Vísir - 04.09.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Laugardaginn 4. september 1948 --- 200. tbl. -..—a Biinaðarbankinn tekUr nú um helgina til starfa í hinum nj'ju húsakynnum áfíram í Austurstræti 5. Þetía er hið mesfa átör- liýsi og afgreiðslusalurinn ínjög stór og rúmgóður og’ liinn smekklegasti í hvívetna. I kjallaranum, sem er tvær liæðir niður i jörðú, eru aðal ijárhirzlur bankans. í neðri kjallarahæðinni eru geýnishí- hólf til afnota fyrir almenn- ing og vegur hurðin ein að geymSluherberginu 8 tonn. Umbúnaður dyranna er al- gerlega vatnsheldur og ör- yggið því hið fullkömnasta sem hugsast getur. Uppi á löfti eru m. a. skrif- slofa bankastjóra, fundárher- bérgi bankaráðs, biðsalur o. fl. Giinnlaugur Halldófsson arkilekt hefir annazt teikn- ingar hússins og séð um fyr- irkomulag og innréttingu. laitels heiðtus- Séiagi Islend- 1! A bökhum Bóla- fljéts" á dönsku. Ákveöið hefir verið, að ein af bókum Guðmundar Dan- íelssonar rithöfundar verði gefin ut á dönsku. „Er það „Á bökkum Bola- fíjóts‘% sem orðið líéfir fyrir valinu. Er þegar búið að þýða bókina, en það liefir gert Martin Larsen, blaða- fulltrúi dönsku sendisveitár- innar. Hefir nafn bókarinnar verið valið „Jordeú er miif*. jÚtgefandi verður forlag Jespersen & Pios i Kaup- mannahöfn. Eins og getið hefir verið í blöðum, varð Martin Bartels,1 bankafulltrúi, sextugur á þriðjudaginh. Iíann er einn kunnasti Is- léndirigur, seiri búsettur er í Danmörku og unnið mikið slarf í þágu félags íslendinga þar. ifánn hefir til dænus verið formaður íslendinga- félagsins i lrartnær tuttugu ár, en heimili Iians jafnan opið öllum íslendingum og þeim þótt gott þangað að koma. Bartels hefir verið gerður heiðursfélagi Islend- ingafélagsins fyrir störf sin i þágri þess. Nýr landstjóri liefir veriö skipaður í Malajalöndum í stað þess sem fórst í flugslysi fyrir eirium máriuði. Dr. Edouard Benes, fyrr- verandi forseti Tékkóslóvak- íu lézt að sveitasetri sínu skammt frá Prag í gær, rúm- lega 64 ára að aldri. Dr. Benes vann þjóð sinni af alhug, var náinn sain- starfsmaður Thomas Masa- ryk, fyrsta lorseta og föður hins tékkóslóvakiska lýð- veldis, er reis af grunni eftir lirun Austurikis—-Ungverja- lands, eftir heimsstvi’j öldina fyrri. Hann var urii árabil utan- rikismálaráðherra Tékka, en liin siðustu ár forseti þjóðar sinnar,: virtur ög véí metinn af lienni. í maí s. 1. varð liann að fara frá völdum og er enn elcki ljóst, með hverjum hætti það var, en kommúnistinn Klement Gottwald tok við af honum, og siðaii heyrðist ekkert frá þessum gamla bardagamanni fvrir sjálf- slæði og fullveldi Tékkósíóv- akíu. Með Edouard Benes er til nyir simar í Reykjavík. Sfækkun sjálfvirku stöðvar- innar fuISgerð i haust. í tiaiist verðar allmikil aukning á sjálfvirku sím- stöðinni í Reykjavík, að jtví er Giiðmundur Htíðdal, póst- og símamálastjöri tjáði Vísi í gær. Að undanförnu lieíir ver- ið urinið að þessari stækkun, Þarna fékk hann duglega á ‘ann. Til hægri á myndinni er Larry Medina frá Hawaii- háskóla, en andstæðingur hans, sem virðist líða frekar illa eftir þessar góðgerðir, heitir Edward Woods. Woods rotaðist ekki, þótt illa horfðist á í bili. Jafnað niður útsvörum í Keflavík. Nýlega er lokið niðurjöfn- un útsvara í Keflavíkur- hreppi. Alls var jafnað niður kr. 1.501.620.00 á 640 gjaldend- ur. Hæstu útsvör bera eftir- taldir gjáldendur: Bi-æðslu- félag Kel’lav. 26.200. Ivefla- vik li.f. 24.750. Ilraðfrysti- húsið Jökull h.f. 21.500. Hraðfrystiliús Iveflavíkur h.f. 20.500. Karipfélag Suðurnesja 20.000. Ilraðfry'stistöð Ivefla- víkur h.f. 16.020. Dráltar- braut Keflavíkur h.f. 16.615. Fiskiðjan h.f. 16.510. — Að þessu sinni var nolaður sami útsvarsstigi og í Reykjavik. moldar hniginn einn af mik- illiæfustu stjórnmálamönn- um þessa áratugs. lioð veiði i Laxá í Kjós í sumar. Talsvert meiri veiði var í sumar í Laxá í Iíjós, cn í fyrrasumar. I sumar véiddust þar alls 860 laxar og er þáð mun meiri veiði en i fyrra. Þyngd þessara laxa var um 6500 pund. Þyngsti laxinn, sem veiddist í ánni var nokkuð yfir 20 pund. Auk laxins veiddist 131 silungur i árini i sumar. Endanlegar tölur um veiði í Norðurá i Borgarfirði liggja ekki fyrir, en eftir því serii bezt verður séð, munu nálægl átta hundruð laxar hafa veiðzt í ánnum í sum- aar. Heildarþyngd þeirra er svipuð og i Laxá í Kjós. Stjórnin í Pakistan liefir gefið út minningárfrimerki um stofnun ríkisins. en hún nemur 2000 númer-. um. — Munu símanúmerin verða frábrugðin þvi sem nú tíðkast, þ. e. livert símanúm- er er nú fjórir tölustafir, en hin nýju verða nieð finnn tölustöfum. Ekki kvaðst póst- og sima- málastjóri geta skýrt riánar frá stækkun sjálfvirku stöðvarinnar. Hins vegar hefir Vísir fregnað, að um fjögur þúsund manns sé á biðlisla hjá bæjarstmanum. Ennfremur að liarin hafi í hyggju að leggja fyrst á- herzlu á að láta þá ganga fyrir símum, sem hingað til hafa haft millisamband. Loks hef Vísir fregnað, að hin nýju símanúmer byrji ál áttatíu þúsund, en ckki hef- ir blaðið getað ferigið stað- festingu á því. : Þróttur segir ekki upp sarrm- ingum. Urslit allsherjaratkvæða- greiðslu Þróttar um samn- ing-suppsögn urðu bátg a8 112 vöru á móti héririi, ert 82 með og- 2 seðlar vorri ó- gildir. Stjórn Þróttar ræddi við atvinnrirekenduf í liýrjun á- gústmánaðar um lagfæringar á kjörum vörubifreiðar- stjóra. Varð samkomulag um taxta fyrir allar stærðif vörubifreiða og ennfremur! um breytingar á uppsagnar- fresti. Var þessi Sáíriniágur lagður fyrir vörubifreiðar- stjóra og samþykktu þeic hann, svo sem fyrr segir, svo að ekki kemur til sanln- ingsuppsagnar. Kosningar á Spáni. Tilkynnt hefir verið, að bæjar. og sveitarstjórnar- kosningar fari fram á Spáni í næsta mánuði. ð’ar þetla tilkynnt af hálfn Fi anco-sljcrnarinnar i San Sebastian, en þar liefir liún aðsetur sitl eins og slendur. Áður, árið 1945 hafði stjórnin lofað kosningum, en ekkert varð úr þeim, eins og kunn- ugt er. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.