Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sintí 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Þriðjudaginn 2. nóvember 1948 Niðurstöðutölur fjárlaga eru rúml. 240 millj. kr. e* llwisso útgjöBdin eru naern sjöttung&sr eöa 3f$95 millj. kr. Frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1949 var útbýtt á Alþingi í gær. Niðurstöðutölur tekna og gjalda á rekstráryfii lili eru kr. 211,257,367. Er þar gert ráð fyrir reksiraraígangi, sem nemur kr. 27.11 !).l21. Tekjumegin er geri ráð fyrir því, að skatiar og tollar nemi kr. 177,8 millj. króna, en tekjur af rekstri ríkis- stofnana eru áætiaðar tæp- lcga 62 millj. króna. Gjaldamegin eru óvissu út- gj. —• vegna dýiiíðarinnar og til síuðnings bálaútvegin- nm — liæsti liður, en þau eru áætluð 39.5 millj. króna eða nær einn sjötti iiluti allra á- ætlaðra útgjalda. Þá koma kennslu- og kirkjumál, en út- gjöld ríkissjóðs til þeirra nema rúrnl. 31.8 millj. kr. Kennslumálin taka 28.5 mjlij. kr. af þeim lið. Til ýmissa verklegi’a fram- kvæma — vegamála, sam- gangna á sjó, vitamála og' hafnargerða og fiugmála -— eru ætlaðar 29,2 millj, kr. Þar eru vegamálin þurftar- frekust, því að til þeirra íara 17.4 millj. króna. Til félagsniála eru áætlað- ar 26,2 millj. kr., til dóm- gæzlu og lögreglustjórnar 11.5 millj. kr., til læknaskip- unar og heilbrigðismála 13.4 millj., til rílrisstjórnarinnar tæpl. 5,5 míllj. kr. o. s. frv. Skattar og tollar. Tekju- og eignarskattur, auk tekjuskattsviðauka, cr Matarskammtur aukinn i Bretlandi. Feitmetis- og sykur- skammturinn verður aukinn nokkuð í vetur í Bretlandi, en k.iötskammtiuinn verður sá sami. - |fj John Strachcv, matvæla- ráðlierra Breta, iilkynnti í gær, að engar horfur væru á þvi, að hægt yrði að auka kjöt- og flesk-skammtinn og líkur væru heldur ekki á því, að úthlutun á eggjum yrði meii'i en verið hefir. Ráðherrann sagði, að m j (Vlkuiskaimnturiim y rði væntanlega sá sami í vetiu’, en óvíst, væri hvort liaiin yrði aukinn nokkuð. — Rýniri skömmtun verður á alls- Itonar ávaxtamauki. áætlaður 50/7 hærri í ár en þeir reyndust árið 1947. I3á urðu þessir skattar 13 millj. kr., en á þessu ári cru þessar áiögur 65 mililj. kr. Var þetta óhein afleiðing-af■ cignaki’mn- uninni. Nú hafa hinsvegar . tekjur niargra aívinnugreiiia 'gepgið sánian og þykir því ekki óhætt að áætlá þenna tekjuiið hærri en 10 miili. kr. á næsta ári. |. Stríðsgróðaskatturinn er líka lækkaður úr 7,3 miilj. kr. —- á þessu ári — í 6 iniilj. kr. á því næsta. I Vörumagnstollur er áætl- 'aður 20 millj. á næsta áj’i (18i millj. kr. á þéssuj. Verðtpll- urinn er áæilaður hinn sanii á næsta ári og þéssu — 60 millj. kr. j Eru þá taldir helztu tekju- stofnar af þessu tagi. ir Jules Cosman. mii heldur kunsert Maður drukknar. £. k fimmtudagskvöld mun Ólafur R. Ólafsson hafa fall- ið fyrir borð af togáranum Röðli, og drukknað. ! Röðull var á leið'frá Eng- landi til Hafnarfjárðar. Sást síðast til Ólafs ld. 9.30 á fimmtudagskvöídið, en hans var saknað um kl. 12. Var þá j eitað um allt skipið og fannst jhann ekki. —(Ólafur R. Ólafs var 54 ár að aldri og lætur efíir sig konu og son. Fjáröflun. dval- arheimills afid- raðra sjómanna. Bókaútgáfan Helgafell hef- ir samið við fjársöfnunar- nefnd Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna og fulltrúaráð Sjómannadagsins* um útgáfu á tveimur bókum og blaði tií fjáröflunar fyrir hið fyrir- liugaða heimili. j Eimfremur verður gefið út sérstakt jólablað, sem útbýft verður ókeypis, cn kostnaður greiddur með auglýsingum. Ú tgáfufyriitæk ið greiðir dvalarheinrilinu 100 þúsund ki'ónur fyrir þessa útgáfu- síarfsemi fyrir næsta sumár- dag. lunifalinn í útgáfunni er réttur til að gefa út ákveðið upplag af ljóðum Árnar Arn- arsonar, en dvalarheimilið er eigandi han§, skv. ókvörðun erfingja skáldsins. S. 1. fösí.udag kom hingað með Brúaifossi enski tenór- söngvarinn Jules Cosman og mun hann efna til hljómleika hér í fyrsta sinn n. k. föstu- dag I Gamla Bíó. I Cosman er lýriskuí' tcnór, af belgískum og' hollenzkum ættum, en fæddur i Loiulon og hefir getið sér hinn bezta prðstír á Bretlandi og víðar i Evrópu fyrir fágaðan og glæsilegan söng. j Hann er af í.talska söiig'- i kólanum, eins og það er kall- að, lriaut ágæta söngmenntun hjá Lorenzo Medea, eins kunnasta söngkennara ítala, hefir sungið ýiiiis veigámestu hlulverkin í niörgum óper- iim, syo sem La Boliéme, .Tosca, Madame Butterfly, | Cavalleria Rustieana, Rigo- 'letto og Faust og mörgum Öðrum. Eftir styrjöldina hefir Cosman sungið í mörgum konsertum og í útvarpi i Eng- landi, írlandi, Frakklandi, Hollandi, Belgíu og Þýzka- landi. A . söngskrá Cosmans á föstiidaginn verða 4 laga- ílokkar, frönsk, þýzk, ensk og ítölsk lög. Mun hann m. a. syngjá lög eftir Massenet, j Bizet, Sehuhert, Ilándel, Doijjzetti, Giordano de Cres- cenzo og fleiri. Aöaifundir Skantafélass Reykjavíkur var haldinn í gærkvekli. Stjórnin var eadurkpsin að undanskildu því, að í stað Benei lik ts C uðb j a r (s.soiia r, sem ver'our fjarv.eraudi úr bænum næsta ár, var kosinn Iiaukur Gumiarsson. Stjórn- ina slripa að öðru leyti frú Katrín Viðar formaður, Sigj- urjón Dánivalsspn varaform., frk. Júlíana Isebarn gjald- keri og Karl Sæmundsson ritari. 1 A fundinum kom í ljós, að vafasamt myndi yera Iivprl hægt yrði að halda skauta- landsmótið á tiJskildum líipa, af þeirri einföldu ástæðu að hraðhlaupaskautar eru ekki til i landinu og liafa ekki ver- ið fluttir hingað að undan- förnu. I Stjórnin ákvað að vísu að hrpgða við og sækja til inn- flutningsyfirvaldanna um gjaldeyri fyrir fáeinum lirað- hlaupaskautum til að bæta úr brýnustu þörf. Þess má því vænta að skautarnir verði komnir hingað 'áðu'r.en ipótið hefst. Hinsvegar háir það væntanlegum keppend- um mjög, ef þeir geta ekki. æft sig á hraðhlaupaskaut- iim fyrir mótið. Fyrir því skorar stjórn Skautafélagsins á alla þá, sem eiga kynnu hraðhlaupaskauta frá göinl- um tiiiium að lána éða selja félaginu skautana. J Yrði það mjög leiðinlegt og bagalegt, ef fresta yrði mótinu af þessari ástæðu. EvíknméliS i haml- knaltleik heist 13- km. Fundurinu ræddi uip inöguleika á því að efna til drengjakeppni og jafnvel listíriaupa í sambandi við væntanlegt mót. Mun stjérn- in gera það seni unnt er, til a’ð gera mótið sem fjölbreyli- legast og. skeuimtilegasl. Alniennur áhugi. ríkti á fundinum fyrir félagsmái- um. Þó hafa margir nýir á- Imgasamir skautanienn og konur gengið í félagið að undapförnu. Kínverska stjórnin fær vopn fyrir 5 mijlj, doilara frá Bandaríkjunum. Vopnasendingar eru þegar hafnar og verður greiðsla fyri-r þau tekin af því fé, sem þegar liefir verið útlilutað Kína. Handknattleiksmeistara- mót Reykjavíkur (innan- húss) hefst 13. þ. m. Keppt verður í 6 flokkum, þ. e. meistaraflpkki, 1. fl., 2. jfl. og 3. fl. karla og meistara- l'lokki og 2. flokki kvenna. Álls keppir 31 sveit á mól- inu fi’á sex ReykjayíkurfélÖg- um, en þau eru Árniann. í. R., Fram, K.R., Valiir og Yík- ingur. Tvö félaganna, Árniann og Fram, senda sveitil- í öjíu.ni fíokkum, K.R. í öllum f-loklc- um nenia 1. fl. karía og Í.R. og Valur í öllum flokkuni nema 2. fl. kvenna. Víkingar keppa aðeins i karlaJlokkun- um. Margt mundi nú vera öðru- vísi í Jiessu þjóðfélagi, ef síld- in tæki upp fiáttu kríunnar, sem alltaf kemur á sama degi, svo að slík stundvísi er tii fyrirmyndar. En því er ekki að heilsa — því miður — að síldin sé svona reglusöm. ★ Hún er iniklu líkari mörgum manninrun og því gallagjripur. Hún kemur seint og síðar meir, einí> og svo margir, sem yæntan- Jegir erii á vissúrn tinia, eða læt- ur alls ekki sjá sig — rétt eins og óáreiðanlegur íslendingur. Varla er það fylliri eða timbur- jíi.cnn, sem valda þvj, liversu óregiusöm síldin er, en ekki kern- ur það sér betur fyrir okkur samt. Við gjöldum óreglunnar, af livaða orsökum seni h.ún annars stafar. ★ Um þetta leyti í fyrra var líf í tuskunum. Skipin voru að moka upþ aflanum í Hvalfirði. Tugum saman voru þau þar uppfrá og efíir skamma við- í töðu héldu þau til Reykjavík- ur eða annarra staða í grennd- inni með afla sinn. * Og hann var ekkert smáræði, því að fyrir kom jafnvel, að skip .sykki íiér við bryggju, þegar þess var ekki gætt að dæla það. En aflinn varð þó ekki eins mikill og lfann li'efði getað orðið, el' gengið hefði „eins og í sögu“ að koma honum í verksmiðjur. Hann var heldur' ekki cins verðmætur og sama magn snmarsíldar, en við þvi var ekkert að gera. Þar sagði háttúran sjálf fyrir ve'rkum og enn getur maðurinn ekki tekið í tamnana lijá henrii. * En nú skúíum við vona, að síldin favi að géra vart við sig. Það veitir‘sannai lega ekki af því, að hún hjálþi okkur til að safna eirihverjú gulti, * " Það hefir komið illa við Þjóð- viljann, að Visir benti á það, áð þann skoraði á menn sina að ..selja upjt". Hefir liann allt á liormun sér, en forðast þó að tala uin „uppsölur“. Eru þær þó inéira fréttaefni cn svo, að þcim íetti að lialda leyitdum, því að '.eii.iulega ej- knnum'inistum ekki kl.vjug.iarnt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.