Vísir - 12.11.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1948, Blaðsíða 3
Föstudagimi 12, nóvember 1948 ViSIR O o Eitt merkasta náttúrufræðirit íslendinga komið út: FLÓRA ÍSLAIMDS eftir Stefán Stefánsson, skólameistara. m. útgáfa stóraukin að efni og myndum, gefin út af Hinu ísienzka náttúrufræðifélagi. Flóra íslands er grundvallarrit um gróðurríki Islands og ómissandi handbók við söfnun jurta og greiningu þeirra. Það er sú bók, sem allir verða að styðjast við, er kynnast, vilja gróðurríki Islands. Flóra Islands er tilvalin og falleg gjöf Iianda skóla- fólki, skátum, bænduln, búfræðingum og öðrum er þurfa að kunna skil á gróðri landsins. Flóra íslands fæ'st hjá öllum bóksölum landsins. Aðalumboð: BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI M I N N I N G : Helga Eyjólfsdóttir GUNf^R KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. j Rolaskipið Hvar eru skipin? Kaprine kom liingað til Eimskip: Brúarfoss var á Reykjavíkur í gærmorgun Rjarnarfirði í gærmorgun; með kolafarm til Kol & Salt lestar frosinn fisk. Fjallfoss h.f. Kaprine er norskt skip, fór frá Rvk. (5. nóv. lil Ant- um 4000 smálestir að stærð. werpen. Goðafoss er i Kaup- mh. Lagarfoss er í Rvk; fer rr . kvöld austur um land og Togannn .. ,n . ‘ . . f . ..v , n „ 1 il utlanda Revkiatoss er i Geir ior a veiðar í íyrra- • * •’ I Gautaborg. belfþss tor tra Gautaborg í gær til Rvikur. j Tröllafoss fór frá Rvk 9. nóv. til New York. Ilorsa kom til Grimsby 9. nóv. frá Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. I dag verður lil moldar borin frú Helga Unnur Eyj- ólafsdóttir, dóttir lijónanna frú Þórunnar Jónsdóttur og Eyjólfs Jóhannssonar rak- arameistara, Sólvallagötu 20 bér í bæ. Helga var fædd 13. marz 1920, en lé/.t 5. nóv- ember síðaslliðinn. Helga var alin upp á lieimili for- eldra sinna. Þar naut hún alla tíð ástar og umhyggju ágætra foreldra og systkina. Helga stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavik þrjá vetur. Þaðan úlskrifað- ist hún með góðri emkunn vorið 1938. Hún giftist eftirbfandi manni sínum, Markúsi Jóh. Eirikssyni, 5. desembcr 1912, góðum dreng, og var hjóna- band þeirra með ágætum. Eignuðust þau hjónin eina dóttur, sem er nú fjögurra ára gömul. Sár barmur er kveðinn að aðstandendum við fráfall þessarar ungu .elskulegu konu, en sárastur að eigin- manni, yndislegri, litilli dótl- ur, foreldrum og systkinum. Við biðjum góðan guð að varðveila, stvrk'ja og styðja ástvini Iiinnar látnu góðu konu, sem svo snögglega var á burtu kvödd úr þessum beimi. Það er ekki nema mánuð- dag'. — í fyrradag Forseti frá útlöndum og um kvöldið kom Hvalfell af veið- t um og fór eftir skamma við- dvöl til útlanda með aflann. Tveir togarar landa í Þýzkal. Þann 8. þ. m. landaði Skallagrímur alls 181.3 smál. af ísfiski í Cuxhaven. Dagmn eftir landaði Þórólfur alls 190.7 smál. þar. Jópíter seldi í gærmorgun í Grims- by alls 2095 kits isfisks fyrir 5529 stpd. Góð sala Nýlega seldi m.b. Ingvar Guðjónsson alls 2138 kits ís- fisks fyrir 8018 stpd. Er þctta góð sala. Afla- og gæftaleysi á togaramiðum. Fregini- af togaramiðun- iiin lierma, að afli sé mjög tregur og gæftir stopular. Iíafa sumir logaranna ekki lengið nema rúmlega liálf- fermi eftir hális mánaoar útivist, I fyrradag fóru tvö skiji með ísfisk til útlanda og voru ekki nieð neniá um 200 smál. í stað 300 lesta, s.ci.n -þan. ágia Aas§-ysai lUegai Togararnir eru flestir á Hala- miðum. Rvk. Vatnajökull fór frá Rvk. 6. nóv. til Halifax, N.S. Karen fór frá Rotlerdam í fyrradag til Rvk. Ilalland lestar í New York 20.—30. nóv. Rikisskip: Ilekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið var á Raufarliöfn i gærmorgun á leið til Akureyrar. Skjald- breið var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Einarsson & Zoega: Foldin er á Vestfjöpðum; lestar fros- inn fisk. Lingestroom ferm- ir í Amsterdam 14.-—15. þ. m. Reykjanes er á leið til Genúa. Það tilkynnist hér með að hjartkæri eigin- maður minn, Axel Marfin Ström prentari, andaðist að heimili sínu, Höíðaborg 45, 11. þ.m. Herdís Ström, börn og aðstandendur hins látna. HITAP0KAB kr. 8,75. ms Garðastræti 2 — Sími 7299 Faðir okkar og tengdafaðir. Halldér Eiríksson. stórkaupmaður andaðist þ. 11. þ.m. Börn og tengdabörn. ur síðan Helga var meðal okkar glöð og einlæg, eins og him ávallt var. Síðast, er við bekkjarsvstur bennar komum saman, var Iiún veik. Með systur liennar fluttum við Iienni kveðju okkar og blökkuðum til þess að sjá bana heilbrigða í okkar glaða Iiópi aftur. ílve höggdofa við urðmn er við fréttum, að Ilelga væri dáin, horfin búrt úr jiessu lífi. Iíve skammt við sjáum! Helga var hlédræg kona og vann verk sín i kyrrþei með umliyggju og áslríki. Hún var elskuð og virt aí' öllum, sem henni kynntust. En þó við eiguin ]>ess ekki lengur kost, að njóta samvislar hennar hér á jörð, þá eigum við bjartar og fagrar minningar frá ánægjulegum samverustund- um, sem ávallt geymast i buguni okkar. I Með þessuin fátæklegu linuin kveðjum við okkar kæru bekkjarsystur þar iil við hitlumst aftur. Guð blessi minningii bcnn- ar. Bekkjarsystur. Aðeins þriöj- ungur vili MóSir mín, Gunnvör Jónsdótftir. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni laugardag- inn 13. þ.m. ld. 1,30. Fyrir hönd systkina minna, Guðrún Ingvarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við frá- fall og minningarathöfn um N ðlai R. Ólafs. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Dulcie ölaís. Leiðtogar komnvúnista í Frakklandi hafa nú tilkynnt úrslitin í atkvæðagi-eiðslunni félagi járnbrautaverka- manna. Aðeins um bebníngur verkamanna tók þátt í at- kvæðagreiðslunni og greiddu 181 þúsund atkvæði með því að gert vrði verkfall. Aftur á móti þykir það ótrúlegt að kommúnistar þori að láta til skarar ski'íð.a, þar sem Jieir fengu ekki íneira fylgi. Alls munu vera í félagi járnbraut- arverkaníanúa uni liálfa miijjón manna. en 250 þús- und greiddu atkvæði um verkfallið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.