Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 6
y i s i r Föstudaginn 10. september 1948 4S_______________________________ VALUR! Handknattle'ks- flokkur kvenna: Æfing á vellinum viö Miötún í kvöld kl. 7,30. Mætið stundvislega. Þjálfari. Í.R. SJÁLFBOÐA- LIÐSVINNA aö Kolviöarhóli um helgina. Fariö-veröur kl. 2 á laugardag frá Varðar. húsinu. — Takið nesti með! SUNDDEILD Í.R. Farið verður i skemmtiferð í Þjórs- árdal n. k. sunnudag. Þátttaka tilkynnist i dag íii Jónasar Halldórssonar, Mið. túni 3 eða Axels Konráðs- sonar í stma 1943- Nefndin. Innanfélagsmót Í.R. fyrir drengi 14 ára og yngri verður í kvöld kl. 7,30. Keppt í 60 m. hlaupi og hástökki. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar! — Sjálfboðaliðsvinna verður um næstu helgi í Jósepsdal. —• Farið frá íþróttahúsinu kl. 2 á laugar. dag. — Frjálsíþróttakeppni konur og karla —• og kvennahand- knattleikur, er næg þátttaka fæst. --- Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Handknattleiks- flokkur karla. Æfing i kvöld kl. 7,15 inn í Miðtúni. (Ef ekki rignir). VÍKINGAR! , Meistara-, I. og II. fl. jf Æfing á íþróttavellin- l um í kvöld kl. 7. — 1 4. æfing á Víkingsvellinum í f kvöld kl. 6,30. Fjölmennið. J Þjálfarinn. SKIÐADEILD K.R. Sjálfboðavinna við sktðaskálann á Skála- felli um helgina. — Farið frá Ferðaskrifstofunni kl. 2 á laugardag. Skíðadeild K.R. Innanfélagsmót K.R. heldur áfrain í kvöld kl. 6; Keppt verðu rí sleggjukasti drengja og fullorðna. Stjórnin. STÚLKA getur fengið herbergi gegn húshjálp frá kl. 8—12 f. h. Þarf aö geta setið hjá börnúm 2 kvölíp í viku. Get útvegaö verk- smiðjuvinnu seinnihluta dags ef óskað er. Uppl. í Samtúni 8. — Sími 2088. (288 EINHLEYP, miðaídra i kona óskar eftir að fá leigöa ,1 litla kjallaraíltúð, gegn því að sitja hjá börnum á kvöld- ti- in.tvisvar í.yiku. :— Tilboð sendist dagblaðinu Vísi, —. I tnerkt: „Góð umgengni“.— ÞEIM, sem gæti leigt ntér 2ja herbergja íbtið með sann- gjörntt verði gæti fengið að- gang að síma og þvottavél. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „6050“ f. 16. sept. — (323 HERBERGI og eldhús er hægt að útvega gegn hús- hjálp. Tilboö sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags. kvöld, merkt: „Herbergi og eldhús“. (317 STÚLKA getur fengið herbergi gegn húshjálp eftir samkomulagi . — Uppl. á Kirkjuteig 25. (318 KARLMANNS-arm- bandsúr, með stálarmbandi, tapaðist í fyrrakvöld, senni- lega í Tivoli. Vinsamlegast skilist til rannsóknarlög- reglunnar. (261 27. ÁGÚST tapaðist blá perlufesti í Njálsgötu. og Sólvallarstrætisvagni eða á Öldugötu. Finnandi vin- samlega skili henni Freyju- götu 39. uppi.(294 BRÚNN skinnhanzki, vinstri liandar, tapaðist síð- astliðinn þriðjudag i mið- bænum. Skilist gegn fundar- launum á Lindargötu 56, efri hæð. (297 FÖSTUDAGINN 3. sept. tapaðist á leiðinni frá Verzl. uninni Ásbyrgi að Lækjar- hvammi peningaveski með 300 kr. og mynd af skjóttum 'hesti o. fl. Uppl. í síma 4467 eða Lögreglustöðinni. (273 8. þ. m. TÖPUÐUST peningar, i merktu umslagi, i vesturbænum. Skilvis finn. andi skili þeim vinsamlegast á Vesturgötu 68. (304 ÚTPRJÓNAÐIR ullar. vettlingar töpuðust í Austur- bæjarbíó síðastl. miðviku- dagskvöld. — Vinsamlegast skilist á Hofsvallagötu 19. _____________________^o8 SÁ, sem tók í misgripum gráan hatt, stærð 6%, í veizlusalnum í Tivoli kring. um 10-leytið í gærkveldi, vinsamlega gerið aðvart í sima 6647 eða 3752. (309 GRÆN pure-slæða, tap. aðist í austurbænum í gær. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1312. (311 FYRIR jtveim dögum tap. aðist dekkjastadíf með rauð- málaöri jeþpafelgu, í bænum eða utan við bæinn. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i sima 4043. (312 PENINGAVESKI tapað. ist í gærkveldi frá Faxaskjóli og niður í miðbæ. —-• Skilist vinsamlegast í Barmahlíö 1, uppi-(3f2 GYLLT silfurnæla fannst á þriðjudagskvöld í miðbæn- um. Uppl. í síma 4896. (325 STÚLKA vön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu nokkra tíma á dag, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 7099 eftir kl. 6. (3r4 STÚLKA óskast í lxæga xdst. Uppl. Klapparstíg 14. Sírni 6050. (307 GÓÐ stúlka óskast á Mat- söhtna Barónsstíg 33. (299 KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman. Afgr. milli 4—6. Sauinastofan Auðar. stræti 17. (298 STÚLKA óskast í vist á ísafirði. Uppl. í sima 5676. (290 RÁÐSKONUSTAÐA. — Stúlka á þrítugs aldri með fjögurra ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu hjá ein- um eða tveimur karlmönnum eða léttu heimili, þarf ekki að vera í bænúm. — Tilboð sendist afgr. fyrir 13. þ. nx., merkt: „Áhugasöm". (289 ~HÁRGREIÐSLU. og snyrt'stofan Helena, Lauga- veg 11 (gengið inn frá Smiðjustíg). Sími 7296. — Höfum ameriskar oliur. einnig í litað hár. (278 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir stma 2924. — Emma Corfes. VELSAUMUR (Broderi). Byrjuð aftur að velsauma t kjóla. Viðtalstími kl. 1—3 á Vesturgötu 39. (245 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — • Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiöstöð. in. Síini 7260. HLJÓÐFÆRA-viðgerðir. Gerum við strengjahlióð- færi. Setjum hár í boga. — Hljóðfæravinnustofan, Vest. urgötu 45. — Opið kl. 2—6. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170._________(797 Rilvélavtðgerðic SaumavélaviðgerSir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19. (bakhús). Siini zftpió. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Simi 5187. HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768, — Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (256 STÚLKA óskast til að- stoðar við húsverk. Gott sér- herbergi. Þrennt fullorðið i heimili. Til viðtals eftir kl. 3. Elisabet Foss, Skarphéð- insgötu 20. Simi 3192. (26 TÖKUM afttir á móti pöntunum á nafnspjöldum og grafskriftum úr alúmenium með upphleyptu letri. Sk'lta- geröin, Skólavörðustíg 8. — (326 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 HÚSEIGENDUR! Eflið yðar eigin hag. Verið félag- ar í Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur. — Skrifstofan Austurstræti 20. Símar 5659 og 4-823. ÍBÚÐARBRAGGI óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. blaðsihs, merkt: „Á. B. J.‘* fyrir 15. sept. (306 TIL SÖLU með tækifær- isverði stálhúsgögn, 3 stólar og borð. Uppl. í sínta 5126. SUMARBÚSTAÐUR í Snuilöndum, til sölu. Vatn og rafmagn á staðnum. Nánari uppl. i Lækjargötu 2. (313 TIL SÖLU amerískur pels, stórt númer og nokkur stykki af ódýrum kvenkáp- um á Lokastig 10. (316 KÁPA til sölu á 10 ára gamla telpu, miðalaust, á Laugaveg 147, I. hæð. (319 KLARINETT óskast, má vera notað. Tilboð sendist Visi sem fyrst, — merkt: „Klarinett“. (320^ ÖLL óperan Madame Butterfly, sungið af Gigli og fleiri heimsfrægum söngvurum, ásamt hljóm- sveit frá Royal opera Hause, til sölu á plötum. Verð kr. 200. — Á sama stað er til sölu peysufatafrakki á granna stúlku. Verð kr. 200 og bláir skór nr. 40. Verð kr. 60. — Hvorttveggja án nxiða. — Uppl. á Skúlagötu 76,4. hæð, t. h._________________(322 TIL SÖLU á Bergstaöa- stræti 10 C kolaofn og horn- vaskur, ónotuð útidyrahurð meö haröviðskörmum. (323 ÓSKA eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma’1677 milli 5—7 í dag. (324 BARNAVAGN til sölu. Garöastræti 25. (315 TIL SÖLU dökkblá drengjaföt á 13—14' ára (miðalatist). — Ennfretnur barnarúm, sem rná draga sundur. Uppl. Laugarnesveg 38 (miðhæð). (301 SILFURREFUR (upp- settur), sem nýr, til sölu. — Verð kr. 500. — Til sýnis á Grettisgötu 48, niðri. (300 VÖNDUÐ gúmmtkápa og tvennir skór fyrir lítinn mann til sölu á Skólavörðu- stíg 22 A. (296 FATNAÐUR til sölu. — Smokingföt, kvenkjólar og dragtir eru til sölu, án skömmtunarseöla á Silfur- teig- 4, II. hæð, t. v. (295 LJÓST eldhúsborð og stór gólfvasi (keramik) til sölu. Njálsgötu 30, tippi, eftir kl. 3. (293 TAURULLA óskast til kaups. Uppl. í sítna 6301. — (fSV ^o?) •gbbb iuijs ‘uoa 'Sjj o?‘i e um -dnujj uaattus j '(9.1911110 njnn oS niþj uuia nga) uuijjod •jjj oS b b.obj) njsæu 3o Sep 1 uinfjjxjas 1 jnjjoiJBJj buiojj vwioHsavNNíio yaj KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. ÚL vegum áletraöar þlötur á grafreiti með stuttum fyrir- vmra. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími Í2926.(588 KAUPUM og seljum not. uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stafl- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 4Í — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími 5395. Sækjurr.. (131 OTTOMANAR. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofa Mjóstræti 10. — Sími 3897. KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30.___________(14I AMERÍSK leikarablöð heil og hrein keypt á 75 aura. Bókabúðin Frakkastíg 16. — Sími 3664. Sótt he'm. (600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.