Vísir - 15.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Föstudaginn 15. október 1948 « i i Ferð í Land- mannhelli. ' Páll Arason bifreiðar- Btjóri efnir til ferðar í Land- xnannahelli á morgun. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 5 síð- degis. Á sunnudaginn verður gcngið á Loðmund og komið til Revkjavíkur aftur um icvöldið. Um síðustu lielgi fór Páll ineð 10 útlendinga upp að Hagavatni og gekk með þeim á Langjökul. Útlendingar þessir voru frá Danmörku, Noregi, Bretlandi, Banda- ríkjunum og Tékkóslóvakíu. Muniö innanhússæfinguna í dag kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. ÁRMENNINGAR! UnniÖ veröur í Jósefs- dal um helgina. Fariö veröur frá íþróttahús- inu á morgun kl. 6. — Kom- 1 iö. —• Sjáiö. — Sigriö. -<*• ■ ■ ..................- HÖFUM OPNAÐ skrif- stofú á Hverfisgötu 42, III. hæð. — Framkvæmdastjóri bandalagsins er til viðtals á þriöjudögum og föstudög- um kl. 4—6, en aöra virka daga vikunnar kl. 1—3. íþrótabandalag Rvk. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2078 Cfíox KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aöal- stræti 18. Sími 3172. (537 f SKRIFSTOFU Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskoruuar- skjal til Alþingis um að neina húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendur, sem viljá ] viðhalda eignarrétti og at- í hafnafrelsi í landinu ættu aö : undirrita skjal þetta., (220 ] KVENÚR, úr gulli — ekki armbandsúr — tapaðist í gærkveldi, ef til vill í leigu- bifreið. Finnandi skili því gegn góðum fundarlaunum á ritstjórnarskrifstofur Vísis, Austurstræti 7. (493 DÖKKGRÁR parkerpenni, i með stálhettu, tapaöist í gær. Skilvís finnandi vin- samlegast beðinn aö skila honum gegn fundarlaunum á Barónsstíg 78. (581 1000 KRÓNUR fær sá, sem getur útvegaö herbergi og eldhús. Yms hjálp kæmi til greina t. d. þvottar. Uppl. i sima 3919.___________(556 STÚLKA getur fengiö leigt lítið herbergi. Aögang- ur aö eldhúsi getur komiö til greina. Umsókn sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Viö miðbæinn“. (594 ÍBÚÐ. Vantar 1—3 her- bergi óg eldhús fyrir fá- menna fjölskyldu sem fyrst. Get útvegað góöa stúlku 1 heilsdagsvist. — Sími 6163. STÚLKA óskar eftir her- bergi. Verður að hafa barn með sér. Lítilshátar húshjálp kæmi til greina. Tilboö send- . ist afgr. blaösins, merkt: „G. B.:<(579 GOTT herbergi til leigu. Uppl. í síma 6105, eftir kl. 5 í dag.(582 HERBERI til leigu í Skjólunum fyrir reglusama stúlku eða' pilt. Verö 200 kr. Tilboö, merkt: ,,Góð um- gengni 200“, sendist afgr. blaðsins fyrir hádégi á laug- ardag. (583 HERBERGI. KENNSLA. Sá, seni getur tekiö aö sér kennslu, situr fyrir ódýru herbergi. Uppl. í Efstasundi 11 eftir kl. sx/2. (592 HERBERGI til leigu í . Efstasundi 11. — Uppl. eftir k»- S'A. _______________X593 SÓLRÍKT, gott herbergi getur einhleyp, góö stúlka fengið gegn húshjálp fyrri hluta dags. — Tilboö, auð- kennt: „216“; sendist til afgr. blaösins fyrir 20. þ. m. STÚLKU, í góðri stöðu hjá ríkisfyrirtæki, vantar herbergi nú þegar. í því þyrfti að vera iunbyggðir skápar. Tilboö sendist afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Prúð- mennska—563“. (566 RAUÐ telpukápa tapað_ ist neöarlega á Öldugötunni í fyrradag. Uppl. í síma 7507 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman sjómann. Á sama staö- eru til sölu 2 huröir. Uppl. frá kl. 6—8 á Bræöraborgarstíg 23. 571 ÍBÚЗHÚSHJÁLP. — Eitt. eöa.. tvö. herbergi og eldhús óskast til leigu. Góö húshjálp. Éarnlaúsi. p- Up.pl. í síma ziþS: r (375 NOKKURIR menn geta fengiö fast íæöi í prívathúsi við miöbæinn. Uppl. í' sima 5985. ■ : : (516 ELDRI kona vilT selja einum manni fæöi og þjón- ustu. Lfppl. Skólavöruöhoíti 138. (572 STÚLKA óskast í vist. Hátt kaup. Sérherbergi. Sig- ríður Stefánsdóttir, Barma- hlíð 47. Sími 7949. (475 FÓTAAÐGERÐASTOFA min i Tjamargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Cortes. YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hullföld- um, zig-zag. Exeter, Bald- ursgötu 36. (702 Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fijóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656 Fataviðgerðin gerir við allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187- TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Simi 2428._______________(817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Ivemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiösla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Fálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170.(797 Bæjarins stærsta og fjöl- breyttasta úrval af myndum og málverkum. — Ramma- gerðin, Hafanrstræti 17.(350 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. — Vanir menn til hreingern- inga. — Árni og Þorsteinn. STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. Banka- stræti 10, uppi. (551, HARMÓNIKUR teknar til viögerðar og hreinsunar. Nægar birgöir varahluta. Afgr. annast Hljóðfærav. Drangey, Laugavegi 58. (483 STÚLKA óskast í létta formiðdagsvist eða húshjálp éftir samkóniúTági.' — Upþl. Sólvallagötu 57. Sínþ 6168. ;>úT Jj ■/.' : ;i-:'" (595 TIL SÖLU mjög vandað og fallegt: Kápur, kjólar, amerískir og pils, litil númer, án miða. Lindargötu 41, niðri, kl. 4—8 í dag og næstu daga. (576 MIÐSTÖÐVAR hitadunk- ur óskast til kaups. Ekki lengri en 130 cm. Tilboð sendist Jóhannesi Kr. Jó- hannessyni, húsameistara, Skipasundi 63. (577 TVENN föt til sölu á •14—15 ára. Sömuleiðis tvennir telpuskór á 12-—13 ára. Allt miðalaust. — Uppl. á Rauöarárstíg 40, II. hæð til vinstri. (574 TVENNIR brúnir skór nr. 37 miðalaust til sölu á Bollagötu 10, uppi. (573 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (14' MIÐSTÖÐVARKETILL. Stærð 1.6 m„ til sölu. Uppl. Efstasundi 11, eftir kl. 5^2- ------------------------1. FERMINGARFÖT, blá,' meðalstærð, til sölu miðalaust Bárugötu 10, kjallara, kl. 7—8 næstu kveld. (578 SEM NÝ karlmannsföt og vetrarfrakki til sýnis og sölu i Sjafnargötu 6, kjallara. ENSKUR barnavagn til sölu á Bergsstaðastræti 19. _____________________(58o ‘ NÝTT og ónotað 8 lampa Philips útvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 2492. (584 TIL SÖLU og sýnis þrenn ‘karlmannsföt, 2 kven- kápur, kvendragt, ljósgrá kvendragt, krakkaþríhjól, 1 borð og sængurfatakassi. — Grettisgötu 49, eftir kl. 8. ‘ (585 KARLMANNSFÖT til _ sölu; alveg ný, úr ensku, mjög góðu efni, klæðskera- saumuð. Til sýnis á Snorra- braut 22, III. hæð til vinstri. J587 FERMINGARKJÓLL til sölu. Skólavörðustíg 24 A. ______________________(586 TVEGGJA manna dívan til sölu, sem nýr. — Uppl. í , síma 6878. (589 SMOKINGFÖT á meöal- mann til sölu. Uppl. í síma 1799.________________ (59° NÝ, dökk föt á háan mann, til sölu ódýrt og án miöa og plusskápa. Uppl. Efstasundi u- C59f FRAKKAR til sölu. Uþpl. í síma 3930 frá kl. 7—8. (560 TIL SÖLU ballkjóll, am- erískúr. Míðalaust, :— Uppl. á Hverfisgötu 96 ,Á.. (364 DÖKK karlmannsföt og I frakki ‘ til ! 'sölu miöalaúst. Lítil númer. Þjórsárgötu 4 (uppi) Skerjafirði. (565 TIL SÖLU 2 kjólar. Miða- laust. Stærð 44. Efnalaugin Kemiko. (567 FERMINGARKJÓLL (úr tafti) á granna stúlku til sölu á Lindargötu 54, uppi. ______________________(568 NOKKURAR ''stúlkur ‘osú- ast. Uppl. Vatnsstíg 8. (570 TIL SÖLU saltaðar kinn- ar og harðir þorskhausar. — Vesturgötu 66 B. (521 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Simi 5683. (919 FJÖLBREYTT úrval af tækifærisgjöfum. Amatör- verzlunin, Laugavegi 55. (422 OTTOMANAR og dívan- ar fást næstu daga í Hús- gagnasaumastofunni, Mjó- stræti 10. Sími 3897. 398 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítiö slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustig 4. — Simi 6682. (603 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 471-4. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóð, . Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál. inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl .1—5. Sími 5395. Sækjuir.. ________________________(TU STOFUSKÁPAR, bóka- skápar og tauskápar. Verzl. G. Sigurðsson & Co„ Grettis- götu 54,(907 FYRIR SKÓLAFÓLK: Skrif- borð, bókaskápar, teborð. — Gott verð. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. (349 KAUPUM FLÖSKUR. — Greiðum .59 au. fyrir stykkíð ■ af ^ja . pela flöskum, sem • koniið er, með til (vor, en 40 aura, ,ef við sækjurn. Hringið í^síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar sam- dægurs og greiða andvirði þeirra við móttöku. (íhemia h.f„ Höfðatúni 10. (392

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.