Vísir - 15.09.1948, Page 1

Vísir - 15.09.1948, Page 1
38. árg. Miðvikudagiitn 15. september 1948 209. íbJ. gangur 5.2 millj. i juns-fok Tekjicr aSSs 78.2 kr. kosið á þing A.S.Í.: Kommúnistar láta digur- barkalega, — í byrjun. Eítir að kjósst í 107 fólötjuin af 120. í júnílok í sumar námu lekjur ríkissjóðs alls 78.2 miilj. kr. Á sama tíma voru gjöldin 72.9 millj. kr. Rekstr- arai'gangur var því rúmlega 1 5 2 millj kr Myndin er tekm þegar einn af áhorfendum reyndi að brjóta Mestar tckjur liefir ríkið 100 kff. steinhnullung á brjósti afiraunamannsins í Tivoii. haft af stofmmum sinum,1 Hann liggur á gierbrotum. (Ljósm,: Vignir). samtals rúmlega .34 millj. kr. Yerðtollur uemur 21.6 millj. Jvi-., vörumagnstollur 8.2 millj. stimpilgjald 2.7 mill., söluskattur 2.5 mill., bif- reiðaskattur 2 millj., inn- flutningsgjald af benzini 1.5 anillj. og gjö.ld af innlendum tollvörum rúmlega 1 miilj. kr. Á sama Ui.ua liafa gjöld rilcissjóðs verið sem hér seg- ir Bifreíðar á landinu 10.134 í árslok 1947. Ejfórða h r#»r fótksbifrrið er af jjeppagerð. I árslok 1947 nam reiðaeign fsiendinga Kostnaður við ríkisstjórn 10.134. Fjöigaði bifreiðum bif- alls 1.7 millj. kr., utanrikismál 1 ini.llj., dónigiezla og lögreglu- stjórn 4.8 millj., innlieimta tolla og skatta 1.3 millj., lieil- brigðismál 4.5 millj., vega- mál 7 millj., samgöngur á sjó 1.3 millj., vitamál og hafnargerðir tæpl. 3 millj., kirkjumál 1.6 millj., kennslu- mál 12.2 millj., rannsóknir i opinhera þágu 1.9 miilj., landbúnaðannál 7.2 millj., félagsmál 9.8 millj., eftirlaun og tillag til lifeyrissjóðs 2.5 inillj. og óviss útgjöld (þar með dýrUðarráðstafanir) 4.7 xnillj. kr. Skipuleg síld- arleit í Faxa- flóa. Ríkisstjórnin hefir ákveð- ið, að efna til skipulegrai' síldarleitar hér á Faxafióa í haust. Mim sliip Fiskimálanefnd- ar og Síldarverksmiðja rík- isins v.s. Fanney annast ic:l- ina, en Hafsteinn Bergþ'Vrs- son, útgerðaramðuv num stjórna lienni. Fanney er væntanleg af síldveiðum í dag og mun þegar í stað hefja athuganir á síldargöngum hér á flóanum. um nær 3 þúsund á s. I. ári. í árslok 1946 nam bif- reiðaeignin 7161, en var 10.134 i árslok 1927, svo sem fyrr segir. Af bifreiðum þess- um eru fólksbifreiðarnar i meirihiuta, eða 5762 talsins, cn vörubifreiðar 4372. Auk bifreiðanna voin 570 bifhjól lii á landinu í árslok 1947. AJls etu tegundir fólksbif- reiða 77, en tegundir vörubif- reiða ,75. Bifhjólategundirnar eru 33. Bifreiðamai- skiptast sein hér segir eftir tegundum: Fóiksbifreiðar: Vörubifreiðar: jl. Clievrolet...... 1089 2. Ford ............. 995 3. Austin............ 334 4. GMC .............. 323 5. Dodge ............ 266 (i. Fordson ......... 257 7. Studebaker ....... 177 8. International.... 161 9. Bedford .......... 121 Banaslys. I gær, laust eftir hádegi, valt bifreið í Stafholtstung- um i Borgarfirði með þeim afleiðingum að einn farþeg- anna, lBenedikt Jónsson frá IJömrum í Haukadal, hlaut þegar bana. Bifreiðin sem hér átti lilut afi máli var injólkurflutn- ingabifreið vestan úr Dala- sýslu. Voru þrir farþegar með henni, sátu tveir þeirra á vörupaHinum og var Bene- dikt heitinn annar þeirra. Bifreiðin valt í svokölluð- pm Kolaás, en þar eru tvær krappar beygjur og kastaðist billinn út af veginum við neðri beygjuna. Fpr haim eina vollu og beið Benedikt samstundis bana, en hina far- þegana og bifreiðarstjóvann spkaði lítið. .... 89 .... 81 60 56 .... 55 .... 24 16 .... 16 .... 15 19. Opel .............. 15 10. Renault .. 11. Volvo . . . . 12. Fargo .... 13. Bradford 14. Diamond . 15. Morris . .. 16. \Vhite . . .. 17. Guy Vixcn 18. Clarktor .. 1. Jeep (Willy’s) .. 1426 20. Commer 11 2. Ford ' 793 Aðrar teg. (55) 208 3. Austin 157 4. Chevrolet 363 Samtals .... 4372 5. Dodge 362 6. Renault 223 Af fólksbifreiðum i áislolc 7. Jeep (Ford) 220 1947 voru 262 almennings- 8. Chrysler 201 hifreiðar eða með fleiri sæt- 9. Studebaker 135 um en fyrir 6 farþega. Þar af 10. Buick 134 yoru 104 Ford, 75 Chevrolet 11. Morris 114 og' 27 Studehaker. Af vöru- 12. Standard 87 bifreiðum voru 242 mcð flciri 13. Packard . 82 en 1 sæti fyrir farþega og 14. Pontiac 82 þ.ví jafnfranit ætlaðar til 15. Vauxhall 82 mannílutningá. Af þessum 16. Mercurv . 46 bifreiðum voru 72 Yolvo, 71 17. Hudson 12 Ford og 51 Glievi’olet. 18. Ilillman . 40 19. Lanchestei' 38 20. De Soto . 38 Aðrar leg. (57) . 797 26 þúsund lestir af mat- vælum voru fluttar til Ber- Samtals ... . 5762 linar í síðutu viku. 220 hvalir hafa veiðzt. Undanfama daga hafa veiðzt 6 hvalir í viðbót við þá 214 hvali, sem veiðzt hala til þessa á vertíðinni. Nú hafa því veiðst alis 220 hvalir og verður vertíðinni ekki.lokið fyrr en um miðjan nóveipber. Þó mun til þcss ætlast að jafnskjótt sildar í Faxaflóa. livalveiðar hætti og vart verður 10. íiiiiclftiriiiii með Molotor gær. / í S end ih errar Ves turveld- anna í Moskva áttu í gær 10. fnnd sinn með Molotov ul- anríkisráðherra og stóð sá fundur yfir i liálfa aðra ktukkustund. Þetta cr styðsti fundurinn sem sendiherrarnir hafa áit með Molotov. Clav liershöfð- ingi átti í gær tal við blaða- menn í Berlín og skýrði frá því, að Berlínarvandamálið myndi fara fyrir öryggisráð ið, ef ekkert samkomulag næðist í Moskva. • Kosningnm til Atþýðusam- bandsþiiigs var haldið áfrant i gær og var þá búið að kjósa í 19 félögum af 126. Hefir verið kosið í þeim féíögum, sem kommúnistar hafa talið höfuðvirki sín, svo sem Dagsbrún, Hlíf og Iðju og má segja, að úrslitin í þeim félögum liafi verið viss fyrir fram, enda hafa kommúnistar birt þindar- lausav æsifregnir af þeim íi blaði sinu, stundum yfir fimm dálka, ef ske kynni, að þeim tækist að villa ein- hverjum sýn, sem eftir eiga að kjósa. Sannleikurinn er liins vegar sá, að eftir er að kjósa i 107 .félögum og vitað er, ,að kommúnistar eru íi minnihluta i flestum. En sjá- um hvað selur. ^ Töpuðu á W' Patreksfirði. í Verkmannafélagi Pat- reksfjarðar áttu kommún- istar háða fulltrúana, en að þessu sinni töpuðu þeir báð- um. Fengu andstæðingar kommúnista 58 atkvæði én kommúnistar 13 og 11 at- kvæði. Eru þetta hinar herfi- legustu hrakfarir. Hins veg- ar héldu kommúnistar báð- um fulltrúum sínum í FélagL járniðnaðarmanna og nnm það hafa verið við búið. Þess skai getið, að undan- farin ár liafa þessir tveir fulr trúar járniðnaðarmanna ver ið sjálfkjörnir til Alþýðu- sambandsþings og ekki ver- ið stillt upp á móti þeim fyrr en nú, og sýnir þetta, að járnsmiðir eru síður en svo einlniga um framhaldandi seiu þeirra á þinginu. I Sveinafélagi húsgagna- bólstrara var Helgi Elíasson. kjörinn fulltrúi. Ekki er vit- að, hvar hann stendur E stjórnmálum. Sveinafélag húsgagnasmiða kaus sem fulltrúa sinn Ivristján Sigur- jónsson. Mun liann vera úr liópi kommúnisla. lTtan af landi. Verkakvennafélagið Von á Húsavílc kaus Þorgerði Þórðardóttur fulltrúa sinn (kömmúnisti), og kom það. Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.