Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 10. september 1948
y i s i r
IOOOOOOOOOOOOOOOCXSOOOOOOOOOOOOSXXXXíOOOOOOOOOOOOC
j|. SAMUEL SHELLABARGER
I 6D 1
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOQOQ
ina, scm er þar að auki smávægileg. Eg er þvi líka algcr-
lega andvígur, að þú eyðileggir framtíð þína. Ekkert hik.
Eg er búinn að rannsaka málið að öllu lcyti með lilliti til
þess, sem við verðum að lirinda í framkvæmd.“
Andrea ætlaði sér að grípa fram í fyrir lionum, en þagði.
iíann taldi réttast að komast að því, hvað Bellí hefði í liuga.
„Varanó verður að deyja, án þess að nokkurn gruni or-
sokina,“ mælti Bellí. „Þetta verður líka að takast í fyrstu
tilraun. Eg hefi komizt að þvi, hvernig þetta er hægt. Hann
kannar skotfærabúrið um hádegi á hverjum miðvikudegi
— það er á morgun. Eg hefi sannfært mig um, að sprunga
er á einmn veggnum og svo stór, að hægt er að koma fyrir
tundurþræði, sem lægi að púðurtunnu innan hans. Er
þvi liægt að sprengja búrið í loft upp utan frá og munu
þá allir farast, sem þar eru inni, án þess að nokkur maður
viii hina raunverulegu orsök sprengingarinnar.“ Bellí
brosti. „Segðu bara til um það, hvort eg eigi að láta til
skarar skríða.“
Andréa gafst ekki tóm til svars, því að barið var að dyr-
um. Þjónn gekk inn i herbergið og tilkynnti Andrea, að
Varanó óskaði eftir nærveru hans á ráðstefnu. „Öldur-
menn borgarinnar hafa verið kallaðir saman.-
„Við ræðum þetta síðar,“ sagði Andrea við Belli.
Fertugasti og sjöundi kaíli.
Æðstu embæltismenn ríkisins og helztu borgarar höfðu
verið kvaddir saman til skrafs og ráðagerða. Menn liöfðu
verið kallaðir til fundarins i slíkai skyndingu, en engum
hafði gefizl tórn tii að koma prúðbúinn, somir - svo sem
Ser Mattia slátrari, Ser Fabió pappírsgerðarmaður og fleiri
— komu beint af vinnustað með uppbrettar ermar og svita
á enni.
Varanó og-KamiHá s'átu á upphækkuðum palli og-stóð
Andrea- þar yið hlið þeirra. Það var ekld að sjá á Varanó,
að hann væri mjög áliyggjþföllúr, en lrinu var ekki að
levna, að bréf hertogans hafði Iiaft mikil áhrif á hann.
Þegar hann sá. að allir voru komnir til fundarins, reis
k.ann á fætur og kvaðst hafa kallað menn samán vegna
mikilla tíðinda. Hefði hann fengið bréf frá hertoganum af
Rómagna, yfirhershöfðingja kirkjunnar. Síðan gfeindi
hann frá kröfum þeim, sem herfoginn gerði til Fjalla-
borgar.
„Það er Ijóst,“ íiiælti Varanó ennfremur, „að Iiöfnum
við kröfum hertogans, þá munum við undir sömu sök
seldir og Kamerínó, en jafnvel þótt við föllumst á þær er
sjálfslæði okkar úr sögunni. Hver maður getur séð, að
ætlun hertogans er að leggja öll rikin á Mýrum undir sig
og hann mun héldur ekki láta staðar numið þar. Hann
mun halda yfifgangi sinum áfram. Það er að minnsta kosti
sannfæring mín.“
Af svipbrigðum manna mátti sjá, að þeir litu þetta sömu
augum og Varanó og voru hertoganum fjandsamlegir.
Varanó hélt áfram máli sinu. „Ykkur kemur ef til vill á
óvaft, að eg skuli vera fylgjandi fyrirætlan liertogans um
að sameina Mið-Ítalíu, svo að allir geti lotið sömu lögum
ög friður komizt á. Þáð er i sjálfu sér æskilegt, að sem
tlesl smáriki verði sameinuð og þess vert, að menn veiti
þeirri Iiugmynd stuðning, en eg vil að það verði til að efla
friðinn en ekki til þess að auka einhvera mann að völdum
og að þessu leyti er eg ósammála liertoganum af Róm-
agna. Ef rildn eru samcinuð til þess að gcfa einhverjum
manni belri aðstöðu til að lieyja styrjöld cn ekki i þágu
friðarins, þá er verr farið en heima setið. Eg treysli nefni-
lega ekki manni þeim, sem liér á hlut að máli.“
Kliður fór um mannfjöldann og sýndi liann með þvi, að
hann var Varanó samþykkur.
\ aranó benti á bréfið. „Flér sannar Borgía innræti sitt.
Meðan við vorum i Róm, bar hann okkur á liöndum sér,
en nú reiðir hann svipuna. Eg er að vísu samþykkur því,
sem liann stefnir að, en Iít ekki svo á, að beila eigi undir-
ferli og svikum i þágu nokkurs málstaðar.“ Andrea fann
til vaxandi fagnaðar í lijarta sínu yfir að Varanó skyldi
taka þannig lil orða. Hann var að komast að niðurstöðu
um stefnu þá, sem hann ætlaði að taka. „Herrar minir,“
mælti herloginn gamli, „slefna min er skýrt mörkuð. Eg
hefi ekki trú á þvi, að hertoginn nái settu marki. í fyrsla
lagi af þvi, að menn treysta honum ekki og sakir þess að
trú og traust eru nauðsynleg við stofnun þjóðar og i öðru
lagi vegna þess, að veldi Iians veltur á langlífi páfa, sem
tekinn er að eldast. Vera má, að það sé vilji Guðs, að hann
nái scltu marki og er þá ckki um það að fást, en heiður
minn bannar mér að veila þcim manni nokkra hjálp, sem
eg tel svikulan og undirförulan. Eg mun því neita liertog-
anum um alla hjálp af minni liendi. Þið ráðið liinsvegar,
livað þið viljið gera og þvi hefi eg stefnt ykkur hingað til
þessa fundar.“
Það var fyrir nokkuru ljóst orðið, að hverju Varanó
stefndi með ræðu sinni og Andrea hlýddi því á hana með
enn meiri athygli en áður. Hann virti fyrir sér andlit borg-
armanna, er Varanó liélt áfram máli sínu.
„F2g hefi llvorki löngun né rétt til að neyða borg mína
og ibúa hennar til að þola þjáningar styrjaldar gegn vilja
sinum. Eg livet yður meira að segja til að gefast upp, þvi
að litil von er til þess að borgin geti staðizt harða árás. Eg
veit, hvert tjön fylgir jafnan umsát og Borgia er oftast
mildur við þær borgir, sem yeita enga mótspyrnu. Leyfið
Ujér og k.onu minni því að fara til Feneyja og bíða þár
átekta, en semjið sjálfir við hertogann.“
Nú varð ándartaksþögn, en siðan heyrðist mótmælakurr
frá öllum viðstöddum. Varanó lvfti hendinni og bað enn
úm hljóð:
„Þið hafið nú lilýtt á heilræði mitt. Þið eigið ekki að
taka ákvörðun ykkar, án þess að hafa gerhugsað hana. Eg
veit, að ykkur þvkir vænt um mig, en þið skuluð einnig
minnast ástar ykkar á konum yðar og börnum, lieimilum
og bújörðum. Minnizt þeirra og þess, að úmsát fylgir
eldur, linilestíngar, rán og blóðbað, hver sem sigrar um
siðir.“ Ilann reis á fætur. „Eg mun ganga út, svo að þið
getið rætt málið einir. Ef þið ákveðið að verjast, þá mun
eg stjórna vörninni, cn hver sem ákvörðun ykkar verður,
mun eg hlita lienni....Komið með mér, Madonna og
Orsíní Iiöfuðsmaður.“
Ser Fahió, forstöðumaður pappirsgerðarinnar, tók til
máls: „Andartak, herra minn. Hversu vel er borg okkar
undir árás búin '? Við kunnum fæstir litt með vopn að fara.
Það er fásinna að ætla sér að reyna að verjast, ef vörn er
vonlaus.“
Varanó snéri sér að Andrea. „Orsiní höfuðsmaður getur
svarað þessu.“
Andrea fann, að Kamilla liorfði fast á hann. Flann vissi,
Íivaðá svars menn af liennar kyni óskuðu jafnan undir
'slíkum kringumstæðum, ef þeir höfðu hina niinnstu von
—Smælkí—
A hverju ári er í september
haldin hátíö hins heilaga Ant-
oníusar af Padúa, og fer fram.
í ítalska bæjarhlutanum í Ne\V(
York. Aöalatriöi hátíöarinnar
er þaö, aö um götur borgarinnar
er borið líkneski dýrlingsins ái
hundraö feta háum stalli. Lik-
neskið er svo þungt aÖ hundrað
og fimmtíu menn þarf til aö
bera þaö. ,
Benjamín Karns í New York
bar meö sér hurð úr húsi sínu
til þess aö sanna réttvísinni aöi
hann hefði ekki brotið sunduy
huröina til þess að berja kon-
una með henni. En réttvísin sá|
að „panel“ var laust í hurðinni.
og var Karns þá tekinn fastur,
Fagrar listir. í Wuppertal í
Þýzkalandi var myndasýning
og lofuðu gagnrýnendur mjög
abstraktmálverk eftir Paul
Fontaine. Listamaðurinn fór að
skoöa sýninguna ög gleöjast
yfir s'igri sínum. Héngu þá sex .
af myndunum öfugar og snéri
upp þaö sem niður átti að snúa.
MroAAaáta nr. <55/
Lárétt: 1 Á vísindamáli, 0-
utan, 7 veizla, 8 ílátið, 10
tveir eins, 11 brim, 12 hestur,
14 tveir eins, 15 mjög, 17
bókstafurinn.
Lóðrétt: 1 Loka, 2 verzlun-
armál, 3 lærdómur, 4 neytiiy
5 lumma, 8 anno, 9 veiðar-
færi, 10 friður, 12 horfði, 13
slæm, 16 félagsskapur.
Lausn á krossgátu nr. 650.
Lárétt: 1 Þröng, 6 þil, 7
S.S., 9 N.N., 10 lok, 11 róg, 12
að, 14 Ti.í 15 hey, 17 tiafi.
Lóðrétt: 1 Veslast, 2 Þ.Þ.,
3. rif, 4 öl, 5 genginn, 8 soð,
9 nót, 13 sef, 15 ha, 16 Y.I.
£. (Z, Suttcuaki:
zm
Jane hafði ekki þekkt Tikar aftur
sem Ijónsimgann, sem hún liafði tamið.
Hún liélt að Tarzan væri búinn að
missa vitið, en samt vildi hún ekki
hlaupast á brott.
Hún sneri aftur og er hún leit gegn-
um þykknið, varð hún ofsalega skelfd.
Það sem virtist liafa verið léikur
einn milli Tarzans og Tikars var nú
að sjá .cips.bg bardagi. ,