Vísir - 08.11.1948, Síða 6

Vísir - 08.11.1948, Síða 6
V 1 S I R ‘B Auglýsing frá viðskiftanefnd V Nefndin hefir nú lokið almennum leyfisveitingum | á |>essu ári. Þyrðingarlaust er því að senda nefndinni nýjar umsóknir. Umsóknum, sem hjá nefndinni liggja verður svarað á næstunni. Verði um að ræða einhverjar leyfisveitingar vegna viðskiptasamninga við önnur lönd, verður það aug- lýst sérstaklega. Reykjavík, 5. nóvemher 1948. Viðskiptanefndin. STÚLKÆ eða kona óskast til hreingerninga í Tjarnarcafé frá frá 6 12 f,.;h. » I lerhergi fylgir. fiazar kvenfé- lagsHal!- grímskirkju. Nú er vígsla Hallgríms- kirkju ekki lengra framund an en svo, að messur í Aust- urhæjarskólanum eru lagð- ar niður. Má húast við því, jað það eitt ,að söfnuðurinn jfær sína eigin kirkju til af- jnota, verði til að hleypa nýju jlcappi í alla þá, sem vinna jvilja að málefnm kirkjunnar. jMá auðvitað vinna málefn- finu gagn á marga vegu, hæði :leynt og ljóst, og skal ekki jnánar út í það farið hér, Inema að því er snertir eina j'af fjársöfnunaraðferðum ;,kvenfélagsins. Ilefir það á- jjkveðið að hafa bazar á morg j!un á Röðli. Bazar hefir eins :ing annað lil síns ágætis. Menn ‘fá þar tækifæri til að :gefa hluti til styrktar góðu imálefni. Og njenn fá að kaupa þessa hluti. Ennfrem- •ur þarf hér enga skömmt- unarseðla og cr að því mik- ,511 hugarléttir fvrir marga aðila. í síðasta lagi er stund- urn hægt að fá þar eilt og annað, sem ekki fæst í húð- um. Það má því með fullum sanni segja, að hvort sem juienn Iíta á sína eigin hags- bmuni eða annarra, sé þar sjálfsögð borgaraleg skylda, að spyrjast 'fyrir um, hvað kvenfélagið hafi á boðstól- um á morgun. HeiII sé öll- um, sem slyðja l>að mál, er IKvenfélag Hal lgr í m skirk j u l>etst fyrir. Þökk sé þeim, rsem gefa, og þeim, sem 'Iraupa. Jalcob Jónsson. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sínii 1048. mmimMíA TAPAÐIST fimmtudag stór, gylltur eyrualokkur frá Verzl. Viktor, Laugavegi, Skólavörðustíg að Berg- staðastræti 28. Vinsamlegast hringið í síma 7957. (201 BENZÍNLOK af bíl ásamt lyklum tapaðist í gær. Fi-nn- andi vinsaml, hringi í sima 6825. (212 ÞRÍLITUR köttur heíir tapazt hjá Vatnsstíg 10. — Sími 3593. (218 ARMBANDSÚR fundið. Vitjist á Bergstaðastræti 50. (219 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2Q78. (6O3 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, ASal- stræti 18. Sími 3172. (537 ■fc— ......—..... ' ................. SNÍÐA- og saumanám- skeið mitt heldur áfram til 15. des. Get' bætt við stúlk- um í kvöldtímana. Sími 4940. Ingibjörg Siguröar, kven- klæðskerameistari. (41 KENNI byrjendum bók- færslu. Uppl, í síma 4538, eftir kl. 8. (202 HEIMILISBÓKASAFN. — 40 bækur fyrir 160 kr. — Frestið ekki að gerast félag- ar. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafclagsins. 054 MANKYNSSAGA, Nýja öldin fram að 1789 eftir Knút Arngrímsson og Olaf Hansson óskast t'' kaups. — Uppl. á Bræðraborgav.stíg 25, kjallara, i kvöld og á rnorgun. . (215 STÚLKA óskast í prjóna- stofu. Þarf að geta unniö frá 3—9 e. h. Uppl. í síma 7142, kl. 5—7-________________OU STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Gott kaup. Sérherbergi. Sími 3076. (206 TEK hreinlega ménn í þjónustu. — Tilboð, merkt: „Þjónusta“ sendist Vísi. — (205 LAGHENT stúlka, helzt eitthvað vön fatasaum, getur .. fengið góða atvinnu nú þeg- ar. Húsnæði getur fylgt. — Uppl. í síma 5187.(203 DUGLEGUR og reglti- samur verkamaður getur fengiö góða atvinnu við Klæðáverksmiðjuna Álafoss nú þegpr. Uppl. á afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2, kl. 2—4 e. h. í dag. (2oS| STÚLKA óskar eftir vinnu frá 1—6. Uppl. í síma 3978- —(Þ>8 PLISERINGAR, Hú!l- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642.! HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir menn til hreingerninga: — Árni og Þorsteinn. (22 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. 0_>7 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakliús). — Sími 2656. (115 FÓTAAÐGERÐASTOFA tnín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 Mánudaginn 8. nóvember 1948 -ffc^íi^öa mvnfeðíto CROQUIS á miðviku- dagskvöldum. Myndlista- menn tilk. þátttöku í skrif- stofu skólans, Laugaveg 11S. Sími 5307, kl. 11—12 f. h. VETRARSJAL til sölu frá 4—6 í dag á Ránargötu 2 3. — (216 BLAUTÞVOTTUR tek- inn. Uppl. í síma 2094. (209 FRÍMERKJASAFNAR- AR! Höfum til sölu útlend frimerki í dag og næstu daga. Uppl. á Hávallagötu 7, uppi, milli kl. 5)4—7- TIL SÖLU ódýrt, miða- laust, 3 kápur, ein svört með FRJÁLS- silfurref á Flókagötu 12, I. hæð, til vinstri. (x97 ÍÞRÓTTA- FÓLK V ÁRMANNS! Fundur verður haldinn mánudaginn 8. nóv. kl. 8,30 i húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Kvikmyndasýning. Guðm. Einarsson frá Miðdal sýnir nýjustu frjálsíþróttakvik- myndir. — Mætið öll. Stjórnin. VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 SÓFABORÐ 0g reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð ■ liúsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KVENSKÁTAR! — Innritun þeirra skáta- stúlkna, sem ætla að starfa í vettir verður í skátaheimilinu við Snorra- braut mánudaginn 8. nóv. frá kl. 7—9 e. hh. Sökum foringjavöiitunar verður ekki hægt að taka nýja fé-' laga fvrst um sinn. Ljósálfar mætið á sama tíina. Stjórnin. ÞAÐ ER afar auðvelt — Bara að hringja í sima 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. ViS kaupum lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skóla'vörðustíg 4. — Sími 6682. (603 STOFA til ieigu í Mið- túni 50, niðri. 099 KAUPUM flöskur, flestar tegundir: Sækjum heim. — Venus. Sími 471-4. (44 LÍTIÐ þaklierbergi til leigu. Uppl. í Máfahlíð 18, efri hæð, eftir kl. 8. (200 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 HÚSNÆÐI. — Einbýlis- hús óskast keypt. Má vera gamalt. Tilboð, merkt: „Innan við Hringbraut“ sendist afgr. Vísis. (132 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar, — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 TVEIR ungir, reglusamir stúdentar óska eftir góðu herbergi, helzt í nánd Há- skólans. Símaafnot æskileg. Vinsamlegast hringiö í síma 5548 i dag. (210 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. HLÝTT og gott herbergi og eldunarpláss gettir hraust og þrifin kona fengið. Þarf árdegishjálp. Sími 2643. — -Uppl. eftjr kl. 8. (204 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál. inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 HERBERGI óskast. Má vera lítið. Uppl. í síma 3650. (213 KAUPUM og seljutn not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. Sækjurr.. (131 SÆNSKUR skíðajakki og rúmfatakassi til sölu. Uppi. í síma 4072. (211 BARNAVAGN, fjaöra. madressa og hringprjónavél til sölu á Kirkjuteig 11. (214 SMURT brauð og snittur veizlumatur. Síld og fiskur. (831 NÝ vagnkerra til sölu. — Uppl. í síma 4377. (207 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. ýi4<

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.