Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 8
UESENDUR ern beðnir að athuga að smáauglýs- L ' ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingóifs Apótek, sími 1330» Föstudaginn 10. september 1948 Hólar í Hjaltadal. Eiít af málverkum Kristins Pétui'ssonar listmálara, er hann sýriir á málverkasýningu sinni í Hvera- gerði. Tvær listsýn- ingar r gerði. Listmálararnir Kristinn Pétursson og Höskuldur Björnsson, sem báðir eru bú- settir í Hveragerði, hafa á- kveðið að opna málverkasýn- ingar í vinmistofum sínum l»ar á staðnum. Sýningárnar verða opnar á laiigardaginn kemur kl. 1 e. I). og verður daglega opnar frá kl. 1 til kl. 10 á kvöldin. Sýningarnar sfanda yfir í röska viku. Vafalaust mun marga fýsa að skoða þessar sýriingar hinna ungu listámanna og sama daginn. Leituöu ofíu — fundu loftstein. Sydney, 30. ág, (UP). — I! Vestur-Ástralíu hefir fund- jjizt gTÍðarstór gígur eftir loft- stein. Er talið, að þetfa sé cian stærsfi gígur sinnar leguad- ar. Hann er 50 m. á dýþl og 800 m. í þvermál. Hann er á brún auðnarinnar i miðju Iandi um 100 km. frá næslu flugstöð. 'Sroru það oliuleit- armenn frá Standard-félag- inu, sem sáu gíginn úr flug- vél og tóku myndir af hon- um. þeim mun fremur sem hægt er að slá tyær flugur í einu höggi og sjá tv;er sýningar Gamta Bíó hefur sýn- ingar ai nýju, Mýjar fulfkomnar sýningar- vélar fengnar í húsið. / dag mun Gamla fííó hefjg sýningar að nýju eftir liðlega þriggja mánaða hlé og verð- ur fyrsla kvíkinyndin, sem kvikmyndahúsið sýnir fræg h ljómlisiarm ynd. U'ndanfarna mánuði liafa farið fram gagngerðar end- urbætur á húsinu. Leiksvið- ið hefir verið stækkað nokk- uð og einn áhorfendabekk- ur tekinn hurtu lil þess að skapa rúm til þess. Auk þess, sem mest er um vert, hafa eigendur kvikmyndaliússins útvegaö sér nýjar fullkomn- ar sýningarvélar í liúsið og eru það þær fullkonmustu er hingað til lands hal'a flutzt. Þetla eru Philipsvélar frá Hollandi og hefir verk- smiðjan aðeins framleitf 10 vélasamstaeður jafnfull- komnar og Gamla Bíó hefir nú fengið. Blaðamönnum var í gær fresíað i mánud. Í fréttum frá London i inorgun er skývt frá þvi, að fíandaríkjámenn hafi farið þrss á lcit, að fundum utdii- ríkisráðhcrra fjörveldanna vrrdi fr'estað iil mámidags. Telja þeir að utariríkis- t'áðuneytið i Washington geti ekki verið húið að und- irbúa sig iindir ráðstefnuna fyrr. Eins og kunnugt er af ýrétt um höfðu Rússar stungið úpp á þessum fundi utanrik- isráherra fjórveldanna um •nýiendur ítala og var búist við að fundurinri yrði í dag. Viðgerð er nú Uiíteki/sssíssusj é skipiik Viðgerðinni á Brúarfossi verður væntanlega lokið um miðjan næsta mánuð, að því er Öttar Möller. fulltrúi hjá Eimskipafélagi Islands, tjáði Vísi í gær. Svo sem kunnugt er strand- áði Brúarfoss við Slrandir tyi'ir ndkkrum mánuðum. Við strandið laskaðist hotn skijisins svo mjög, að setja varð jiví scm næst nýjan hotn í það. Hefir verið unnið áð því að undanförnu í Leith i Skotlandi og hefir viðgerð- inni miðað vel áfram og er Nýtt listasafn stofnað í Er til húsa í sýningasal Ásmundar Sveinssonar. boðið að skoða kvikmynda- húsið og sjá fyrstu kvik- myndina, sem sýnd verður eftir lókunina. Myndin nefn- ist „Song of íove“ og fjallar um ævi tónskáldanna Scliu- manns og Brahms. Myndin er liljómlistarmynd og éru Ieikin í henni mörg vinsæl- ustu lög þessara tónskálda. FÍútningur verkanna naut sín mjög vel með nýju tækj- unum og má með sánni segja að þau taka fram öðr- um vélum, er hér eru notað- ar. Vélar kvikmyndahússins eru fengnar hjá Snorra P. Arnar, en uppsetningu þeirra önnuðust Ingólfur Bjargmundsson og sýningar- menn kvikmyndahússins. —- Málningarvinnu önnuðust þeir Jón Ágústsson og Sveinri TómassOn. Nokkrir áhugasamir lista- menn hér i Reykjavík hafa tekið höndum saman og sett á stofn listasafn í sýningasal Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara við Frevju- götu. Listasafnið verður opnað á morgun kk 2 e, li, Hefir verið komið þar fyrir mál- verkum og höggmyndum eft- ir fimmtán lislamenn. Högg- myndir eru eftir Sigurjón og Tove Ólafsson, Ásmund Sveinsson og Gest Þorgríms- son. Málverkin í safninu eru eftir Snorra Arinbjarnar, Gumilaug Scheving, Ásgrím Jónsson, Þprvald Skúíason, Kjartan Guðjónsson, Kristján Daviðsson, Svavar Guðnason, Jóhannes Jóhannesson, Valtý Pétursson, Nínu Trvggva- dóttui’ og Sigrúnu Guðjéns- dpttur. Flest af verkunum, sem á sáfninu eru að þessu sinni, eru til sölu. Verður með, nokkru millibili skipt um verk og lögð álierzla á aö hafa sem mest úrval af, uiálvei'k- um og öðrum listaverkam. Vonir standa til, að.á næsta ári verði Iiægt að fá til kmds- ins erlend lislaverk til sýnis í safninu. Hafa m. a. fengist loforð fyrir einn.j franskri sýningu. Á þann iiátt hyggj- ast forráðamenn safnsins að gefa almeniiingi kost á að kynnast list anriarra þjóða. Auk málverka og hiigg- mvuda, sem á safninu verða, verður þar listiðnaðáiverzl- un. í framtíðinni vefður þár seldur liverskonar islenzkur listiðnaður, svo sem silfur, kcramik og e. t. v. listvefn- aður. Framkvæmdarstjóii safnsins er Gunnar Sigurðs- son. svo líomið, að henni vcrður lokið urn miðjan næsta mán- uð svo sem fyrr segir. Auk botnviðgerðarinnar hefir og verið sett nýtt olíu- kyndingarkerfi í skipið, en það tíðkast nú mjög að gufu- skip séu olíukynnt. Er það fyd'irkomulag mun ódýr- ara og eini’aldara, en að kynda skipin með.kolnm. Alls sigla tí.u skip á vegum Eimskipafélagsins um þessar numdir. Sjö þeirra eru eigin skip, en þrjó leigusldp. — Leiguskjpin eru Horsa, Suth- erland og Vatnajökull, sem leigður er félaginu þessa ferð, Þegar viðgerðinni á Brúar- toss er lokið verður leigu- skipunum fækkað Ferð að Land- mannalaugum. Páll Arason, biíreiðar- stjóri, mun á morgun fara i bifreið inn að Landmanna- laugum. Hefir hann farið þessa léið áður í sumar og er mjög kunnugur staðháttum. Um- hverfis Landiriannalaugar er landslag mjög stórfenglegt og fagurt. Ekberg kvaddur. Sænski íþróttaþjálfarinn Olle Ekberg för alfarinn héð- ar. í morguri. | I gær efndi Ólympíunefrid I Islands til kveðjusamsætis • fyi'ir Ekherg og voru þar mættir ýmsir helztu leiðtog- nr íþróttamálanna á Islandi pg fulltrúar frá ýnisum iþróttasáriibönduin og í- þróttafélögum. I hófinu voru margar ræð- ui' haldnar fyrir niinni hans og honum þökkuð frammi- stáða hans i þágri íslenzkra | íþrótta og sú alúð sem hann hafði lagt í starf sitt. Þá var honum eirinig þökkuð fram- koma hans sem góðs drengs, enda naut hann svo óskiptrar hylli og vinsældar hjá nem- endum sínum og öðrum er kynntist honum að næsta fá- tít ér. Voru honum færðar ýmsar gjafir að skilnaði. „Þjóðlegur'* hefir sent mér örstuttan pistil, sem mér tr Ijúft að birta, enda geri eg ekki ráð fyrir því, að sá maður finnist, sem er andvígur því máli, sem þar er tæpt á. Vænt- anlega verður líka gert eitt- hvað í málinu. * Bréfið hljóðar svo: „Eg las það fyrir nokkuru í frásögn af furirii Laiirissambönris blanriaðra kóra, að birtingarréttur þjóðsöngs fs- Jendinga, „Ó, Guð vors lanris ', væri alls ekki í íslenzkri eigu, því að rianskt forlag munrii vcra eigandinn lögum samkvséiViL Einnst mér þetta furðulegt og harla ótrúlegt, en varla skyra sanitok þau. sém þarna var urii að ræða, frá þessú opinberlega éf ekki er rétt méð farið. ■* Mér finnst það harla hlálegt, að Danir skuli „eiga“ íslenzka þjóðsönginn. Var ekki nóg, að þeir héldu fyrir okkur fornrií- unum og ýmsUm ómetanlegum gripum, þótt þeir værti ekki líka eigendur þess lags, sem -er íslenzkri þjóð helgast? * Hihir réltu aðilar máls þessa eiga nö' að áta það til siu taka og án nokkurrar tafar Það er okkur lil vánsæmdar, að við skul- niu ckki eiga sjálfir birtingarrétt þjöðsöiigs ókkáf,' en það stafar að líkindtiin af þvi, að engiun hefir gert sér það Ijóst fyrr en nú. En þctta mál má ekki drag- ast.“ Eg er bréfritaranum sam- xnála um að það má ekki eiga sér stað, að ])jóðsöngurinn sé eign érlenrira mann. Þetfá verður að laga án tafar og vonanrii cr hyrj-. að að gera ráðstafanir i þá átt. * „Fjölnir“ stakk eftirfarandi að mér í gær: „Tínunn segir i morgun í fyrirsögn: „48 ára gamall Vestmannaeyingur fer til Ameríku, til þess að sjá móður sína i fyrsta sinn.“ Nú fýsir mig að vita: Hvar var móðirin, þegar pilturinn fædd- ist?“ Fjölnir góður, þú færð vafalaust svar í Tímanum — með tímanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.