Vísir - 14.10.1948, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 14. október 1948
HMMGAMLA BÍÓMMM
CARMEN
Frönsk stórmynd, gerð
eftir hinni heimsfrægu
sögu Prosper Mérimée. —
Leikin af frönskum úrvals
leikurum.
Viviane Romance,
Jean Marais,
Lucien Coedel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 1(5 ára fá ekki
aðgang.
KMKSöcáiböáöss
BEZTAÐAUGLTSAlVIS
WK TJARNARBIO KK
Oiympíu-
myndln
1948
Sýnd kl. 5 og 9.
L fÓSMYNDASTOFAN
MiCtún 34. Carl Ólafsson
Sími: 2x52.
Gó Ifteppahreinsunin
Bíókamp,
Skúlagötu. Sími
Sýning- á verkum
Gudm. Thorsteinssonar
(Muggs)
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Fx-eyjugötu 41.
Opin kl. 2—10 síðdegis.
Næst síðasti dagur.
Sund skólanemenda
hefst í dag í Sundhöll Reykjavíkur og verður frá kl.
10 ái'degis til kl. 4,15 síðdegis, alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga. Fulloi’ðnir Ixafa aðgang að Sund-
höllinni fram lil kl. 1 þó að sund skólanemenda standi
yfii', en frá kl. 1—4,15 komast þeir aðeins í hað. Böi-n
og unglingar fá ekki aðgang að sundhöllinni meðan
sund skólanemenda fer fram.
LANG
SKEMMTILEGASTA
OG ÚTBREIÐÐASTA MÁN-
AÐARRIT LANDSINS
KOSTAR AÐEINS
KR. 5,00.
HEIMILISitiTIÐ
Kona
nætnrvarðarins
(Nattevagtens Hustini)
Áhrifai'ík sænsk kvik-
mynd.
Aðalhlutvei'k:
Sture Lagerwall
Britta Holmberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lagtieíitur piitur
15—16 ára óskast í léttan |
1
iðnað. LTjxpl. í verksmiðj- j
unni, Gi’ettisgötu 10.
Skriistofuritvél
með 60 cm. valsi, næstum
ný, til sölu.
Tilhoð óskast sent Vísi
fyi’ir laugai'dagskvöld,
merkt: „Ritvél—1234“
Goifborð 3000 fet
iy4X4” notað gólfhorð,
lílið slitin, til sölu. Uppl.
í shna 3618.
Starfsstúlkn
vantar að Laugai'nes-
skólanum. — Upplýsingar
hjá umsjónai’inanni skól-
ans.
Fi'æðslufulltrúi.
Ritstjóri: GEIR GUNNARSSON.
ÁGÚST-heftið er kornið
og hefst á byrjun ó ævisögu hertogans af Windsor,
sem kaus heldur að afsala sér konungstign í Bret-
landi, en að svíkja konuna, sem hann unni. Ævisagan
er í’ituð af hertoganum sjálfum og er nú eitt af eftir-
sóttasta efni heimsbláðanna.
Annað efni: Gríma rauða dauðans. Ef þú ert feimin(n)
og taugaóstýrk(ur). Tvöföld merking. Býður nokkur
betur? Noklau’ orð um maimlífið. Var hann farinn að
spila billard? I veizlulok. Breyting iil hatnaðar. Aldur
íslenzkra skálda. Filmstjarnan. Tangi ástarinnar. A
krókódílaveiðum. Spurningar og svör. Eyðan í lífi
hans. Vissirðu það. Morðið i klettavíkinni. Dægradvöl.
Krossgáta. Ráðijidgar. Skrítlur.
Rit allra á heimilÍRu
MEEGÆFEEJL
¥éla- og
Baltækjavozzlsmm
Tryggvag. 23. Sími 1279.
Snrari
brauð
og snittur
\'ei/,lum«tur.
Sííd og Fislnir
MM TRIPOLI-BIO MM
Með báli og brandi
Skemmtileg og afai’-
spennandi mynd frá hin-
um fi’ægu orustum Kó-
sakkaforingjans Bogdan
Chelmnitsky gegn Pólvei’j-
um áx’ið 1648.
Bönnuð innan 14 ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sínxi 1182.
M.s. Dronning
Alexandrine
fiá Kaupmannahöfn verða
scm hér segir: 18. október og
3. nóvember. Gjöi’ið svo vel
og tilkynnið flutning til
skiúfstofu Sameinaðá í Kaup-
mannahöfn.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN,
Erlendur Pétursson.
KWS NYJA BIO mm
Raunasaga ;
nngrar stúlku
(„Good Time Girl“)
Athyglisverð og vel leik- j
in ensk mynd um hættur ;
skemmtanalífsins.
Aðalhlutverk:
Jean Kent
Dennis Price
Flora Robson
Bönnuð börnum yngx’i
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vér héldum heim
Ein af allra skemmtileg-
ustu myndum hinna óvið-
jafnanlegu skopleikára
Bud Abbott
og
Lou Costello
Sýnd kl. 5.
INGÓLFSCAFÉ
IÞansleikur |
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. |
Gengið inn fi’á Hverfisgötu. — Sími 2826.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Kaffi! Kaffi!
Ennþá eigum við til okkar ljúffenga kaffi.
Versiun in ISÆjÆMIÞÆ
Bergstaðasti’æti 15.
17nglingsstúlka
14—16 óra óskast til aðstoðar á skrifstofu.
Þarf að vera góð í reikningi og skrift.
Uppl. á skrifstofu blaðsins.
Verzl. Árna Sigurðssonar, Langholísveg 174.
Veitingasíofan Þórsgötu 14.
Veitir.gasíefan Bjárg, Laugaveg 166.
Oagbfaðið VÍSBR