Vísir - 08.11.1948, Side 1

Vísir - 08.11.1948, Side 1
38. árg. Mánudag'inn 8. nóvember 1948 11 fjs»| 155. tbl. Það hörmulega siys vildi til s. 1. laugardagskvöld, að skipverji á m.s. Heklu íell fyrir borð og drukknaði. Maðurinu, seni féll fyrir borð hét Steindór Eðvalds- son. Hann var ókvænfur, 25—30 ára að aldri og ættað- ur af Suæfellsnesi. Steindór var búrmaður á Héklu. Ekki er vitað hveniig það Qrsakaðist, að Steindór féll f.yrir borð, en Hekla var ný- farin frá Reykjavik er slys- ið bar að höndum. SÍBS berast góiar gjafir. Stöðugt stækkar sá hópur manna, sem minnist tíu ára afmælis Sambands íslenzkra berklasjúklinga. í morgun barst Vísi listi frá SÍBS yfir afmadisgjafir til sambandsins og eru gjaf- ir að upphæð rúmlega 15 þús. kr. á þeim lista. Er það vel farið, að menn minnist liinnar merku starfsemi SÍBS og sendi því peninga- gjafir. Enn vantar nokkra upphæð til þess að SÍBS geti lokið nauðsynlegum fram- kvæmdum að Reykjalundi ejg eru menn hvattir til þess að styrkja sambandið. Hver vann K.R.-bílinn ? S. 1. föstudag var dregið í Bifreiðarhappdrætti K.R. og kom upp númerið 37275. Visir vildi forvitnast um það hjá KJFt. hver hefði hreppt bifreiðina, sem er nýr Skoda-vagn, en i morgun hafði enginn gefið sig fram með framangreint númer. Allir miðarnir seldust hins- vegar upp, svo að einliver á bifreiðina vísa. Þá eru i happdrættinu tveir „aukaglaðningar“, 500 krón- ur hvor, er falla á næstu númerin, þ. e. 37274 og 37276. Tyrkir hafa fengið 30 milljón dollara endurreisn- arlán í Bandaríkjunum. Fylgi franskra kommiínista fer óðum Pólitísk verkföll þeirra fara út um þúfur. Þessi unga kona lieitir Diana Cyrus og hefir hún ákveðið að fljúga eins s:ns liðs í lítilli flugvél í kringum hnöttinn. Hún veifar þama til kunningja sinni áðui’, en hún leggur af stað í reynsluflug. Cyrus ætlar að leggja a.f stað frá Kaliforniu. Ungir ieikarar í „Galdra-Lofti". félaleikrif Leikféiagsins veiður Volpone eftir im Jehnson. Moutgomery í Pýzkalandi. Montgomery hershöfðingi ■. er um þessar mundir stadd- ur í bækistöðvum Robert- I sons, hernámsstjóra Breta í Þýzkalandi. | Hami inun m'ða við alla hernámsstjóra Vesturveld- ’anna, en Montgoinery er, Jeins og kunnugt er? yfirmað- ur herforingjaráðs Vestur- Evrópuríkjanna. Hersveitir Egipta hafa yfirgefið bogina Gaza, segir | í frétt um frá Tel Ayiv í morg- un. i Gaza er bækistöð stjómar þeirrar, er Arabar settu á slofn fyrir alla Palestinu. Gruber, utanrikisráðhemi Austurrikis, ræðir við Rússsa um siglingar, á Dótiá.. Galdra-Loftur verður væntanlega frumsýndur hér bænum á fösíudaginn kem- ur, þann 12. þ. m. Haraldur Bjömsson fen með leikstjórnina, en annars fara ýmsir ungir og áður til- tölulega lítt þekktir leikarart með aðallllutverkin að þessu, sinni. Fer Gunnar Eyjólfsson, með blutverk Galdra-Lofts, Regína Þórðardóttir meðí hlutverk Steinunnar, Bryn- dís Pétursdóttir leikur Dísu’ og Klemenz Jónsson leikun Ólaf Jólaleikur Leikfélags verðuit Volpone eftir Ben Johnson, Pálsson. Ben Johnsen er einn afl allra þekktustu leikritaliöf- úndum Breta og var uppi umi líkt le^di og Sliakespeare, ení leikrit það, sem Leikfélagifí fekui- mi til mqðferðar il þýðingu Ásgcirs Hjartarson- ar bókavarðar er skrifafí 1605. Volpone mun verai fyrst leikrit Bcn Jolmsen’s, scm Leikfélag' Reykjavikun setur á svið. Egiptar yfirgefa Gaza. Beykjavikur ar Kommúnistai*'í Frakklandi verða nú fyrir hverju áfall- inu af öðru og sýna úrslit kosninganna til efri deildar þingsins, að fylgi þeirra fer óðum þverrandi i landinu. Það er einnig sýnt, að leið- togum kommúnista hefir al- gerlega mistekizt að nota verkföllinn í Frakklandi í pólitískum tilgangi. Fáir greiddu atkvæði. Kommúnistar efndu til atkvæðagreiðslu meðal járn- brautarverkamanna um hvort gera skyldi verkfall til þess að knýja fram hærri laun. Aðeins fjórðungur járn- brautarverkamanna mun hafa tekið þátt í atkvæða- greiðslunni og hafa úrslit hennar verið birt. Telja margir að kommúnistar muni ekki þora að efna til verkfalls með ekki meira fylgi. Leiðtogar kristilegra lýðræðissinna og jafnaðar- manna höfðu lagt til við fylgismenn sína, að greiða ekki atkvæði. Fylgishrun í þinginu. Fullnaðarútslit í kosning- liinuni til efri deilar franska i , þingsins eru ekki kunn enn og vegna þcss að önnur lönd f þrakka eiga 50 fulltrúa í (feildinni er ekki Iíldegl að lú’slit fáist fyrr en í byrjun desember. Kommúnistar hafa orðið fyrir miklu áfalli í kosningum þessum. Fylgið hefir bcinlinis hrunið af þeim og hafa þcir n.ú aðeins 16 þingfulltrúa og er það aðeins brot þess, er þeir höfðu áður. Áftur á móti er þjóðfvlking de Gaulle orðin stærsti flokk- I ur þingsins og hefir fengið 107 fulltrúa. Radikalir fcngu 1 50 fulltrúa, jafnaðarmenn 48, óháðir 21, kristilegir demo- kratar 15. Þessar tölur geta brevtzt eitthvað. Óvænt úrslit. Þessi úrslit hafa komið mönnum á óvart því flestir bjuggust við að miðflokkarn- ir myndu fá meirihluta full- trúanna, eri nú hefir de Gaulle þá aðstöðu, þólt hann hafi ekki hreinan meirihluta, að verið getur að lxann geti þvingað fram þingrof og nýjar kosningar. Haun getur með fáum Iánsatkvæðum frá öðrum hægri flokkum stöðv- að framgang allra mála. k Franskir kommúnistar ætla aö berjast með Rússum. Taka afstöðu til stríðs, hver sem hefur það. Blað franskra kommúnista París hefir lýst yfir því, að franskir kommúnistar muni ekki berjast, þótt Frakkland lendi í stríði. L’Humanité, aðalblað franskra kommúnistaflokks- ins, hefir ráðizt á Marsliall utanríkisráðherra og borið liann sökum um að reyna að lála sverfa til stáls með vest- rænum þjóðum og Rússum. í því sambandi segir, að ef til slríðs komi við Rússa munií Frákkar ekki sitja auðum höndum. Er enginn fyrirvari, að þvi er snertir, liver eigi upptökin á stríði, ef af verð- ur. Hótanú’. „Vér munum,“ segir blað- ið, „gera árásir á bandalag hinna vestrænu rikja, þacr sem það er veikast fyrir, 11114 það grotnar niður og Frakk- ar verða sjálfstæðir á ný“. Á! blaðið þarna við bandalá,i£ Vestur-Evrópurikj anna finmx, sem nýlega var undir-i rilað, svo sein kunnugt er. Kolanániuverkfall það^ sein kommúnistar stofnuðuí til fyrir nokkuru, beinistl einnig gegn bandalaginu ogf miðar að þvi að veikja þjóð- ir þess og einkuni Frakka. Marshall. L’Humanité hefir ciimi;^. haldið þvi fram, að Mai’shall vinni að undirbúningi hern- aðaráætlunar, sem sé gríðar- lega víðtæk og niiði að þrf aðv liendur verði látnar skipta fi sambúð Riissa við aðrai' þjóðir. __i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.