Vísir - 06.09.1948, Page 1

Vísir - 06.09.1948, Page 1
3S. árg. Mánudag-irm 6. sepíember 1948 201. tbl. veiÖMtn í nwt'fg™ Myndirnar eru teknai- í hinu nýja húsi Búnaðarbankans. Til vinstri er mynd úr af- gTeiðsIusal, en til hægri hui-ð að g-eymsluhólfum bankans. Ellefu morð framin á 8 mánuðunt í Danmörku. um ttS íaiut ttí’iur sspp tlts tsðt*rt>fs£itfju. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn á laugardag. Glæpaíaraldur er nú svo mikill hér á landi, að mönn- um stendur stuggur af. Hefir koniið til orða, að dauðárefsing verði aftur leidd i lög, þar sem það mundi hræða illvirkja frá glæpum, ef þeir vissu, að þeir æltu mjög þunga refsingu yfir liöfði sér. Á síðustu mánuðum hafa verið framin hér ellefu morð og i tvö skipti voru tveir hienn myrtir í einu. Að- eins tvö morðin eru upplýst, en erfiðleikar lögreglumiar að þessu leyti liafa orsákað, að glæpalýðurinn veröíír djarfari og færist í aukana. í s. 1. mánuði voru framin tvö morð, annað á ungum kvenlækni, sem tæld var að heiman áð næturlagi. Var hringt til heririar og hún beð- in að koma til sjúks barns. Grænmetissáli framdi banka- rán, stal 160,000 kr. og myrti gjaldkerann i eiriu utibúi Landmandsbankans bér í borg. Hann náðist, en ekki sá, sem myrti lækninn. Siðferðisbrot gagnvart bömum fara og mjög i vöxt, svo að nú eru kveníögreglu- þjónar látnir gæta opinberra leikvalla. í þessari viku hafa tveir menn verið dreþnir — annar i ryskingum — og lík þess þriðja fundizt á víðavángi, en óvist er, bvort sá maður var myrtur. Er fólk víða skelf- ingu lostið yfir ógnaröldinni, eins og gefur að skilja. Stribolt. Eldur b Hafnar- stræti. Siðdegis í gær kom upp eldur í húsinu rtr. 16 við Hafnarstræii. Slökkviliðinu var gert að- vart og kom það að vörmu spori. Ilafði kviknað í pappakassa, sem innibélt lopa, er stóð upp við ofnrör. Eldurinn var fljótlega slökkt ur og urðu skemmdir sama og engar. meístarí. Reykjavíkurmótinu lauk i gær með því, að Valur varð meistari, sigiaði Fram nteð 5 mörkum gegn 4. Guðjón Einarsson dæmdi leikinn og gerði það vel að vanda. Fyrr unt daginn fór fram 11. leikur sama móts og lauk honúnt með sigri Iv. R. yfir Viking, mcð 2 ntörk- um gegn einu. Að mótinu loknu befir Val- ur 10 stig, Fram 8 stig, K.R. 5 stig og Víkingur 1 stig. — Landsmót annars flokks fór fram á Alaireyri um fyrri helgi. t>ar bar íþróttabanda- lag Reykjavíkur sigur úr býtum, með því að sigra íþróttábandalag Akureyrar 4:0 og Knattspyrnufélag Siglufjarðar 7:0. Siglt í gegn- um mikla síld við Reykjanes Urn sex leytið á laug-ar- dag sigldi e.s. „Reykjanes um Reykjanesröst og- sáu skip- verjar þá gríðarmikla síldar- torfu á þeim slóðum. Skipstjórinn á Reykjanesi er brezkur og heitir Háll. Hefir haún skýrt svo frá að skip hans liafi verið um þáíféiná! klUkkustuiid'á’ð 'siglá gfcgnúm ■ síldártorluna. —- Gríðarleg fugiámergð var á þessum' slóðunt og kvaðst skipstjóri aldrei fyrr Itáfa séð amiað eiris af fugli. Harin kvaðst vera sariri- færður um, að þarriá hefði verið um síld að ræða, en ekki ufsa. — Sagðist hann hafa séð iðandi Síldarkösina við sjávarborðið og vár viss um að um ékkert árinað gæti verið áð ræða. I nhiorgun átti Vísir tál við fréttaritará sinn í Keflávík og skýrði hartn svo frá, að tveir bátar, Gunnar Hásteins- son og Gúðfinnur liafi að undanförriu látið réka í Faxaflóa. Hafi afli verið fremur tregur, ánnár báfur- inn Sé búimt að fá á 3ja hundrað turinur, en hinn um 400. Á laugardag fékk Gunnar Hásteinssori 70 tunn- ur, en Guðfinnur 20. Fréttaritari Vísis heíir það eftir eigendum þessara báta, að s. 1. nótt hafi þeir séð ntiklar torfur af köllkrabba við Reykjánes. Þefta getur vel komið heim við frásögn brezka skipstjórans, því kol- krabbi er iðulega á eftir síld. Norðaustan bræla var kom- in á miðin í morgun, að því er fréttaritari Vísis á Sigíu- firði símar í morgun. Megnið al’ veiðiskipunum eru á eystra svæðinu, þar sem nokkur veiði var við Sléttu og þar um slóðir á laugardag. — Allmörg skip komu til Raufarhafriár nteð' síld til bræðshi og ntun um 5)000 málum hafa verið land- að þar aðlaranótt sunnudags- ins og á sunmidagsmorgun. Upp úr hádegi í gær fór vcður vfcrsriáridi. Norðaust- brælá skall á og kom í veg fyrir, að skipin gætu athafna' sig. Hel/.t sú bræla allan sið-J ari liluta dags í gær og var, lalsveður sjógangúr í moi-g- un. Engin veiði á vestra svæðinu. Um helgina hafa aðeins um 1000 mál borizt til Rauðku og ríkisverksmiðjanna á Siglrifirði. Litilsháttár barzt í is. Skipin, sent komtt nteð þessá veiði til Siglufjarðar, höfðú fengið hana í slöttum við Máriaréýjár ‘ og Tjörnes í vikulokiri. Ef táð batnar ekki. hætta margir. Horfur é'ru á þvi áð all- rnargir bátar muni hætta veiðttm ef tíð breytist ekki til batnaðar á næstutíni. Svo sern kunnugt er þrauka flestir bátanna ennþá, en á móti 157 s suiitar. hinsvegar hefír tíðin verið svo stirð að undanförnu, að nálfcga ógert hfcfir verið fyrir bátanna að veiða, enda þótt síld hafi sézt. Bræðslan hjá S. R. S.l. laugardagskvöld höfðti síldarverksmiðjur ríkisins tekið á móti 157.372 nlálum og skiptist; sá afli sem hér segir niður á verksmiðjurn- ar: Verksmiðjurnar á Siglu- firði 74.406 mál, Raufarhöfn 60.247, Skagaströnd 15.397, og Húsaví kurverksntiðj an hefir tekið á móti 7322 mál- um. Auk þess hafa verk- smiðjurnar tekið á móti 1932 málurn af úrgangssíld fra söllunarstöðvunum og 1.050 máhnn af ufsa. j Síldin: ■ I Mét ungra sjálfstæð- ismanna á Mng- völlum. Fyrirhugað er, að haldið verði mót ungra sjáífstæðis- manna á Suður- og Suðvest- urlandi á Þingvöllum nm næstu helgi. Verða það félögin í Skapta fells-, Rangárvalla-, Árness-, Gullbringu-, Kjósar-, Borg- arfjarðar- og Mýrasýslum, auk félaga í bæjum í sýsl- unum, þar sent þau eru — sent standa að mótinu. Það er enn á undirbúningsstigi, svo að ekki er unnt að segja nánar frá'því að svo komntt ntáli. meö 7200 mál Heildarsöltun 111 þús. tunnur. Aflahæsta skipið á síld-< veiðununt í sumar er vél- skipið Helgi Helgason frál Véstniar.naeyjum. Hefir skip- ið aflað um 7200 mál. Skipstjóri er Arnþór Jó-< hannsson, en hann er kunnuri aflnmaður. Stjórnaði hann' sama skipi á vertíðinni í fyrra og fékk þá unt 8000! mál. Virðast horfur á að hon- unt takist að veiða jafitmikið nú og í fyrra. Loks má geta’ þess, að s.l. laugardag hafðí Helgi Helgason aflað um’ 6400 málum svo afii skipsins í s.l. vikti nant tint 1200 mál-< um. - Heildarsöltun 11 þús. tunnur. S. 1. laugardagskvöld nant hcildarsöltunin á öllu land-< inu um 111 þúsund tunnunt, að því er fréttaritari Vísis á’ Siglufirði símaði í ntorgun. Lítið sent ekkert nitin hafa bætzt við af sild til söltunar; um helgina. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.