Vísir - 26.10.1948, Page 4

Vísir - 26.10.1948, Page 4
% V I S I R Þriðjudagurinn 26. október 1848 WIS13H. DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. m 4 Snginn vill styi’jöld, en allir óttast hana. Stórveldin öll hafa þi'áfaldlega lýst yfir því, að þavx vilji forðast stxdð, þar til nú upp á síðkastið, að nolckrir stjórximálaixienn lxafa látið í ljósi ótta um, að styi'jöld verði ekki umflxiin. A fundum Sameinuðu þjóðanna krefjast erindrekar Ráð- stjórnari'íkjaima, að kjarnoi'kusprengjurnar anxerísku verði eyðilagðar, en að því loknu fari franx víðtæk afvopn- un í sama hlutfalli hjá öllum þjóðum. Chiu’chill hefur lát- ið í ljós það álit sitt, að kjarnoi'kan bjai’gi vestrænni nxenn- ingu, eins og sakir standa, og verði fax’ið að kröfurn Ráðstjórnarríkjanna, hafi þau náð drjúgunx áfanga til heiixxsyfirráða. Tortx’yggni mótar öðrit fi’ekar afstöðu stói’- veldanna innbyrðis, hvort sem hún kaixn að leiða til styi’j- aldar eða ekki. Vigbúnaðai’kapphlaup er háð, í ríkara nxæli en nokkru sinni fyrr. Slíkur sti’íðsundii’búningur hefur ávallt leitt til styrjaldar, og væri uxxx afbrigði að ræða, ef svo reynd- ist ekki enn. Sem dæmi unx vígbúnað stórþjóðanna nxætti nefna, að samkvæmt opinberum heimildum verja Ráð- stjórnarríkin 17% — sautján af hundraði, — til her- búnaðar, en það er svipað hlutfall og víghúnaðurinn þýzki gleypti af ríkistekjunum fyrir síðasta stríð. Hafa stjórn- málamenn látið í ljós ugg og ótta um að ekki kæmu öll kurl til grafar i opinberunx skýrslum, sem gera grein fyr- ir herbúnaðinum rússneska. Árið 1936 vörðu Ráðstjórnar- ríkin, samkvæmt sönxu heimildum, tíu af hundraði til víg- búnaðar og hafa útgjöldin þannig allt að því tvöfaldast frá því, sem þá gerðist. Bandaríkin verja tiltölulega nxiklu minna af tekjum sínum í sama augnamiði, eða ekki nema 7 af hundraði af heildartekjunum, en útgjöldin hafa þó stórlega aukizt. Fyrir styrjöldina vörðu þau 1,4 af hundraði til hernaðar- þarfa. Auk þessa nxunu vopn seld til annarra þjóða, svo sföm íraTn hefur komið í umræðunum í París, en loks eru birgðir ameríska hersins svo miklar og framleiðslu- getan svo gífurleg, að erlendar heimildir telja, að víg- búnaður Bandaríkjanna sé sízt minni að magninu en Rússa. Bretar verja 10 af hundraði til vigbúnaðar, eða rúm- lega helnxingi meira en tíðkaðist fyrir stríðið. Situr þar þó sosialistisk stjórn að völdum, en slíkar stjórnir hafa allajafna þótt sinkar á útgjöld til hernaðarþarfa. Má einn- ig geta þess, að nýlega hefur brezka stjórnin efnt til stór- felldari vígbúnaðar, en dæmi eru til á friðartímum, og gefur það 1 sjálfu sér nokkrá hugmynd unx ástandið í al- þjóðamálum. Vígbúnaður annarra þjóða er mún meiri, en þekkst hef- ur fyrr, cn þar mætti nefna Norðurlöndin senx dæmi. Hafa þau tekið upp allnáið samstarf sín í milli, varðandi hervarnir, og verja miklu fé til þeirra á sinn mælikvarða. Þjóðirnar vilja vera við öllu búnar, með því að hið góða skaðar ekki, og enn lifir með nxönnunx veik von um, að þingi Sameinuðu þjóðanna talcist að afstýra þeirn óhöppum, sem styrjöld hlýtur að hafa í för með sér. Þeir blaðamenn, sem besta aðstöðu hafa til um að dænxa, telja meira en vafasamt, að viðræðurnar þar leiði til nokkurs jákvæðs árangurs, hvað sem svo kann við að taka, er þinginu slítur. Við Islendingar erum liljóðir áttorfendur að jxeim mikla leik, sem nú fer franx. Fulltrúar okkar sitja að vísu alþóðaþing og ráðstefnur, og við höfunx gerzí einn að- ilinn í samtökum Sameinuðu þjóðanna, með nokkurri sæmd, er við neituðiun í styrjaldarlokin að gerast þátt- takendur í þeinx leik. Þótt allur þorri þjóðarinnar styðji málstað vstrænna þjóða, dái menningu þeirra og frelsi, og telji haga allra þjóða þeim mun betur farið, sem lýðræði ríkir öruggara í sessi, er þjóðin fyrir löngu horfin frá mannvígum, er leiða skulu deilumál til lykta. Fyrir tveimur dögurn voru þrjú ár liðin frá því, er efnt var til samtaka Sameinuðu þjóðanna. Þess var minnst á virðulegan og viðeigandi hátt i Ríkisútvarpinu. Friðar- starf þeirra er eina von hins marghrjáða mannkyns um heirn allan. Megi af því verða ríkulegur árangur, þótt illá jborfi og ófriðarblikur séu á loftis í flestimx álfum heims. Brldge s Þrem umferðum f/ Meistara-tvímennings- keppni í briclge hófst hér í bænum fgrir viku og fór 2. umferð hennar fram d sunnu daginn. Sextán „pör" taka þátt í keppninni, svo senx venja er til, og eftir aðra umferðina sóðu leikar þánnig: 1. Örn Guðmundsson, Sig- urlijörtur Pétursson 233% st. 2. Gunnar Pálsson, Torfi Jóliannsson 231 stig. 3. Einar Þorfinnsson og Guðm. Ólafsson 22414 stig. 4. Ragnar Jóliannesson og Þorst. Þorsteinsson 218Y2 st. 5. Guðnx. Pálsson og Ró- bert Sigmundsson 217 stig. 6. Benedikt Jóhamisson og Stefán Stefánsson 2161/: stig. 7. Árni M. Jónsson og Lár- us Karlsson 216 stig. 8. Guðm. Guðmundsson og Guniiar Guðmundss 215% st. 9. Jóliann Jóhannsson og Guðm. Ó. Guðnx. 213ýo stig. 10. Einar B. Guðm. og Sveinn Ingvarsson 212% st. 11. Gunngeir Pétursson og Zophonías Péturss. 209% st. 12. Eiixar Ágústsson og Skarphéðinn Péturss. 201% stig. 13. Herinann Jónsson og Arngrímur Jónsson 198 stig. 14. Guðlaugur Guðmunds- son og Kristinn Bergþórsson 189% stig. 15. Jón Ingimarsson og Jón Þorvaldsson 186 stig. 16. Eggert Benónýsson og Svavar Jóliannsson 176% st. Að keppni lokinni falla fjögur neðstu „pörin" niður í 1. flokk. Keppni þessi hefir tvívegis farið franx áður. I fyrra skipt ið unnu þeir Árni M. Jóns- son og Jón Guðnxundsson en í síðara skiptið Gunnar Pálsson og Torfi Jóhannsson. í gærkveldi var 3. unxferð spiluð, og eftir liana standa iS leikar þannig að Benedikt og Stefán eru orðnir éfstir með 351 stig, ixæsíir eru Örn og Sigurhjörtur með 348 stig Qg þriðju Árni M. og Lárus með 340% stig. Röð liinna þátttakendanna gr sem liér segir: , Fjórðu í röðinni eru Guðni. og Gunnar, 333% st. 5. Ragn- ar og Þorsteinn, 329 st. 6. Arngrímur og Hermann, 322% st. 7. Jó'hann og' Guðm. 321 st. 8. Gunnár og Torfi 317% st. 9. Einar og Hörðúr 315% st. 10. Gúnngeir og Zoplionias 309 st. 11. Einar og Sveinn 307% st. 12. Ró- bert og Guðm. 803% st. 13. Einar og Skarphéðinn 301 st. 14, Jön og Árni 286% st. 15. Guðlaugur og Kristinn 284 st. 16. Eggert og Svavar 274 st. Fjórða og næst síðasta unx- ferð verður spiluð í kvöld. Áætlunarferð vestur uni land í vikulokin (hringferð). Tekið á móti fiutningi til Patreksf jarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyjar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur og Kóþa- skei’t í dag og á morgun. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. •S« , Áætlunarferð til Snæfells- iiess- og Breiðafjarðarhafna |hinn 29. þ. m. Tekið á möti iflutningi til Arnarstapa, [Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólnxs og iFlateyjar á niorgun. Pantað- ir farseðlár óskast sóttir á fimintudagimx. I Þýzkalandi eru nú þús- undir, jafnvel tugir þúsunda „nafnlausrá bárna‘\ Þetla eru börn, sem missíu foreldra sina eða urðu við- skila við þá svo ung, að þau ivita ekki livað þau lieita eða , hvaðan þau eru upp runnin. Sérstök skrifstofa leitast við að finna foreldra bahxanna, en likurnar eru hverfandi fyrir því að nema fá ein kom- ist til ástvina sinna aftur. Það ráð liefir verið tekið, að börnunum er gefið nafn fólks þess, senx konx þeim á frámfæi’i við yfirvöldin, þótt þau verði ekki á franxfæri þess og borgin sem börnin finnast í, er tálin fæðingar- staður þeirra. Læknir reynir siðan að gea sér hugmynd um aldxu’ þerra og þeini er „gef- inn“ afmælisdagur. (UP.) fer á leiðis lil Færéyja og Ivaupmáixnahafnai’ í kvöld. Fárþégar eiga áð vera koinn- ir um borð kl. 7 og hafa fyrir þann tíma lokið tollafgreiðslu af flutningi sínunx. , SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. M.s. Hugrún hlcðuf til Patreksfjarðar, F la tev j ar, S úgandafj arðar, Bolungarvíkur, ísafjarðar og Súðavíkur, finnntudag og föstudag. —■ Vörumóltaka við skipshlið. — Sími 5220. Sigfús GuðfinnsSon, 1 dag er þriðjudagur 26. október, 300. dá’gur ársins. Sjávarföll. Árdégisflóð var kl. 11,45 í morgun. Næturvarzla. Næturvörður er í Ingólfs Apó- téki, síiiii' 1330. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. — Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Grunn lægð fyrir suðvestan og vestan land á liægri hreyfingu norðaustur. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: Dátítil snjókoma eða stydda með kyöldinu'og snins staðar rigning i nótt. Minnstur hiti í nótt var -s- 4 'stig, en mestuF liiti í gæf var 4- 2,9 stig. . Hi- f Bæjarverkfraeðingi og húsameistara rikisins hefir verið falið að gera tillögur um fraintíðarskipan umhverfisins við Leifsstyttuna. Bæjarráð ræddi þctta mál á fundi nýlega og var þá þessi samþykkt gerð. Lorelei, fétag vesturfara, tiéldur fyrstú skemmtisamkomu sína á vetrinum næstk. laugardag i Sjáfstæðisliús- inu. Rafvéitunefndin á Akureyri hefir boðið bæjar- stjórninni 200 þúsund lcr. lán tit byggingar hinnar nýju slökkvi- stöðvar bæjarins gegn því, að Raf veitan fái geymslu og verkstæðis- pláss í liinni nýju byggingu. Hef- ir bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkt að taka þessu tilboði. Aðalfundur Bóknieriiitafélagsins er í drig kt. 5 í HáskólanUm. Septcmbersýningunni laulc síðastl. sunnudagskvöld. Atls komu um eift þúsund manris á sýninguna og vorií seld 10 lista- verlc. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Ðöriskukennsla, 19.00 Enskukcnnsla. 19.25 Þingfréllir, 20.20 Tónleikar:. Pianótríó í ó- moll op. 101 eftir Brahms (plöt- ur). 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, I: Um gterið (dr. Jón Vestdal). 21.15 Tónteikar: Fiðlukonsert í. c-moll op. 64 eftir Mendelssohn (endúrtekinn). 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (frú Ólöf Nordal). 22.00 Fréttir. 22.65 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið 1 síma 1660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.