Vísir - 12.11.1948, Blaðsíða 4
4
V 1 S I R
Föstudaginn 12. nóvenjber 1948
irisnxe.
■'fl
D A G B L A Ð
Utgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fixnm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félágsprentsmiðjan hd.
og brezkan
söngvara.
H
Verzlnnin eg flokkarnir.
'ér á landi hefur verzlunin um langt tímabil verið
pólitískt þrætuepli. Þótt slíkt fýrirbrigði sé ekkij
Þegar Mr. Cosman kom til
þessa lands, var blásið í lúðra
og öll blöð bæjarins birtu
hrifandi viðtöl. Þetta síðasta
dæmi, um hérlendan viðtala-
faraldur í auglýsingaskyni,
var svo uppblásið að ekki
hefði verið hægt að gjöra bet-
ur þótt Beniamino Gigli hefði
átl í Jilut.
J Eg skal játa að eg ulldráð-
, , .. , , , , , . . ... ist þessar tilkynningar um
deilur skipa i nokkru landi þann sess í opinbcrum stjorli- ...
...... storkostlegan songvara sem
malum sem þær gei-a her. Siðan mnflutnmgshoft voru , °. *
, , 1 _ r , , e , . . .j . ,, nu var allt i einu mitt á með-
tekin her upp fynr 17 arum, hetur þessi deila torveldað
framkvæmd þeirra meira en nokkuð annað.
Deilan stendur eins og kunnugt er milli samvihhu-,
verzlunar og kaupmannaverzhmar. Samkomulag hefur
óþekkt i öðrum löndum, þá er vafasamt hvort slíkar
al vor, þvi að eg hafði aldrei
hcyrt eða séð hans getið.
En þar sem eg er þó orðinn
, ., , , . ~ , .. kunnugur hinum ýkta og á-
aldrei naðzt milli þessara aðdia enda ma þa jaínframt segja , .
að þess hafi aldrei venð leitað af fulln aluð. Er ekki olik- , . , ,
.**,,,*, , . *. r, ,, , , . , • aroðn sem bloðm birta í
legt að astæðan se su, að Framsoknartlokkurmn hati aldrei „ . . ... , .
’ . , . fornn viðtala við lnna og
oskað sætta eða samkomulags í þessu mali tu þess að geta . , ,
,, , ... • T, * þessa hstamenn og konur,
notað það til stoðugs aroðurs i stjornmalabarattunm. Það ; .
fellur vafalaust í goða íorð viða meðal kjosenda ilokksins, , ,v , í, , , , . i
,v .. , ,v ,, . v • slæðuin bjost eg elda við að liann sett fiolda operulaga, og I Bio
að rægja kaupmenn og alla emstaklmgsverzlun með ohroðn . ’. J , .. J 1
... . .!?, , , . * ,,, • heyra nemn Bemamino Gigli var það vægast sagt oheppi- ',osm
og eitruðum sakargiftum. Enda telur aðalblað flokksms, , , , T , ® & 11
, * •„ *• . , .v . • , heldur Jules Cosman, hvað
Timmn, það sitt aðalhlutverk að svivirða kaupmanna- .., , ,,,
,,, . , . . , , . ,.. , hka revndist rett vera.
stettina og likia henm við emokunarkaupmenmna donsku, j „ ,
„ * , , J./ . . Eg get ekki latið hjá líða
sem feflettu og prettuðu landsfolkið. Þetfa symr vopna-1 , ? , „ ,, , , , ,;
, r ,, •• , , iUi* þvi að ut i. þa salma ér
burðmn hia framsoknarmonnum i þessu mali. f. . v v,, , , . , ...
J komið að benda hinum heiðr-
Það er mcð öllu vonlaust að ná nokkuri skynsamlegri uðu blöðum á að |)að er væg.
lausn í þessu máli meðan Framsóknarflokkurinn byggir as(. sagt ólieppiiegt að gjöra
að mjög verulegu leyti pólitíska tilveru sína á samvinnu- gél. 'j)að að reglu að gleypa
verzluninni. Þvi voldugri sem flokkurinn getur gert þá blóðhráar aUar þær umsagn-
verzlun á kostnað írjálsrar einstaklingsverzlunar, því;________________
sterkari stoð verður kaupfélagaverzlunin undir starfsemi
flokksins. »
Sjálfstæðisflokkurinn, sem einn styður einstaklings-
verzlun í landinu, verður því að gera sér grein fyrir, að
vilji Framsóknarflokkurinn ekki af fullum heilindum reyna
að ná samkomulagi um lausn verzlunarmálanna, án þess
að sýna yfirgang og ósanngirni, þá ef engin leið opin önnur
en sú, að berjast til þrautar fyrir því, að Framsóknar-
flokkurinn nái ekki því takmarki sínu að gera alla verzl-
un landsins að áróðurstæki sínu.
Verzlunin er ópólitísk í eðli sínu og margir hinna beztu
manna í hvorum flokki viðurkenna að liún eigi að vera
svo. Það má því hörmulegt heita að slíkt deilumál sem
þetta, skulx jafnvel torvelda samvinnu um stjórn landsins.
Þess vegna er full þörf á að reynt verði af sanngirni og
góðum vilja að ná samkomulagi um málið til frambúðar.
Eg er ekki í minnsla vafa
um, að Mr. Cosman hefði gct-
að orðið góður söngvari ef
liann hefði liaft góðan kenn-
ara og þá lielzt einnig betri'
sinekk. Að mínu áliti er
slæmur smekkur ósigrandi
hindrun hverjum söngvara.
ir seni ökunnUgu fólki kann Þessi ítalski skóli, sem Mr.
að detta í hug að nota um Cosman liallar sér upp að, er
sjálft sig. Slík lyst lilýtur að hættulegur cf eldvi er fyrir
gefa kveisu fvn- eða síðar. Jiendi glögg tilfinning fyrir
Svo virðist sem blöðin séli stíl og formi. Ekkert finnst
gjörsamlegá ábyrgðarlaus niéy átakanlegra, en að Iieyra
gagnvart listinni sem og les-'söngvara. leggjast eftir að ná
endum sínUm, sem þó að '„hillegunf1 áhrifum með því
sjálfsögðu margir hverjir að kjöki’a og rýta þar sem
reiða sig á |xui livað snertir ekkert tilefni gefst til þess að
svo ópólitísk efni sem upp- láta tilfinningar i ljós ó þann
lýsingar um óþekkta lista- l]átt. Það er í raun og vcru
menn. Þau sýna frábæra lip- vafasamt hvort slíkt; er nokk-
urð um alla aðstoð við að ursstaðar leyfilegt, nema þá
blekkja almenning með stað- í hinni allra viðkvænuslu
lausu auglýsingaskrumi. Það söngleikadramatik. (Sann-
væri sannarlega æskilegt að arlega ekki í verkum eflir
þau-rifuðu seglin í þvi efni og Purcelí eða Handel). Slíkt
hættu viðtölum í þessum stíl. nær engiá átt, og Mr. Cosnian
Söngur Mr. Cosmans bar ætti að vita það. Þótt honuin
vott um tilfinnanlega lélegan hafi aldrei verið Sagt það at
smekk og slæma raddþjálf- öðrum, ætti liann að geta
un. Á söngskrá sina liafði sagt sér það sjálfur.
Blöðin sáu fyrir því að Mr.
osman fékk góða aðsókn.
legt, því að Mi’. Cosmaíi hefir Undirtektirnar voru líka góð-
cnga þá hátóna sem verði ar. Tónlistaráheyrendur liér
tekiiir gildir sem hátindur í kúhila að meta góða tónlist,
slíkuin löguni. Allt efra svið 'en Virðast sumir liverjir
aaddarinnar vorh aðþrengclir seinir að álta sig á hinni
kverkatónar, að undantekn- slæmu.
um liinum veikustu, sein Weisshappel lét ekkert á
voru fallegir og vel mvndað- sig fá og spilaði liðlega undir.
h'- Birgir Halldórsson.
í dag
er föstudagur
dagur ársins.
12. nóv.
317.
Utanlaraibannið.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 2,15 í niorg-
un, síðdegisflóð verður ld. 14,40.
Næturvarzla.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760. Næturlæknir
í Læknavarðstofunni, simi 5030.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Veðrið.
Alldjúp lægð við S.-Grænland
á hre^fingu NA eftir. Er búist við
að hún muni valda vaxandi SA-
átt hér við land í nótt.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:
síðu er
kirkju.
mynd úr Bessastaða-
'omið er fram í efri deild Alþingis frv. flutt af Birni
Olafssyni og Lárusi Jóhannessyni um breytingu á;
gjaldeyrislögunum. Er lagt til að Islendingum sé heimilaði
að þiggja greiða og fyrirgreiðslu erlendis gegn endur- A-kaldi og úrkomulaust að mestu
greiðslu í sama greiða hér ó landi fyrir útlendinga. Enn- j dag> en allhvasst SA og rigning
fremur er tekið fram að ekki megi skv. lögunum setja^,c®ai Iiður á nóttina.
reglur er banm monmun hrottfor ur landi. var 4 stig, en minnstur hiti í nótt
Eins .og kunnugt er og áður hefur verið ritað um hér 2.6 stig.
i blaðinu, hefur Viðskiptanefnd sett þær'reglur, að enginn í út v-,rpstíAíndí
inegi fara úr landi nema lnin gefi til þess leyfi. Ilefur liúnj 18 tbl‘ lt/árg er komið út
bannað skipaféíögiun og flugfélögum að l'lytja nokkra ■Kfni þess er margvíslegt. Á for-
farþcga nema þcir framvísi leyfi nefndarinnar til utan-
ferðar.
Slíkar reglur eru stórkostleg skerðing á persónufrelsi
nianna og talið er mjög vafasamt að nefndin hafi nokkra
stoð í lögum til að gera landsmenn á þenna hátt ófrjálsa
ferða sinna. Við umræður á þinginu um mál þetta upp- jlsflokksins>lor lram kosmng for-
,, ,. ,, ,.VI v , ,v , . 11 jmanns og varaformanns flokksins
Ivsti viðskiptamalaraðherra, að a siðasta nussen hafi á næsta Eandsfimd. ÓEfur Thors
2000 manns verið veitt leyfi til utanfara an gjaldeyris.; var kjörinn formaður og Bjarni
Virðist þetta óneitanlcga benda til að nefndin hefur ekkijBenediktsson varaformaður.
talið sig standa á traustum grundvelli með að synja urn'Um bessar mundir
II tanfararleyfi. j á IðnaSarmannafcIagið í Hafn-
I öðrum löndum svo sem Danmörku og Englandi hefur í arfirði 20 ára afmæli og verður
hver maður rélt til að fá ákveðna fjárhæð á,,ári til utan- ^ess minnst rneð hofl 1 Alþýðu-
™ sirnÚ — „ema
meo leyn. ins cr Uugján Magnússon.
Tíu árá afmæiisfagnaður 1 Afmælisffjafir,
Breiðfirðingafélagsins verður, er að undanförnu hafa horizt
að Hótei Borg laligardaginn þann til S.Í.B.S.: SafnaS af Pétri Aðal-
20. þ. m. Til skemmlunar verSa steinssyni 1. vélstjóra Ljósafossi
ræSur, kórsöngr, kvartéttsöngur, kr. 290,00, Safnað af Davíð Árna-
einsöngur ög dahs.
Páil ísólfsson
leikur á dóinkirkjuorgelið í
kl. 6,15. ASgangur er ókeypis.
Systrafélagið
Alfa heldur bazar n. k. sunnu-
dag kl. 2 e. h. í Félagsheiinili
verziunarmanna, Vonarstræti.
syni stöðvarstj. Eiðum kr. 750,00,
Safnað af Svavari B. Björnssyni,
gjaldkera, Hjalteyri kr. 100,00,
Gjöf frá Þ. Bernh. kr. 100,00, Safn
að af ÓíafíU Inginmndard., Sól-
vallag. 5A kr. 500,00, VélsmiSjan
HéSinn og starfssfólk kr. 2400,00,
Þvottahúsið Grýta og starfsfóllc
kr. 190,00, Gjöf frá V.S.M. kr.
200,00, SafnaS af Einari lvvaran,
Útvcgsbankanum kr. 1005,00,
Safnað af Hermanni Guðnumds-
syni, Miðtúni 16 kr. 325,00. —
í fyrradag,
á .sameiginlegum fundi nrið-
stjórnar og þingflokka Sjálfstæð-
Búnaðarbiaðið
Freyr, 1.—18. hefti, 43. árg., er
koinið út, fjölbreylt að efni eins
og endranær. í blaðinu er skýrt j Kærar þakltir.
frá aðalfundi Stéttarsambands j
bænda, VerSlágsgTundvelii land- j 75 ára
búnaðarafurða, og cnnfremur eru er í dag Guðrún Magnúsdóttir
ýmsar fréttir úr heinri Iandbún-!frá Miðhúsum, nú ti! heimilis á
aðarins. Mdrgar myndir þrýðn, Elliheimilinu í Reykjavik.
ritið.
Fimmtugur
er í dag Pétur Söebech, fýrr-
verandi bátsmaður á Lagarfossi,
hú til heimiiis að Núpavogsblctti
29.
Septemberhefti
Heimilisritsins er koitiið út. -—
Flytur það ýmiskonar skemmti-
éfni og er prýtt nokkrum mynd-
um.
Sjómannablaðið
Víkingur, 10. thl. 10. árg., er
komið út. Flytur það frásögn af
12. þingi F.F.S.Í., Hugleiöingar
um sumarsíldina, svipmýndir úr
verksmiðjuþokpi, og ennfremur
grein um dráttarbraut og gastúr-
bínur nútímans.
Leikfélag Reykjavíkur
frumsýrtir leikrilið Galdra-
Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson
i Iðnó í kvöld kl. 8. Leikstjóri er
Ha,rajdur Bjprnsson. ,
Til útlendu stúlkuriiiar
afb. Vísis kr. 20,00 frú Ottó.
Náttúrulækningafélagið
heldur fund i Gnðspekiféiags-
liúsinu kl. 8,30 í kyöld. Jórias
Kristjánsson læknir flytur erindi
og sýnir kvikmyridir um öntlun-
ina.
Áhtit á Strandarkirkja
dfh. Visi ki’i 30.00 frá K„ kr.
50,00 frá F.T., ln'. 50.00 frá Ottö,
kr. 40,00 frá H.H.. kr. 10,00 frá
Þ.K.
Bólusetning gegn barnaveiki
heldur áfratn og er fölk minnt
á, að láta endurbólnsetja börn
áin. Pöntunum er vejtt niótlakn
h þríðjudÖgum frá kf. 10—12 1
síma 2781.