Vísir - 09.11.1948, Page 6
V 4 S I R
Þriðjudaginn 9. nóvember 1948
E.s. HORSA
fermir í London og’ Leith
13./19. nóvember.
E.s. „Fjallfoss"
fermir í Antwerpen, Rotter-
dam og Hull 14./20. nóvem-
ber.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Stauraluktir
Veggluktir
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvagötu 23.
Sím'i 1229.
tá
Eitt lierbergi og eldiuiar-
pláss getur stúlka fengið,
sem yön er að sauma
jakka.
Tilboð mei'kt: „Miðbær“
sendist blaðinu.
I.O.6.T.
STÚKAN SÓLEY nr.
| 242. — Fundur annaS kvöld
j á Fríkirkjuvegi 11, kl. 8,30.
HagnefndaratriSi: Ný
framhaldssaga og erindi
sira Jakob Jónsson.
Mætiö stundvíslega.
, Fjolmenniö. Æ. t.
K.F.U.K.
A.-D. — Saumafundúr í
kvöld kl. 8.30. Framlialds-
sagan. Sögulok.
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Viötalstími kl.
6—8. — Cecilia Helgason.
Sími 2078. C6o3
KENNI ensku og þýzku.
Elisalieth Göhlsdorf, AÖal-
stræti 18. Sími 3172. (537
KENNSLA í dönsku og
frönsku — einnig vélritun
og hraöritun á dönsku. —1
Undirbúningur til gagn-
| fræöaprófs og annarra prófa
í fléstum greinum. 10 kr. á
tímann, 2—4 í flokki. Guö-
mundur Þorláksson, cand.
mag., Eikjuvogi 13. — Sími
IL .(9 62
HERBERGI óskast gegn
einhverri húshjálp. Uppl. í
síma 3649, eftir kl. 6. (226
STÚLKA, sem vinnur úti,
óskar eftir herbergi. Get
setið hjá börnum tvö kvöld
i viku. Uppl. í sima 5589,
millí 6 og 7 í kvöld. (229
HERBERGI óskast, má
vera lítið. Uppl. í sítna 3650.
(244
SILFURNÆLA, vira-
virki, fannst í miöbænum í
síöastliöinni viku. Uppl. í
síma 2796. (220
SÍÐASTL. laugardag tap_
aöist karlmannsarmbandsúr
(stál) á Reykjavíkurtjörn. —
Uppl. í Fjskhöllinni. (245
SILFURARMBAND tap-
aðist á laugardaginn. Uppl.
í síma 6752. (246
TAPAZT hefir bindis-
klennna, merkt: „N. S.“ —
Finnandi vinsamlegast geri
aðvart í síma 3694. (255
GULLÚR tapaöist siöastl.
laugardag. —,,Úppl. í síma
745(|. . .. -,(228
HRINGUR ‘ með plötu,
merktur: G. K. tapáöist í s.
1. viku. Firinándi vinsamleg-
ast geri aövart í sima 7S53.
Fundarlaun. (235
LJOS skinnhanzki tapaö-
ist.um helgina. Vinsamleg-
ast hringið í síma 2459. (240
Á SUNNUDAGSEFTIR-
MIÐDAG tapaðist grátt
kjólhelíi, sennilega i leiguhíl.
— Vinsáml. hringiö í símá
2395. (242
__ ÁRMENNINGAR!
ÍOiföÍ/) Handknattleiks_
flokkur karla,
1. ok 2. aldursflokkur.
Æfing i kvöld kl. 9 hjá J. Þ.
Háfið meÖ’ útiæfingahúning.
' Stjórnin.
KNATTSPYRNU-
FÉL. VÍKINGUR.
Aðalfundur .félaaaáns
véröur hildinn í fó-
lagsheipiilinu 12. nóv. kl. 8.
stundvisfega. — Stjórnin-
BIRKIBEINAR.
S.F.R.
Deiklarfnndur í skáta-'
heimilinu ' miðviku-
10. nóv. kl. 8,15
stundvísl. — Deildarforingi.
daginn
GLIMUÆFINGAR
veröa í kvöld sém liér
segir:
í íþróttahúsi Mela-
skóla viö Hagamel kl. 7,45—
8,45 Byrjendur,
iKI. 8,45—10 Fullorönir,. ,
Glímudeild K.R.
UNGLINGSSTÚLKA
óskast til léttra snúningá frá
kl. 10 f. h. til kl. 1 e. h. —•
Gott kaup. Sími 1969. (238
EINHLEYP stúlka óskast til húsverka hálfan daginn. Gott sérherhergi. Sími 3659.
STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. Berg_ þórugötu 57, III. hæð. Sími 3I94. — (230
STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Sérher- bergi. Valborg Ólafsdóttir, Grettisgötu 44 A, II. hæð. — (254
UNGUR, reglusamur maöur með Samvinnuskóla- menntun óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 7959. (247
STÚLKA eöa ráðskona óskast á lítið heimili. Stórt sérherbergi. Gott kaup. ;— Uppl. í síma 7117. (227
STÚLKA, meö barn, ósk_ ar eftir vist. Tilhoö sendist afgr. Visis fyrir íniöviku- dagskvöld, merkt: „50“. (222
TEK hreinlega menn í þjónustu. — Tilboð, merkt: „Þjónústa“ sendist Vísi. — (205
PLISERINGAR, IIÚH- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 5642.
HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir íiienn til hfeingérninga. — Árrii og Þorsteinn. (22
FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettu.m upp 0g vendum. —■ Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími £.187. (117
RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SÝLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115
FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í, Tjarnargötu 46. hefir síma 2924. — Emma Cortes.
, ' ;TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fíjóí afgreiösla. Þvottahúsíð Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Simi 2428. (817
ÞVÖTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur.— Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviögerð. .— Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260.
NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskoriar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. —
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
KONA óskar eftir aö taka
einhverja vin.nu heini. Til-
boö óskast sent bláöinu fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Vinna - XI“. (233
STÚLKA óskast til hús-
verka hálfan daginn. Her-
bergi fylgir, Gott kaup. —
Uppl. í síma 5032. (236
FORD eða Chevrolet
1946 eöa yngri óskast. —•
Tilhoö sendist hlaöinu, —
merkt: „BifreiÖ“.
PELS til sölu meö tæki-
færisverði á Baldursgötu 24.
(221
NÝ vönduö amerísk kápa
til sölu miðalaust. Lítiö núm-
er. Góð á fermingartelpu. —
Uppl. á Bræðraborgarstíg
36 eftir kl. 6. (223
GASELDAVÉL og frakki
til sölu á Bárugötu 35 (mið_
hæö). (224
TIL SÖLU: Vetrarkápa,
lítið notuö, svört, með silfur-
ref, stórt númer. Nýtt, stórt
Philips útvarp. Notaðir,
syartir drengjaskór, nr. 40.
Rafmagrisofn og rafmagns-
kárina. Kven-götuskór nr.
40. Iirisatéig 17, kjallara,
Laugarneshverfi. (225
SVÖRT kápa, meöalstærð,
lítið notuð, til sölu á Ööins-
götu 25, efstu hæð, Verðiö
sanngjarnt. Engir miðar.—
(248
BARNAVAGN til sölu á
Hringhraut 99, II. hæö, eftir
kl. 6. (249
SVARTUR barnavagn til
sölu. Uppl. í sima 7292. (250
PÍANÓHARMONIKA,
minni stærð, til sölu. Nönint.
götu 10 A. (251
LINGPHAONE. ítalskur
lingaphone og complett af
plötum ásamt 4 kennsluhók-
um til sölu. Verö 250 kr. —
Einnig á saina staö til sölu
gramtnófónn. Verö 300 kr.
Á Skúlagötu 76, efstu hæö,
til hægri. (253
VÖRUVELTAN kaupir
ogl"sélur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar yörur. Borgvun
viö móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. -— Sjmi
6922. (loo
FALLEGUR enskur
barnavagn á. háum hjólum
til sölu. Uppl. á Laugateig 6,
efstu hæð. (232
TIL SÖLU vönduð kápa,
rykfrakki -og útvarpstæki á
Þórsgötu 21, I. hæð. (237
STÚLICA óskast í vist
hálían eða allan daginn. —
Uppl. í síma 4582. (239
3 ÚTVARPSTÆKI og
dívan r til -sölu. „ Qrettisgötu
55 A. (243
KAUPUM gamla silfur-
krossa og armbönd, einnig'
ýmsa aöra skartmuni. —
Verzlunin Laugaveg 68. —
(234
DÖNSK ljósakróna tit
sölu. Simi 5805. (231
SÓFABORÐ og reykborö
fyrirliggjandi. Körfugeröin^
Bankastræti 10. (605.
KAUPI lítið notaðan karl-
mannafatnað og vöndu®'
húsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,.
Lækjargötu 8, uppi. (Gengi5»
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (91$»
ÞAÐ ER afar auövelt. —<-
Bara aö hringja í síma 6684’
og komið veröur samdægursþ
heim til yöar. Viö kaupunri
lítiö slitinn karlmannafatn-c
aö, notuð húsgögn, gólf->-
teppi o. fl. Allt sótt heim og;:
greitt um leið. Vörusalinn..
Skólavöröustig 4. — Sínví
6682. (603:
KAUPUM flöskur, flestar ■
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (44«.
KAUPI, sel og tek í um«
boössölu nýja og notaöa vel:
með farna skartgripi og list—
muni. — Skartgripaverzlun-
.in Skólavörðustíg xo. (163;
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borö, dív_.
anar. — Verzlunin Búslóö,,
Njálsgötu 86. Simi 2874. (520.
PLÖTUR á grafreiti. Út--
vegum áletraðar plötur á>.
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg;
26 (kjallara). Sími 6126..
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáL.
inn, Klapparstíg 11. — Sími.
2926. (588’
KAUPUM og seljum not-
uö húsgögn og lítitS slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl.
r—5. Sími 5395. Sæk'juir.,
________________________Ó3£
SMURT hranþ.og snittur
veizlumatur. Sild og fiskur.
(831
KAUPUM, seljum og tök-
um i umboð góöa muni:
Klukkur, yasnúr, armbands-
úr, nýja sjálfblekunga, postu-
línfígúmr, harmonikur, gui-
tara og ýmsa skartgripi. j—
„Antikbúöin“, Hafnarstræti
18. (808
HÚSDÝRAÁBURÐUR
til sölu. Uppl. i sima 2577.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — |
Reykjavik afgreidd í sima.
4897. .(364