Kíkira, myndavélar, arm- bandsúr, vasaúr, hringa, sjálfbíekunga, postulíns-! fígúrur og margt fleira. p- Hafnarstræti 18. (4931

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.