Vísir - 09.11.1948, Page 3

Vísir - 09.11.1948, Page 3
 Þriðjndaginn 9. nóvombcr 1948 V í S 1 R Lélegur afli og stirðar gæftir hafa að nndanl'ðrnu vcrið á togara- miðum, að því er skrifstofa LlÚ tjáði Vísi í gær. Illviðri hafa verið á Halamiðum og togararnir legið i vari. Fátt var tíðinda af höfninni i gær. Togar- inn Geir lá hér og bíður þess að komast i slipp. Baldur er hættur veiðum og lá liér á höfninni i gær. Togarinn Fylkir er í slipp. Rr verið að botn- hrcinsa skipið og mála. Súð- in er enn i slipp. Aflasölur: Togarinn ísberg landaði í Bremerhaven í. ]>. ni., 269 smál. Daginn eftir landaðE Goðanes í sömu borg, 216 smál. Dagana 6. og 8. seldu togararnir Jón forseti og Bjarni Ólafsson afla sinn í Grimsby. Hinn fvrrnefndi seldi 4680 kits fyrir 11810 st]id., en hinn síðarnefndi 4417 kits fvrir 11618 stpd. Þá liafa eftirtalin vélskip selt fil I.ysekil i fyrrakvöld frá SigÍufirði. Selfoss kom lil _ _ _ _ Gautaborgar í fvrrakvöld frá GLIN6Í4R Kaupmannahöfn. Tröllafoss er i Reykjavik, fer í dag til New York. Horsa fór frá Reykjavík 4. nóv. til Grims- by. Vatnajökull fór frá Rvík ('). nóv. til Halifax, N.S. Karen er i Rotterdam. Halland lest- ar í New York 20.—30. nóv. afla sinn í Flectwood: Auður 1,030 kits fyrir 4201 stpd. Valþór 108s' kits fvrir 3981 stpd. IIaukur I 875 kits fyrir 3347 stpd. og Ingvar Guð- jónsson 2138 kits fyrir 8048 stpd. Þá liefir vélsk. Stella selt 862 vættir fyrir 2513 stpd. Hvar eru skipin? ; Ríkisskip: * Hekla var á Isafirði i gær á norðurleið. Esja er í Rvk. Ilerðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. f Einarsson & Zoéga: Foldin fór til ísafjarðai- í gær. Lingestroom er í London, fermir í Antwerpen þann 10. Reykjanes fór 28. f. m. frá Húsavik áleiðis til Genúa. Eimskip: Brúarfoss fór frá Sauðárkróki í gærkvöld lil Skagastrandar, lestar fros- inn fisk. Fjallfoss fór frá Revkjavik 6. nóv. til Ant- werpen. Goðafoss er i Kaup- mannaliöfn. Lagarfoss kom til Revkjavíkur í fyrrakvöld frá Bergcn. Reykjafoss lcom — Gattiagerð Framh. af 1. síðu. er henni nú að mestu lokið. í samhengi við hana er nú lok- ið við malbikun Amtmanns- stígs á milli Skólastrætis og Ingólfsstrætis. Að ekki var haldið áfram með Amt- mannssííg niður úr, stafar af því að Lækjargata verður breikkuð á næstunpi, og hef- ir bæjarráð samþykkt að undirbúa það verk. Spítalastígur var malbik- aður á milli Grundarstigs og Rergsstaðastrætis og Bergs- staðastrætið malbikað á milli Skólavöruðstigs og Lauga- vegar. I framhaldi af þeirri xegargerð var Smiðjustígur- inn malbikaður frá Lauga- vegi og niður- á Hverfisgötu. Einstcfnuakstur hefir verið if.l k i'H ' '3 ákveðinn niður báða þessa götuspotta og jafnframt því hefir verið útbúið bílstæði við þá. Þá hcfir Klapparstíg- ur verið malbikaður á milli Lindargötu og Skúlagötu. I I _ Á Káratorgi. 1 Káratorg hefir verið skipu- lagt fyrir bilastæði, umferð- arskilyrðin á því endurbætt og torgið malbikað. í sam- bandi við þá framkvæmd hefir Frakkastígur vei'ið malbikaður frá Njálsgötu og upp fyrir Bergþórugötu. , Freyj ugata var malbikuð frá Óðinsgötu að Njarðar- götu og er nú öll malbikuð. Baldursgata var malbikuð á milli Frevjugötu og Þórs- götu, og Þórsgatan frá Bald- ursgötu að Njarðargötu. j Egilsgata var malbikuð frá Barónsstíg og upp að Skóla- vörðutorgi og var það gert til þess að koma gagnfræða- skólanum nýja í vegarsam- band. Rauðarárstigur var fullgerður og malbikaður frá Iláteigsvegi og norður að Stakkholti og er nú allur kominn undir malbik. í sam- bandi við ]>essa vegargerð hefir Grettisgata verið fram- lengd frá Snorrabraut og inn að Rauðarárstíg. Ilefir ein- stefnuakstur vcrið ákveðinn á Grettisgötunni allri til austurs. Bilstæði hafa vcrið skipulögð við Rauðarárstig- inn á milli Xjálsgötu og Grettisgötu. Götur verða steyptar. Af framtíðarverkefnum í gatnagerðinni má fyrst og freinst geta Skúlagötu og Hringbr. Af þeirri gatna- gerð, sem nú liggur fyrir, mun engin vera þýðingar- meiri en Skúlagatan. En þeg- ar hún verður fullgerð má fyrst vænta þess að hún tald við þein-i umfcrð, sem henni ber, og létti af hinni miklu umferð, sem nú er um Laugaveg og Hverfisgötu. Ilefir reynzt erfilt að halda götunni \4ð og bilstjórar liafa þar af leiðandi forðast hana. Að lokum skýrði Einar B. Pálsson frá því, að auk Hringbrautar og Skúíagölu vonaðist hann til að aðrar a ða 1 umferðargö l u r bæjarins yrðu steinsteyptar i framlíð- inni, og einnig margar aðrar götur, sem væru vel til þess fallnar. &lwatHítik GARÐUR Garðastræti 2 —Sími 7299 * U fa*á Frakklaifitii9 iÍMglandi ella HoI|andi ) Bómullar smásöluverð frá ca. kr. 7,00 Kvensokka ) Ullár smásöluverð frá cu. kr. 15,00 ) Nylon smásöluverð frá ca. kr. 15,00 Telpu ullar sokka smásöluverð frá ca. kr. 9,00 Karlin. ullar sokka, smásöluverð frá ca. kr. 7,00 LÉREFT FLÓNEL SÆNGURFATAEFNI Sýnishorn fyrirliggjandi. Srninn Í3jön%S$on ÚT3 .—ksqeirsson, ~S)va ladmhlzL dsvmíe yteteLr em nauóóvjníejir. er ijá^eníjt ocj lireóóan di Málstr&waíw* Bólstrara vantar nú þeg-ar. — Uppl. í sírna 5102. MÞúnhelt téreft Lakaléreft, sængnrveraefni og aðrar vefnaðarvörur afgreiðum við til leyfishafa frá Englandi, Frakklandi, Hollandi og Tékkóslóvakíu. Ennfremur allar teg- undir af sokkum. Fljót afgrciðsla. Lágt verð. — Sýnishorn fyrirliggjandi. JéhamMcn, untMéferjtaH Sínri 7015.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.