Vísir - 18.11.1948, Síða 2

Vísir - 18.11.1948, Síða 2
V 1 S I R Fimmtudaginn 18. nóvember 1948 FIESTA Skemmtileg og spennandi amerísk kvjkmynd, tekin í eðlilegum litum. Esther Williams Akim Tamiroff Cyd Charisse Richardo Montalban Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 manna Ford ’34 til sýnis og sölu við Leifsstyttuna kl. 5,30 7 í kvöld. |«S TJARNARBIO SttS OLIVER TWIST Framúrskarandi stór- mynd frá Eagle-Lion, eftir meistaraverki Dickens. Robert Newton Alec Guinness Ivay Walsh Francis L. Sullivan Henry Stephenson og John Howard Davies í hlutverki Olivers Twists. Sýnd kl. 5 og 9. Bönriuð innan 16 ára. Gólfteppahrcinsunin í“ó!iaraf- .. ,7360. Skulagotu, Smu æææææ leikfelag reykjavikur æææææ svmr Gullna hliðið eftir Davíð Stefánssón á föstudag kl. 8. Miðasala í dug frá kl. I 7. íSS Dorseybræður (The Fabulous Dorseys) Ákaflega skemmtileg amerísk kvikmynd úr lifi hinna víðfrægu og vinsælu Dorseybræðra. Aðallilutverk: Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey, Janet Blair, William Lundigan. í mvndinni leika þessar liljómsveitir: Hljómsveit Tommy Dorseys, Hljómsveit .1 irnrny Dorseys, Hljómsveit ■ Paul Whitemans. Ennfremur koma þessir jazzsnillingar fram: Art Tatum, Charlie Barnet, Henrv Busse, o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BMiMaic&MKscwiai MM TRIPOLI-BIÖ MM Brighton- morðinginn. (The Brighton Strangler) Afar spennandi amerísk sakamálamynd tekin af RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk leika: John Loder June Duprez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KVOLDVAKÁ kl. 7. Sími 1182. HITAPOKAR kr. 8,75. v'tRZl. NYJA BIÖ MMM Vesalingarnir Mikilfengleg amerísk stórmynd byggð á liinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir franska stórskáldið Victor Hugo. Aðalhlutverk: Fredric March Charles Laughton Rochelle Hudson Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 9. Græna lyftan Vegna mikillar cftir- spurnar verður þessi bráðskemmtilega þýzka gamanmynd sýnd í kvöld kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. Ilin mikilfenglega am- eríska stórmynd eftir sögu Victor’s Hugo. S.V, Almennur dansleikur i Sjálfstæðishúsiiiu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyvi liússins trá kl. 8. Nefndin. 1Q Í Stangaveiðifélag Reykjavíkur SVFR Aðalfundur félagsins verður haldinn summd. 21. nóv. kl. 2 e.h. að Tjarnarcafé (niðri). Fundarefni: 1. N'enjuleg aðallundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál er upp kunna að verða borin. Óskað er eftir að félagar sýni félagssldrteini sín við innganginn. Stjórnin. BEZT 19 AUGLÝSA I VlSL M.s. Dronning Alexandrine fer lrá Rcykjavik til Færeyja og Kaupmannahafnar 27. þ. m. Farþegar sæki farseðla á morgun og sýni venjuleg skilríki. Næstu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem^ hér segir: 20. nóvemberj og 8. desembcr. - Flutn- ingur óskast tilkynntur slcrif- stofu Sameinaða gufuskipa- félagsins i Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. . Leikarakvöldvaka (1.) laugard. 20. hóv. lcl. 7 síðd. mcð borðhaldi í Sjálf- stæðishúsinu. 1. Kynnir: Lárus Ingólfsson. 2. Látbragðsleikur: Herdís ÞorvaldsciÓttir, Giinnar Eyjólfsson, Klcmens Jónsson. 3. Danssýning: Sif Þórs - Sigríður Ármann Fritz Weissha])pel aðstoðar. 4. Hermt eftir leikurum: Karl Guðmundsson 5. Danssýning: Sif Þórs Sigríður Armann Sigrún Ólafsdóttir. 6. Einsör.gur: Ævar R. Ivvaran, Sigfús Hall- dórsson aðtoðar. 7. Sjónleikur: BÓNORÐIÐ cftir Tehekov. LeikencJur: Inga Þórðardóttir, Brynjólfur Jóhaiulesson, Valur Gíslason. Leikstjóri: Indriði Waagé, 8. Dans til kl. 2. Dökk föt. Húsinu lokað kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir i Sjálfstæðislu'isinn í dag frá kl. 5—7. EINARSSON, ZOÉGA & CO. H.F. Frá Hull. M.s. FOLDIN 24. þ.m. LISTSYMIMG Félags íslenzkra myndlistamanna verður opiuið í sýn- ingaskála myndlistanianna í dag kl. 14. Opin fvrir almenning frá kl. 10 til 22. Framvegis verður sýningin opin daglega frá kl. 11 til 22. Aðgangseyrir 5 krónur. H.K.R.R. Í.S.Í. Í.B.R. Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur heldur áfram i kvöld kl. 8 Spennandi leikir í meistaraflokki karla. Í.R. keppir við VIKING, ÁRMANN við K.R. og FRAM við VAL. karla þar á undan. ÁRMANN—VIKINGUR og FRAM—I.R.. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins. — Ennfremur fara fram 2 leilur í I. fl. Mótanefnd Vals og Ármanns.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.