Vísir - 08.11.1948, Side 3

Vísir - 08.11.1948, Side 3
Mánudaginn 8. nóvember 1948 VISIR b Sex þingmeien beia fiam fjölda fyiiispoma nm éskyldusfn mál. Allt frá breidd þjóðvega til ríkisreikninga fyrir 1945-47. Fijrirspurnum rianir nií yf- arverlíð. 2) Hvenær má ir Sameinað þing og var vænta þess, að útgerð áður- þeim, sem liér fara á eftir taldra skipa verði gert kleift útbýtt um miðja s.l. viku. ! að greiða sjómönnum van- I. Til ríkisstjórnarinnar goldið kaup fyrir síðustu um vegamál. Frá Jónasi síldarvertíð. Jónssyni. 1) Hvaða þjóðveg-' V. Til atvinnumálaráð- 5r eru svo breiðir, að þar sé ber-ra varðandi eignarrétt á ihægt að láta bifreiðar mæt-' Þjórsá. Frá Einari Olgeirs- ast, án þess að draga úr syni. 1) Hvér er eigandi liraða? 2) Hvaða þjóðvegirjvatnsréttindanna í Þjórsá? eru svo mjóir, að bifreiöar,2) Svo fremi lilutafélagið geta ekki mætzt nema með(Titan teljist eigandi, er það töfum og erfiðleikum? 3) l>á löglegur islenzkur eig- Treystir stjórn saxngöngu- andi? „ísland við aldarhvörf." IVierk myndabók komin út. „fsland við aldahvörf“ heitir nýútkomið myndarit um ísland, sem Bókfellsút- gáfan gefur út. Þetta er eftirprentun af myndum þeim, sem franski listamaðurinn og málarinn Auguste Mayer gerði í Is- landsför sinni með Paul Gaimard ,sumarið 1936. Leið angur þessi gaf má m. a. út myndarit „Atlas Listerque“, en það þykir bóka fegurst, sem fyrr eða síðar hefir ver- ið gefið út um ísland. Formála að bókinni skrif- manna, stundum góðum og hreinum, stundum ljómandf af göfgi, og maður finnur niðurskin sjál'frar sólarinn- ar“. Bretar bjóða and- stæðingi heim. Ellefu finnskir þingmeun komu fyrir nokkuru í heim- sókn til Bretlands. Fóru þeir þangað í boði brezku stjórnarinnar. Meðal þeirra var hinn „rauðasti málana sér til að láta gera ,.útskot“ og glögg leiðar- merki, með ca. 20 m. milli- VI. Til atvinnumálaráð- herra varðandi bændaskóla ^landsins. Frá Gylfa Þ. Gisla- bili á öHum mjóum þjóðveg- syni. 1) Hversu margir nem- um, fyrir árslok 1950? j endur hafa sótt bændaskól- II. Til ríkisstjórnarinnar ana a Hvanneyri og á Hólum nm' verðmæti landbúnaðar- árlega undanfarin 5 ár, og vöru. Frá Jónasi Jónssyni. hversu margir nemendur íHve mikið var „brúttó“verð geta stundað nám í hvorum islenzkra landbúnaðaraf- skóla? 2) Hver hefir orðið urða, mikað við innlent og árlegur kostnaður við skóla- erlent verðlag árið 1947? , haldið undanfarin 5 ár? 3) III. Til rikisstjórnarinnar Er undirbúningur bafinn að varðandi sjúlcrahæli í Kumb byggingu bændaskóla í Skál ’ aravogi og Kaldaðarnesi. holti samkvæmt lögum Erá Jónasi Jónssyni. 1) Hve- nr- 24/1948, og sé svo, um nær voru hælin í Kumbara- hvaða framkvæmdir er þá yógi og Kaldaðarnesi stofn- að ræða, og hversu miklu fé nð og lögð niður? 2) Hve hefir verið varið til þeirra? mikill var stofnkostnaður og VII. Til menntamálaráð- Tekstrarkostnaður hvors hæl herra varðandi menntaskóla ás? 3) Hve margir sjúkling- kennslu í héraðsskólanum íir dvöldu í hvoru hæli? 4) að Laugarvátni. Frá Gjdfa IHvers vegna var liælisvist i Þ, Gislasyni. 1) Hversu marg Kaldaðamesi lögð niður? 5) ir nemendur slunduðu í Jlvaða nefndir höfðu yfir- fyrravetur menntaskólanám stjórn og mannaforráð í þess i héra^sskólanum að Laug- jumli hælum, og líver var til- arvatni, og liversu margir kostnaður rikisins í því efni? stunda þar slikt nám i vet- IV. Til sjávarútvegsmála-! ur? 2) Hver hefir orðið kostn ráðlierra varðandi fjárhags- aðurinn við þessa kennslu? ar Henri Voillary sendiherra hinna rauðu1, kommúnist- Frakka á íslandi og inngang nin Mauri Ryoemae, sem er Guðbrandur Jónsson pró- ritstjóri. Blað hans gerir dag- fessor, en hann sá jafnframt Ie§a árásir á Breta og aðrar um útgáfuna. jvestrænar þjóðir. t Myndirnar eru alls 72, sem birtast i þessari bók og eru ^ það „litografíur“ víðsvegai-| að af landinu, því leiðangur. Gaimards 'ferðaðist liringinn í kringum landið. Auk land-. lagsmvnda er þarna fjöldi ( menningarsögulegra mynda, Br. Council veit- ir námsstyrki. British Council mun út- hluta 2—3 námsstyrkjum til íslendinga námsárin 1949— 50. Er helzt óskað eftir fólki á aldrinum 25—35 ára, sem hefir stundað liáskólanám eða hefir hliðstæða menntun. Námsgreinarnar eru mönn- um i sjálfsvald settar, en vegna þrengsla við brezka háskóla, mun auðveldast að útveg'a þeim styrk, sem eru læknar eða kennarar eða ætla að stunda listnám. Mun þá geta komið til greina framlenging styrkja. Umsóknareyðublöð fást í brezka sendiráðinu, en um- sóknir þurfa að berast fyrir 15. des. V ^*. '..•>//. •• H. v"<ieJa^ > lega aðstoð við skip þau, er voru á síldveiðum siðastlið- Ið sumar. Frá Hermanni jGuðmundssyni. 1) Ilvað líð- ,«r störfum þeirrar pefndar, sem ráðherra skipaði til þess að athuga möguleika á fjár- •liagslegri aðstoð til þeirra skipa, er urðu fyrir stórfelld iim taprekstri á síðustu síld- 3) Samkvæmt hcimild í hvaða löguríi hefir sá kostn- aður verið greiddur úr ríkis- sjóði ? VIII. Til fjármálaráðherra um ríldsreikningana. Frá Skúla Guðmundssyni. Hvern ig stendur á þvi, að ríkis- reikningarnir fyrir árin 1945, 1946 og 1947 hafa ckki m. a. af búningi, atvinnu-1 liáttum og vinnubrögðum, byggingum að utan og innan o. s. frv. Mun mörgum þvkja gaman að sjá hvernig allt þetta lcit úl fyrir rúmri öld, og þá mun margan Reykvík- inginn fýsa að sjá hvernig höfuðhor-gin leit út á þessu tímabiíi, én í bókinni eru einmitt margar myndir það- an. Flestar þessara mynda eru undurfagrar og i formála sinum segir Voillery sendi-1 herra m. a. á þessa leið: „Sú samúð listamannsins, sem skín út úr öllu verkinu er sproltin af liinni draum-j lyndislegu alvöru náttúrunn ar, a’f hinum áhrifamildu andstæðum er mætast i nán-j asta umhverfi þjóðlifsins, — jafnvel i sjálfum heimahög- unum, — og því ágæti, sem þjóðin hefir verið gædd og skin glögglega af svip enn verið lagðir fyrir Al- þingi til úrskurðar, og hve- nær verður það gcrt? Minningarathöfn um Ólaf R Ólafs fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn nóvember kl. 2 e.h. Dulcie Óíafs,/ Runólfur Ó. Ólafs. 9. Útför Siguibjaxgar Ámadóttur, fer fram frá KAPELLUNNI í Fossvogi hriðju- daginn 9. þ.m. og hefst með hóskveðju frá heimili hennar, Hrefnugötu 10, kl. 1V2 síð- degis. Margrét K. Jónsdóttir, Þ. Björn Stefánsson, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti færum við þeim, sem auðsýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Ingvars Benediklssonar skipstjóra. Ásdís Jónsdóttir, börn og tengdabörn. VARÐABFUNDUR Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Stjómwntí l: ÓLAFUR THORS, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur framsöguræðu. JÞingmái: JÓHANN HAFSTEIN, alþingismaður, flytur framsöguræðu. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.