Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 1
tta Leitað sildar i Sal © Rannsóknarlögreghmni h ei'i r veriS tiikynnt, aS manns að nafni Snorri Bjarnason, sé saknaS. Snorri Bjarnason cr frá Samigerði og fór há-nn síðast að heiman frá sér s. 1. föstn- dagskvöld og ætlaði mcð áa'Oúnarbifreið til Stokks- eyrar. Síðan hefir ckkeri til lians spurzt. Snorri var í grá- um rykfrakka og með Inifu á höföi þegar hann fór að heimau frá sér. Þeir, sem kynnu að hafa orðið Snorra varir eru beðnir að hafa tal af rannsöknarlög- reglunni. ® • • Ákveðið hefir verið, að m.b. Víðir frá Eskifirði leiti síldar í Austfjörðum næstu tíu daga. Báturinn mun hafa farið’ um helgina i þenua leitaiicið- augur qg' hefir vænfanlega byrjað á Mjóafirði, en þar, liafði bálur nokkur orðið vail við smásíld. Nokkur dráttur liefir orði'ð á því, að leit þcssi hæfist og slafaði Iiann m. a. af því, aði eiiginn hæfilegur báturfékksb til hennar. — Skipstjóri áj ðríði er Sigurður Magnússon, í bænum. Hettusótt hefir gert nokk- uð vart við sig í bænum að undanförnu, en er mjög væg. Skarlatssótt stingur ser ennþá niður hér og þar, en hún er einnig væg. Engin mænusóttartilfelli liafa kom- ið fyrir hér í bænuin í langan tíma. Heilsufar er annars gott i bænum og ennþá her furðii litið á kveffaraldri, sem ann- ars heimsækir oft bæjarbúa um þetta leyti árs. Þessi mynö var tekin um þetta Ieyti í fyrra, en þá veiddist fyrsta vetrarsíiuin í Hval- firði. Engin síld mun enn vera komin í Hvaii.jörð, en aS undanförnu, begar, veður hefir leyft, hafa skip leitað, en ekki orðið síldar var. segja upi starfsfólki sínu. Sailej gpi SlBS Staðinn að veið- um j landhelgi. Nýlega var vélbáturinn Ás- þór frá Seyðisfirði staðinn að ólöglegum veiðum í land- helgi á Þistilfirði. Dómur hefir verið kveðinn upp yfir skipstjóra bátsins og liann dæmdur í 29.500 kr. sekt. — Dómi þessum hefir verið áfrýjað til hæstaréttar. Graziani kom gulBi undan. Málaferlin ýfir Rodolfe Graziani, marskálki, standa enn yfir. f vöm sinni hefir hann m. a. greint frá því, að lianii hafi forðað frá Þjóðverjum 10 kg. af gulli, sama magni af plat- inu og28óunnum demöntum. Telur hann, að með því hafi hann gert ítölsku þjóðinni mikinn gyeiða, því að nú sé fjársjóður þes>si í hönduin stjórnarinnar. — (Express- news). „Alken66 éfundin enn. Enn er haldið áfram leit- inni að danska Grænlands- farinu „Alken“, en litlar UL--> ur er taldar d því, að skipiit sé ofan sjávar, enda liðiivi nær mánuður frá því er síö- ast spurðist til þess. Síðast fréttist til skipsin-s 6. október, en jiað var þú statt undan austurströnd Grænlands á leið til Godl- haalj á vesturströndinni. Eú menn tóku að óttast um' skipið, en á því voru ‘f incnn, var þegar Iiafin leit att því, bæði í flugvélum ajg skipum, en ljún hefir engan. árangur borið. Samkvæmt upplýsi ngu m; Skipverjar á togaranum Ingóífi Arnarson hafa fært Orsöhin er vanfrú á, a§ samningar nást f kS^mTtyrktfr við flugvélayirkja. framkvæmdum sambandsins frá sendiráði Daiia liér, leita ..... , , ,, , , _ að Reykjalundi. ’enn tvær flugvélar danskrt Flugvelavirkjar hgfa sagt sig ekki hafa bryna nauðsyn, Er þetta þeim mun nivnd- flotans og ein úr danska upp samningum sínum við fyrir vegna millilandaflugs- ariegra og sýnir samúð þá, hernum að skipinu svo og flugfélögin frá næstu ára- ins. er SÍBS á að fagna meðal björgunarfhigvéhai- ’ Banda- mótum að telja, en með til- —--------- sjómanna, að enn liafa ekki titi til þessa hafa flugfélögin Aðalf. Leikf élaqs verið lagðir fram söfnunar- nú sagt flesiöílu starfsfólki _ _ __ uótQ sími upp Hafnarfjarðar, listar í togurunúni, heldur ríkjamanna, en allar hafít þær bækistöðvar á flugvelÞ inum Bluie West 1 á Græn- gerðu skipverjar þetta af iandi. Þá leltar Grænlands' Flugyélavirkjar sögðu Leikfélag Hafnarfjarðar sjalfsdaðum. Her hafa þeir , samningum upp frá 1. jan- hélt aðalfund sinn í gær og £Wð a UI1‘ian með s°ðu lúar að tcljá' 'og fóru þeir' var Sigurður Gíslason kgprin fprdæmi, enda e,- starísemi f jafnframt fram á kauphækk- formaður, en Sveinn V. Stef- SIBS alls 8oSs makleS- Sun og nokkur fríðindi m. a.'ánsson baðst undar. endur- í stýttingú vinnutímans. I kosningu. Flugfélögin hafa nú með , Aðrir í stjórn félagsins eru tilliti til þessarar samnings- Steían Júlíusson ritari og uppsagnar flugvirkjanna Hjörleifur Gunnarsson gjald- sagt meginhluta starfsfólks kcrJ- sins upp riieð 3ja mánaða fyr Félagið starfaði af miklu iryara. Telja flugfélögin ó- LK11'1 á liðnu starfsári, sýndi vist, livort takist að semja gamanleikinn „Karlinn í við flugvirkjana og á meðan ka?sanum“ eftir Arnold & telja þau sér ekki fært að Bach nm 30 sinnum í Hafn- farið „Vitus Bcring“ að |kip- inu og var, er síðast fréttist, statt undan Tingmiarmiut áí a u s l u r s t r ö n d G r æ n 1 a n d s. Sendiherra írans hjá ísBenzku stjórninni. Sendiherra Svíþjóð hefir Iransríkis í verið viður- ■ r í frostummi sem gerði héi* kenndur sendiherra írans hjá sunnanlands urn veturnæt- halda mörgu starfslolki að- gerðarlausu. Meðal annars hafa félögin sagt upp öUum flugmönnum sem ekki fljúga milli landa, svo og flestu skrifstofufólki og öðru starfsfólki sem félögin telja arfirði, en auk þess sýndi félagið í Keflavík, á Akranesi og áVífiIsstöðum, hvar vetna við hinar heztu undirtektir. Ekki er enn fullráðið, hvaða leikrit verði næst tek- ið til sýningar, en mikill á- íslenzku ríkisstjórninni. Scndilierrann lieitir Naglier Kazemi og hefir búsetu í Stokkhólmi. hugi er rikjandi í íélaginu og má yænta góða skemmtunar af þess hálfu í vetur, eins og verið hcfir. urnar var óvenju hart frost á Suðurlandsundirlendinu, miðað við það, sem venjulega, gerist um þetta leyti árs. Sem dæijii um frosthörk- una má geta þess að bæðii Hvitá og Þjórsá lagði. Lagðí Hvltá á nokkurum stöðura| og' var ísinn manngengur. 150, tbl, Þriðjudaginn 2, nóvember 1948

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.