Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 1
Alþýðu að ©efið dt af Alpýðnftokknimi ..j» 1928. Föstudaginn 14. september 217. töSublaö. 6IMU M® Kventiifrarinn. Ástarsaga i 9 páttum eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk leika: John Gilbert, Eleanor Boardman, Roy D'Arcy, Karl Daue, Georg K. Artnur. Gullfalleg mynd, bráð- skemtileg, listevel leikin og inniheldur alla pá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. ¦ ' Dívanteppi nýkomin, frá kr. 13.50 síjfkkið Verzlun Torfa Þórðarsonar. Nýtt dlltaUOt, verulega feitt, Kjötfars, Pylsur. í>að er ábyggilega bezta kjötið í Kjof & fiskmetisfferðinni, firettisgotu 50. Sími 1467. Anpelsínur, Epli, Vínber, Bananar. Niðursoðnir ávextfi* í hei!- og hálf«ddsum« Binar Ingimundarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Simi 2333. Danzleiknr I Templarahúsinii. Fyrsti danzleikur fyrir templara verður laugard. 15; þ. m. kl. 9. ~£r Ágæt músik.— Aðgöngumiðar fá'st í G.T.- húsinu frá kl. 6 e. m. Skirteini nauðsynleg. Nýtt dilkakjöt og slátur kemur í dag. Kaupfélag Grímsnesinga. Laugavegi 76, sími 2220. Urðarstíg 9, sími 1902. Aufllýsingar - útsala. Til þess að kynna bæjarbúum enn beturverzlun okkar, höfum við ákveðið að halda auglýsingar-útsölu til 1. október á öllum vörum verzlunarinnar. Verða nokkr- ar tegundir teknar fyrir 2, daga í senn og þá auglýst- ar með fyriivara. H Verðið verðiir sérlega lágt. H Á morgun og mánudag verður seldur alis konar nærfatnaður á konur, 'karla og börn. Litið í gluggana á Laugavegi 5 A u g 1 ý s i n g um leyfi til barnakensln og fl. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki má enginn taka börn í kenslu, nema hann háfi til þess fengið skriflegt vottorð frá yfirvaldi. Allir þeir, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast þvi hér með um, að fá slíktleyfi hjá lögreglu- stjóranum i Reykjavík. Jafnframt skal vakin athygli á þvi, að engan hem- anda má taka i skóla og engin börn til kenslu, nema þau sýni vottorð læknis um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. JÞetta gildir einnig um þá, sem síðast* liðið ár fengu slíkt leyfi. • Reykjavík 13. september 1928. Bæiarlæknirinn. HTJA BIO Don Juan. Sjónleikur i 10 páttum. I DTSILil I I"10"1"! ¦ hættir á morgun. ¦ Komið,oeriðgóðkaup! m |KLÖPP.| SflB BHBB 9BBH fiSBHS B9HB5 B 35 ¦¦ Regnfrakkar. Fjölbreytt og fallegt úrval af ¦ Repfrðkkum Fallegt snið. / Sanngjarnt verð Manéesier íjtaugavegi 40. — Sími 894 I Komið á útsðluna i i Laugavegi 21, og gerið géð kaup. Guðm. B. Vikar. Simi 658. Nýkomin sending af Dilkakjöti til Lofts Loftssonar Norðnrstia 4. Simi 2343. Kaupið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.