Vísir - 04.09.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 04.09.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Laugardaginn 4. september 1948 K.S.Í. Í.B.R. K.R.R. //. teikur Reykjavíkurmótsins fer fram sunnudaginn 5. september og hefst kl. 10 f.h. Þá keppa: R. og Víkingur Dómari: Ingi Eyvinds. Línuverðir: Guðm. Sigurðsson og Þráinn Sigurðsson. , c.T*' ' cT KI. 5 sama dag fer fram l Urslitaleikur milli Fram og Vals Dómari: Guðjón Sigurðsson. Línuverðir: Sigurjón Jónsson og Einar Pálsson. Komiú og sjáið mest spennandi leik ársins Nú má enginn sitja heima. lllir át á vöIL MÓTANEFNDIN. Til ymhuigsuiiai' Framh. af 4. síSu. Nokkuru eftir að framboð Wallaces var ákveöið, liélt kommúnistaflokkur Banda- ríkjanna þing sitt. Hann af- réð að bjóða ckki fram við kosningarnar í nóvember. — Átti það sinn þátt í þeirri á- kvörðun, að margir foringjar flokksins liggja undir ákæru um að bafa ætlað að koll- varpa þjóðskipulaginu með valdi. Hitt réð þó vitanlega miklu meii-a, að búið var að ákveða framboð flokksins. Hann samþykkti nefnilega að veifa Wallace allan stuðn- ing, sem liann gæti. ★ Kommúnistar bafa gríðar- lega óbeit á Wall Sti’eet og því valdi, sem þar býr. Þar hafa mörg auðfélög og auð- kýfingar aðsetur sitt og svo er þar líka kauphöllin. En af Wall Street-óbeit komm- únista kemur önnur óbeit - - nefnilega á öllum sem doll- ára eigá. I því sambandi er rétt að minnast þess, að Henry Wallace er auðugasti maðurinn, sem býður sig fram við forsetakjörið í Bandaríkjunum 1948. Glúmur. EEZT AÐ AUGLÝSA1VISI VANTAR lítið herbergi me'S húsgögnum. — TilboS, merkt: „500“, sendist Vísi. (64 STÚLKA óskar eftir her- bérgi, helzt sem næst miS- bænum. Húshjálp frá 9—12 annan hvern morgun. TilboS, ásanit upplýsingum, leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriöju- dagskyöld, merkt: „3—7“, £125 KÆRUSTUPAR Óskar eítir herbergi strax eSa 1. okt. á hitaveitusvæSinu. — Smávegis húshjálp gæti kom- iS til greina. TilboS sendist fyrir hádegi á mánudag, 4 merkt: „Abyggilcg“. (128' KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi í eSa viS miS- bæinn, nú þegar eSa fyrsta októþer. Úppl. í sima 3510. (129 STOFA til leigu. Kambs_ sgi 31- (95 LEIGA. Einhleyp kona i góSri stöSu óskar eftir lítilli íbúS eSa forstofuherbergi meS eldhúsi i vesturbænum. Uppl. í síma 6427. (131 NAMSKEIÐ K. R. SAMEIGINLEGUR FUNDUR allra þeirra, er sótt hafa TrjálsíþróttanámskeiS K. R., verSur í V. R. Vonarstræti 4, miðhæS, á morgun, sunnu- dag, kl. 8 e. h. — Ávarp, er- indi, kvikmyndasýning. — VerSlaunaafhending fyrir innanfélagsmót kvenna. — MætiS öll I Frjálsíþróttanefndin. — Smhmuf ~~ KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betania. Almenn samkoma á morgun kl. 5. Síra Sigur- björn Einarsson dósent talar. Allir velkomnir. Fórnarsamkoma á sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Síra Guö- mundur GuSmundsson talar. Allir velkomnir. ■m ÁBYGGILEGUR maöur óskar eftir herbergi helzt sem næst miSbænum. Hrein- leg og róleg umgengni. Til- boS sendist blaSinu, merlct: „Strax—133“. (139 VELRITUNAR- KENNSLA. ViStalstími lel. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 TIL SÓLU tveir stórir, góöir kolaofnar og eldavél á Týsgötu 4 C. Tækifærisverö. (136 DÖNSK sýefnherbergis- húsgögn til sölu ásamt vír- spring-madressum í Máva- hlíö 1, II. hæS. (138 MIÐSTÖÐVAROFNAR, 54 element, fjögra leggja, 52 cm., til sölu á Laufásvegi 45 B. (140 HLJÓÐFÆRA-viðgerðir. Gerum viS strengjahljóð- færi. Setjum hár í boga. — HljóSfæravinnustofan, Vest. urgötu 45. — Opið kl. 2—6. (58i NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — (5° BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (797 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjamargötu 46, befir síma 2924. — Emma Cortes. Hitvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögS á vandvirkm og fljóta afgreiSslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Fafaviðgerðin gerir viö allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími M87. EIN eða tvær stúlkur geta fengiö atvinnu viö sauma- skap. Hátt kaup. — Uppl. í sima 4923. (000 GET bætt viö mönnum í fæöi á Bræðraborgarstig 18. (97 KÖTTUR, grábröndóttur meö hvíta bringu, í óskilum á GuSrúnargötu 9. Sími 1834. (96 /íennir^H^r^^ffomóaa-ns c/nffó/fosfrœh'//. 77/vicftalskl6-8. ©£e.siun,siUap, talœtingan. 0 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel meö farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólávörðustíg 10. (163 STOFUSKAPAR, ann- stólar, kommóöa, borS, dív_ anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Simi 2874. (520 STOFUSKÁPAR; bóka- -kápaj meö glerhurSum, borö, tvöföld plata, komm- oSur o fl. Verzt. G. Sig- urösson & Co., Gretusgöua 54- — (34$ PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum aletraSar plötur á> grafreiú meö stuttum fywr- vara. Lppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126, KAUPUM — SELJUM húsgögn. harmonikur, karL iiiannaföt o. rn. f! Söluskál- iun, Klapparstíg 11. — Síml 2926 (588 KAUPUM og seljum not. at> husgogn og Iítiö siitxtD lakkaföt S«tt heirn. Stað- greihsia. Simi 5091. Forn- verziun Grenisgötu 45. —■ RAFMAGNSOFN (kam- ina) og vetrarfrakki, stórt númer, til sölu á Öldugötu 55, miöhæö. (124 DOMUFRAKKI, miöa. laust til sölu eftir kl. 8 í kvöld á Þvervegi 14, Skerja- firSi. Litið númer. (126 TIL SÖLU 3 barnarúm og armstóll; einnig enskur barnavagn j skiptum fyrir minni vagn (kerruvagn). — Uppl. í síma 4375. (127. EFTIRTALDAR úrvals- bækur til sölu með einstöku tækifærisverði. Fjallamenn. Heimskringla. Vítt sé eg land og fagurt. Saga Vestmanna, eyja. Sjósókn. Snorri Sturlu- son og goðafræðin. S. Briem Minningar. Ljóöm. Jónasar. E. Ben. Sögur og kvæSi, Hrannir, Hafblik. Mynster, HugleiSingar o. m. fl.. — Gestur GuSmundsson, Berg. staSastræti 10 A. (113! NÝTT karlmannsreiShjól til sölu. Uppl. á Langholts- vegi 52.032 EITT rúm, ásamt toilet- kommóöu og tveimur nátt- borSum meS munstri og mannaraplötum, til sölu á aðeins 1300 kr., kl. &—8 í sima 7857. (132! BARNAVAGN til sölu. Lauarneskamp 14. (134 VIL KAUPA notaSa gas- i eldavél. Simi 2877. (141 ENSKUR barnavagn til sölu ódýrt. Ennfremur lltil kolaeldavél. Hverfisgötú 74, 3- hæS, 0 351 EITT PAR af kanarífugl- lum óskast til kaups. Uppl. í síma 2977, (137;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.