Vísir - 14.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Fimmtudaginn 14. október 1948 Jl FARFUGLAR. SKEMMTI- FUNDUR VERÐUR í kvöld kl. 8.30 a8 Rööli. — Skemmtiatriöi og dans. — Ath. Nýir félagar geta geng- iö í deildina á fundinum. Nefndin. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN K. R. Muniö gufubaöiö í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 10. — Fjölmenniö, því nauösynlegt er aö mýkja sig vel upp fyrir fyrstu inn- anhússæfinguna á morgun. Stj. frjálsíþróttadeildar K. R. V ELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Símj 2978. (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aðal- stræti 18. Sími 3172. (537 hlíö 47. Sími 7949. FÓTAAÐGERÐASTOFA j stma 2924. ÍBÚÐ, 1—3 herbergi og eldhús óskast. Há leiga. — Sími 6163. (458 TAPAZT hefir úlnliös- keðja, merkt: ,,Svavar“. — • Finnandi vinsamlega beöinn aö hringja í síma 2011. (550 KVENREIÐHJÓL fannst á Miklatorgi fyrir nokkuru. Uppl. í síma 5793. (554 KARLMANNS skóhlíf hefir tapazt. Vinsamlegast hringið í síma 5793. (555 TIL LEIGU 1 herbergi fyrir reglusama stúlku gegn húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. á Reynimel 24, 1. hæð. (5ii ROSKIN kona óskar eft- ir herbergi meö eldunar- plássi. Má vera í kjallara. Þarf helzt að vera nálægt miðbænum. Uppl. á skrif- stofu blaðsins. (484 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Sími 2570, kl. 5—6.. (517 FANN peninga í Fiskbúö. inni viö Idólsveg. Talið viö j fisksalann, (530 ■ REGNHLÍF tapaöist á mánudaginn frá Þingholts- stræti, niður Bankastræti og niöur aö Reykjavíkur-apó- teki. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 3827. (533 HERBERGI til leigu á Snorrabraut 63. — Uppl. kl. 5—7 í kjallaramun, (545 1000 KRÓNUR fær sá, sem getur útvegaö herbergi og eldhús. Ýms hjálp kæmi til greina t. d. þvottar. Uppl. í síma 3919. (556 KVEN armbandsúr, meö fallegu armbandi, tapaöist í i gær frá Freyjugötu 35 nið- ! ur Klapparstíg. Skilvís finn- ; andi skili því á Freyjugötu 35- Siiíii 3793. - (542 m . .ÍR65KSSSS5B I SKRIFSTOFU Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskorunar- skjal til Alþingis um að nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendur, sem vilja viðhalda eignarrétti og at- hafnafrelsi i landinu ættu að undirrita skjal þetta. (220 HERBERGI óskast á MeL unutn eöa sem næst Háskól- anum. Gerið svo vel að hringja í síma 4789, kl. 5—7. ' (558 GOTT herbergi fyrir ein- helypa stúlku til leigu. Uppl. í síma 6599. (559 HERBERGI í þakhæö til leigu. Sími 2655 eftir kl. 6 (534 í dag TILKYNNING. Pilturinn, sem flæktist vestur á Haga- mel 23 á mánudagsnóttina er góðfúslega beðinn aö sækja frakkann, sem fannst eftir hánn. Getur komið og sótt hann kl. 8—9 i kvöld. (523 — 5W/ — NOKKURIR ménn geta fengið fast fæöi í prívathúsi við miöbæinn. Uppl. í sítna 5985- (516 TVÆR siöprúðar stúlkur geta fengið ltádegisverð á Bragagötu 32. (549 HERBERGI óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í Kjöt. búðinni, Skólavörðustíg 22. Sími 4685._____________(536 TVÖ herbergi og eldlnts og 1—2 herbergi og eldliús óskást til leigu fyrir tvær 3ja manna fjölskylduf. Æskilegt að íbúðifnar væru báðar í ’sámá hús'í, en þö'ckki skil-' yrði. Má vera í gömlu húsi. Tilboð, merkt: „Góð um- gengni“, sendist blaöinu fyr- ir 19- okt. (544 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar í Kaffisöl- unni, Hafnarstræti 16. Hátt kaup. Húsnæði. — Uppl. í síma 6234. (541 LAGHENT stúlka óskast við létfah heimilisiðnað frá kl. 1—6 eftir hádegi til ára- móta. Tilboð sendist blaöinu, merkt: „Heimilsiönaöur", fyrir mánudagskvöld. (000 ursgötu 36. Riivélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg (bakhús). Simi 2656 t9 Fataviðgerðin frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. ■! 5187. frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bri götu 3 A, kjallara. — ! 2428. Þ V OTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs tau. — Kemisk hreinsun. - Fataviögerð. — Fljót ai greiðsla. —- þvottamiðstö.í in. Sími 7260. IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. Vesturgötu 48. Sími 4923. > W1UUJOHVUU6.) skattaframtöl annast ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ( Nægar birgöir varahluta. Afgr. annast Hljóðfærav. Bæjarins stærsta og fjöl- breyttasta úrval af myndum og málverkum. — Ramma- 3 STÚLKUR óska eftir vinnu. Tilboö sendist afgr'. Vísis fyrir föátudagskvöld, mérkt: „Vinna—228“, (522 STÚLKA þskast :í létta vist. Sérherbergi. J Banka- stræti 10, uppi. (551 STÚLKA óskast til. heim- ilisstarfa hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. Uppl. í síma 2819. , ' (486 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Öldugötu 3, efst. (53 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Simi 7768. — Vanir menn til lireingern- inga. — Árni og Þorstginn. GÓÐ stúlka óskast í létta vist. Má verá unglingúr. Hátt kaup. Sérherbergi. Grettisgötu 42. Sími 2048. ÚTVARPSSTÖNG á bil óskast. Hringiö í síma 5726, frá kl. 1—2 e. h. (514 KAUPI lítiö notaöan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 ■j GÓÐUR sjónauki, ein- ] eygöur, til sölu. Verð : 500 kr. — Uppl. á Grenimel 17, kallaranum, kl. 4—6 í dag. (519 FJÖLBREYTT úrval af tækifærisgjöfum. Amatör- verzlunin, Laugavegi 55. (422 KJÓLL á 12 ára telpu til ‘ sölu miðalaust. Njálsgötu 22, ; uppi. (520 OTTOMANAR og dívan- ar fást næstu daga í Hús- gagnasaumastofunni, Mjó- stræti 10. Sími 3897. 398 TIL SÖLU saltaðar kinn- ar og harðir þorskhausar. — Vesturgötu 66 B. (521 DÖKK föt til sölu á 13—14 ára. Miðalaust. Bárugötu 22, uppi. (525 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara aö hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Viö kaupum lítiö slitinn karlmannafatn- að, notuö húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavöröustíg 4. — Sími 6682. (603 NÝ TELPUKÁPA til sölu, miöalaust. Þingholts- stræti 8 B, uppi. (526 TIL SÖLU í Þingholts- stræti 11 tvö kvenreiðhjól, kápa og kjólar. (527 TIL SÖLU 2 pils á 10—11 ara telpu, annað úr shevioti, plysserað. — Til sýnis eftir kl. 5. Holtsgötu 34, kjallara. (528 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 5 MANNA Dodge-bíll til sölu og sýnis í Þverholti 18 L GOTT gólfteppi, mætti vera notað, óskast til kaups. Uppl. í síma 4414 eftir kl. 4 í dag. (547 STOFUSKÁPAR, ann- stólar, kommóða, borö, dív. anar. — Verzlunin púslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 GÓÐUR dívan og stofu- borö til sölu á Bragagötu 32. (548 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. STOFUSKÁPUR til sölu. Uppl. á Laugarnesvegi 51. — Sími 1419. (552 TIL SÖLU hjónarúm meö spíralbotni, kommóða og kvenreiöhjól á Eiríksgötu 25, niðri. (553 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál. inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. (588 BILAÐAR KLUKKUR? Vil kaupa gamlar vegg- og skáp-klukkur. Mega vera bilaðar. Flringið í síma 4062. Kem og- sæki. (529 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — SEM NÝ karlmannsföt og vetrarfrakki til sýnis og sölu í Tjarnargötu 6, kjallara. KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl, 1—5. Sími 5395. Sækjum. (i.3i TIL SÖLU mjög vandaö- ur íermingarkjóll. —■'Uppl. í si'ma 2043. (535 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar og tauskápkr; Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu.54. (907 TIL SÖLU góöur enskur barnavagn; einnig barna- rúm (sundurdregiö). Uppl. í síma 4375. Njálsgötu 38.(538 FYRIR SKÓLAFÓLK: Skrif- borð, bókaskápar, teborð. — Gott verð. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. (349 RAKARASTÓLL — og nokkurir stálstólar — til sölu á þórsgötu 5. (Gengið upp eihn stiga). (539 HÖFUM ávallt til söluí Ýmsa listmuni, málverk, myndir, fiðlur, ferðagrammó- fóna 0. m. fl. „Antikbúðin", Hafnarstræti 18. (870 TIL SÖLU ballkjóll, am- eriskur, 3 eftirmiödagskjólar og frakki. Allt lítiö notað. — Uppl. eftir kl. 8. Efstasundi þrjú. (543, HÓSDÝRAÁBURÐUR til sölú. Uppl. í símd 2577. K. F. U. M. Aðaldeildin. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Séfa Gurínar Jóhannesson talar. — Allir karlmenn velkomnir. BARNAKERRA, karl- mannsreiöhjól og fernhngar- kjóll á stóra telpu til sölu. — Uppl. í 'síma 5633 milli kl. 4—5. (5j8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.