Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 6. september 1948
V I 8 I R
4Þg°ðseM®fl£Mff
^rá oCandnárnu
tll áshri^enda act ntum
(junnari (junnarSionar
Ný bók, 6. bindi í
ritsafninu
tvær skáldsögur
í þýðingu H. K. Laxness
er tilbúið til afhending-
ar í dag á skrifstofu
Helgafells, Garðastræti
17.
Áskrifendur Landnámu geta um leið fengið Árbók
G. G. 1946—’‘47.
Nehru krefst þess að Hyder-
abad sameinist Hindústan.
SfyrjöSd yfirvofandi miESi
rakjanna.
Það cr ekki annað sýnna,
en bráðlega brjótist út styrj-
öld milli Hyderabad og Hind-
ustans.
Indverjar hafa sett fram
þá kröfu,að Ilyderabad gangi
i indverska rikjasambandið
eða Hindustan, en furstinn í
Hyderabad, sem talinn er
vera einn ríkasti maður i
Iieimi, befir stöðugt neitað.
Herinn
tilbúinn..
Nú hafa báðir aðilar ber
réiðubúinn á landamærum
og bíða þeir aðeins eflir
skipún um að ganga til or-
ustu. Fregnir lierma enn-
frcmur, að grafnar hafi verið
skotgrafir í borginni Hydera-
bad, sem af mörgum liefir
verið talin fegursta borg í
Indlandi.
möguleika að verða sjálf-
stætt xdki. Hins vegar hefir
Jawabarlal Nehru, forsætis-
ráðbei'ra Hindústans, sagt
það ákveðna skoðun sína, að
Hyderabad verði að samein-
ast Hindústan og annað komi
ekki til mála.
Nehru segir, að 85 af
hundraði ibúa Hyderabads sé
Ilindúar, en furstinn sé aftur
á móti Múhameðstrúar og
telur hann það vega drjúgt á
metaskálunum.
J8EZT m AUGLVSA I VÍSJ.
Félag islenzkra stórkaupmanna
TILKYIMIMING
Þéir meðlimir Félags íslenzkra stórkaupmanna, sem
hafa flutt inn búsáhöld, eru beðnir að mæta á fundi
í Tjai’narcafé, uppi, þi'iðjudaginn 7. sept. kl. 2 e.b.
Stjórnin.
Flotaæfingar
Kanadamanna.
Miklar flota- og heræfingar
fara nú fram í Kanada.
1 Lundúnafréttum í morg.
un var þess getið, að mikil
—— TT , , , flotadeild væri nú að æfing-
Her Hyderabads. > , , . Tr
.. , .... . um undan austurstrond Kan.
Lngar areiðanlegaur upp- , ^ . . v ,
,. . r • i ada, norðarlega og væri aðal-
lysmgar ern fyrir hendi um ‘ . ’ • 7 r, , .,
, , i tt i ii . • slupið í þeim flota flugvela-
herstyrk Ilyderabads en o- / 1 ... TT
. , , . , * skiinð „Magmficent . Hefðx
staðfestar fregnir herma, að 1 ” , TT
, , , , rvn , ,, „,tj flotadeildin siglt nxn a Hud-
fastahernin se unx 20 þusnnd ,,,
son-íloa í nxorgun, og væn
það í fyrsta skipti, að svo stór
flotadeild liefði siglt inn á
flóann. Flotadeild þessi lagði
upp frá Halifax.
íxxanns.
Dagíega birta blöðin i
Ilindústan fréttir af þvi, að
komið liafi lil átaka milli
Iaixdamseravarða cða að ráð-
izt hafi verið á þorp innan
Iandmæi’a annars hvors rík-
isins. Leiðlogar beggja ríkj-
anna kenna lxvor öðruni unx
Fiugbraut
á SigSufirði.
Siglufjarðarbær og flug-
málastjórnin vinna að þvi i
sameiningu að bgggja bráða-
birgða lendingarbraut fyrir
sjóflugvélar á Siglufirði.
Lendingarbrautinni vei'ð-
ur komið upp í víkinni fyrir
noi'ðan svokallaða Skútu-
granda. Er hún gerð með
það fy-rir augixm, að oft hef-
ir reynzt crfitt og tafsamt að
afgreiða flugvélar á sjó. —
Ennfremur til þess að hæg!
sé að taka flugvélar á laixd
í vondum veðrum og til
þess að auðveldara sé að
gera við þær ef þær bila.
Brautin er gerð úr járn-
plötum af sömu gerð og þær
senx notaðar voru í styrjöld-
inni til byggingar bráða-
birgðaflugvalla og lending-
arbranta fyrir sjóflugvélar.
Jarðýta befir vcrið notuð til
að jafixa undir plöturnar.
Bæj arstjórn Siglufj arða r •
lcggur fram alla vinnu við
framkvænxdirnar, en ríkið
Ieggur til efni.
Brautin verður gerð svo
stói', að hægt vex’ður að taka
tvær flugvéJar á land i einu.
Magnús Thozlacins
lxæstaréítarlögnxaður.
Aðalstræti 9. -— Siixii 1875.
að slofixa til
mæraskæra.
þessara laixda-
Uppfinning
svikarans
notuð.
París í fyrradag (UP) —•
Ilráðlega vei'ður byggð ný-
stárleg rafstöð í Frönsku
Vestur-Afríku — í tilrauna-
skyni.
Vei’ður þar reynt að fraxxx-
leiða rafnxagn með hjálp
misixxunandi hitastigs i sjón-
unx — við yfirborð og á
nokkuru dýpi. Byggist þessi
oi’kufraxxileiðsla á uppfinn-
ingu 77 ára ganxals manns,
Geoi'ges Glaude, sexxx dæmd-
ur hefir verið í ævilangt
fangelsi fyrir samvinnu við
Þjóðverja á stríðsárunum.
Orkuverið verður i'eist í
Abidjan á Fílabeinsströnd-
imxi við Guineuflóa, en þar
eru margvísleg lxráefni, sem
ekki vei'ða unnin sakir skorts
á ódýrri orlcu. Áætlað að
framleiða 50, nxillj..kwstuixda
árlega.
66
PygmaBion
komin aftur.
99
Pygmalion, hin fxæga
enska stóx-mynd eftir leikiiti
Bernhard Shaw, er nú aftur
sýnd í Tjarnarbíó.
Aðalhlutvei'kin leika Leslie
Howard, einhver kunnasti
skapgerðarleikari Breta og
Windy Hiller. Myxxd þessi
þótti á sínum tínxa cinhver
sú bezla, sem hér hefir sézt,
og.mun það varla ofsagt, að
lxún sé íxieð beztu kvilunynd-
unx, seixi framleiddar liafa
verið undanfarin ár.
Hydei'abad
frjálst.
Hyderabad óskaði þcss að
verða óliáð undir eins og
jlndland varð fi’jálst í ágúst
1947. Samkvæmt skilyrðun-
um fyrir sjálfstæði Indlands
gat Ilydei'abad annaðhvort
1 sanxeinast Hindústan eða
Pakistan og hafði einnig þanix
Jarðaríör sonar okkar og bróour,
Gunnkugs Ingvaissonar,
sem andaÖist í Bandaríkjunum 31. júlí s.l., íer
fram frá Ðómkirkjunni [íriSjudaginn 7. þ.m.
Athöfnin hefst meÖ bæn frá heimiii systur
hans aö Egilsgöíu 10, kl. 5 e.h.
Foreldrar og systkini.
Eiginnxaður minn,
KAUPHÖLLIN
er miðstöð vex’ðhi'éfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
BEZT AÐ AUGLYSA1 V!SI
Plastic kápni
litlar stæi'ðir. Plastic regn-
siár á börn. Plastic svunt-
ur.
sleppar úr haldL
Otto Skorzeny, einn þekkt-
asti SS-foringi Þjóövei’ja, hef-
ir sloppið úr fangabúðum í
Þýzkalandi.
Hann gat sér nxesla frægð
fyi'ir að ná Mússólini úr hönd-
unx ítölsku stjórnarinnar.
: iðar gengu sögur um, að
hann hefði ált að í-áða Eisen-
hower af dögum, en cr liann
var spurður um það yið rétt-
arhöld svaraði íiann aðcins:
.Vitleysa, eg heXðj. vk;;uii-:
kvæmt það, hefðL ’-Uól' vei’ið
skipað það.“ Hánfx vát s'ýkn-
áður af ákæru um striðs-
ghf^ió <m. hcið a*annfeókþár: á
starfi sínu sem nazisti.
er andaeíst þann 30. ágúst verður jarðsunginn
frá Dómkirkjímhi þriðjudaginn 7. þ.m. Hús-
kveðja fer fram frá heimili okkar Bergþórugötu
13 kl 1 e,h.
Kiistín Eiriksdóttir.
Minningarathöfn um dóttur mína og systur
okkar,
fisglipHpa öeirdaL
fer fram frá Dósnkirkjunni þriðjudaginn 7.
september kS. 4 e.h.
Líkið verður brennt í Bálstoíunni í Fossvogi.
GuSjsswniur Geirdal, Ingólfur Geirdal,
Pélur Gelrdal, Bragi Geirdal,
___Hjördk-GeirdaL......-___Erna.Geirdal.
eB9Biæ»Xt9>M