Vísir - 18.11.1948, Síða 1

Vísir - 18.11.1948, Síða 1
38. árg. Fimmtudáginn 18. nóvember 1948 163. tb. Innlögin í bönkunum námu í sepíembermánaðarlok 586 rnillj. kr. en komust hæst í 600 millj. kr. í júlímánuSi í ár. Hafa innlögin atikist um 14 millj. kr. frá því í janúar- rnánuSi. UUánin liafa hinsvegar aukizt miklu meira, eða um millj. kr. frá því 1 janúar. Samtals námu þau 602 millj. kr. í septemberlok, en ekki nema 522 millj. kr. í janúar- mánuði. í úmferiS voru 168 miílj. kr. í septemberiok s. 1. og er það 56 millj. kr. rneira en i janúarmánuði þ. á. Iyneign í erlendum bönk- um nam 1. október s. 1. 17 millj. kr. og er það aðeins 1 millj. kr. minna en á sama líma í fyrra. LíSur vonum framar. Manninum, sem varð fyrir voðaskoti á Þingeyri við Dýraf jörð s. 1. mánudag, leið vonum framar í morgun, að því er Yísi var tjáð í Land- spítalanum. Maðurinn, sem fyrir skot- inu varð lieitir Gunnar Aanes, norskur i föðurælt, og er starfsmaður í vélsmiðju Guðmundar Sigurðssonar. — Særðist liann hættulega í brjósti og var fluttur bingað loftleiðis. Þessi mynd er af tundurspillir cg fkjgvélamóðurskipi ú brezka flotanum. indaríkin treysía varnir sínar i Isingtao í N- Ilrezkum og þegsium ráðiagt að vera við- búnir brottflutningi. • • Orfiriseyjarverk- smiðjan nefnd Faxi. Ákveðið liefir berið, að síldarverksmiðjan í Örfiris- eij verði nefnd Faxi. Var þetta samþykkt á fundi bæjarráðs síðastliðnn þriðjudag. Samþykkti bæj- arráð fyrir sitt leyti, að sam- eignarfclag bæjarins og h.f. Kveldúlfs um stofnun og rekstur sildarverksmiðju i Reykjavik verði nefnt „Faxi“. Verkfalli flugvallarstarfs- manna í Bretlandi er nú loksins lokið og hefst nú aft- ur reglubundið farþegaflug milli Bretlands og megin- landsins. Bandaríkjamenn hafa á- kveðið að yfirgefa ekki flota- bækistöð sína Tsingtao í Norður-Kína. Þar ei'U nú 6 þúsund bandarískir sjóliðar vel vopnum búnir, er gæta eiga hafnarinnar og auk þess eru þar búsettir 1000 aðrir starfs- menn með fjölskyldur sinar. Mörg herskip. Bandaríkjamenn hafa einn- ig sent aukinn herskipaflota til Tsingtao og er nú öflugur bandarískur herskipafloti fyrir stöndinni og eru m. a. í honimi þrjú flugstöðvar- skip, en flugvélar frá þeim geta veitt mikla aðstoð, ef Bandaríkjamenn reyndu að verja borgina fyrir árásum herja kommúnista. Aðvaranir. Brezlur og bandarískir ræðismenn í Kína hafa ráð- lagt Bretum þeim og Banda- ríkjamönnum, er búsettir eru í Norður-Kína, að vera við því búnir að þeir verði fluttir á brott meðan samgöngur geta talist í sæmilegu lagi. Öttast sendiráðin að erfitt geti reynst síðar að flytja örugglega á brott þá trúboða, kennara og kaupmenn, sem eru dreifðir um borgir N- Ivína. Bretar í Tientsin. Um 500 brezkir þegnar ntunu vera í Tientsin i Norð- ur-Kína og hafa þeir ákveðið að verða þar iim kyrrt áfram, eftir að ræðismaður Breta jtar tilkynnti þeim, að þeir yrðu sjálfir að taka ákvörðun um hvort þeir yrðu fluttir þaðan á brott. Múnú Bretar þessir ekki fara nema miklar loftárásir verði gerðar á borgina eða herir kontmún- Lsta taki hana. Innbrot Baríst um örlög borg- arinnar Suchow í Kína. Handarikin senda ankið iið fiS Tsingfao. / nótt vai' franiið innbrot í geymslu, sem Oliuverzlun íslands li.f. hefir i Mjölnis- húsimum gömlu við Mjölnis- veg. Hafði þjófurinn farið inn inn i port sunnanvert við 'bygginguna og sprengt síð- an upp vængjahurð með kú- beini. Að því loknu hefir verið bvotin ttpp milligerð ntilli herbergja og rifin þar út borð, þar til Itægt vat' að smeygja sér inn um rifuna. Rótað hafð verið ntikið og ruslað í búslóð, sent þarna var m. a. geymd, en ekki er ennþá ljóst hvort nokkuru hefir verið stolið eða ekki. Sendiherra Dana hér er kona. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Utanríkisráðuneyti Dan- tnerkur hefir valið nýjan sendiherra Dana á íslandi tg' varð fyrir valinu frú Bodil Begrtrup, sem verið iefir eftirlitsmaður með kvikmyndum í Kaup- mannahöfn. Frú Bodil Begtrup hefir liaft nokkur afskipti af al- jjóðamálum og starfaði m. a. hjá gamla Þjóða- iandalagpnu. Hún er með- limur í sendinefnd Dana tijá Sameinuðu þjóðunum og er þar varaforseti aefndar félags og menn- ingarmála. Frú Bodil er ?ift Bolt Jörgensen fyrr- rerandi sendiherra Dana í Víoskva. Bodil Begtrup er fyrsta konan sém nokkurt Norð- urlandanna velur sem ændiherra sinn erlendis. Stribolt. Vikan sem leið var næst- bezla kolafratnleiðsluvika Breta á árinu. Kolafram- leiðslatt i ár ltefir farið 10 milljónum lesta fram úr ár- inu á uiKÍan. , Lengstu réttar- höld í sögunni. Tokyo (U.P.) Réttarhöldin yfir japönsku stríðsglæpa- nönnunum voru lengstu réttarhöld, er sögur fara af og um leið þau allra dýrustu. Þegar yfirheyrslunt var lokið vantaði aðeins 15 daga upp á, að þau hefðu staðið í tvö ár. Réttarhöldiit í Niirn- berg yfir þýzku striðsglæpa- mönnuitum stóðu ekki yfir í nema 10 tnánuði og 10 daga. Talið er að réttai’liöldin í Tokyo ltafi kostað um 10 þús. dollara á dag. Þau hafa þvi kostað alls $7.300.000. Ekki er afráðið ennþá hvort stjórn Japans verði lát- in greiða kostnaðinn af rétt- ai'höldunum. Fregnir frá bardögunum £ Kína eru mjög óljósar og ó- samhljóða, en báðir aðilar telja sig hafa unnið á. j Fréttaritarar, sem eru í Nanking sima, að ekki só nokkur vafi á, að stjórnar- lterinn ltafi ltrakið kommúit- ista af höndum sér norðvest- ur frá Suchow og treyst þar aðstöðu sína. Bardagarnir um horgina Sucltow ltafa veríð mjög Itarðir og hefir víða verið barizt í návígi. j Tvö bandarisk skip eru á leið til Kína og kemur annaðl þangað í dag, en hitt væntan- legt á rnorgun. Skipum þess- um er ætlað að sækja þá! handariska þegna, sem eru £ Ivína og vllja fara þaðati vegna borgarastyrjaldai'inn- ar. Varnir treystar. Bandarikin ltafa sent 1000 menn til viðbótar til flota- slöðvat' sinnar Tsingtao í Norðm'-Kína og eru þá 4600 j menn þar til varnar. Banda- ríkjastjórn mun ekki ætla að leyfa kontmúnistum að taka þá borg', en engin tilraun hef- ir ennþá verið gerð til jtess að ráðast á borgina. Kína rætt. Eitt fyrsta utanrikismálið, er Bandarikjastjórn tekur fyrir verður stefna hennar gágnvart styrjöldinni í Kina 1 og er fullyrt að Marshall sé væntanlegur flugleiðis til Washington til þess að taka þátt í umræðunum. Mun það þó vera stefna Bandaríkja- stjórnar að reyna að komast hjá því að flækjast inn í styrjöldina þótt húti véiti Chiang Kai-shek einltverja þjálp. Kvöldvaka Tón* Bisfarfélagsins. Tónlistarfélagið efnir til kvöldvöku i Tripolibió í kvöld kl. 7,i5. Nefnist kvöldvaka þessí Schumans-kvöld. Þar Mtm Nanna Egilsdóttir syngja, eti dr. Franz Mixa leika á pí- anó. Auk þess mun Guð- niundur Matthíasson flytja erindi og skýringav,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.