Vísir - 12.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1948, Blaðsíða 1
M. Dómar hafa veríð kveðnir upp yfir 25 japönskum hernaðarsinnum. Þetía er „Duke of York“, eitt stærsta herskip heimaflota Breta. Flotinn var að haustæfinsum sínum fyrir nokkru og' var þá þessi mynd tekin. Ráðstefna um þungaiðnað- inn í Ruhr hefst í London. Frakkar vilja alþjóðaeftiriif með framleiðslunni þar. í gær hófst í London ráð- máli Frakka um að óráðlegt stefna Frakka, Breta og Be- sé að láta Þjóðverja fá stjóm neluxlandanna um framtíð iðnaðarhéraðanna í henclur þungaiðnaða'rins í Ruhr. án þess að eftirlit sé með þvi haft hvemig þeir stjórni veiðist á Kleppsvík. Um hálftíu leytið í tnorgun varð vélbáturinn [llugí var við síld á Klepps- rík. Var kastað á síldina ig var verið að háfa úr kastinu sem svarar 1 klst. Ilhigi kaslaði á síldina um það bil 40 m. undan landi móts við Kleppsspít- ilann. Sjónarvottar skýrðu ýísi frá því í morgun, að fengist hafi úr kastinu 15—20 háfar af síld. Virt- ist síldin vera frekar smá sar sem talsvert hrundi úr hverjum háfi. Ekki er að svo stöddu vitað hve mikið magn af síld Illugi Fékk þarna, en Vísir mun ræntanlega skýra frá því í morgun. 6 dæmdir td að hengjast, en aðrir i fangelsi frá 7 árum i æfilangt. Óttast um Dal- / blöðum að norðan seg- Alþ j óðas t ríðsglæparé tt- urinn í Tokyo hefir kveðið upp dóm yfir 25 japönsk-< um hershöfðingjum, sem n að farið hahfi verið að (sakaðir voru um stríðs- ótiasi um einn bátgnna frá! gjæpJ Qg þryðjuverk á Dalvík í byrjun vikunnar, er I ofsaveður gerði nyrðra. styrjaldarárunum. Hafði þessi bátur, Gunna Sex hershöfðingjanria voru Ráðstefna þessi getur ver- ið mjög þýðingarmikil, því þeim málum. Bretar telja •itað er að Bretar og Frakk-'hins1 veí?ar að ekki verði hJá - - i . þvi komizt að láta Þioðveria þvi komizt að láta Þjóðverja sjálfa stjórna þessum mólum að mestu Ievti, þar sem Rhur- iðnáðurinn sé nauðsynlegur Þjóðverjum til eridurreisnar efnahag þjóðarinnar. ar ern a öndverðum meiði í máli þessu. Alþjóðaeftirlit. Frakkar hafa ávallt verið því andvígir, að yfirstjóm þungaiðnaðarins í Rhur verði aítur færð í liendur Þjóð- verjuni. Óttast þeir að verði slíkt samkomulag um málin muni Frakkar aftur þurfa að óttast þýzka herveldið. N’iija þeir, að þungaiðnaðurinn í Þr»r sæsímastrengir hafa Rhur verði undir alþjóðaeft- slitnað milli Evrópu og Norð- irliti til þess að trvggja það, ur-Ameríku. Togarar slíta sæssmastrengi. að Þjóðverjar geti ekki aftur hervæðzt og ógnað með því heiinsf riðinum. Beneluxlöndin. Hollendingar og Belgiu- menn munu einnig vera á Eru skip að leita að endun- um, en það voru botnvörp- ungar, sem slitu sæsiniana með vörpum sínum. M. a. slitnaði strengur, sem flytur- einungis blaðaskeyti, allt að 2100 stafi á mínútu. íslenzk iitkvik- mynd sýnd í Stokkhóimi. íslenzka sendiráðið í Stokkhólmi fór þess á leit 1 við utanrikisráðuneytið ís- hnzka fyrir skemmstu, að það útvegaði stutta íslenzka kvikmynd í litum til að sýna í Svíþjóð og víðar á Norður- löndum. I Það var Norræna félagið í Svíþjóð, sem kom þessari ósk á framfæri við sendiráð íslands í Stokkhólmj. En tilgangurinn með þessu er ‘sá, að félagið hyggst senda fyrirlestra um alla Svíþjóð 'ineð kvikmyndir frá öllum Norðurlöndunum, er sýuij sem hezt lönd og þjóðir og j)á fegurð, sem hvert Norð- urlandanna er gætt. Hef- ir félagið fengið danskan mann þessara erinda, en hann heitir Th. Vilstrup og er arkitekt að atvinnu. Utanrikisráðuneytið hér fckk úrvalskafla úr Islands- kvikmynd Lofls Guðmunds- sonar ljósmyndara til að senda út í þessu skyni. Hefir hún nú verið sýnd i Stokk- hólmi og viðar við mjög góð- an orðstír og eru margir undrandi á liinni miklu og hrikafögru náttúrufegurð. Pálsson, róið á sunnudags kvelcl, eins og fleiri bátar frá dæmdir til lífláts og þar á Dalvík og lagði linu sína á i„eðal Hideki Tojo og Yosuke fienira Skagagrimn. Síðdeg- Matsuoka fyrrverandi utan- is a mánudag gerði afspyrnu ríkisráðherra Japana. rok, en báturinn mun þál Tojo var eins og kunnugfc ntfa 'eiið lagður at stað til er forsaetísráðherra Japana, am s ni nóttina hcyiðis! er j)eir gerðu árásina á Pearl s\o ( v í til lálsins, cn hann jjari)0r 0g Japanar hófu með kom að landi kveldið eftir. Höfðu allir aðrir bátar náð landi á mánudag, en Gunn- ar Pálsson farið lengra og var því svo lengi til lands. Nýr prófessor við lagadeild. Nýr prófessor hefir uerið settur við laga- og hagfræði- deild Háskólans. Segir svo í nýkomnum Lög birtingi, að þ. 28. sept. þ. á hafi menntamálaráðuneytið sett Ármann lögfræðing Snævarr prófessor í deild- inni frá 1. sama mánaðar að telja. Ármann er mjög ungur . _ , , maður, en efnilegur og tók holdunum’ sem ver*ð haía þvi stríðið gegn Bandarikjun- um. j Dómarnir. Stríðsglæparétturinn ákvað að þeir liershöfðingjanna, sem dæmdir eru til lífláts, skyldu liengjast. Aðrir hers- höfðingjar voru dæmdir í í’angelsi frá 7 árum í ævilangt fangelsi. Meðal þeirra, seni liengdir verða, er Iwan Matsui, sem frægur varð að endemum fyrir hryðjuverkin í Nanking. Hann var yfir- maður hera Japana í Mið- Kína árin 1937 og 1938. Föngum misþyrmt. Það þótti sannað í réttar- ágætt próf. Hann hefir und- anfarið verið við framhalds nám erlendis. Stern-foringi bæði þau lengstu og dýnistu, er sögur fara af, að japönsku hershöfðingjarnir liefðu elcki farið að alþjóðalögum og látið misþyrma föngum og óbreyttum borgurum. Af ,liverjum 100 föngum, er teknir voru af Japönum lct- Stern-óaldar- ust 27, til samanburðar má senn fyrii séttL; Foringi lokksins i Palestinu verður geta þess að af hverjum 100 eiddur fyrir rétt á næstunni. sem Þjóðverjar tóku létusl t. Verður hann ákærður fyrir j margvísleg skemmdarverk Ágreiningur dómara. og að liafa vopn undir hönd-j I fréttum af uppkvaðningu um. Auk foringja Stern- dómanna scgir, að dómararn- flokksins — Natlians Yellins ir hafi ekki verið á eitt sáttir — verður helzti aðstoðar-1 og t. d. indverski dómarinn maður lians, Morchai gert ágreining. Þótti mörg- Schmiilewitz, ákærður fyrir um sem sumir hershöfðingj- amskonar afbrot ög loks anna, sem fengu ævilangt veir menn frá Haifg tyrir fangelsi hefðu unnið til þess að skjóta -skjólshúsi yfir þá. að verða teknir af lífi. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.