Vísir - 15.09.1948, Page 3

Vísir - 15.09.1948, Page 3
Þriðjudaginn 15. scptember 1948 V I S I R 3 Brezka þingið kemur saman í dag. Brezka þingið kom saman á fjTsta fund sinn í gær eftir sumarhléið og var þá meðal annars rætt um skerðinguna á neitunarvaldi lávarðadeild. arinnar. Lávai*ðadeildin hefir til þcssa getað tafið framgang laga i tvö ár, en brezka jafn- aðarmannastjórnin vill tak- marka þetta vald lávarða- deildarinnar og aðcins veita benni rétt til þess að tefja lög um eilt ár. Til þéss að sam- þykkja þéssi lög þarf þrjú þing: Clement Altlec er nú aftur fluttur i ráðherrabústaðinn i Ðowning Street 10, en liann hefir eins og kunnugt er legið i spítala. De Gaulle liefir gefið úl varp til frönsku þjóðarinnar þar sem liann fer fram á fjárslyrk handa flokki sin- um. fitússar dæma 5 Berlínarbúa i 25 ára fangelsi. Rússneskur herréttur hef- ir dæmt 5 Bcrlinarhúa af hernámssoæði Vesturueld- anna i "25 ára fangelsi. Menn þessi voru teknir höndum á útifur.di and- kommúnista, cr haldinn var fyrir jiokkuru i Berlin og kom ]:<á til nokkurra óeirða. Þessum dómmi verður ekki áfryjað. Happdrættislán ríkissjóðs 1948. í dag hefst um land allt sala á happdrættisskuldabréfum 15 milljón króna innanríkisláns, sem ríkissjóður gefur út. Er þetta gert í samræmi við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að nota ymsar heimildir gildandi laga til lántöku fyrir ríkissjóð vegna margvís- legra framkvæmda, sem ríkissjóður 'hefur orðið að leggja fé til. Sölu skuldabréfa þessara annast allir bankar og sparisjóðir, pósthús, skrifstofur málflutningsmanna, inniónsdeildir kaupfélaga og í sveitum flestir hreppstjórar. Lán þetta er til 15 ára, og verða öll réfin innleyst að þeim tífma liðniun. Vextir verða ekki greiddir af hverju einstöku bréfi, en í stað þess gilda bréfin sem happdræíéismiðar, og er tvisvar á ári dregið um allmarga vinninga, suma mjög háa. Hvert skuldabréf er að upphæð 100 krónur. Er láninu skipt í svo litla hluti til þess að sem allra ílestir geti átt þess kost að kaupa skuldabréfin og keppa um þá háu og mörgu happdrættis- vinninga, sean í boði eru. Happdrætíi þetta er óvenjulega hagstætí, því að áhættan er engin. Með því að lána ríkinu sparifé yðar, fáið þér þrjátíu sinnum tækifæri til þess að hljóta háan happdrætiisvinning, ef heppnin er með, en síðan fáið þér endurgreitt allt framlag yðar. í>að er því naumast hægt að verja sparifé sínu á skynsamlegri hátt en kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. Útdráttur skuldabréfa í happdrættinu fer fram 15. apríl og 15. október ár hvert, í fyrsta sinn 15. ©któfeer 1948. Vinningar í hvert sinn era sem hér segir: 1 vinningur 75 000 krónur 1 40 000 — 1 15 000 — 3 vinningar 10 000 — 5 15 25 130 280 5 000 2 000 1 000 500 250 = 75 000 krónur = 40 000 — = 15 000 — = 30 000 — = 25 000 — = 30 000 — = 25 000 — = 65 000 — = 70 000 — Barrage, brezka skipið, scm leigt hcfir verið til l>ess að hreinsa hotn Hvalfjarðar af ýniislegu drasli frá hernámsárunum, fór upp i Hvalfjörð i gær. Hefir skipið þegar fengið einn „farm“, viraflækjur, haujur og flcira, sem lagt hefir veríð upp i Ilvítanesi, en þai- hefir vitamálastjórnin tæki til þess að skipa slíku á land. Nýsköpunartogarinn Askur var tekiun upp i slipp i gær. Vcrður hotn' skipsins Iireinsaður og mál- aður, en auk þess verður gert við „spil“ skipsins, sem hafði, hilað. Búizt er við, að skipið í verði i slipp um 10 daga eða svo. Ófeigur, (áður Sæfcll) lá hór i gær og losaði vikur. I Akurey kom frá útlöndum i fyrra- dag, en Fylkir af veiðum. Sverrir (linuveiðari) kom liingáð að norðan i gær. Ilafði verið á sildveiðum. Ingólfur Arnarson, | annar af nýsköpunartog- urum Bæjarútgcrðar Reykja- vikur, er nýlega farinn á veiðar. Skúli Magnússoh er á veiðum, væntanlegur hingáð innan fáiæa daga. I Hvar eru skipin? j Eimskip: Brúaa-foss er í Leith, Fjallfoss i Antwerpen, Goðafoss á leið til Rvikur frá Hull, Lagarfoss í Gautaborg, Reykjafoss fór i gærmorgun frá Borðeyri íil Kálfshamars- | vikur, Selfoss &LIN6AR Súgandafii’ði, Sutherland cr á leið frá Vestmannaéyjum lil Skagastrandar, Vatnajök- ull ér í Rvik. j Skip Einarssonar & Zoega: Foldin fer frá Aberdeen i kvold, til Hámhorgar, Linge- stroom er i Rvík, Reykjanes fermir i Amsterdam i dag. I Rikisskipin: Ilekla er á ieið frá Siglufirði vestur um land til Reykjavikur, Esja er á leið frá Glasgow, Herðu- hreið, Skjaliihreið og Súðin eru í Rvík, Þyrill var vænt- anlegur til Rríkur i niorgun. Blómasalan Reynimel 41. Sími 3537. er í Ivöge, Tröllafoss er á Húsavik, Horsa lestar frosin i'isk a 'lVoÓtrSSTRÆTJJ, hefir daglega á hoðstólum: Steikta Lamhasíeik — Kálfasteik — Nautasteik — Svínasteik Soðið, reykt Srínsiæri Nýsoðiu Rúsínubióðmör Nýsoðin lifrarpylsa Allar teg-. Aieggi Kjötfars Fiskfars Allar teg-. Hrámet i Grænmeti Ábætir Ingólfsstræti 3. Sími 1569. Samtals 375 Ó00 krónur. Vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum öðrum en eignarskatti. Upphæð vinninga samsvarar 5% vöxtum af láninu. Samtals er á 15 árum dregið um 13 830 vinninga, og kemur því .vinningur á nærri.tíunda hvert tnimer. . ; ■/, .i:,; y !' . '<1i:: •ij H " i'„. - Fólk ætti ekki að draga iað kaupa bróf, svo að þajS geti verið méð í happ- drættinu frá byrjun. Athugið, að því fleiri bréf, sém þér kaupið, því meiri Iíkur eru til þess að hljóta vinning í happdrættinu. Áhættan er hins veg- ar engin. Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki endurgreidd. - Reykjavík, 15. sept. 1948. FJÁRMÁLARÁÐÚNEYTÍÐ. * Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, fchasmes GuðmuKdsson*- • skípstjórí, Nýíéndugotú 24 A, andaðist í Landakots- spítala aðíaranótt 15. |>.m. F. h. aðstanáenda, ■:., l v v t:,; f j .•»;Arn^JS Magnnsdóttpr. i • . • . . . ■. j ■ • i • • ■ • r i « j ilt Jarðarför móour okkar og tengdamóður, fer frar»; írá Fríldrkjunni, föstudaginn 17. sept. n.k. og hefst með húskveðju frá heimili hennar Framnesvegi 18 kl. 3,30 eftir hádegi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrír hónjd barna og tengdabarna, Robert Þorbjörnsson. jssssnffiw

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.