Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1948, Blaðsíða 4
V I S I„R Föstudaginn 10. september 1948 D A G B L A Ð Otgeíáúdi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifs tofa: Félagspren tsmiðjurin i. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1060 (finim linur). Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. ú Að vertíðarlokwm. Starf, sem er í rétta átt. Frú Guðrúnu Camp þökkuð störf hennar í þágu áfengis- sfúklinga hér. Frú Guðrún Camp er hú á förum af landinu, íTýgur vestur um haf í kveld eftir sumarlanga dvöl hér heima. Á þriðjudaginn bauð .V- fengisvarnarnefml Reykja- Frú Guðrún Camp tók éinriig til máls og slcýrði frá ýmsu í starfi sínu hér og erlendis, sem ekki verður rakið nánar að sinni, en að endingu þakkaði frú víkur henni 'og nokkrum Matgrét Jónsdóttir lienni Rllur þorri síldveiðiskipanna hefur nú liorfið til heima- hafna og gera má ráð fýrir að sildarveriíð verði senn lokið. Einhverrar síldar héfur þó orðið vart'á áustursvæð- inu, eftir norðangarðimi. sem staðið hefur undanfarna- daga, en líkindi eru til að liér sé aðeins um reiting að ræða og fá skip muni stunda veiðarnar úr þessu. Venjulega lýkur síldarvertíð um þetta leyti og raunar stundum fvrr, og væri því með öllu óvenjulegt, ef síld veidiiist að fáði úr þessu. Verður því að telja að síldarvertíðin hafi verið einhver sú lákasta, sem dæmi eru til, miðað við jiann skipafjölda, er stundaði veiðárnar. Bræðslusíldarmagnið neraur einum þriðja af sairiþærilegu síldármagni í fyrra, ón saltsíld er nokkru meiri og hefur senn aflazt nægjanlegt magn til að fullnægja samningum. Afkoman á síldarvertíðinni er hinmuíegri, en liún hefur nokkru sinni verið, og hafa þó flestir smáútvegsmenn fcngið lán til útgevðar sinnar, einu sirini éða oftar, til þess eins að hjarga útgerðinni frá gjáldþrota . Slík lán Jiafa verið veitt af opinberu fé og verið algjör neyðarráðstöf- un. Ekki er gerandi ráð fyrir að lánin greiðist nokkru sinni, nema því aðeins að óyænt höpp komi til sögunnar, eii á slíkum grundvelli er ekki uririt að hyggja. Hefði í sjálfu sér ekki vcrið óeðlilegt að lánin tit vélhátáflotans liefði frekar heitið styrkur en lán, enda er augljóst að þau verða ekki innheimt, nema því jiðeins að þau reynist útgerðinni „liefn<largjöf“, sém aldrei hcfði átt að vcita. Að þessu sirini hefur hagur útgérðíiríniiar' að aflokinni síldarvcrtið verið einna verstur. Mjög lá skip hal'a aftað fyrir kau])tryggingu, en flest þeirra koma hlaðin sjóveðum af véftíðimii. Svo hefur þetla vérið síðustu áfin, Skiphi háfa verið rekin með tapi, en þegar lím beinan taprekstiír ef að ræða, getur útgerðin heídur ekki salriáð sjóðum, jafnvel þótt skattalöggjqfin lieimilaði slík fríðindi. rl il þess að rétta við hag útvegsins þarf því annað og mcira til, en hreytta skattalöggjöf. Hitt er svo annað mál að fnjl ástæða er til, — vegna þeirra miklu og almennu hagsmuna, sem í húfi eru, — að veita smábátavegimim kost á, að leggja fé í sjóði er vel gengur, sem svo gæti komið útveginum 4ið haldi er á bjátaði. Smábátútvegurinn er nú skuldum lilaðinn Hcfur það reynzf þerin þungur baggi, auk þess sem slíkar skuld- ár liafa torveldað mjög framhaldandi útgerð, sem ekki hefur orðið rekin, nema með nýjum lámmi, sem hal'a J)á oft og einatt verið lítt fáanleg. Allar nauðsynjar til út- vegsins hefur orðið að greiðá um leið’ óg kaup hafa l'arið fram, enda var svo komið á riiiðjú þessu sumri, að vél- bátaútvegurinn var í þann veginn að stöðvast vegna fjár- oklu, og cr þá ekki að uudra þótt útvegsnienn revnist tregir lil að halda áfram veiðum, ])ótt Jæim takist að i'á einhverja l)ráðat)irgðalausn til að liálda útvegimim ii])j)i. Má gera ráð fyrir að mestar sluddir smáþátánna séri í lánsstofnunUm og hjá því ojjinbera, að svo miklu leyti', sem það hefur hlaupið undir liagga með lánveitingum. 'AÍmenn skuldaskil geta því seiinilega ékki lijargað 'að J)essu sinni. Nú er svo komið að fjármagnið flýr smábátaúlveginn. Enginn eiristaklirigur lcggur fé að naiiðsynjalausu í Jjaiin sitvimmveg. Sjómenn hera rýran lilut frá borði, enda háfa smæstn bátarnir ekki vérið gerðir út á síðustu verliðum söliiun manneklu. Þegar svo er komið |)iirf sýnildga rót- fækra áðgcrða við. Ef i'rumframlciðslaii legst í iústír, er hætt við að aðrar atvinnugreinar, sem á Hénrií íiyggja vcrði heldur ekki langlífar. Skattfrélsi kemur þeiin ekki oð notum, sem tapa á atvínnurekstrí sínum. Ný jan grurnl- völl verður að leggja til þéss að nienn laðist að útvegin- um, frekar cn að þeir flýi hann, svo sein mi tíðkast. Þc tta er 'mikil varidi, enda felst í honuiri lausn verðlags- mála, kaupgjalds og skatta, eu sú lausn á langt i land, og hverjir vilja hengja hjölluna á. kiitt'uui? Til Jæss liéfur. Jítils'vilja gíett allt tií þessa. gestum öðrum til lcaffisam- sætis í liinum einkar vistlegu luisakynmiin að láinlnámi templara í Jaðri. Var sam- sætlð haldið til Jiess að |>akka frú Giiðiúriu ómetanlegt starf hennar á sviði harátt- imnar gegn áfenginu. Þorsteimv .1. Sigurðsson kaupm., formaður Afengis- varnanefinlar Reykjavikur, hauð gesti velkonma, en Gísli Sigmðsson, forstjóri, hélt aðalræðuna, þay sem hann lvsti starfi frú Guðrúnar liér köíriuöa og starfið hingað, arnaði Iienni góðrar heim- farar og kvaðst óska þess, að íslenzka kvenjijóðin ætti marga fulltrúa frú Guðrúmi líka. ræðaskáld eftir Davið 'Stef- ánsson. Siðasta atriði ú skeinmtiskránrii var ganian- leiknrinn Frúin sefur eftir Fritz Holst. l.eikurunum var vel fagnað og var þ'ehn ó- spai’f klaþpað lof í lófa. Að endingu voru þeir klappaðir fram aftur og áftur og færðir blómvendir. Ilússar liafa nú tilkynnt, að þeh’ nuini taka þátt í Ólym- piuleikjunum 1952. og hvérsu níikið margir Leikkvöld Akn r e vrinaja tókst ágætlega í gærkveldi héldu leikar- arnir frá Akureyri fyrsta . leikkvöíd sitt í Iðnó og’ Var ál'erigiSsjúklingíu’ eiga henni aðsókn góð og skemmtu á- upp að unfta. Gísla hafði horfendur sér hið bezta. upprunalcga verið kunnugt Leikararnir frá Akureyri, uln stört iruarinnar í Jnig-u sem hér eru á ferð eru frú félags óiíafngreiridra áferigis- Sigríður Schiöth, Jón Norð- sjúkhnga vestan hafs, senFfjörð ng Ilólmgeir Pálma- hetir látið mikið gött al sér son. Skemmtiskriiin var leiða og kom á sambandi nok'knð nýstárleg, þvi leik- milli hennar og nefndaririn- ararnii’ léku ekkí eitt íeiklit ar. Hctir li u Guðrtin rÍett v’ið heldur þiétti úr riiöi^uln marga áfengissjúklinga hæði ieíkfitum. Fyrsta viðfangs- hér í Reykjavík og norð'ur a ^ eTnið var kai'li úr fjórða þælti Akurcyri og hafa orðið mikil j sjónleiksins Lériliarður íó, úmskipti í lífi þeirra og ást-'geti. Þar lélc Jón Novðfjörð v ina ])eirra síðan. Leikiu’jf^érilíaisS,' Sigríður Guðnýju á ékki vafi á' því, að' riiárgir(Selfossí og Hólmgeir Eystein nuíridu nti eklci gcra sér von- Brandsson. Næsta viðfangs- ir iim glaða daga, et þeir efni voru J)ætlir úr Æfingtýri hrlðu ekki komizt í kýnni á Göngtiför og fórri þeir Jón við lclagsskap Jiailn, stírii írú- Noi’ðfjói’ð og Fíolmgcir in lielir kvnnt iicr. Verður Pálmason með hlutverkin i starl hennar hér, l>ótt ckki þeiin. Síðan var hlé á lcikn- stæði lcngi, scint Jiakkað að' um. cn y0n Nóéðfjörð las upp vcrðléikum. kvæðið Haílfreður vand- íslenzk myndlist á miðöldum. Björn Tli. Björnssón iistfræð- ingnr flytur á niestunni þrjú er- indi í Austurbæjarbió um islenzku myndlist frá landnámsöld fram yfir siðáskípti. Erindi þe'ssi, sem flútt eru á vegum Haridíða- og myridíistarskótáns, fjatla úra mjög athyglisverðar rannsóknjr, sem Björn að undaaförnu liufir unnið að. Með liyerju erindi verða sýridar 30—10 skugga- myndir til skýrihgar efniriu. -— Fyrsta erindið verður fkitt næst- komandi sunnutlag og liefst kl. lii siðdegis. VISIR FYRIR 30 ÁRUM. í Vísi þann 11. september 1918 var m. a. skýrt frá þirigláusniim. Forséti skýrði frá störfum þings- ins og sagði m. a. svo: „Petta þing, hið stytzta, sem lialdið itef- ir verið, — það iiefir staðið eina 9 daga — hefir ráðið til tykta fyrir sitt leyti liinu mikilvægasta máti, sem legið hefir fyrir at- þingi, sátlmálanum við sambarids- riki vort, Danmörku, uni það, að ísland skuii vera viðurkennt og auglýst frjálst og fullvafda riki, ævarandi hlutlaust i ófriði og í konuugssambandi cinu við Dan- mörku. Þessi sáttmáli liefir af vórri liálfu, íslendinga, verið sam- þykktur af yfirgnæfandi fneiri- hhita alþingis og verður nú bráð- lega borinn undir alþingiskjós- endur til samþykkis éða syrijun- ar.“ í dag er l'ósludagur 10. septémber, — 2ó4. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisfióð var kl. 11.20 i morgun, .síðdegi.sl'lóð verðui? ki. 24.00 i kviild. Næturvarzla. I NæturvörðuF er i I.augavegs I áþóteki, simi 1010. N'æturhvknir i f.æknavarðstofunni, siini 5030. Xælurakstnr i nótt annast Ilreyf- ill, simi (iG33. Veðrið. Fyrir Vestan Brellantlse\jílr ér (á)l<þ'úp læ.gð á hreyfipgu norð- uorðaiistur eítir, Veourhórfur: .Xorðauslan kahli oL’ siðar stinningskaldi eða all- livassl. I.étlskýjað. Me.slur hiti í gier i Beykjavík var 9.4 stig, en minnstur í nótt 4 f> stig. Sólskin í Beykjavík vur i gær 1 í tæpar 2 klukkustundir. Samningsuppsögn. | Verkalýðsfélagið Baldur á ísa- 1 firði hel'ir nýlega sagt ppp kaup- jog kiarasúmningum við atvinnu- 1 rekendur frií 1. okt. næ>stk. >• Málverkasýningin Xorræn list er opin daglega í sýningarskála myndlistarmanna frá kl. 11—23. Forsætisráðneytið danska hefir gefið út tiJkynn- ingu um skjaldarmerki Danmerk- yr verði breytt á þann hátt, að islerizki fálkinn verði tckinn lir því. Loftfimleikamennirnir Acrienne du Sriedc leika listir sínar i Tivoli á lvvcrju kvöldi milli kl. 9 ojg 11 ef veður leyfir. Heimdellingar. iAðgöngumiðar að nuilinu á Þingvölhim pru seldir i skrifstqfu Sjálfstæðisflokksins ög kosta kr. 40.00. Xau'ðsynlegt er fyrir þá, sem liafa luigsað sér að taka þátt i rriötinu, að tryggja sér nriðá í tíma. Flugvélar Loftleiða h.f. flugu 43 ferðir riiilli Iteykjavik- ur.og ísafjarðar í ágúst og flultu alls 504 farþega. Hafa flugvélar félagsins aldrei farið svo margar ferðir á eiuuni mánu'ði áður né flutt eins marga farþega nrilli þcssara staða. <•> «<< ■ .•«. Önriur leiksýning leikara frá Ákureyri verður í kvötd kl. 8 i Iðnó. Unnið er stöðogt að vatnsvcitu Isafjarðar; Viuna 20 manns að staðaldri við aðal- leiðslu vátnsvcifurinar og bygg- ingu upþistöðu i ánni, þar seiri vatriið til bæjarins verður tekið, Kfni'ð i aðallei'ðsluna mun vænt- imlegt i þessum mánuði og vcrð- rir lögð aðalálierzla á að ganga frá henni fyrír veturinn. (jtvarpið í kvöld. 19.25 AVðiirfi'e'gnir. 19.30 Tón- U’ikar: Harmoriikulög (plötur). 20.30 Útvárpsságan: „Jane Kyre“ eftir Chariotte Bronte, XXXV. (Ragnar Jóhannesson skólastj.). 21.00 Strokkvartett úívarpsins: Kvartett nr. 11 i D-dúr eftir Moz- art. 21.15 „Á þjóðleiðum og víða- vangi“ (Gunnar - Benediklsson ritliöfundúr). 21.35 Tójnleikar (plötur). 21.40 íþróttaþáttur (Jó- hann þernliard). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniskir tónteikar (ptöt- úr): a) Pianókólisert op. 21 í D- dúr eftir Haydn. b) Symfónia nr. i e-iriöll eftir Brahms. 23.10 ÁVð-1 úrfregnir. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.