Vísir - 18.11.1948, Page 3

Vísir - 18.11.1948, Page 3
V I S I R 3 I'immtudaginn 18. nóvember 1948 Togarinn Askur kom af veiðum í gærmorgun og fór aftur eftir nokkura viðdvöl til út- landa með aflann. Tveir togarar, Egill Skallagrimsson og Skallagrímur fóru á veiðar í gærkvöldi. Hollenzka skipið Speedwell kom liing- að til Reykjavíkur í gær frá Borgarnesi. Skipið er með hokkuð af sementi, sem losað verður úr því hér. Frárennslisæð frá sildárbræðslujskipinu ílæringi er verið að legg'ja ]>essa dagana upp Ægisgarð. Er ætlunin að tengja frá- rennslisæðina frá skipinu við fi-árennslisæðina, sem liggur liolræsi í Mýrargötu. Undirbúningur að síldveiðunum. Á Ægisgarði er vs og þys mn þessar mundir. Verið er að breyla síldarbræðsluskip- inu Hæringi, sem liggur aust- an við garðinn, en á vestari brún bans er búið að byggja geysistóran síldarstrokk, en i bann á að landa þeirri síld, sem væntanlega verður seti i bing hér í bæuum, Löndúnar- ö » /» »/ í? krani mun taka síldina úr bátunum og setja hana i strokkinn, en síðan berst síldin á færiböndum eftir 1 stokknum á þann stað þar sem bifreiðar verða fyrir ' bendi til þess að aka henni brott. I Fjórir togarar seldu þann 16. nóv. j Þann 16. nóv. s. 1. seldu 16 íslenzkir togarar isfisk í Bret- landi. Bjarni riddari seldi i IIull 3240 kit fyrir 8545 pund, Ilvalfell i Grimsby 3341 kit fyrir 9060 pund, Neptúnus i Fleetwood 3322 kit fyrir 8886 pund og Röðull í Grimsby 5239 kit fyrir 12.898 pund. I Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór i gegnum Pentlandsfjörð i gærmorgun á leið frá Reykja- vík til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær- Ivvöldi til Hull. Goðafoss er í Kaupmannaliöfn. Lagarfoss er á Húsavík. Revkjafoss fór frá Aaíl)org i gærkvöldi til Gautaborgar. Selfoss kom til Reykjavikur í fvrrakvöld. Tröllafoss fór framjá Belle Isle á sunhudagskvöld 14. nóv. á leið frá Reykjavik til New York. Vatnajökull fór frá Revkjavík 6. nóv. til New York. Karen var væntanleg til ReykjaHkur í gærkvöldi eða s. 1. nótt frá Rotterdam. Ilal- land lestar í New York 20.- - 30. nóvember. Horsa fór frá Antwei'pen í fyriadag til Leith. Ríkisskip: Hekla átti að fara kl. 10 i morgun i liring- ferð austur um land. Esja er væntanleg til Reykjavikur í dag. Herðubreið var væntan- leg til Reykjavikur i gær- kvöldi. Skjaldbreið var á Hvammstanga i gær á suður- leið. Þyrill c.r í Reykjavilc. Skip Einai’sson & Zoega: Foldin fór frá Rcykjavík í gærmorgun til Grimsby með jfreðinn fisk. Lingestroom fór frá Amsterdam í morgun, fermir i IIull á morgun. Reykjanes fór frá Gibraltar i fyrradag til Genúa. Stauralnkti; Veggluktir VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Simi 1229. 2-3 herbeicfja íbúð með baði, eldhúsi og bús- gögnum óskast í Reykja- vik. — Tilboð óskast send Amcríska sendiráðinu, Laufásveg 21. Veiðimenn! Veiðimaðurinn, tímarit Star.gaveiðifélags Reykjavíkur er komið út, fjölbreytt að efni og prýtt- mörgum mynd- um og' teikningum. Allir, sem ánægju hafa af lax- og silungs- veiðurn verða að kaupa VEIÐIMANNINN. — Hann fæst í næstu bókabúð. Eesiö I eiðitittaisii inn I BEZT M> AUGLVSA 1 VlSL Islensht frímei'kjasufn er mikils virði. Islenzka frímerkjabókin fæst bjá flestum bóksölum. Verð kr. 15.00. — Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, AseI Martin Stföm prentara, fer fram frá Fríkirkjtmni föstud. 19. b-m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Höfða- borg 45, kl. 1,30 síðd. Herdís Ström, börn og aðstandendur hins látna. .iviCCöíXíasiattöoooöo a o a £ a Elílhiettan etjkst u ni jjólin. Gleymið ekki jólagjöf heimilins áem er BRUIVIATRVGGIIMG CCarí 2). Oalmiuó CCo. L.j^. ' \yátnj^inaariLn^ito^n TRYGGIÐ í dag því á inorgun getur það orðið OF SEIIMT tioíiööeööööOotiotiööötiööoöíiöíiöötiöööQööööQíiíiöööööooöOööccoöööOöö!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.