Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 7
Þriðjadaginn 2. nóvember 1948 BAMUEL SHELLABARGER fleíi fyrir enda herbergisins. Um leið beyrði hann glamra í járnum. Hann sá, að Kamilla var járnuð skammt frá þeim stað, þar sem hlerinn var á veggnum. „Þurfið þér meira Ijós?“ spurði Ramirez. „Já, ef mögulegt væri.“ Ramirez kveikti á kyndlum, sem festir voru á veggina i þeim hluta herbergisins, sem Kamilla var höfð í, svo að hún sást vel frá hleranum. Hún kraup á fleti sínu, ldædd rifnum, óhreinum flau- elskjól með víðum ermum. Hún var ákaflega fölleit og hárið bundið í hnút í hnakkanum. Hún tautaði eitt- hvað fyrir munni sér í sifellu, en þegar Ramirez nálgað- ist Iiana, virtist hún hnipra sig saman, eins og villidýr, sem býst til stökks. „Þarna sjáið þér, hvernig hún er,“ mælti Spánverjinn. „Eg vona, að yður gangi vel lækningin, meistari. Eg mun bíða yðar í varðherberginu, þegar þér hafið lokið rann- sókn yðar.“ Að svo mæltu fór liann út úr herberginu. Kvíðinn og hræddur virti Andrea Kamillu fyrir sér. Þótt hann gerði sér litla von um, að hún væri ekki sturluð, varð hann samt að gera tilraun til að bjarga henni og sjálfum sér. Hann snéri baki að hleranum á veggnum og tók til máls svo lágt, að Kamilla ein gat líeyrt orð hans: „Donna Milla, gerðu eins og eg segi þér, ef þú skiíur orð mín. Menn sianda á hleri, svo að þú verður að halda áfram að látast vera brjáluð, livað sem fyrir kemur eða eg geri, unz eg avai'pa þig aftur eins og nú. En eg er hræddur um, að þú skiljir rnig ekki,“ bætti hann svo við, þó frekar eins og hann væri að tala við sjálfan þig. Hann gat aðeins greint svar hennar: „Guði sé lof!“ Gleði og hugrekki náðu aftur tökum á Andrea, er hann heýrði þessi orð. Nú ætlaði liann að beita leikhæfileikum sinum betur en nokkuru sinni fyrr. Hann hvislaði: „Dýrð sé Guði! Eg er sem nýr maður. Gerðu eins og eg sagði. Vertu eins brjáluð og þú getur!“ Að því búnu reif liann af sér dulargerfið og girti sig sverði, sem hann hafði leynt á sér innan klæða. „Sjáðu, Madonna!“ sagði hann síðan svo liátt, að allir nærstaddir hlutu að heyra. „Þú sérð, að þetta var aðeins didargerfi. Eg er kominft, þótt seint sé og þú munt verða frjáls að klukkustundu liðinni.“ Hún rak upp æðislegan hlátur til svars. „Nei, Donna Milla,“ sagði hann, hátt sem fyrr, „þú þarft ekki að vera með neina uppgerð lengur. Eg segi það satt, að öllu er óliætt. Heyrðu, við Bellí komum hingað fyrir liðlega klukkustund. Bellí er í miklum metum hjá Ram- irez og enginn þekkir mig — ekki einu sinni Ippólító kardínáli af Este eða Angela Borgía, sem eru stödd hérna. Eftda þótt eg talaði við þau, grúnaði þau alls ekki, að eg væri annar en eg læzt vera. Jafnvel þú lézt blekkjast.. En lilýddu nú á! Við Belli erum eltki einir okkar liðs, því að Meiss höfuðsmaður og Bayard riddari hirin franski munu ráðast á borgina, þegar klukkan slær næst. Borgar- búar munu Íeggja til atlögu samtímis. Spænsku hund- arnir verða þá milli steins og sleggju. Þetta ætti að hefjast eí'tir svo sem hálfa stund. Ef ekki liefði verið liægt að hrinda þessu í framkvæmd í kveld“ — Andrea hækkaði V 1 S I R 1 raustiná lítííS éitt — „éf ástæða hefði verið til að fresta árásinni og uppreistinni, þá hefði eg gefið merki um það niéð þvi að véifá ljóskéri við glugga liér uppi í turninum. Þá mundi ö*Ilu vera skotið á frest til annars kvelds. En það var engin ástæða til þess.“ (Hann bætti við með sjálf- um sér: „Bara að þessir aular skilji nú, til hvers eg æílast af þeim!“) „Eg endurtek, að ekki var nein ástæða til að fresta aðgerðum í málinu, Madonna.“ Hann liaf'ði spilað siðasta spili sínu. Ef til vill lægi eng- inn á lrieri eða þau hefðu kannske alls ekki bitið á agnið. Kamilla lék lilutverk sitt svo vel, sem á varð kosið, þvi að hún rak upp skæran hlátur, sem bergmálaði í her- berginu. ísfirðingaféiagið Skemmtifundur í Tjarnarcafé annað kvöld (miðv.dag) Gamanvísur, söngur danssýning*. Dansað til kl. 1. Aðgöngúmiðar í Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgad, Lækjar- götu 2. Stjófnin. Jarðstrengi frá Tékkóslóvakíu utvegum við með þriggja til fjögra mánaða fyrirvara. Einkaumboð fyrir: Kablo, National Corporation, Bratislava, Czechoslovakia. Vei’ðið samkeppnisfært. -JCriitján Cj. Cjtiíaion & Co. Lf. 99 M IJ C O “ NYLON SOKKAR Frá Svisslandi getum vér nú útvegað, gegn greiðslu í pundtim, hina þekktu „Nuco“ 303. nylon sokka. Einnig ýmsár aðrár tegundir af kvensokkum. - Sýnishorn fyrirliggjandi. Talið við oss sem fyrst. Jón Jóhannesson & Co. Austurstræti 1. —- Sírrii 5821. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldhreið' Áætlunarferð til Vesta-* mannaeyja himi 4. þ.m. fVi.s. Herðnhreið' Aætlunarferð austur umi land til Akureyrar og Siglu- fjarðar hinn 5. þ.m. Tekui* flutning til Hornafjarðar^ Djúpavogs, Breiðdalsvíkur^ Stöðvarfjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Raufarhafnar, Flat- eyjar á Skjálfanda og Ólafs-i fjarðar. HEKLA ii ii Áætlunarferð vestur urni land í hringferð hinn 5. þ.m, Tekur flutning til Patreks- fjarð, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers og Þórs- hafftar. Bátur fer um niiðja vikuna tili Tálknafjarðar, Súgandafjarð* ar og Bolungarvíkur. Tekið á móti flutningi í ölli framangreind skip í dag og! árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið- vikudaginn. KR-happdrælfið Sölubörn óskast. Komið í Bókabúð Iíélgafells, Aðalstræti 18. Géð sölulaun Dregið eftir 3 daga. Z6S C. /?. Sumu^hi) TARZAM Þegar Chedwick og Sproul höfðu i sótt riffla sína, hcyrðist Jane blistra. Tikar skildi merkið og hvarf þegar stað inn í runnana í áttina til Jane. Tarzan duldi reipið scni Tikar hafði nagað. Cliedwick hélt sig hafa b5argað lífi Tarzans. En Sproul var tortrygginn. „Hvaðaií koin þetta blistur áðan'?“ spurði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.