Vísir - 15.09.1948, Qupperneq 4
1'
V 1 S I R
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifs tofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lausasala 50 aurar.
Kosningar til iUþýðusambandsþings.
Nokkur vérkalýðsfélög hafa þegar kosið fulllrúa til
Álþýðusambandsþiiigs. Hafa óverulegar breytingar
orðið á fuíltruaskipan, svo sem gera mátti ráð fyrir. Þó
hefur Alþýðuflokkurinn þegar unnið þrjú sæti á þirigiriu,
en kommúnistar eitt. Verkamannafélagið Dagsbrún sýn-
ist lúta stjórn kommúnista í einu og öllu, cn þar við er
að athuga, að um 700 manns tóku þátt í kosningu, en í
félaginu eru eitthvað um 3000, þannig að fæstir félaganna
hafá tékið þátt í kosningunni. I stað þess að eðlilegt hcfði
verið að allslierjarkosning færi fram á fulítrúum D'ags-
brúnár, hóuðu kommúhistaí saman fundi í félaginu, vit-
andi þáð að enginn salur hér í bæ er svo stór að hann
rúmi íélagsmenn alla, en á slíkum fundi voru kosnirigár
svo látnar fráifi fárá.
Aðfarir kommúnista í kosniugabaráttunni hafa verið
liinar ótrúlegustu. Þjóðviljinn birti þá fregn fyrir helgina,
að lalídbúnaðarafurðir hefðu hækkað í verði mjög veru-
lega og væri það skerðing á kjörum verkamanna. Sú frétt
var borin til baka af hlifíaðeigandi stjórnarvöldum. Á
sunnudaginn er var birti Þjóðviljinn enn nýja æsifregn,
sem boðaði verulega gengislækkun og var rætt um að hún
myndi nema 35 af hundraði. Ríkisstjórnin birti yfirlýs-
ingu í ríkisútvarpinu í fyrradag og jafnframt í blöðiun
í gær, að fréttaburður Þjóðviljans hefði við engin rök að
sfyðjást, en jafnframt var þess getið, að allar ráðstafanir
rikisstjórnarinnar í dýrtíðarmálurium hcfði niiðást við
það fyrst og fremst að gengisskráningin yrði óbreytt. Vafa-
laust hefur kommúnistum tekist með slíkum fréttaburði
að blekkja einhvern hluta kjósenda til fylgis við sig, en
ekki verður sagt að þeir séu vandir að vopnaburðir, svo
sem vitað var fyrir.
I sambandi við Alþýðusambandskosningarnaf er mjög
athyglisvert hver úrslitin urðu í Hafnarfifði. Forséti Al-
jjýðusambandsins hefur um íarigt skcið jafnframt vérið
formaður verkalýðsfélagsins Hlífar og hefur helgað því
félagi mikið starf. Hefur verið litið svo á, sem hárih ætti
þar miklu og yfirgnæfandi fylgi að fagna. Raunin sýnir
þó annað. Crslit í kosningunum urðu þau að liinum rót-
tækari öflum innan félagsins tókst að fá fjórá fulltrúa
kjörna, en þó munaði sárfáum atkvæðúm áð þeir félltt
allir, liema formaðurinn.
Kosningaúrslit þau, sem þegar eru kunn, ráða í rauninni
engum úrslitum um meiri hluta á Alþýðusambandsþingi.
Gera má ráð fyrir að Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokkurinn
nái algjörum meiri hluta í flestum verkalýðsfélögum úti
vim landið. Er til dæmis ósennilegt að félögin á Vestfjörð-
um kjósi fulltrúa kommúnista á Alþýðusambandsþing,
eftir að stjórn Alþýðusambandsins hefur sýnt hug sinri til
þeirra og haft í heitingum um að víkja verkalýðssambandi
Vestfjarðar úr Alþýðusambandinu. Um horfur í öðrum
landsfjórðungum er hið sania að segja. Allar líkur benda
til að kommúnistar verði í minni Iiluta á Alþýðusam-
bandsþinginu og velti þár með úr sessi í Alþýðusambands-
stjórn, enda væri áhriáð ekki vanzalaust.
Þótt kommúnistar hræki hraustlega er hitt ljóst, að
þeir gera sér fulla grein fyrir hver háski að þeim stafar.
Haía þeir beitt ólögum við ýmsar kosningar, sem þegar
hafa fram farið. Þrá 11 fyrir áskorun frá verkamönnum
á Akureyri hafa þeir neitað um að allsherjaratkvæðá-
greiðsla yrði látin fram fara innan verkalýðsfélags þar á
staðnum, en það er aígjört brot á samþykktum. Ennfremur
hafa þeir smalað fylgifiskum sínum'í félögin fyrir kjördag
til þess eins að tryggja sér meiri hluta með því móti, en
það er einnig talið ólöglegt. Verða vafalaust allharðar
deilur um slíkar aðferðir á Alþýðusambandsþingi, hvort
sem kjör fulltrúanna verður ómerkt eða ekki, en það fer
væntanlega eftir því hvort kommúnistar geta komið þar
fram ólögum éða ekki. Slíkar aðferðir niilnu væntanlega
eklci mæíasf vel fyrir innan þeirra vcrkalýðsfélaga, seml
enn eiga eftir að kjósa.
Áttræð:
í dag, 15. sepfember, er frú
Sigríður Bjarinadóttir, Drápu-
hlíð 22, 80 ára. Enda þótt hún
líti ekki út fyrir að hafa þenn-
an árafjölda að baki, þá cr
þetta nú svo og vérður ekki i
ela dregið. Þau eru riú orðin
21 árin, síðari eg kynntisl
þessári ágætu köriu og þykir
riiér Iilýða að minnast Iierin-
ar með nokkrum orðrim á
þessum merkilega áfanga í
lífi hennar.
Ilún hefir ekki alltaf ver-
ið blófnum slráð braritín,
sem hún hefur gengið í lif-
rini, eins og rarinar hjá fleir-
um sem eru komnir á þennan
aldur. Þar hefir skipzt á skin
og skúrir, og er þá gott að
eiga létía lund.og þrek til að'
íriæta með festu því, sem að
liöndum ber, og það Iiefir
Sigi íður átt i ríkum mæli, og
aldrei látið bugast þótt á irióti
blési. Það má geta nærri að
hjá þeim sem komast á'þenn-
án aldur, liafi margt á dag-
ana drifið, enda var það svo
í gamla daga. Þá var þaö
vinna og aftur vinna og laun-
in lílil eða svo að segja eng-
in, það var þrollaus baráttá
fyrir lífinu, ekki bara 8
stundir á dag, lieldur 16—18
stundir, cf svo bar undir.
Það Iilýtur því að liafá vefið
þrek, sem slíku fólki hefir
verið gefið. En þetta er fólk-
ið, sem með atorku sinni og
telju héfir lagt grundvöllinri
að sjálfslæði því, sem is-
ilenzka þjóðin hcfir nú fcngið.
Frú Sigríður er ein i la'ipi
jþcssara árvökru og eljusömu
kvenna, sem hafa lagt sinn
Miðvikudaginri 15. sepfember 1948
ér það móðirin, sem niesfa.
sárinu er særð við missi
barria sinna.
I dag íitúr frú Sigriður
yfir farinn veg og rifjar upp
ánægjulegar stundir úr lífi,
síiiu og eg veit að ekki murii
skórta biná gláðvéeru lurid,
og létta skap í hopí þeirra,
séiri eflaust fylla béiriiili
bennar í dag.
Guð géfi lienrii góðar og
blessunarríkar ókoínnar ævi-
sturídir.
A. S. Ólafssori.
Icerf fram, til blessunar Iandi
og lýð.
Frú Sigriður er lxispurs-
Iaus kona, og einörð og éins
vill liún að aðrir scu, sem liúri
uingengst, og ekki vantar
hana heldur samúðina með
þéim séín erfitt eiga, því
þeirri lilið lífsins hefir liúri
sjálf fengið að kynnast í rik-
um mæli, en nú hefir fyrir
löngu birt til, og býr hún nú
við góða aðbúð, enda ekící
vanþörf á því nú, þar eð
beilsan cr elcki eins góð, sem
skyldi, og er það að vonum.
Frú Sigríður er gifí Pétri
Gunnarssyni, verlcamarini,
og liafa þau eignazt þrjú
mannvænleg börn, Óskar,
gullsmið, Ingva, verzlunar-
mann lijá Ivristjáni Siggeirs-
syni og Ástu Bjarneyju, seiii
dáin er fyrir nokkrum árum.
Hún lézí í blóma Iifsins. Að
henni var sár sölcriúður lcveð-
inn, af öllum sem herini
kynnlust, en ])ó éinlcurii for-
eldrum og bræðrum og oftast
Sétllavéltan
156.9 millj. kr<
Seðlaveltán í lok júíí-mán-
aðár s. 1. narii 156.9 triillj. kr.,
að því er segir í nýútkomnum
Hagtíðindum.
Hafði seðlaveltan aukizt
um rúmlega 5.6 millj. lcr. frá
því inánuðinn áður. — Til
sariiánbufðar má geta þcss,
að í lok júlf i fyrra var seðla-
veltan 159.2 millj. lcr.
VISIR
FYRIR 30 ÁRUM.
„Fyrirspurrí til forstjórnar
laridsvérzlunárinnar. Er ekki.
snijör það, sem kom með Botniu'
síðast til landsverzlunarinnar háð
þeim reglum, sem settar hafa ver-
ið um sölu á aðfluttu feitmeti? lif
svo er, hvcrs vegna selur lands-
v'erzluniri smjörið án lcorta í heil-
um kvartilum á kr. 6.00 pr. kg.,
sem cr einnig krónu lægra pr.
lciló, en islenzkt smjör cr selt nú,
og það til vandamanna þeirra,
sem fyrir þessu þarfa fyrirtæki
standa?“
Ennfremur vár sama daga skýrt
frá því, að „bóka og pappírsverzl-
un hafi stofnað i félagi þeir
Guðm. Gamalíelsson og Tlieódór
Arnason, fiðluleikari. Búð þeirra
er í Austurstræti 17 og var opn-
uð í gær.“
f dag
er miðvikudagur 15. september,
259 dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var Id. 4.40 í morg-
un, en siðdegisflóð verður ld(
17.00.
Næturvarzla.
Næturlælcnir er í Læknavarð-
slofunni, sími 5030. Næturvörður
i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur i nótt annast B.S.R.,
simi 1720.
Veðrið.
Yfir sunnanverðu Grænlands-
hafi er lægð, scm hreyfist norð-
austur eftir. Háþrýstisvæði suður
í hafi.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóá:
Vaxandi unnan og suðaustan átt,
sums staðar alllivass og rigning
þegar líður á daginn. Gengur
Sennilega í allhvassa suðvestan
átt með skúrum undir miðnætti.
Mestur liiti í gær var 9.2 stig,
minnstur hiti i nótt var 3 stig.
Slökkviliðsstjóri
hefir auglýst eftir manni til
sótthreinsunar í Höfðaborg og
Laugarneshverfi. Upplýsingar um
starfið éru veittar á Slölckvistöð-
inní- . .1 . !á
Tungumálaskóli „Berlitz“
tckur til starfa 1. október næstk.
Keniid verður cnska, franska og
þýzka. Svokölluð Berlitz áðferð
við tungumálakénnslu hefir rutt
sér mjög til rúms undanfarin, en
kennslan er með þeim hætti, að
sérstök áherzla cr lögð á talað
mál og framburð. Tnnritun á nám
skeiðin fer fram í Barmahlíð 13,
sími 4895.
Vörubílstjórafélagið Þróttur
Iieldur fund i húsi félagsins í
kvöld kl. 8,30 Fundarefni: Til-
lögur um fulltrúa á 21. þing Al-
þýðusambandsins.
Uppboð
var lialdið við Sundhöll Rvíkur
kl. 1,30 í dag. Ymsir óskilamunir
voru seldir þar.
Hjónaefni.
Nýléga hafa opinberað trúlof-
pn ína ungfrú Sigríður Ármann,
Njálsgötu 96 og Björn Hjartarson,
Bræðraborgarstig 22.
Síðastl. laúgárdag opinbcruðu
trúlofun sína ungfrú Gunnliildur
Þorstcinsdóttir og Einar Höj-
gaard, Múlakamp 15, Reykjavík.
Síðastl. sunnudag opinberuðu
trúlofun sína Margrét Guðbrands-
dóttir, Bergþórugötu 15 A og Ant-
on Júnsson loftskeytáináður,-Suð-
urgofíi 56, Iíafnarfirði.
Málverka- og höggmyndasj' ningirt
i sýningarsal Ásmundar Sveins-
sonar, Freyjugötu 41, er opin dag-
lega frá kl. 12—23.
Ragnar Sigurðsson
hefir opnað lækningastofu í
Hafnarstræti 17. Sérgreinar erit
rafmagns- og nuddlækningar.
Þriðjudaginn
14. september, afhenli liinn ný-
skipaði sendiherra Pólverja ú ís-
landi, með aðsetri í Oslo, dr. Józ-
ef Giebultowicz, forseta ísiands
emhættisskilriki sín við hátiðlega
athöfn að Bessastöðum, að við-
stöddmn ufanriklsráðhérra. AS
athöfninni lolcinni sátu sendi-
herrann og utanrikisráðherra,
ásamt nokkrm gestum, hádegis-
verð í boði forseta.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Lög leikin á gitar og inan-
dólin (plötur). 20.30 Útvarpssag-
an: „Jane Eyrc“ eftir Charlolte
Bronte, XXXVI. (Ragnar Jóhann-
cson skólastjóri). 21.00 Tónleik-
ar: Symfónía nr. 8 í li-moll („ó-
fullgerða symfónian“) cftir Scliu-
bert (endurtekin). 21.25 Erindi:
„íslandsráðherra i tuktliúsið“;
síðara erindi (Helgi Hjörvar).
21.50 Tónleilcar (plötur). 22.00
Fréttir. 22.05 Dánsfög (þlöttu*).
22.30 Veöurfregnir.