Vísir - 15.10.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 15.10.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Föstudaginn 15. október 1948 Berlinardeilan rædd öðru sinni í Öryggisráðinu í dag. FuEitréar smárikfonna leggfa fram áiyktun i mátlffiu. Öryggisráð Sameinuða þjóðanna mun koma saman á fund síðdégis í dag til þess að ræða Berlinardeiluna öðru sinni. Búist er við að dr. Bramu- glia, forseti ráðsins, muni gera grein fyrir viðræðum sinum yið þá 6 fulltrúa, sem ekki eru aðilar að deilunni. Sérstök ályktun. Eins og skýrt hefir verið frá áður í fréttum af um- ræðunum um Berlinardeil- nna hafa fulltrúar hinna 6 smáríkja, er sæti eiga í Ör- yggisráðinu, átt með sér nokkra fundi um afstöðu sína til Berlínarvandamáls- ins, utan reglulegra funda. Talið er að þau muni leggja fram ályktun á fundi ráðsins i dag, er geti orðið grund- völlur að frekari umræðum uin málið. Óstaðfestar frétt- ir herma þó, að fulltrúarnir hafi ekki orðið á eitt sáttir um sameiginlega afstöðu til málsins. 'Afstaðan óbreytt. Fulltrúar stórveldanna þriggja, er aðild eiga að mál- inu, áttu einnig með sér tvo fundi í gær og kom þar fram að afstaða þeirra er óbreytt og telja þeir, að framkoma Rússa stofni heimsfriðinum í hætlu með þeim ofbeldis- aðgerðum þeirra, að setja samgöngubann á Berlin. Stfittur fundur. í fréttum frá París í morg- un segir, að húist sé við, að fundurinn í dag verði mjög stuttur, en annar fundur verði síðan lialdinn á mánu- daginn um Berlínarmálið. Fréttaritarar eru frekar von- daufir með að nokkur lausn fáist í þessu nntli vegna þess að engar endanlegar ákvarð- anir er hægt.að taka eins og í poitinn er bijið. n jsf r Mosfellsdaln- ítrai ISltaweifgiaíiiÍciíIffsglffi vænfanEega tll næsta haosf Vatnsmagmo úr borhol- Mosfeilsdalnum unum í eykst stcGUgi; og er nu i. iviSnanir í fargjöBdum, Póst- og símamálastjórnin hefir ákveðið að veita skóla- nemendum, búsettum iHafn arfirði og Kópauogshrcppi, en sem stunda nám í Reykja- vík, ívilnanir um fargjalda- 'greiðslur með strætisvögn- um. Fá þqir 50%, afslátt nreð áætlunarbifreiðum póst- stjórnarinnar á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Þetta er Beleher ráðherra jaínaðarmannastjórn Bret- lands, sem sakaður er um svartamarkaðsbrask. Siglufjörðsjr og Herning viraa- bæir. Norræna félagið hefir geng- izt fyrir því að Norðurlanda- bæir eða borgir velji sér vina- bæi í öðrum löndum og hafi náin menningarskipti. stofnuð í A.-Þýzkalandi. A að berjasf gegn áhrifum and-kommúnista. Fuglar vaðda flugslysum. Það hefir sýnt sig í Bret- landi, að flngslys sem fuglar vcflda fara mjög í vöxt. Á síðastl. ári er talið sann- að að 13 flugslys liafi verið af völdum fugla. Nú hefir verið skipuð sérstök rann- sóknarnefnd til þess að gera atíiuganir á hver hátt verði komist hjá þessum slysum. Achilles, beitiskipið sem harðist við Admiral Graf Spee forðum, hefir verið af- hent Indverjum, sem nefna það Delhi. Hernámsstjórn Sovétríkj- ar.na og þýzkir kommúnistar hafa í hyggju að koma á fót 400 þúsund manna lögreglu- liði á hernámssvæði Sovét- ríkjanna í Þýzkalandi, sam- kvæmt því er áreiðanlegar fréttir frá Vestur-Þýzkalandi herma. Verkefni þessa gey.silega lögregluliðs verður að bérjast gegn áhrifum and-komimjn- ista á hernámssvæði Soyét- ríkjanna. Dr. Kurf Fiseher yfinnaður iimanríkismála á hernámssvæði Spvétríkjanna Iiefir gert stofnun þessa lög- regluliðs að umtalsefni í grein í „Neue Deufsehland". „Lífvörður". Fischer skýrir frá því, að lögregluliðið eigi að vinna gegn skemmdarverkum í verksmiðjum og koma í veg fyrir að kveikt sé í þeim eðá bændabýlum. (Nokkuð virð- ist hafa kveðið að þvi, að bændur hafi heldur viljað eyðileggja uppskeruna í eldi. en láta taka hana af sér end- urgjaldslaust að leiguþýum Rússa). Auk þess mun lög- regJa þessi hafa það yerk- efni, að vernda Rússa pg kommúnistisk handbendi þeirra, fyrir sprengjutilræð- um og standa vörð nm bygg- ingar, þar sem „lýðræðis- sinnar" Iiafa skrifstofur sín- ar. Stormsyeitarmenn I þetta Iögreglulið velja Sovétríkin og þýzku kom- múnistarnir helzt fv. storm- sveitarmenn og hafa jafnvel gert leit að mönnum úr lífvarðasveit Hitlers og sjálfsmorðssýeitum Hiflers- le.skunnar . svonefnduin K- sveitum. Þetta val kommún- ista á lögreglumönnum stingur nokkuð í stúf yið gíignrýni Sovétríkjanna á Vesturveldumun, er þau telja að hafi veitt fym;er-» andi háttsettum nazislum emhætti á liernámssva'ðum sínum. orc.o SO Ltrar á sckúndu. Kr þeita valnsinagn úr holum þeim, sem boraðar ‘ bafa verið í landareignum jReykjahliSar og Varma- I lands. Saintals eru holurnar qrðnar 8, þar af eru 4 holur, sem fyrir voru þegar Reykja- víkurbær tók við liitaréttind- uniun, og gáfu jiær samtals 15.5 sekúndulítra. Hinar 4 holurnar hefir Ilitayeitan lát- ið bora og gefa þær orðið 74.3 lítra á sekúndu. Vatnið, sem fengizt hefir úr holunum, er 87 stiga lieitt, en það er álika og meðalliit- inn er úr borholunum á Reykjum. Þar var hitinn ær- ið misjafn úr holunum, en í Mosfellsdfilnum er jafn liiti í öllum holunum eða því sem næst. Stafar það e. t. v. noklc- uð af J>ví hvað boranirnar eru gerðar á takmörkuðu svæði. Uunið er áfram að borun- um í Mosfellsdalnum og eru þar tveir borar í gangi. Allt bendir til þess, að þarna fáist enn allmikið magn af heitu vatni. Samtals nemur nú vatnsmagnið í Mosfellsdaln- um, sem þegar hefir fengizt, um 33% af vatnsmagni því, sem fengizt hefir að Suður- Reykjum. Unnið er að byggingu hitaveitu frá Revkjahlíð að Reykjuni, en þar samcinast leiðslan hitaveitunni sem liggur í bæinn. Ekki j>arf j>6 að búasí við að j>essi nýja leiðsla komi Reykvikingum að gagni fyrr en eftir ár, eða á næsta hausti, ]>ví ennþá er ófengið innflutningsleyfi fyr- ir pípunum. Hitaveitustjóri sagði, að ekki liefði verið tekin nein ákvörðun uni j>að cmij>á, hvort ný hús eða húsahverfi yrðu tengd við hitaveitu- kerfið þegar vatnsaukningin kæmi. Megin áherzla myndi (verða lögð á að fullnægja hitaj>(>rf þeirra húsa, sem fyrir værn, en sem stendur skortir nokkuð á, að það sé hægt j>egar kalt er í veðri. Guðjón Jénsson bryti Guðjón Jónsson bhjti varð bráðkvaddur i einu af kvik- myndahúsum bæjarins i fyrrakvöld. Guðjón lieitinn var aðeins 59 ára að aldri. Hami hefir s.l. ár verið bryti og hús- vörður í MiSbæjarbarna- skólanum. Guðjón yar mað- ur vinsæll og vellátinn af þeim, sem til hans þekktu. Ungverjar þakka. Ulanrikisráöuneytinu hefir horizt þréf frá umboðsmönn- um Ramahjálpar Sameinuðu þjóðanna j Ungverjalandi. Er j>ar skýrt frá því, að islenzk- ar niðursiiðuvörur, sem sendar vorp á vegum Barna- hjálparinnar íil Ungverja- Jands, Iiafi gert ómetanlegt gagn og vakið óskipta hrifn- ingu og þakklæti ungversku . þjóðarinnar. Utanrikisráðuney tið, 13. október 1948. Stjórn Nýja Sjálands ætl- ar tpfarlaust að hefja undir- búning að stofnun öflugs 1 flughers og varaliðs. i ÞaS virSist. enn ætla að drug- ast, að fæðingardeildin verðj tek-* in i notkun og kemur það nú úr kafinu, að það skortir liúsnæði fyrir starfslið hennar. Er í þvi • sambandi um það talað, að nú hefði verið hentugt að hafa til afnota kjallarann góða, sem fyllt- ur var grjóti, svo scm menn muna. Væri það vissulega gott, undir þessuin kringumstæðum, að sá hluli hússins hefði verið notaður fyrir mannabústaði. * - En í þessu sambandi má spyrja um eitt atriði: Var ekki frá öndverðu gert ráð fyrir því, að sfarfsfólk fæðingar- deildarinnar byggi í húsinu? Hvers vegna getur það þá ekki orðið nú, þegar allt er fullgert og stofnunin ætti að taka til starfa? ★ Er húsnæðisleysið fyrir starfs- fójk hennar ekki einungis af þvi sprottið, að húsið héfir verið tek- ið til afnota fyrir fölk, sem kemur stofnuninni alls ekki við? Stafar húsnæðisleysið ekki af því, að þar hcfir verið komið fyrir starfsfólki úr ýmsum deildúm Landsspital- áns, sem aldrei hefir verið ætlazt til þess að þar byggi? Það væri fróðlegt fyrir mæður þessa bæj- ár og yfirleitt aila að fá svar við þcssum spurningum. * Því hefir verið heitið oft og mörgum sinnum, að fæðingar- deildin tæki til starfa eftir skamma stund. Það hefir aldr- ci verið haldið, svo að full- komið hneyksli má teljast. ★ Nú er húsið fullgert og allt tii reiðu, en þá er ekki hægt að taka lil starfa, af þvi að starfsmönnum stofnunarinnar cr byggt út af fólki, sem koma henni ekki við. Bærinn hefir lagt fram fé til byggingar fæðingardeildarinnar. ríann á heimtingu á þvi. að hún taki til starfa án tafar og nú verður hann að standa yel i ístað- inu fyrir hinar væntanlegu mæð- ur barna sinna. Ekkert liik eða bangs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.