Vísir - 21.10.1948, Side 5

Vísir - 21.10.1948, Side 5
Fimmtudaginn 21. október 1948 V I S I R iim Indlamd. Indverfar vilfa aðeins heimskar 09 fáfroðar konur. Viðtal við ungfrú Aquila Berlas. Á alþjóðaráðstefnu sál- fræðinga í Edinborg komst eg í kynni við nokkra Ind- verja. Bæði i gamni og alvöru spurði eg fulltrúa ýmissa þjóða um Island og kom þá i ljós, að Indverjarnir vissu ó- trúlega mikið um okkur, slóðu þeir sízt að baki jafn- menntuðmn Norðurlandabú- um i landafræðiþekkingu, aftur á móti vissu þeir lítið um söguna. Ilinir hörundsdökku Ind- verjar voru hver öðrum greindari, og' framkoma þeirra bar það með sér, að þeir höfðu ekki smitast af óðagotsmenningu Evrópu- manna. Asíubúum liggur ekkert á. Þeir 'gefa sér tíma til að njóta lifsins og þjóta ekki úr einu í annað eins og okkur Evrópubúum hættir til. Meðal Indverjanna voru nokkrar stúlkur í hinum sér- kennilega. indverska kven- búningi. Ungfrú Afpiila Ber- las var björtust yfirlitum, minnst skeggjuð þcssarra kyenna og talaði einna bezt ensku, svo að eg bað hana að segja mér örlítið frá Indlandi. „Eg er frá Pakislan“, sagði ung'frú Berlas, „og eins og og þú veizl er Pakistan nú algerlega sjálfslætt ríki. Að vísu gæti eg sagt þér ýmislegt um Indland, en Hindustan- búar myndu taka það illa upp, ef eg, Pakistanbúinn, færi að fræða útlending um liagi þeirra.“ 600 mál og' mállýzkur. Meðan ungfrú Berlas lét þessi orð falla gengum við og önnur Pakistanmey, skcggj- uð mjög og' hörundsdökk, upp í herbergið mitt í Cowan House, sem er einn stúdenta- gal’ðurinn í Edinborg. Eg liafði veitt þvi aihygli, að Indverjarnir töluðu ensku sín á milli og spurði eg nú hverju það sætti. „Við skiljum ekki mál hvers annars. í Indlandi eru töluð 600 mál og mállýzkur, svo .að cina málið, sem allir indverskir menntamenn skilja er enska.“ „Á hverju lifa Pakistan- búar?“ „Aðalatvinnuvegurinn er Iandbúnaður og á honum lifa 85% þjóðarinnar. í norð- vesturhluta landsins ræktum við mikið liveiti og stundum kvikfjárrækt. íbúar. þessa Iandshluta nærast þviikraft- mikilli fæðu, enda eru þeir stórir og sterlcir. iVimtus ér a'ðalfæðá fólks — errmig í Hindustan — hrísgrjón og fiskur. Pakistanbúar eru fátækir. Þrír fjórðu hlutar þjóðai- innar eru bláfátækir. Mið- stéttin, sem er kjarni Evrópu- þj óða, er aðeins 20% og 5% er vellauðugt fólk.“ „Hvernig er þessi undar- Iegi kvenbúningur ykkar til- búinn ?“ „Ykkur Evrópumönnum finnst hann einkennilegur, en okkur finnst hann alveg sjálf- sagður og mjög þægilegur. Þið haldið að við getum varla hreyft okkur i honum, en hans vegna getum við farið i kapphlaup við ykkur hve- nær sem er. Sjáðu nú til,“ sagði ung-. frú Berlas. „Innanundir þess- um búningi, sem yklcur finnst svo fáránlegur erum við bæði í pilsi og treyju, en, indversk stúlka lætur aldrei| sjást i þær flikur. Það er eins nærgöngult að færa ind- verska stúlku úr vzta bún- ingnum og afklæða evrópska stúlku. Indverski kvenbúningurinn er ekki annað en eitt langt klæði. Það sem htur út eins og pils er klæðið sett í ótal fellingar og stungið niður i pilsið, sem við erum i innan- undir. Annan enda klæðisins fellum við á sérstakan hátt og setjum það yfir aðra öxlina og brjóstin.“ Til þess að skýra þetta sem bezt svipti ungfrú Berlas loks af sér yzta búningnum. Kvað hún mig svo vanan að sjá kvenfólk i pilsi og treyju, að það sakaði ekki, en aldrei hefði hún getað látið ind- verskan karlmann sjá sig' þannig til fara. Þegar teygt var úr búningnum náði hann enda á milli í herberginu, sem þó var talsvert stórt. „Ef indversk stúlka er á gangi utan húss liylur hún andlitið að mestu og alger- lega inæti hún karlmanni. Okkur finnst svo undarlegt hvað kvenfólk og karlmenn umgangast livert annað frjálsmannlega í Evrópu, en i raun og veru er það miklu heilbrigðara.“ „Ilvernig fara irrdverskar stúlkur að því að kynnast karlmönnum fyi’st þær llylja alltaf andlitið er þær mæta þeim?“ „Þær þiu’fa ekkerl fyrir því að hafa. Foreldrarnir sjá um giftinguna og stúlkurnar sjá ckki manninn sinu fyiT en j þær eru komnar í hjónaband- ið.“ Ýmislegt fleira sagði ung- frú Bei’las mér frá Pakistan, en eg lief valið úr það sem frábrugðnast er þvi, sem við eigum að venjast. Hún kvaðst ekki eiga þess kost að giftast i lieimalandi sinu, þvi Ind- verjar vildu aðeins giftast heimskum og fáfróðum kon- unx. Ó. G. nýja kynslóð í anda umburð- arlyndis og virðingar í gai’ð annarra þjóða. 4. Að vekja athygli allra alþjóðlegra félagssamtaka, einkuin bandalags hinna Sameinuðu þjóða, á alþjóða- málinu, ekki aðeins sem nauðsynlegu og.i öllu tilliti fullkomnu læki til að auð- velda hugsanaflutning (t. d. á fundum, ráðstefxxum, þing- um, á sviði útvarps, kvik- mynda, visinda, lista o. s. heldur Vörubílstjórar vilja Krísuvíkur* veginn. Eftirfarandi ályktun var einróma samþykkt á fundi stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs vörubílstjórafélagsins „Þröttur“, Rvík: Fyrir hönd vörubilstjóra- félagsins „Þj’óttai*“, skorar frv.), heldur einnig sem stjórn og trúnaðarmannaráð voldugu tæki (il að stuðla félagsins eindregið á bæjar- að bróðurliug þjóða i rnilli { stjói-n Reykjavikur að sam- og þess vegna einnig til efl- þykkja lánveitingu þá til ingar varanlegs heimsfriðar. — Tónlistin Framh. af 4. síðu. Krisivikurvegar cr bæjarráð fyrir sitt leyti hefir sam- þykkt, og bundin er því skil- vrði að felagsmenn Þi’óttar og reykvískir verkamenn hafi íörgangsrétt til þeirrar Moi’genlxladct og Fi’iheten vinnu er unnin væri fyrir ræða xim „Guðrúiiarkviðu“ íjárframlag Reykjavikur- Jóns Leifs. Ber blöðunum bæjar saman Qm, að verkið sé át- hyglisvert. Það sé drungalegt Fari svo að samþykkt bæj- og tilbreytingarhtið að vísu, fri;áSs. um fjárveitingu til en víða hafi verið fallegir I Krí^vlkl“TCgfr verði ckki kaflar. Þetta hafi verið verk, I staðfef1 af ^^arsljórn, skor- sem maður þurfi að heyrai af stjorn °8 trúnaðarmanna oftar en einu sinni til þess,!^8, Þrottar á hæjarstjórn að maður fái fyllilega sldlið Hcvk,av.kur að sjá svo um, það og notið þess. ,að hlsvarandi upphæð og I reykviskir vörubílstjórar Urn verk Helga Pálssonar: (hefðu unnið fyrir við lagn- Thcma mcð variasjónum og ingu Krisivíkurvegar, verði fugu var einnig farið viður-' æitluð þeim til aukinnar at- kenningarorðum, talið al-jvinnu í Reykjavík, enda vöruþrungið, og að tónskáld- reiknist sú fjárhæð ekki til ið hafi við samningu þess frádráttar frá öðrum fjár- haft ákveðið markmið fyrir framlögum til framkvæmda augum. i bænurn. Esperantístar hvetja tll iít breiðslu aiþjébamálsins. 33. alþjóðaþing esperant- ista var lxaldið dagana 31. júlí til 7. ágúst 19h8 í Málm- ey, Þingið sóltu 1800 manns frá 33 löndum. Samþykkti það eftirfarandi ályktun: 1. Að framfarir á sviði efn- islegrar orku, visinda og tækni færi þjóðirnar stöðugt, beint og óbeint, næj’ liver annarri, og að þess vegna sé þöi’fin fyrir einu hlutlausu og. auðlærðu alþjóðamáli, er nothæ'ft sé í þjóðfélagi nú- tímans, nú meiri en nokkuru sinni fyi-r. 2. Að alþjóðamálið Esper- anto liafi — þrátt fyrir vold- ug öfl, sem barizt hafa gegn Mesta hitamálið. hefir á dagskrá á Ítalíu síð- an kommúnistar biðu ósigur sinn í kosningunum í .apríl í 3. Að allur sá ftiikli árang- vor, var að ítalska stjórnin ui’, sem náðst hefir hingað ákvað að láta koma til fram- til í þessu efni, hafi því nær kvæmda lagaheimild, jxar eingöngu náðst fyrir óeigin- sem takmörk eru sett við þvi gjarnt starf einslaklinga, án hve fáklæddur almenningur nokkui’rar opinberrar að- megi vei’a á baðstöðum við stoðar frá rikisstjórnum eða sti’endur landsins. alþjóðlegum stofnunum. : Almenningur virðist vera Þess vegna ákveður þing- á öndvei’ðri skoðun við ið: stjórnina og skilur ekki lxvers scm verið Þá var almenningi nóg boðið og ætlaði þctla að vei’ða jafn mikið liitamál og kosningarnar. Blöðin ræddu málið og lögðust öll sem eitt gegn stjórninni. ítalskur al- menningur, sem á þvi að venjast að vei-a að stikna í hita sex daga vikunnar í borgunum, hefir fyrir löngu tekið upp þá tizku að vera séi’staklega léttklæddur á baðströndunum. Aftur á móti cru ítalir i eðli' sínu mjög siðavandir, aðal- 1-Að hvetja alla þá, sem vegiia baðföt kvenna þurfi tala alþjóðamálið, og öll þau cndilega að vera i eiriu lagi, lega af trúaráslæðuin. og er félagasanxtök, sem vinna að en elcki í tvennu eins og tizk- það ennþá illa séð að konur útbreiðslu þess, að hefja öfl- an býður. Baðgeslir áttu einn- .sæki kirkjur án þess að hafa. ugt útbx’eiðslustarf, einkum ig bágt með að skilja livers slæður fyrir aiidlilinu, gangi meðal æskulýðsins og kenn-vegna baðfölin íxiáttu ekki j sokkunx og noti síðar hinna ýnxsu vera baklaus svo sólin xxæði! rmar. Iiniam’íkisi’áðuneyt- betur að skhxa á likanxann. inu hefir aðallega vei’ið arasamtaka landa. 2. Að þakka öllunx þeim j Allflest dagblöðin létu sig kennt um þessa afskiptasemi útvarpsstöðvum, senx nola nxálið skipta og baðgestirnir af klæðnaði baðgesta, cn það alþjóðlegri sanxvinnu,og tvær '\ alþjóðamálið í útsendingum vox’u æfir yfir þessai’i af-hefir reynt að skjóta sér heimsstyi’jaldir, sém hafa sínum, og þeim hlöðum unx | kiptasemi af klæðixaði þeirra undan skuldinni með þvi að ‘ alian heim, seixx birta öðru Stjórnin konx sjálf þessari segja að það lxafi ckki tekið liverju — og sum reglulega deilu af stað nxeð því að láta fram neinn ákveðinn klæðn- vinsamlegar greinar unx þau orð falla við lögregluna, að, aðeins lagt til, að jx'ss alþjóðanxálið. !að.sumartizkan-.væri nokkuð vrði gætt, að fólk klæddist 3. Að hvetja ríkisstjórnir jdjörf og nærii óðisleg'. Lög- ckld ósiðsanxlega. Þetta þj’kir, hinna ýmsu landa til að i- ‘ reglan var einnig minnt á að hafa reynsi vei’a nokkuð liuga alvarlega möguleika á ,lög væru i gildi ,er bönnuðu teygjanlegt. Koiixxnúnistar innleiðingu alþjóðamáis- léttúðugan kheðnað. Lög- hafa einnig 110tað deiluna í ins í kennaraskóla og aðra , reglan lét ekki á sér standa pólitiskum tilgangi og seg.ja, skóla sem skyidu -— eða og handtók nokkui’ar kon- að þetta sé þeim málulegt, er fi’jálsa iiámsgrein og stuðla ur og nxenn á ströndiixni við valið hefðu klei’kavaldið þ.annig að því að ala upp Ostia Frigene. frani yfir þá. nxeirá og nxinna eyðilagt grundvöll hennar — stöðugt þróazt fraixi á við og lilotið æ meiri úthreiðslu og á nú í dag auðugar bóknxeiintir og fjölmörg blöð og er lxag- nýtt á hinunx ýmsu sviðum daglegs lífs og þannig ekki aðeins í'itað, lieldur og tal- að, lifandi mál fyrir hundruð þúsuixda xixanna í öllum h'éiriisálfuiri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.