Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 02.11.1948, Blaðsíða 5
Þriðjucíaginh 2. nóvember Í948 V I S I R Frá M*nrí$: París, } október 1948. ins, en liú hófust umræðurn- í'riðja vikanij sem allsherj- af. arþing Sameinuðu þjóðahna Athyglisverðasti ræðu- hefir staSið að þessú sihni, niöðurinh var frú Roosevelt, er nú að teljá út/ ekkja Fianklins Roosevelts, iíeíztu mál vikunnar Voru forseta Baiidarikjanna. Rerlinamíálið fyrir Örj-gg-1 Var frúnni ákaft fagnað, isráðinu og eíldlii skoðuh á bæði er hún gekk upp á aiþjóðasamjjykidum ttin eit- ræðupallinn og eins, er hún iirlvfjasölu í lieiminum. Auk Jiafði Íokið máli sínu. Frúin jxess kosning í Örygigsráð. 3 er vel mælsk og sýnilega fuiítrúar voru kosnir. þaulvön ræðuhöldum. Hún er einn aðalkrafturnm i 3. Berlín fyrir ; nefnd þingsins, sem fjallar Öryggisráðinu. 'ilm mannréttindaskrá allra Rftir að Vishinsky hftfðí Þjbða og mannúðar- og fé- lýst yfir því á máilUdagS- lapftiál. yfirleitt. kvöldið, að Rússar inyndu ékki taka þátt í áfgreiðsiu Svertingi Rerlinarmálsins fyrir ráðinu, fulltrúi Breta. f ar fundi fréstað til næsta Annar aliivglisverður fuií- <iags. trúi talaði um þetta efni, Vishinsky mætti nú þrátt fúlltrúi Brétá, svértiiigi, að fvi'ir allí. Var all óvenjúlegt nafiii Adahis. Taiaði liann íxð sjá þdnn góða Inann sitja um afstöðu Bretá til eiíinar og stéjnþégja uhdir ásölcun- greinar samþykktai-innar, arræðum Jessups án þess sem segir, að ríki, sem ráði að risa upp strax á eftir og yfir landssvæðum, sem ekki þruma i jafnlangan tima og hafa sjálfstjóx-n, skuli til- Sámeinuðu þjóðamxa ixoðin þátttaka i þessari samþvkkl, og sérsiakar í-áðstafanir gerð ar til að fá svar þeirra sem í'yrst. Sólskin á Sameinuðu þjóðirnar. Alla þessa vikú og raun- ar síðan Allsherjarþingið hófst þ. 21. fyrra mánaðar — liefir veður vei-ið gott hér í París. Sól skinið á fulltrúana — sem aðra flesta daga frá morgni til kvölds. Býrjaðí góðviðriskaflinn um svipað lcyti og þingið var sctt og hefir iialdizt siðan. Nú er sanit orðið haustlegt um að litast viða; haustlitur koittiíin á láuf trjánna, og káít orðið úín nætur. A. V. T- EndurmÍRningar Ingólfs læknis Gíslasonar komnar út. hinir samanlagl. Tíminn er peningar. Fyrri fúndurinn stóð frá 10.30 til íiadegis og talaði kynúa síðar, hvört og lxver af þessum landssvæðum skuli lúta sainþykklinni. I Skýl-ði Adaxns frá þvi, að hanrt , væri frá einu slíku landssvæði, ei- Bfetar réðit .ícssup hantt ailán. Eh hinunx fyrir, og Bx’etar hrytu réit a fundinuin lauk kl. rúmiega 4, sumurn þein-a með þvi aö en Ixonunx var ætlaður thni samþykkja fyrir þeirra liönd til kl. 6. Það er fátt svo illt, slík álcvæði, sem þessi sam- að ekki boði nokkuð golt. þylckl hefir að geyma, tíð ibú- Það sþárast ixiikill tínxi við Uin viðkomandi laildssvæðis Bókfelísútgáfan h.f. hefir sent á bókamarkaðinn endur- minningar íngólfs læknis Gíslasonar, er síðast var hér- aðslæknir í Borgarnesi. Þclta ci’ mikið i-it, hátt á 3já hundrað bls. í stóru broti og pi-ýtt fjölda mynda. Bók- ina kallar Ingólfur „Lælcnis- ævi“ og lýsir liann þar liernskuminiiinguhi siniim, skólagöngu og námsferli, ferðalögum utanlands sem innan, fólki senx liann kyntist og' segir frá ýmsum atlxurð- um og tímamólum scm við sögu koma, eða hann var á einhvem hátt riðinn við. Bókin ei- þvi hvorttveggja i scnn minningabók og méiiix- ingal-sögulegt lieimildarrit. Bókinni skiptir höftmtíur- inn í eftii-farandi kafla: I Ieinia, Héyskapuriun, Þegar fvrsta stói-brúin var vígð, 1 Hléskógaskcla. Fyrsta slcóla- ferðixl mín, í Langáioftinu, Skólálíátíðiii, Heiniferð úr skóla, Á skáidaþiögi, Hjá Gx-ími a Béssastöðum, Eg hafði eiginlega ætlað mér að terða sýslumaður, Kaupa- vimxah, Læknaskóliun, Guð- muixdái-nir, Ungur Iiéraðs- læknir, Þá skall hurð næi’ri iiæiúifn, Lítil verzlunarsaga, Stígandi, Læknisvitjan á jólanótt, í ófæx-ð á öræfum, Ivona í barnsnauð, Láru.s, Þórður, Lækuir og sjúkling- ar, Lónið, Yfir heimskauts- hauginn, Ferðakvæði, Þegar Potu-qoui pas? fórst, Áð Ái-n- ai-felli, Yinaminni, Röm er sú taug, Ítalíuferð, í Nox-égi, Á ensku liöfuðbóli, Til Vestur- heims, Lokaþáttur. " Þeix- sem Iiíustað hafa á Ingólf flvtja erindi í útvarp eða annai-sstaðar efa ekki að hér er um skemmlilega bók og lifandi frásögu að ræða, þvi Ingólfur segir manna líf- legast og slcemmtilegast frá. Verður laudoiiiu kfýnduf bráðlega? í London (U.P.) — Þeií, sem fylgjást nteð stjórnmál- um á meginlandi Evrópú, 4elja að nýr konungur Verði brátt krýndur í Belgíu. Baiuíouin prins, clzti son- ur Leopolds konungs og erf- ingi lians, er nú orðinn 18 ara gamall. Káx-1 px-ins, bx-óðir konungs, hefir verið ríkis- stjóri uiidanfarin ár, en síjóinmáiapienn — og þjóðin — tclja, að kominn sé tími til þess, að Baudouin verði krvndur. forspurðum. | Hann er myndarícgur mað- ur á velli, og auðheyrt var, að þar fór menntaÖur inaður. Yar sérlega vel lil l'undið, að lianii skyldi eimnitl iala í þátttökúleýsi Rússá. Hugsaiileg lausn Berlinarmálsins. Hinir sex ,,hlutiáusu“ ineð- linxir Öi-yggisráðsins þ. e. þjóðirnar, sexn elclci liafá sliku uiídi. Var það verðugt neitunarv&ld, hafa unnið svar lil Pavlovs, fulllrúá þrotlaust að þvi að reyna að Rússa, sem ínótmælti fyrir- íinna einhvei'u grundvöll, vara Bi'eta og kralðist at- sém hinii' gælu iixæfzt á. dráltarlausrar skuldbinding- Bramuglia, formaður ráðs- ar um, að samþv’kktin skvldi ins, er oddvili þeiri-a og álli ná til allra landssvæða, sem liann iangt viðtal við Yis- meðundirrituð i'íki bæri hihsky í gær, sem gaf ein- ábyi'gð á. hverja von. Eg átli tal við Canda-mann, Widdrington Fljótt og vel að nafni, sem veitir forstöðu unnig verk. æí'ingardeild ráðningarskrif- ( j>,.. Malilc, íörmaðiu' ncfnd- slotu stofnunarinnai'. Á hann arinnar og fjárhags- og fé- inarga kunnihgja i scndi- jagsmáláráðsins, Íýsíi því, að néfnd iands síns. Sagði liann það þcfM tekið tæpa 14 mán- niér í dag, að þeir hefðu áft uði að jt-oina ],Cssu máli í akaílega amxríkt undanfarið gCgn með því að vinna ]xað og legðu Candamcmx nxikla iunan Sameinuðu þjóðanna, álierzlu á að reyna að ná cin- en e]ja niyndi það e. t. v. liafa liverri lausn Berhnai malsins. tQkið iat nixxör*1 Sennilega yevður fundur á ar. En aðalcfni samþykktai'- sia. inánudag cða þriðjudag um ittnar er að taka iiridir eldii þetla mál. Þa táum við að ! et lirlilsreglúgcrðil' riý gerfi- * eilLirlýf (synthetisk citurlyf), jscm elcki voru hþp fúndiri, cr siðasl var fjalláð úm þessi nxál á alþjóðavettvaiigi. 3 var fundur Má segja, að lxér hal'i verið Frú Roosevelt fagnað. 1 gæx'dag kl. í Allslierjai'þinginu. Á dag- (vtl að verlci géiigið, og þess skrá var m. a. eiturlyfjasala. ber að geta, að allar sam- Hafði framsögumáðUr inann-jþýkktir uiii in'álið voru gerð- réltinda-og félagsmáláiiefnd-jar samhljóða, þrált l'yrir ár fætt nefndai'álilið um smávægílegan skoðananxun. Ihálið í lok nibrgú'nfuhdar- Ehnfremur er þjóðuin utan Starfsemi flugfélagsins Yængja hcxir síaöið með nxiklum hlóma í sumar. Svo sem kunnugt cr hóf fé- lagið fastai' áætlimarí'erðir til Akraness i vor óg voru á tímabilinu frá 1. maí íil 1. okt. farnar þangað 620 i'erð- ir ög fluttir alls 2900 farþeg- ar. Auk þess lxafa vélar fé- lagsins flogið til ýmissa staða á landinu. AIls var lent á 35 'slöðum i sumar og í sumum lilfellum á þeim stöðunx, senx flugvéíár hafa éigi lent áður. Félagið á tvær flugvélar, vSeabee og Proctor, og géta þær samtals flutt 6 -7 far- ])cga. Lenti Seabeevélin í sumar tu. a. á Heslvatni, Hólmavatni, Hvítárvatni og Ilreðavatni. Auk þess á vátn- inu í Vatnaskógi í Hválfirði. Einnig var faiið í allmörg sjúkraflug á sumrimi og lent m. a. á bökkíim Hvítár i Borgarfirði, en þar hafa flugvélar ekki lent áður ,svo kunnugt sé. Vonir slanda til, að í'éiagið fái á næstimni nýja allstóra fai-þegaflugvél, sem getur bæði lent á sjó og landi. \rerð- ur sú vél notuð í áætlunar- flug til Akraness, en mikil þörf er fvrir stærri véláþeirri leið. A þessu stigi málsins er enn ekki vitað hvernær þcssi nýja flugvél Yængja kemur hingað til lands. Það hefir lengi undrað inig, Iive lítið Iieiimírimi veit uni Ásfraliu, segir sænsk hlaða- kona, sem fór þangað fýrir skömmu, en lianá lxafði Iengt laiigað lil þess að fai‘a þang- að vegna þess að inikið liafði verið gumað.af auðæfuiium þar og jarðargæðiun. Áður en luin lagði í þessa l'crð leit- gði liúii, s.ér upplýsiiigá upx lið og félclv í stixttu máli ar upplýsingar: 1) Að ýmsir stjöi íiufræðiiigar gæla við þá íiugmyiid, að megin- lándið Ástralía sé leifar þess liluta jarðariimar, sem einu sinni flutíist búférlum og nú myndai' tunglið. 2) Að náttúruauða'fi Ástralíu eru gevsileg og atvinuulöggjöf sé þar mjög' fullkomin, laun há og ekkert atvinuuleysi og þar skorti ekkert nenxa fleira fólk. 3) Að Áslralíumenn, ef því er trúað, senx þeir sjálfir segja, séu nxjög hamingju- söm þjóð, er lætur stjórnnxál sig lillu skipta. Sú kenning, að Astra- lía sé hluti af lunglinu virðist ekki svo fjarri lagi. Hvergi er Iandslag svo forneskjulegt, jandsainlegl manneskjunni, eyðilegt, svo ekki tekur neinu tali. Trén, dýrin, árnar, frum- byggjárnir, árslíðirnai' allt er þettá öfúgt og snúið. Allir hlutir orka þar einkéimilega óhreytaiTiegir á mattn. _ Sámkvæmt öðru atriðinu ætti Ástralía að vera ný- tízku land hyggt á trauslum gruudyelli hagsældar og frið- ai'. Öi-yggi hvers manns og jafm-étti l'yrir löngu komið í fastar skoi'ður. Blaðakonan segist liafa dvalið í 35 dága í Ásti’aliu og allan þann tima liafi viðtæk verkföll slaðiö yfir þar og ógiiað íhúunum nxeð skorti á hi'ýnustu nauð- syii.jum. ; Jafnvel ókunnir verða þess fljótt varir, að sariihánd kola- námunxanna, serii kolnmún- istar stjórna, hefir örlög Ástralíu í liendi sér. Nú er svo koniið að meira er ekki unn- ið í námum þar, en að sjald- en ex'u meiri hirgðir til en til þriggja daga. Allar deilur miili námumanna og at- vimxurekanda þeirra verða þvf að leysast á þrem dÖgum, 'cf ekki á að liljótasl stjórtjön af. Þannig er nú öryggið i at- vinnumálumim. Um þx-iðja atriðið má segja, að Ástraliuhúai' eru frjáls- mannlegir, hi’einskilnir og gestrisnii'. Að öðru leyti virð- ást þeir ekki vei’a hamingju- samai'i en annað fólk, sem 'annai's staðar býr. Sennilega er það vankunnátta ein scm ráðið hefi'r því, að Ástralía er jafnan gyllt í augum fjar- lægra manna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.